Morgunblaðið - 16.01.1952, Síða 4

Morgunblaðið - 16.01.1952, Síða 4
MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. jan. 1952 f * 16. dagur ársins. • ÁrdegisflæSi kl. 7.50. Síðdegisflæði kl. 20.10. Næturlæknir 1 læ'knavarðstoíunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, SÍmi 1330. □---------------------□ 1 gær var vindur all hvass vest an úti fyrir Vesturlandi en ann- ars var breytileg átt. Um vestur- hluta landsins voru víða él, en bjartviðri austan lands. 1 Reykja vik var hitinn ~t-5 stig kl. 14, ~h6 stig á Akureyri “ ■ 6 stig i Bolungarvik, *4-4 stig á Dala- tanga. Mestur hiti á Islandi kl. 14, mældist á Loftssölum "5-1 stig. Minnstur hiti mældist á Möðrudal ~H5 stig. 1 London var hitinn 11 stig, og 7 stig i Kaupmannahöfn. □---------------------□ Fermingabörn 3. - Tillaga til þál. um heildarend- urskoðun á skattalögum, tekjuskipt- ingu cg verkaskiptingu ríkisins og hæjar- og sveitarfélaga. Siðari um- ræða. 4. Tillaga til þál. um rannsókn virkjunarskilyrða á Vestfjörðum. — Framh.ald einnar umræðu. 5. Tillaga til þál. um lán úr mót- virðissjóði til landbúnaðarfram- kvæmda. Framihald einnar umræðu. 6. Tillaga til þál. um rannsókn á vegarstæði milli Ólafsfjarðar og Dal- vikur. Framhald fyrri umræðu. (At- kvæðagreiðsla). 7. Tillaga til þál. um landtöku- ivita á Norðausturlandi. Framhald fyrri umræðu. (At'kvæðagreiðsla). 8. Tillaga til þál. um fullgildingu alþjóðasamiþykkt um beitingu Það eru ekki allir svo heppnir o séra Emils Björnssonar eru beðin gtofna félög og semja sameiginlega. lum að gjöra svo vel að koma til við- £jn Umræða. a alp)Oöasam.pyKlít um grundvallareglna um réttinn til að vel stæðir að þeir eigi fleiri en ein nothæf gleraugu í einu, og tals annað kvöld, kl. 8.30, i b.akhúsið að Laugavegi 3. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af séra Jóni Thorarensen ung- frú Dóra. Ingólfsdóttir og, Sigurður Ingimundarson. Heimili þeirra er á Laugateig 4. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóna Steingrímsdóttir frá Höfðakaupstað og Gísli Sigukbents- son, Hafnarfirði. ' 9. Tillaga til þál. um fullgildingu á alþjóðasamþykkt um orlof með launum fyrir farmenn. Ein umræða. 10. Tillaga til þál. um veðlán til íbúðabygginga í kaupstöðum og kaiuptúnum ræðu. 11. Tillaga til þál. um bátagjald- eyrisskipulagið. Hvernig ræða skuli. 12. Tillaga til þál. um sölu þjóð- og kirkjujarða. Hvernig ræða skuli. komi þuð fyrir spöngin hrotni að gleraugna- og langt er til næsta gleraugnasala, er fólk illa á vegi statt. Hægt er að kippa þessu í lag með því að líma spang irnar saman með heftiplástri, en Framhald einnar um- gætið þess að láta eldspýtu með spönginni, sem nokkurs konar spelku. skemmtiþá'ttur. Kl. 20.15 Einleikur ,'á qrgd. Kl. 21.00 Hljómleikar, eldri dægurlög. Kl. 22.45 Skemmtiþáttur. Nokkrar aðrar stöðvar; Frakkland: -— Fréttir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81 , Auk þess m. a.: Kl. 10.30 Ur rit-'— Útvarp S.Þ.: Fréttir á '.slenzki stjórnargreinum blaðanna. Kl. 10.45 alla daga nema laugardaga og Óskalög hlustenda, konsertlög. Kl. sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75 11.30 DanSlög. Kl. 13.15 BBC Symp- Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. banáinn honyhljómsveitin leibur. Kl. 14.15 og 16.84. — U. S. A.: Fréttir Óskalög hlustenda, létt lög. Kl. 15.30 m.a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. bana Nýjustu dægurlögin. Kl. 16.30 inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Húsvíkingar viija hitavestu HUSAVÍK, 15. jan. — Almennur borgarafundur var haldinn í Húsavík í gær. Voru þar m. a. rædd atvinnumál staðarins og hita- veitumál. í atvinnumálum var samþykkt að skora á Fiskiðjuver Húsavíkur og bæjarstjórn að reyna að fá togara til að leggja upp fisk til hraðfrystingar. HITAVEITA <S>--------------------- OG NÝBÝLAHVERFI Hitaveitumál voru mikið rædd, en í 18 km fjarlægð frá Húsavík að Hveravöllum er ávallt renn- andi 60 sek.lítrar af 90 stiga heitu vatni. — Hjá Húsvikingum hafa lengi verið til umræðu mögu- leikar á því að fá þetta vatn hag- nýtt til upphitunar húsa í Húsa- vík. í því sambandi hefur verið rætt um nýbýlahverfi meðfram Skemmfun til fyrirmyndar Herra ritstjóri: NÝLEGA var haldin í Reykjavík Strandamannakvöldvaka. Ég er ekki strandamaður, heldur Skoti, en fór þangað til að hitta gamla landrými er þar nóg, og mun syngja (plötur). 22.00 Fréttir og veð ekki víða vera glæsilegri mögu- 13. Tillaga til þál. um aukningu urfregnir 22.10 „Ferðin til Eldora- leikar fyrir framtíðar- og fyrir- hótelhúsnæðis. Fyrri umræða. ' do“, ,saga eftir Earl Derr Biggers myndar býli. 14. Tillaga til þál. um smíði 10 (Andrés Kristjánsson hlaðamaður). I — II. 22.30 Tónleikar: Gene Autrey syngur kúrekalög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. hitaleiðslu frá hverunum, því að kunningja. Ég hefi yfirieitt hald- ið að slíkar samkomur hérlendis 10 fis'kiháta innanlands. Fyrri umræða. Gengisskráning (Sölugengi). 1 U.S.A. dollar _____ 1 Kanada dollar _____ 1 £__________________ 100 danskar krónur___ 100 norskar krónur___ 100 sænskar krónur___ 100 finnsk mörk______ 100 belg. frankar____ Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá London í gær til Keykjavíkur. Dettifoss fór frá New fQ00 franskir frankar York í gær til Reykjavikur. Goðafoss 100 svissn. frankar _ fór frá Reykjavík 14. þ.m. Gullfoss 100 tékkn. Kcs.__ fór frá Kaupmannahöfn á hádegi í 100 lírur ____________ kr. gær. Lagarfoss fór frá Hull 15. þ.m. 1 j00 gyllini Reykjafoss kom til Reykjavíkur 27. j f. m. Selfoss er i Vestmannaeyjum, Söfnini fer þaðan til Antwerpen. Tröllafoss I fór fpá Reykjavík 10. þ.m. Vatná- kr. 16.32 kr. 16.21 kr. 45.70 kr. 236.30 kr. 228.50 kr. 315.50 kr. 7.09 kr. 32.67 — kr. 46,63 kr. 373.70 kr. 32.64 2,612 kr. 429.90 Landshókasafnið er opið kl. 10— ■ 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga ’ökull kom til Reykjavíkur 15. þ.m. ffla iaugardaga kiulkan 10_l2 og |l—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 Ríkisskip: Erlendar stöðvar Noregur: — Rylgjulengdir: 41 51 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m, a.: Kl. 17.35 Gamlir sænskir dansar. Kl. 19.15 Ga-mlar norskar þjóðvísur. Kl. 20.30 Hljóm- leikar, norsk svíta. Uanmörk: Bylgjulengdir 12.24 op 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 16.35 Upplest- ur. Kl. 17.15 Hljóm'leikar, lög eftir Otto Leisner. Kl. 18.10 Samnorrænir tónleikar frá Svíþjóð. Kl. 20.15 Haydn’s hljómlei'kar. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 17.30 Gömul danslög. Kl. 18.10 Samnorrænir tón- leikar, útvarpsh'ljómsveitin i Gauta- Kl. DEILT Á NÝBÝLASTJÓRN Á fundinum komu fram mjög harðorðar ádeilur á nýbýlastjórn landsins, sem ákveðið hefur ný- býlahverfi og hafið í því sam- bandi framkvæmdir í Ljósavatns- skarði. —- Fróðir menn fá ekki skilið þessa ákvörðun manna, 1 sem eiga að hafa almenningsheill fyrir augum, þá þeir ákveða slík- ar framkvæmdir. — Fréttaritari. |og 2—7 alla virka daga nema xaugar- Hekla er í Reykjavík og á að fara daga sumarmánuðina kl. 10—12 bore- K1- 20-30 Óskalagaþéttu þaðan á morgun austur um land í _____ ÞjóSminjasafnið er opið kl. 1_ 21.00 Frá Jazzklúbbnum. hringferð. Esja er i Álaborg. Herðu- 4 á sunnudög|lnn og ki ^3 á( England: (Gen. Overs. Serv.). - ibreið er á leið frá Austfjörðum til þrigjudö og fimmtud. Listas. Einars 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 15. - Reykjavíkur. Skjaldbreið er i Reykja (Jónss0nar verður lokað yfir vetrar- Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 14 vík. Þyrill er í Reykjavik. Ármnnn mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. var í Vestmannaeyjumm í gær. Skipadeild SÍS: Hvassafell er væntanlegt til ísa- fjarðar á mor-gun frá Stettin. Arnar- fell fer frá Oskarshamn á morgun, áleiðis til Stettin. Jökulfell lestar freðfisk fyrir Norðurlandi. 10 —10 alla virka daga nema Iaugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Listvinasalurinn við Freyjagötu er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga kl. 1—10. Listasafn ríkisins er opið virka daga frá 11. 1—3 og á sunnudögum kl. 1—4. Sólheimadrengurinn Áh. M. J. 200; á'h. N. N. 30; áheit Loftleiðir h.f.: 50, áh. I. Á. 20 1 dag verður flogið til Akureyrar. Vestmannaeyja, Isafjarðar og Sauð- Úlfsstaðafjölskyldan arkrok,J - Á morgun verður fiogið p . tii Akureyrar og Vestmannaeyja ’ ’ - 19 — 25 31 41 og 49 m. — Fimm mínúfna krossgáfa STOKKHOLMI — Eigendur öku- tækja í Svíþjóð kvarta nú sáran undan hinum háa skatti, sem þeim er gert að greiða af farar- tækjum sinum. Skatturinn verð- ur í ár hvöfalt hærri en 1951. myndu brátt fara út um þúfur, ef áfengi væri ekki til, en mér til undrunar voru engar vínveit- ingar á staðnum, og engum þótti það heldur kostur að laumast inn með eitthvað í vasa. Það er ef til vill eðlilegt að ég sem Skoti líti á vínneyzlu við slíkt tækifæri sem skemmtilegan hlut, svo framarlega, sem þess er neytt í hófi, en aldrei hefi ég áður fyrr séð svo glaðan og skemmtilegan hóp manna og kvenna, sem gátu skemmt sér eins og beztu og f jör- ugustu börn. Þeirra gleði var öll eðlileg og frá hjartanu runnin. Strandamenn lengi lifi og megi samkomur ykkar framvegis vera haldnar með svo mikilli sannri og íslenzkri prúðmennsku og ánægju eins og síðast. Reykjavík, 15. jan. 1952. Róbert Jack. 'ílíeb mœKjimáaffinio Dreng'jakór Fríkirkjunnar Áheit: A. M. kr. 50,00. — Kærar þakkir. — Stjórn kórsins. Slysavarnafél. íslands bárus't að gjöf kr. 840.00 þann 15. þ. m. frá kvöldvöku Strandamanna í Reykjavík til minningar um bræð- uma Svein og Ingimund Trausta- isymi frá Hólmavík, er fórast með vélbátnum Val 5. þ.m. Alþingi í dag SameinaS Alþingi .. 50. ■Ssm 6 6 8 j 9 " H 11 n ib 1« L SKYRINGAR: Lárétt: — 1 batna — 6 fæða — 8 forskeyti — 10 hola — 12 brú — 14 samhljóðar — 15 frumefni -— 16 staifur — 18 hertan fisk. Lóðrétt: — 2 ungviði 3 veizla 8.00 Morgunútvarp..— 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). '— 4 bíti — 5 er skökk — 7 dyr j 18.00 Frönskukennsla. — 18.25 Veð- 9 meðal — 11 elska — 13 skatt — urfregnir. 18.30 íslenz'kuikennsla; I. 16 keyri —- 17 fangamark. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; II. fl. I 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.45 Lausn síSustu krossgátu: Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- | Lárétt: — 1 smátt 6 ala — 8 varpssagan: „Mórgunn lífsins" eftir íáp — 1R ung — 12 úrkoman — Kristmann Guðmundsshh ((höfunirúrj 14 lÁ -— 15 mi — 16 óku — 18 . í. Fyrirspurn til ríkisstjórnarinn.ar les). — VIII/2Í.00 ísrénzK tóhlist: allúngú.' »m endurskoðun s’tjórnarskrárinnar. Lög eftir Skiúla Halldórsson ^plöt- ) l.óðrétt: — 2 mark — 3 ál — 4 Ein umræða. 1 ur). 21.20 Erindi: Umgeng.nishættir tau-m"— 5 stúIKa — 7 ágninu — 9 2. Frumvarp til fjáaukalaga fyrir í skólum (Stefán Jónsson námsstjóri) óra — 11 nam — 13 orku — 16 ól iuið 1949. 1. umráeða. 21.45 Tónlei'kar: Norrænir kórar•<-- 17 un. Það var einu sinni 'bóndi í Ken- tucku sem lenti í orðasennu við þamn „ljóta“. Sá „ljóti sagði að eng inn maður hefði svo gott minni að hann gleýmdi aldrei neinii’. — En bóndinn sagði að Indiáni einn, sem ynni hjá honum, hefði svo gott minni að hann gæti aldrei gleymt neinu, alveg sama hvað það væri. Bónd.nn féllst á, að gcfa sál sína djcflinum, ef Ind'iáninn gleymdi einhverju. Djöfullinn fór til Indiánans og sagði: — Þykir þér góð egg?“ Indiáninn sagði já, og við svo búið fór hann á hurt. Tuttugu árum seinna dó bóndinn og þá hugsaði djöfuillinn sér gott til glóðarinn.ar að fá sál hans. Hann fór því til jarðarinnar og kynnti sig fyr- ir Indiánanum, og um leið og hann heilsaði sagði hann: — Hvernig? — Harðsoðin, svaraði Indíáninn undir eins. ★ Síðan hann missti alla peningana sína hefur hann misst helminginn af vinum sinum. — Og hvað varð um hinn heim- inginn? Hann veit efcki enn um peninga- missinn! ★ Maður nokkur var að snæða morg unverð og um leið var hann að lesa dagblöðin. 1 einu blaðinu sá hann dánartiikynningu sjélfs sins. Hann hringdi til Jóns vinar síns eins og skot og Sagði: — Heyrðu, gamli vinur, -— hef- urðu lesið dánartilkynninguna mina i blaðinu í dag? — Já, svaraði Jón. — Hvaðan ertu að hringja?. — Jeg gaf þessum manni fimmtíu cent fyrir að hjarga lifi mmu. — Og hvað gerði maðurinn? — Hann gaf mér þrjátíu sent til baka! ★ Ung-ur maður lenti í slysi og varð meðvitundarlaus, en til allrar ham- ingju rankaði hann við sér áður en vinir hans höfðu komið honum í gröfina. — Hvernig er það eiginlega að vera daúður? spurðu þeir. — Dauður, sagði aumingja mað- urinn, — ég var alls ekki dauður, og ég er alveg viss um það, vegna þess að ég var svangur og mér var kalt á fótunum. — Hvers vegna fannst þén það sanna að þú værir e'kki dauður? — Ég þóttist vita, að ef ég væri á himnum, þá væri ég ekki svang- ur, og ef ég væri á hinum staðnum, þá mundi mér ekki vera kalt á fót- unum! ★ Ferðamaðurinn kom i afskekkt hérað í Bandaríkjunuim og ætlaði að skoða fomar rústir, sam gamall In.díáni gætti. •—- Og hvað æ'tli rústirnar séu gamlar? spurði ferðamaðurinn. — Eitt hundrað þúsund og þriggja ára, svaraði Indíáninn graf alvar- legur. — Hvers vegna vitið þér þetta svona nákvæmlega, upp á þ'fjú ár? sagði ferðamaðurinn og gat Varla varist brosi. — Það 'ko'm hérna jarðfræðingur og sagði að þær værju 100 þúsund ára, og siðan hann kom eru þrjú ár, svaraði Indláninn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.