Morgunblaðið - 16.01.1952, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.01.1952, Qupperneq 5
Miðvikudagui' 16/jan: 1952 MORGUISBLAÐIÐ B iUþýðublaðið heldur úirum biekk MBL. birti í s.l. vikú skýringar- myndir um það, hvernig verð- lagið á bátagjaldeyrisvörunum myndast. Var þar ljóslega sýnt hve stór þáttur innkaupsverð, þ. e. fob-verð, innlendur kostnaður, opinber gjöld, bátagjald og á- lagning væri af heildarverði vöru og var farið eftir skýrslu verðgæzlustjóra. m.a. svart á hvítu, hver þáttur þessar upplýsingar Mbl, sýndu álagning innflytjenda er í heild- arverðinu, en Alþýðublaðið^ óg menn úr þess flokki ög raunar aðrir höfðu reynt að telja al- menningi trú um, að álagning heildsala væri það, sem fyrst og fremst skapaði hið háa útsölu- Verð á bátagjaldeyrisvörunum. En skýringar Mbl. sýndu Ijós- lega, að álagning innflytjendans er skv. skýrslu verðgæzlustiór- ens ekki það, sem fyrst og fremst skapar hið hás verðlag, cn cr miklu fremur :í hófi rstillt. Þegar Aiþ.bl. sá, að því var ekki lengur stætt á að halda því fram, að innflvtjendur ættu r,ök á hinu háa verðlagi, bá var gripið til annarra ráða. Alþ.bl. fer bá inn á þá braut, að ieegja álagn- 5ngu heildsala og smásala saman, miða hana við aðeins hluta af heildarverði vörunnar en r.leppa hinu og ioks sýna, hvað á'agn- íngin hefði átt að vefa, ef gömlu verðlagsákvæðin hefðu "ilt. I beirri blekkingarstarfsemi, sem hér fer fram, á Alþ.bl. að mörgu leyti hægan leik. Það er bfur auðvelt fyrir bá, sem viija hafa sig til þess, að rugla tölum, taka eitt atriði með og sleppa oðru, miða við falsaðan grund- völl og fá þar af leiðandi falska miðurstöðu, sem er þar.nig, að al- menningur áttar sig ekki í íljótu hragði á falsinu. Þetta er í raun- inni alveg sama og þegar leiknir trúðar !áta áhorfendum : ýnast eitthvað, sem raunverulega ekki á sér stað, en lítur þó trúlega út. Slíkar Truxa-aðferðir geta verið Ekemmtilega’- og meinlausar til gamans, en þær eru ekki til þess fallnar að sýna .hlmenningi, hvernig málum i’aunverulega or háttað. AbÞÝnTJRLAÐra MIÐAR VIÐ 5 ÁRA GAMLAR REGLCR Alþ.þl. segir: „Áiagningin á bátagjaldeyrisvöruna hér innan- lands er m.ö.o. eins'mikil og inn- kaupsverðið“. Þegar Alþ.bl. talar hér um „innkaupsverð“ á það aðeins við bluta af hinu -aun- verulega vöruverði, cða r.ðeins verð vörunnar í erlendri höfn. Öllum kostnaði og útgjöldum við vöruna EFTIR að hún cr rfhent í erlendri höfn er sleppt. Síðan segir Alþ.bl.: Þetta or innkaups- verðið og svona mikil er. álagn- ingin í hlutfalli við hana!! . En Alþ.bl. er ckki nóg að "alsa þannig þær tölur, sem það ber fram um vöruverðið on heldur áíram að bera núverandi verzlim arálagningu i heildsölu og smá- sölu saman við margra ára gömul og úrelt verðlagsákvæði, sem öll- pm, bæði stjórnarvöldum, Fjár- hagráði og yfirleitt öllum, sem skyn bera á, bar saman um, að «kki ná neinni átt miðað við breyttar aðstæður. Þessi verð- lagsákvæði, sem Alþ.bl. miðar við voru samin og sett árið 1947 og giltu í öþum höfúðdráttum bar til slakað var á höftunum í fyrra- vor. Þótt b^eytingar væru yerðar t.d. eitt sinn til hækkunar út af mannakauni skv. gerðu.m samn- ingum við launþega, bá var grundveúinum frá 1917 haldið öllum þöfnð^triðum óbrevttum þannig ?ð t.d. var eftir "engis- lækkunina, ekki leyft að lepgía á nema h’utá af raunverulegu verði Þegar Alþ.bl. miðar við gömtu verðlagsákvæðin og lætur í veðri vaka, að þau ættu að gilda nú, þá strikar blaðið yfir nær því rlla hækkun á verzlunarkostnaSi og vörudreifingti, sem átt hefur sér stað síðan 1947. Það kemur unar úr hörðustu átt, að Alþ.bl. s'-uli á þennan hátt þurrka út áhrif síhækkandi almenns verð- uigum um ver lags á verzlunarkostnaðinn í landinu allt síðan árið 1947 eða í um 5 ár. Það iíður þó varla sá dagur, að Alþ.bl. láti ekki í ljós hneykslun sína út af hækkun dýrtíðar á öllum sviðum. í sömu blöðunum og Alþ.bl. birtir fregn- ir um uppsagnir samninga vegna aukningar dýrtíðar á undanförn- um mánuðum, þá lætur það í veðri vaka, að innflytjendur, kaupmenn og kaupfélög ættu nú í dag að geta haft svo til sama verzlunarkostnað og árið 1947. Sýnist ekki þurfa að fara fleiri orðum um þann leik, sem hér er á ferðinni, en það er eftirtektar- vert, að þegar Alþ.bl. ræðir um verzlunarmál almennt og álagn- ingu sérstaklega skuli það ekki geta gert það á annan hátt en falsa tölur og falsa þann grund- völl, sem verzlunarálagning byggist á. Alþ.bl. segir, að það rr;uni hafa verið í fljótræði, sem Mbl. birti glöggar upplýsingar um hvernig verðið á bátagjald- eyrisvörunum myndast. Mbl. hef- ui aldrei birt annað en réttar töl- ur um verzlunaráiagningu og annaS í því sambandi. Það væri hins vegar sýnilega „fljótræði“ hjá Alþýðublaðinu, ef það birti nokkurn tíma annað en faisaðar og tilbúnar töiur um þessi efni. LEYFÐA ÁLAGNÍNGIN í DANMÖRKU OG HÉR Til þess að sýna enn betur, hve fráleitt er að miða við hina úr- j eltu verzlunarálagningu, sem Alþ.bl. heldur dauðahaldi x má benda á, hvernig verzlunaráiagn-, irigin er í öðrurn löndum, þar sem j hámarksverð er. Viðskiptamála- ráðherra upplýsti nokkuð um! þetta í útvarpserindi í s.l. októ-' ber og eru eftirfarandi tölur teknar úr ræðu hans: Heildsöluáiagning, sem leyfð er í Danmörku á bómullarefni, kven kjóla úr bómull, barnaföt úr ull og skyrtur er 15—20% eftir vöru- tegundum, en hér á landi var lejdð áiagning eítir reglum þeim, st-rn Aiþ.bi. vitnar í, 6 tz%. Smásöluálagning í Danmörku á kvenkjóla og barnaföt, sem keypt er beint frá útlöndum er 43% í Danmörku, hér á landi 28%. í Danmörku er leyft að ieggja í heildsölu 35—40% á leir og leir- vörur, en skv. reglum Alþ.bl. var hér á landi leyft að leggja 17% á þessar vörur. Smásöluálagning var í Danmörku 70—80%, en leyfð álagning hér 32—42%. Þetta yfirlit sýnir glögglega þaixn mikla mun, sem er á há- marksálagningu Dana og gömlu ákvæðunum hér, sem Alþ.bl. vitnar sí og æ í. Tiigangur Alþ.bl. með skrifum þess er auðsær. Núv’. ríkisstjórn hefur slakað á höftunum cg þar með gert heilan hóp af Alþfl,- mönnum utan gátta, sem fyrr höfðu atvinnu af höftunum. Alþ,- bl. er í stjórnarandstöðu og spar- ax ekkert til þess að sverta' allt! sem núv. ríkisstjórn gerir. Alþ.bl. og þess mönnum er sýnilega alveg sama, hvaða með- ul þeir nota til þess að blekkja almenning, ef það gæti orðið til þess að þeir gætu grætt á því stjórnmálalega. Þar af koma all- ar þessar sjónhverfingar Alþ.bl. með tölur og hundraðshluta, inn- kaupsverð, gömul verðlagsákvæði og annað, sem það tjaldar til. En Alþ.bi. gáir þess ekki, að það er algerlega vonlaust verk Framh. á bls. 8 EidsvolÉimi á Ullsslöðnm NÝÁRSDAGUR 1952 rann upp bj&rtur og fagur, feiandi í sér vonir nýs árs og hækkandi sóiar. 1 uppsveitum Borgarfjarðar var veður kalt þennan dag og snjór mikill á jörðu. Á slíkum dögum er bjart og hlýtt heimili sérstak- ur unaðsreitur. Þar er hinn mikli bakhjarl í lífsbaráttunni, þar má næðis njóta og hvíldar að loknu dagsverki. þar má finna hetgsvöl- un og andlega upporvun, er slíks er leitað. Allt hið bezta er þar innan veggja. Eitt slíkt heimili er mér ríkast í h;i!?a bessa daeana — heimilið á Úlfsstöðum í Hálsasveit. Heimilisfóikið bar hefur gengið að störfum að venju, er bað hef- ur heiisað árgeislum nýársdags- ins. Nú er liðið á daginn. Þor- steinn bóndi .Tónsson ?r kominn heim frá miðdegisgegningum. Eftir er aðeins að sinna fjósaverk um að kvöldi. Fjöiskyldan, 7 manns. kemur saman til miðdeg- isdrykkju. Það er ylur og von í hvers manns hug og hjarta. Að lokinni drykkju er frú Ás- laug, dæturnar fjórar og háöldr- uð stjúnmóðir bónda, hér og þar inni við, sitt hvað að sýsía, en Þorsteinn bóndi gensur inn í her- bergi s’tt og sezt við r.krtfborðið, Þangað lissur ieiðin svo oí+. o'r hann á frístund ir>ni við, Þor- steirn er ekki rð'ins r'tinn bónd’, heMur- r,ká1r’ og trúeður — Tír.nn giímir við andle.3 viðfnnssefni, meðan banr vin<—" -ð bústörf- unum. Og nú b«rf rann að skrifa eitthvað af því niður, er í hug- ann kom í dag, áður en bað hverfur aftur í gieymsku. Hann hefur farið úr sokkum og situr við skrifborðið með ilskó eina á fótum, enda er hlýtt inni og gott. Þorsteinn og frú Áslaug hafa búið á Úlfsstöðum um árabil. Þau hafa bætt jörðina og prýtt. Nýtt íbúðarhús hafa þau reist og búið sér þar yndislegt heimiii. "v Fögur bióm og smekkvís handa V ' ...—... - —S/W- STRAUVÉLAR p- straua allan þvoff, {afnvel skyrfor Þegar strcuaS er, er setið við vélixia og henni stjórn að með hxiénu, þannig að nota má báðar hendur til {■> hagræua þvottinum í vélina. Þegar vélin er elxki í notk- un, má Ieggja hana saman á mjög einfaldan hátt og fer þá mjög lííið fyrir henni. — Eru væntanleg- ar frá U.S.A. og tökum við pöntumtm. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11 — Sími 1280 vinna ber vott um listnæman á- huga móður og dáétra. Pianó stendur í stofu. Það er eign dætr- anna, en sérstakt yndi Guðrúnar Elsu, sem stundar hljómlistarnám í Reykjavík, þegar við verður komið. Þrír miklir bókaskápar prýða stofu og skrifstofu bónda. Þetta bókasafn hefur Þorsteinn verið að byggja upp í 35 ár. — Þarna eru, auk margs annars, ljóð flestra íslenzkra skálda og' skáldrit, fornritin, heil íímax'it, m.a. Eimreiðin, Iðunn, Andvari og Morgunn. Margt er þarna heimspekirita, heii hilla spiritist- iskra rita o. fl. o. fl. Þorsteinn » Úlfsstöðum er eins og áður getur heimspekingur af lífi og sál. Dr. Helgi Pjeturs hefur mótað stefn- una, en Þorsteinn hefur tekið upp merki hins iátna SDekings og ber þap hátt, þrátt íyrir dagsins önn. I skrifborði eru geymd óprent- uð handrit Þorsteins. Þar erx* ritgerðir um heimsDeki og hug- ræn efni, þar er alistórt kvæða- safn hans óprentað. Þorsteinn er- líka gott skáld, þótt ekki haidi hann því á iofti. Þorsteinr. situr nú við skrifborð sitt og vinnrr cf kappi. Öll fjcl- skvkian hvex-fur að sínum hugðar- cfmxm. Það er fx-iður og gleði —- vo”«rrík :'ýársstund. Ég ssm þetta rita, b.afði átt lei5 að Síðumálnkirkju á nýársdag. Við vorum þi'ír í bílnum. Ferðix* gekk seint sökum ófærðar. Báðar . leiðir urðum við að moka bílnun*. braut á Tungumelum. Við vorun* fegnir, er við beygðum inn í Reyk- holtsdal og vissum, að nú mundi vart meira um vegartálma, unz. heim yrði náð. En hvað er beíta? Dimmrauður eldblossi sást i austri. 1 fyrst 1» virtist okkur, að þetta væri heimil* mitt, er væri að brenna. Mér varð skiijanlega al! órótt. Brátt sáuin» við, að svo var ekki. Okkur bar fljótt heim, og nú heyrðum við iíðindin. Húsið á Úifsstöðum var að brenna. Okkur var sagt að engi» hefði verið unnt að bjarga. Fólkið komst að vísu út, en særðist og brann, er það reyndi að bjarga einhverju úr hinum brennandi stofum og kailaði á hjálp í sím- ann. Fólk dreif að til hjálpar, ei* ailt var um seinan. Bjarta og fagra heimiiið á Úlfsstöðum var rjúkandi rúst. Vonarríkur dagur var að kveldi kominn. Honum iauk hér með eyð- ing íagurs heirnilis. Ósegjanleg- sorgbiandin samúð greip okkur ölí, sem til þekktum. Við skildum sorg Guðrúnar Elsu og allra systranna, þegar píanóið brann, begar hveii* í strengjunum, sem voru að slitna. Hörðum höndum var unnið til aðf eignast þennan grip, — og nú var hann horfinn. Ég hugsa um blóm- in, um vetrarvinnu Steingerðar á húsmæðrasKÓlanum, um rokkinnt gömlu konunnar og minjagripi her.r.ar. Allt er þetta horfið í elds- ins hít. Og ég hugsa um bóka- safn Þorsteins, um handritin hans, um einu myndina, sem til var af móður hans. Þetta er líka horfið. Þessu var sárt að sjá á bak. Af- gangur af nýtelcnu bankaláni var enn í vörzlu Þorsteins, peningar barna hans og gömlu konunnar, aiis nær 10 þúsundir króna í reiðtr fé brann þarna einnig. Fleira verð ur ekki talið. Þorsteinn bóndi stóð- berfættur úti í snjónum og horfði á iogana eyða heimili hans. Þetta. er raunasaga — ein af mörgum. Svona enda sumir dagar. Fjölskyldan kom að Reykholtt um kvöldið. Læknir og hjúkrun- arkonur gerðu að sárum Þorsteins, frú Áslaugar og Guðrúnar Elsu. Aðrir höfðu ckki meiðst verulega. Ég sit við Yúm Þorsteins. Við ræðumst við. Hann er þreyttur og sár, en ekki i neinum uppgjafar- hug. Heilsan hefur ætíð verið veil, en seiglan er mikil og trúin á lifið- bregst ekki. Þótt hann sé meir ei* hálfsextugur, er enn tími til aA ganga á brekkuna að nýju. Úlfs- staðir skulu rísa á ný mót suðvi og sól. Heimilið skal endurreist. sem fyrst og sem bezt. Öll f jöl— Framh á bls. 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.