Morgunblaðið - 16.01.1952, Page 8

Morgunblaðið - 16.01.1952, Page 8
s MORGUNBLAÐtÐ Miðvikudagur 16. jan. Í952 Afgreiðsia nokkurra inála í Nd< í gær FRUMVARP ríkisstjórnarinnar um ráðstöfun á greiðsluafgangi ríkissjóðs 1951 var samþykkt til þriðju umræðu á fundi neðri deildar í gær. Breytingartillögur stjórnarandstæðinga við frv., stm voru um að hækka framlög ríkissjóðs, voru felldar, enda ekki hægt að semja lög um að ráð- stafa meira fé en til er. Greiðsluafgangurinn mun verða allt að 50 millj. kr. skv. upplýsingum fjármálaráðherra. í frv. er lagt til að af þeirra upp- hæð veiti ríkissjóður 38 millj. kr. til ýmissa bráðnauðsynlegra framkvæmda en afgangurinn rennur til greiðslu á skuldum ríkissjóðs. Á sama fundi var frv. um að heimila bruggun áfengs öls fyrir hið erlenda varnarlið samþykkt sem lög frá Alþingi. Hefur samþykkt frv. í för með sér auknar tekjur fyrir ríkissjóð og bæjarsjóð, en tollar og skattar af þessu öli verða eins og af öðru öli, sem framleitt er hér á landi. Lög þessi eru eins og þau lög, sem giltu hér á stríðsárunum, því að þá var heimilað að brugga hér áfengt öl fyrir hina útlendu hermenn, sem hér dvöldu. Er í þessu frv. eins og eldri lögum skýrt ákveðið, að hið áfenga öl megi aðeins selja hinu erlenda varnarliði, en ekki ís- lendingum. Einnig var á þessum sama fundi neðri deildar samþykkt að vísa frv. um ráðstöfun erfðafjár- skatts og erfðafjár ríkissjóðs til vinnuheimila til þriðju umræðu. Voru þá samþykktar breytingar- tillögur fjárhagsnefndar við frv., en frá þeim var skýrt hér í blað- inu fyrir nokkrum dögum. — Hitaveituvatn Framh. af bls. 7 ITITAVEITIIVATNIÐ VAR HÆTTULAUST 1947 Prófessorinn ræðir að lokum um hitaveituvatnið og kemst m. a. svo að orði: í öllu hveravatni er fluor, en mismikið. — Hitaveituvatnið í Reykjavík var rannsakað fyrir fluor 1947 af próf. Trausta Ólafs- syni og fann hann sem næst 1 hluta fluors í milljón hlutum vatns. Samkvæmt því ætti að vera hættulaust að nota hitaveitu vatnið í Reykjavík til neyzlu. Síðan hefur verið bætt í það vatni úr annarri uppsprettu, en ekki er líklegt að það breyti miklu að þessu leyti. Ekki er vitanlegt að hveravatn hafi verið rannsakað annars staðar á land- inu. Að svo stöddu er naumast unnt að mæla almennt með notk- un þess, þótt ekki sé kunnugt um tannskemmdir neins staðar á landinu, sem stafi af fluor-eitrun. Slíkar tannskemmdir, sem koma af of miklu fluor í vatninu, koma fram sem brúnir blettir á tönn- unum, án þess þær skemmist að öðru leyti. IIIÐ RÉTTA FLUOR-INNIHALD Rétt væri að endurtaka rann- sóknina á hitaveituvatninu hér, og ef svo reynist að í því sé um það bil einn hluti fluors í milljón hlutum vatnsins, þá er það einmitt það magn, sem ráð- lagt er að setja í vatnið þegar það er fluoriserað og ætti þá að hvetja almenning til þess að nota það til neyzlu. Sérstaklega væri athugandi, hvort ekki væri rétt að fyrirskipa að hitaveituvatn sé notað í þá sætu gosdrykki, sem börnin drekka mest, svo sem Coca-Cola, Appelsín og aðra slíka drykki, ef það kynni að vega eitthvað upp á móti skaðsemi þeirra fyrir tennurnar. Creitt fyrir lögfræðingum. PARÍS — Til þess að veita lög- fræðingum frá öllum löndum heims auðveldari möguleika íil að kynna sér löggjöf annarra landa og stuðla að samvinnu, hef- ur UNESCO í hyggju að koma upp alþjóðlegri nefnd fyrir sam- anburðar-lögfræði. Samband Mafreiðslu og framreiðslU' manna ÞAÐ var í janúarmánuði íyrir réttum 25 árum, að sjö ungir menn komu saman að Hótel Heklu hér í bæ, allir voru þeir starfandi að matreiðslu- og fram- reiðslustörfum, ýmist á farþega- skipum eða við gisti- og matsölu- hús. Þessar atvinnugreinar voru þá tiltölulega ungar að árum hér á landi. Þess vegna áttu þeir menn, sem þessum störfum gegndu, við ýmsa byrjunarörðug- leika að etja, ekki sízt vegna fá- mennis stéttarinnar og fjarlægð- ar atvinnustaða. En margir þess- ara manna unnu störf sín á hafi úti á hinum islenzku farþega- og fiskiskipum. Mönnum þessum var öllum ijóst, að eitthvað varð að gera til þess, að stétt þeirra mætti ávallt njóta trausts og virð ingar og eflast með árunum. Sundraðir máttu þeir sín lítils, en sameinaðir hugðust þeir greiða götu sína við hlið annarra stétt- arfélaga. Þeir sjömenningarnir hófust því handa og stofnuðu fé- lag, sem þá var nefnt Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands. Vildu þeir sameina um þann fé- lagsskap sem flesta starfandi matreiðslu- og framreiðslumenn íslenzka. Þeir nutu til fram- kvæmda þessara áhugamála sinna ágætrar forystu hins giæsi- lega og vel mennta manns Ólafs heitins Tónssonar, veitingaþjóns. Hann hafði unnið lengi og víða erlendis á beztu hótelum og far- þegaskipum og naut einnig hér heima virðingar og trausts allra, sem honum og störfum hans voru kunnugir, ekki sízt starfsbræðra sinna. Honum entist því miður ekki aldur til að líta félag sitt 25 ára, en merki þess hélt hann hátt, meðan heilsa og kraftar leyfðu. Síðan hafa margir góðir drengir haft forgöngu um velferðarmál þessa félagsskapar, sem er orðinn allfjölmennur og finnur, að í mætti samtakanna býr sigur hans í öllu, er varðar heill og heiður þessara stétta. Samband Matreiðslu- og fram- reiðslumanna er 25 ára um þess- ar mundir. Það getur því með ánægju litið yfir farinn veg. Það hefur unnið marga sigra í baráttu f.yrir bættum kjörum ng betri menntun félaga sinna. En þeir eru nú vel menntir í sinni iðn til jafns við það, sem bezt þekkist í rágrannalöndum. í vissu um, að félagið haldi áfram að vaxa og dafna, siálfu sér og þióð sinni til hagsældar, óska ég því gæfu og gengis urn alla framtíð Anton Halldórsson. Sirangar varúðar- reglur^^f-, OSLÓ ■— M jiíg r.tramgftr váfúð- arreglur hafa verið settar í Noregi til varnar því að gin- og klaufa- veiki berist til landsins. Enginn útlendingur eða Norðmaður er kemur frá svæðum þar sem veik- innar hefur orðið vart fær land- gönguleyfi fyrr en komumaður sjálfur og farangur hans hefur verið sótthreinsaður. Suðtarheimsktautið — Hverf jall Framh. af bls. 2 mýrum, þá fæst aldurinn á þess- um öskulögum sjálfum. Þessir amerísku vísindamenn hafa fengið þrjú sýnishorn til rannsókna sinna, til að ákveða aldurinn. Eitt þeirra er frá kola- lagi undir Laxárhrauni í Laxár- gljúfri. Og mósýnishorn, sem tekin eru undir þessum báðum öskulögum. í Suður-Þingeyjarsýslu eru tvö önnur fjöll af sömu gerð og Hverfjall, Lúdent, sem er skammt suðaustur af Hverfjalli og Hrossaborg, skammt vestan við Jökulsá á Fjöllum, sunnan við veginn milli Reykjahlíðar og Grímsstaða. Bæði þessi fjöll eru mynduð á sama hátt og Hver- fjall, en eru mun eldri, frá ís- aldarlokum eða skömmu þar á eftir. BOÐIÐ TIL BRETLANDS Dr. Sigurður Þórarinssyni hef- ii verið boðið til Lundúnahá- skóla til að flytja þar fyrirlestra um jarðfræði íslands. Var frá því boði gengið í fyrra, á meðan hann gegndi prófessorsembætti við Stokkshólmsháskóla. Siðar hafa honum borizt boð frá háskólun- um í Oxford, Cambridge og Ed- inborg. Einn fyrirlestur á hann líka að halda um sama efni á landfræðingamóti, sem haldið verður í Nottingham 2. apríl. — Leggur hann upp í þessa fyrir- lestraferð í miðjum febrúar, og kemur heim aftur í byrjun apríl. — Verðlagið Framh. af bls. 5 að reyna að færa klukkuna aftur á bak og innleiða hina gömlu verzlunarhætti með hámarksverð, skammtanir og alls konar inn- flutningshöft og þar af leiðandi biðraðir og brask, sem þróaðist' í skjóli haftanna. Þeir tímar eru liðnir og koma vonandi ekki aftur, hvað sem l.aftaþjónar Alþýðubláðsins vilja. Framh. af bls. 7 fariri fiýrd aftur epíakassa, sem hann hafði skilfð þar eftir fyrí'r fjórtón árum. Eplin voru gadd- frosin, en þegar þau höfðu verið þýdd, voru þau prýðilegasta æti, ekki ósvipuð ávöxtum, sem steikt ir eru í ofni. Má því vera, að þsss háttar köld steiking sé mjÖg heppileg fyrir epli og annað græn meti. HEILSULYND FRAMTÍÐARINNAR? 1 þessu ríki snævarins á landa- merkjum tímans mætti ef til vill koma upp heilsuhælum. Hvergi á jörðu er hreinna loft eða þurrara. Útfjólubláir geislar drepa alla sýkla. Einkennileg var reynsla leiðangursmanna í leiðangri Byrd’s aðmíráls. Eftir að komið var suð- ur í ísinn hurfu kvef og inflúenza gjörsamlega. Flugvélarnar, sem lentu við birgðastöðina, sem nefnd var Litla Ameríka, fluttu með sér bigrðir af sýklum frá löndum siðmenningarinnar. Greip þá um sig kvef, og stóð við svo búið í tæpa viku. Eftir það voru allir við góða heilsu, unz lagzt var í höfn á Nýja Sjálandi. I SPRENGINGAR í ÍSNUM i Brezkir könnuðir, sem voru við I rannsóknir á skriðjökli nokkrum upp af Ross hafi, urðu varir við eitt hið ægilegasta þeirra íyrir- brigða, sem um getur á Suður- skautslandinu. Við hlið þessa jökuls var himingnæfandi fjall. Þegar skuggi fjallsins lagðist yfir jökulinn á sólskinsdegi, urðu í yfir borði hans gífurlegar sprengingar, svo að hávaðinn minnti á viður- eign stórskotaliða í styrjöld. Stundum stóðu ósköpin yfir í nær- feilt hálfa klukkustund. FJÖLSKRÚÐUGT DÝRALÍF Ef til vill er hvergi í víðri veröld ríkulegri gróður en í höf- unum umhverfis sunðurskautsland ið, enda eiga þar samastað ýmis af stærstu sjávardýrum veraldar- innar, og þurfa sum þeirra allt að tonn á dag sér til viðurværis. Þar eru óteljandi milljónir örsmárra sjávardýra, sem hvalahjarðirnar lifa á. Þégar sýnishom af sjó úr suðurhöfum er skoðað í smósjá, sézt þar ótölulegur f.jöldi, ör- smárra lífvera, sem aðrar verur, örlítið stærri, gleypa. Síðan eru þær sjálfar étnar af fiskum, sel- irnir éta fiskana, hvalirnir selina. Flestar hinna smærri vera eru einfrumungar með kísislskel. Sum- ar þeirra lifa og tímgast í ís- jökum. Stundum leggja þær ur.d- ir sig heilar ísbreiður og veita jþeim rauðbrýrian lit. Þessari verí- 'ur eru taldar lifa við kuldalegustu ^skilýfði allra þeirra, sem á jörð- jinni eru. .. , FYRR------------ Að öllum líkindum hefur frum* maðurinn aldrei stigið fæti sínum á suðurskautslandið. Af stein- gerðum jurtalevfum má glöggt sjá, að þar hefur eitt sinn vorið temprað loftslag. En byljir mili.jón Vetra hafa nú lagt sinn hvíta hjúp yfir það land, sem áður var vaxið grænum skógum. S OG NÚ----------- Nú eru þar aðeins endalausar glitrandi hjarnbreiður, milli hárra fjalla, sem gnæfa yfir auðnina, eins og legsteinar í kirkjugarði. Að minnsta kosti tveir þriðjung- ar þessa svæðis eru ókannaðir, og það litla, sem kortlagt hefur ver ið — einkanlega strandsvæðin — jhafa menn einungis séð frá hrað- fleygum flugvélum. Þannig er Suðurskautslandið. Þetta kaldasta land veraldar, sem að flatarmáli er jafnstórt Banda- ríkjunum og Ástralíu. Jafnvel á sumardegi er hitastigið sjaldan yfir frostmark út við ströndina, og talið er að frost geti þar mest orðið um 100 gráður FH. Er það mun kaldara en á norðurskauts- Ísvæðunum. Suðurskautslandið er ríki töfra I og ævintýra — þar opnast okkur heimur kynlegra fyrirbæra, feg- urðar og hættu. Framh. af bls. 5 skyldan er hér á einu máli. Ég veit, að þetta tekst með hjálp góðra vina. Ég er hræddur um aðeins eitt — það, að bókasafnið verði út undan, vegna annarra brýnna nauðsynja. Það cr langsótt fyrir mann á Þorsteins aldri að safná enn bókum í 35 ár. Ég geng upp á skrifstofu mína og hripa þessar línur. Ég geri það vegna sjálfs mín, vegna ykk- ar, sem lesið þetta — vegna þess fyrst og fremst, að það mega ekki líða mörg ár, þangað til þrír stór- ir skápar með úrvali bóka og tíma- rita prýða nýjar stofur á Úlfs- stöðum. Einar Guðnason. fjölritarar og -f ui til fjölritunar. Einkaumboð Finnhoiri Kjananason Aasturstræt) ’ Simi 5544. Heimilisdagbóki fæst nú aftur í bóka og ritfangaverzlunum. ÞaA ætti að vera hcilög skylda hverrar húsmóður að halda heimilisreikning og fylgjast þannig með daglegum út- gjöldum á þessum tímum dýrtíðar og verðbólgu. — Það bsinlínis sparar peninga. Markús: ák £k & r Ed Dodd, ■■•1111111111111111111 iiiiimiiniiiB - r---T -v. /jf JgS ^-V 1) Birnan öskrar móti Matta, að henni og kastar snöru um 2) — Nú reyni ég að fara af jbaki og biri. en Markús ríður þá hinum m.egin hausinn. 1 ia rækilega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.