Morgunblaðið - 16.01.1952, Síða 10

Morgunblaðið - 16.01.1952, Síða 10
j 10 '*mmrra9f wr*wi MORGVNBLAÐtÐ Miðvikudagur 16. jan. 1952 £«iiiiiiiiiiiiiiiimtiiiiiiiiii pp pt ^ iiHiiiiiitiitiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiliMiiiiiiiHiiiiHtiiiiiitiiiitimtiiiiiitiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiill ^ | Herbergið á annari hæð | mmiimmiiiimiiiiiiiiiiinnminiifmao Sk'dldsaga eftir MILDRID DAVIS = s. Hann vætti varirnar. Hann tók höndunum um hendur hennar og hélt fast utan um þær augnablik. Svo sleppti hann þeim og ýtti 111111111111111111111« ' Chris hörfaði undan. Svo varð löng þögn, sem rofin var af skrækróma rödd Maud frænku: „Hvaða bölvuð vitleysa. henni frá sér. Hann opnaði dyrnar en hún stóð kyrr. Hún hafði snúið sér frá honum og hlustaði á radd- irnar að neðan. Forstofudyrnar höfðu lokast og einhver hafði komið inn. Hvellur hlátur Helen Lewisoþn heyrðist greinilega yfir raddirnar. „Komdu“, sagði hann. „Bíddu“. Hún reyndi að herða upp hugann, en gat það ekki. j „Getum við ekki farið bakdyra- ' fsdast i Við vorum að tala við hana rétt í þessu“. Svo töluðts margir hver í kapp við annan. „Hvað kom fyr- ir hana?“ spurðu einhverjir og einhver sagði: „Við ættum að fara upp og vita hvað hægt er að gera?“ Swendsen þurfti ekki að stöðva þau. Það var Chris sem sá um það. Hann horfði á Swendsen og Irtið bros lék um varir hans, ef ,-bros skyldi kalla. Svo lét hann stól og sagði: „Hún er megin?“ (ekki uppi“. Mennirnir tveir sem Drættir fóru um varir hans. Þegar voru komnir að stigafitfm Það mátti kannske kalla það bros -störðu á hann og móðir hans hróp þó að það væri það ekki. „Er auð- . a®' UPP yf'r S'S. veldara að myrða systur sína en I »Hún hefur verið dáin i marg- horfast í augu við fólkið á eftir?“ j ar v'kur. Er það ekki rétt?“ Hún beit í vörina, og gekk fram sPurði Chris og horfði á Swend- á ganginn án þess að líta á hann. Efst í stiganum nam hún staðar. Svo rétti hún úr sér og gekk nið- ur. Hún gekk hægt niður tröpp- urnar og þegar hún var komin niður stefndi hún beint á úti- dyrnar, án þess að líta til hægri eða vinstri. „Hilda“. Hilda nam staðar þegar hún heyrði rödd móður sinnar. Hún stóð hreyfingarlaus við dyrnar-og horfði niður fyrir fætur sér. Svo leit hún hægt upp og inn í stof- una. Swendssn hafði séð undrun- arsvipinn á frú Corwith þegar þau komu niður. Stofan var íull af fólki. Will og Dora stóðu í einu horninu. Helen, Francis og Chris ásamt frú Gledhill stóðu við gluggann. Winnie sat á legu- hekk við hiiðina á Corwith. Fleira fólk var í stofunni, sem hann þekkti ekki, og allir horfðu spyrj andiá hann. Hann sá að Corwith stóð á fæt- ur með erfiðismunum. Hann sá að Francis stirpaði en greinilegast sá hann hvernig frú Corwith náflönaði. Það var eins og hún væri búin að gleyma öllu fólkinu í kring um sig. Hún néri saman höndunum í angist. Hilda gekk hægt að stofudyrun um og það var eins og hún vildi reyna að láta móður sína lesa einhvern boðskap úr augum sín- um. Swendsen gekk á undan henni inn í stofuna og þangað sem Cor- with stóð. Hann stakk hendinni í vasann og dró upp leðurveski sem hann opnaði fyrir framan hann. í fyrstu var eins og Corwith hefði ekki tekið eftir honum. Svo renndi hann sljóum augun- um á leðurveskið, en það virtist ekki hafa áhrif á hann. Hann leit spyrjandi á Swendsen. „Swendsen, liðsforingi í leyni-1 lögreglunni“. Rödd Swendsen var hás. Hann stakk veskinu aftur í vasann. „Ég er hér kominn til að taka dóttur yðar fasta, ákærða fyrir morð cen. Swendsen kinkaði kolli. „Einhvern veginn vissi ég það“ sagði Chris. „Ég fann það á mér. Það var eitthvað sem vantaði . . “. Swendsen horfði á fólkið og hvernig augu þess beindust smátt og smátt að Hildu. Það var hvergi að sjá skelfingu eða við- j bjóð. Það var auðsjeð að það var vantrú, blandin einhverju sem ekki var hægt að greina. Ef til vill samúð. Swendsen gekk til Hildu og tók undir handlegg hennar. „Við skul um koma“. ' Hann hafði varla gengið eitt skref þegar Corwith talaði til hans. Rödd hans var lág, en ákveðin og hún var meira skip- andi en Swendsen hafði nokk- urn tímann heyrt fyrr, „Bíðið augnablik". ' Swendsen ýtti Hildu nær dyr- unum. „Ég er búinn að sýna yður skírteini mitt. Ef yður langar til þá getið þér hringt á aðalstöð- ' ina... • „Hvers vegna sögðuð þér morð?“ Corwith átti auðsjáan- lega fullt í fangi með að úttala orðið. Andlit hans var orðið rauð flekkótt. Swendsen hikaði. Um leið los- aði Hilda handtak hans um hand- legg sér og hljóp til föður síns. „Segðu ekkert", sagði hún. „Þetta er blekking. Þú mátt ekki segja neitt“. Hún dró í handlegg hans en hann virtist varla verða var við hana. „Hlustaðu ekki á hann. Hann er að reyna að fó þig til að segja eitthvað“. Corwith lyfti handleggnum og hristi hana af sér. „Hvers vegna sögðuð þér morð?“ spurði hann aftur. Swendsen gekk til Hildu og tók aftur undir handlegg hennar. „Hann verður að fá'að vita það fyrr eða síðar“ sagði hann. Corwith stóð hreyfingarlaus. „Getur þú ekki séð hvað hann er að reyna að gera? Þú mátt ekki tala við hann“. „Vegna þess að það var morð“, sagði Swendsen rólega, án þess að líta á Hildu. „Vandlega undirbúið og vand- lega gengið frá því á eftir.“ Hilda horfði með örvæntingu á föðiu- sinn. Nokkur augnablik liðu áður en hann talaði. Hann var orðinn svo rauður í framan að það var engu líkara en andlit hans mundi springa þá og þegar. „Eruð þér vissir um að þér farið með rétt mál?" Swendsen horfði fast í augu hans en svaraði ekki. Þeir horfð- ust í augu eins og menn sem ætla að heygja einvígi. Það var Corwith sem hreyfði sig fyrst. Hann kipraði saman augun og gekk yfir gólfið. Swendsen sleppti Hildu og gek á eftir honum. „Reynið að taka þessu rólega“. Hann lagði hend- urnar á axlir hans og ýtti hon- um niður í stól. Corwith ýtti á brjóst Swendsen með flötum löf- anum. Swendsen tók um úlnlið hans og hélt þeim niður við stól- bríkina. Frú Corwith var komin til þeirra. „Led“. Hún lagði hendina á öxl hans og reyndi að horfa í augu hans. Loks sá hann hana. Hann barð ist um, en hún talaði lágt og ró- lega til hans og smátt og smátt róaðist hann. Hendurnar féllu máttlausar niður og andardrátt- urinn varð hægari. Ævintýri IUikka III. Veikgeðia risinn Eftn Andrew Gladwin 20. Mér datt þetta í hug, þégar ég heyrði þig blístra, sagði Toggi. Sástu ekki áhrifin, sem þetta hafði á risann. í staðinn fvrir að sleppa bóndanum með alla frekjuna og gefa honum upp skattana, þá tók hann mjög hart á broti hans. Hann ........ t meira að segja hótaði honum fangelsisrefsingu ef hann ekki Það var eins og orðin stæðu' rnakkaði rétt. Hver hefði getað ímyndað sér annað eins um kyrr í loftinu. Flestir í kiing um risann góðlynda? **** hann ráku upp undrunaróp. Hann I — Já, þetta var dásamlegt, hann var næstum því eins heyrði að einhver hreyfði sig með reiður og stundum í gamla daga, sagði Gimbill og strauk skeggið. --- — Ég er hræddur um að ég skilji ekki alveg, hvað þið eruð að fara, herrar mínir, sagði Mikki og botnaði hvorki upp né niður í hvað var á seyði. — Jæja, þá skal ég skýra þetta enn betur út fyrfr bér, Það var Corwith sem spurði. sagði litli maðurinn í gulu fötunum. — Risinn hreint og þeínt Swendsen hafði aldrei áður séð hatar allt blístur og þegar þú blístraðir inni í dóm^jklnum, s'8 kominn áður. þ£ pírraði þag hann svo mjög að hann missti vald á sér og eins og ^urtu var gkapstiiiingin Qg Vægðin og miskunnseimin, sem skjótum hreyfingum að baki hans. Hann leit við og sá að það var frú Corwith. Will hafði ætl- að að kveikja sér í sígarettu, en hendin stöðvaðist miðja vegu. „Morð? Sögðuð þér morð?“. var Corwith sem hann þannig a Hann var ekki lengur annars hugar. Andlit hans var ,, hvítt sem krít og hann starði ein &c undanfornu hefur verið að setja rikið og alla nkisstjorn- beittum augum á Swendsen. t ina a annan endann. Með blístrinu tókst þér að héfja hann „Morð á hverjum?" Það var út úr doðanum. í tvö ár hefur hann látið fólkið hagnast á Chris sem spurði hárri og hljóm skeíjalausum rangindum. Það hefur stolið eigum hans, svikið sterkri röddu. _ hann og rænt. Fólkið nennir ekki að vinna, það svíkst um Swendsen snéri ser við. Chris ag borga skattana. Landið er allt að komast í kaldakol. starði ems og °lIuur a ,Swenfsen | — Já, allt í kaldakoli, endurtók Gimbill eftir honum. f — Nu er hugmynd min þessi, helt Toggi afram. — Fyrst „Kitten er dáin“, sagði Swend- ^ann reiddist af einu blístri og það gerði hann svo skemmti- Sen áherzlulausri röddu. fega óðan, að hann var næstum eins hamslaus og stundum í Verkamannafélagið Ðagsbrún Tillögur uppstillingarnefndar og Trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1952 liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með 17. þ. m. • Aðrar tillögur verður að leggja fram í skrifstofu Dags- brúnar fyrir kl. 6 e. h föstudaginn 18. þ. m. KJÖRSTJÓRN DAGSBRÚNAR Raflagniiigísrefm Handlampar. Gúmmikaball 2x1,1 og 2x1,3 qmm 2. Blýkaball yfirsp. 2x10 qmm 2 með jörð. Vulc. vír 1,5, 2,5, 6 og 25 qmm 2. Veggvör K II. Rofar, utanáliggjandi. Rofar, innfeldir. Tenglar, utanáliggjandi. Vegg og loft fattningar. L. K. tengi. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU Kaj^tœLja uerzlu n oCúÉuíbó (jtA (ímu nclóóonaf Laugaveg 48 — Sími 7775 norainnai Skrifstofusfúllca vön vélritun og helzt "með einhverja bókhaldskunnáttu, óskast strax. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Strax — 743“. Máttúruiækninga- fékag Reykjavíkur heldur fund í Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22, ^ fimmtudaginn 17. jan. kl. 20,30. Þorsteinn Kristjáns- —son flytur erindi um lífrænar ræktunaraðferðir. Nýir félagar velkomnir. Ketilsódi (Calc. Soda 98/99%) •fyrirliggjandi. Útvegum einnig VÍTISÓDA með stuttum fyrirvara. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H. F. Hafnarstræti 10—12. — Sími 81370 Kjólasaumur Saupia úr tillögðum efnum stutta og síða kjóla, einnig kjóldragtir. — Sníð, þræði saman og máta. SNÍÐA- OG SAUMASTOFAN NJÁLSG. 26. Sími 5498. — Onið kl. 4—6. Dídí Þórðar, kjólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.