Morgunblaðið - 16.01.1952, Síða 11
Miðvikudagur 16. jan. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
U
Fjelagslíf
Aðalfundur
Sundfélagsins Ægis; verður hald-
irin sBnnudagintí '20, ’janúar, að Þórs
götu 1, gengið inn frá Týsgötu, III.
hæð.
Stjéfmn.
Skautainót Reykjavíkur
fer fram laugardaginn 26. og
sunnudaginn 27. janúar. — Keppt
verður í 500; 15.00; 3000 og 5000
metra ska utahlaupi karla. 500 m.
kvenna. 500 m. 12—16 ára drengia.
Þátttakendur gefi sig fram fyrir 20.
janúar hjá formanni Skautafélags-
ins, Katrinu Viðar, Laufásvegi 35,
sínii 3704.
Sijórn Skautafél. Reykjavíkur.
ICvenskálafélag Reykjavíkur
Svannar-foringjar
Fundur í Skátaheimilinu fimmtu-
daginn 17. jan. kl. 8,30. Vilbergur
JúMusson kennari segir ferðasögu og
sýnir kvikmyndir. — Mætið allar.
Híkið með ykkur handavinnu og
gott skap.
FRAMARAR! -
Skemmtifundur i félagsheimilinu
i kvöld kl. 9. Fjölmennið og takið
með ykkur gesti, — Nefndin.
Íjirótlafélag kvenna.
Munið leikifimina annað kvöld kl.
7 i Miðbæjarskólanum.
Somkomur
Fíladelfía!
Almenn samkoma að Herjólfsgötu
8, Hafnarfirði, kl. 8.30. — Ailir vel-
komnir.
HAFNARFJÖRÐUR
Almetín samkoma í Zion i kvöld
kl. 8. — Allir velkomnir.
iif
I. O. G. T.
St. Sóley nr. 242
* Furtditr i kvöld kl. 8. Morgun-
•stiarnan heimsækir. — Imsetmng
emlbættismanna. — Kvöldvaka.
_ Æ.t.
St. Morgunstjarnan nr. II
Hafnarfirði
Munið heimsóknina til St. Sóley
nr. 242 í kvöld. Fjölmennum með 8
bil. —*• Æ.t.
St. Einingin no. 14.
iFundnr í kvöld kl. 8.30. Innsetn-
ing embættismanna. „Spurningabók-
in“ og „Starfið mitt“, þáttur sem
fimm félag.ar annast.
■ ÆHstitempíar.
Fundið
PENINGABUDDA fundin
Upplýsingar Skúlagötu 62, II.
(hæð, t. h. Simi 81856.
Kaup-Sala
Minningarspjöld Sjúkrasjóðs
Félags Auslfirskra kvenna
fást hjá Sigríði Lúðviksdóttur, Reyni
mel 28, sími 1196.
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hringsln*
»ru afgreidd í hannyrðaversl. Refill,
ABalstræti 12 (áður versl. Augústu
Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar,
Ȓmi 4258.
FJALARI
•usnofuSMi 64 39
—mw.to.4m B17B5
a I V 4 4 A V I M
Rafall tit sölu i ■ ■ 1 Rof maqnsmótornr 1
■ framieiðir 4 kw, 229 volt, 50 rið. : ■ ■ • m ; 4, 7, 10 og 15 hestafla, fyrirliggjandi. : ■ ■ ■ ■
■ Ua^tce Lja ve tAz íu n \ : UaptœLjauerzlnn ■
cJJúcivíLi (Jjii Lmuncláóonae \ : cJúLuíLs CjuJmunclóáonar :
Laugaveg 48 — Sími 7775 ! ■ ■ ■ : Laugaveg 48 — Sími 7775 : * m * F ■
Þeir sem ætla sér að fá
CELLOPHANE
éé
V,
á þessu ári, eru beðnir að gera oss aðvart sem fyrst.
BRITISH CELLOPHANE LTD.
Einkaumjðoðsmenn á íslandi:
Hans Eide h.f.
Sími 3058
KOMINN AFTUR
lorðbúnaður
ur vönduðu silfurpletti
Vidar
ER ALLRA FEGURSTA GERÐIN
FÆST EINUNGIS í VERZLUN VORRI
jön iiiqiminitssón
SkdrípripavðrzluR '
SELJUM í DAG
KVENTÖSKUR OG PÚÐURDÓSIR
Á GJAFVERÐi
HO\)
Góð 4ra herbergja íbúð
126 ferm. á I. hæð í s^ihhúsi í Hlíðahverfi til sölu. ■—■
Sérinngangur. Sérþvotthhtis. — Uppl. um íbúðina ekki
gefnar í síma. ,
JA FASTEIGNASALAN
Hafnarstræti 19.
Höfum fyrirliggjandi nokkur .;stykki af traustum
og vönduðum skjalaskápshurðum.
Landssmiðjan
Sími 1680
Xbúd og verzlun
til sölu á góðum stað í Miðbænum. íbúðin er 3 herbergi
og eldhús — efri hæð. — Hitaveita og önnur þægindi.
Laus til íbúðar næstkomandi mánaðamót.
VERZLUNIN er í fullum gangi. Vörulager ca. kr. 60
þúsund. — Kaup á búðarplássi eða leiga eítir sam-
komulagi. — Sendið nafn og heimilisfang eða síma-
númer til afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. laugardag, —
merkt: „Viðskifti“ —739.
Ú tsala
hefst í dag á allskonar prjónavörum, t. d. barnapeysum
,á 24 kr., gámasibuxur á 15 kr., barnaheilsokkar á 10 kr.
VESTA H.F., Laugaveg 40.
IJtsala
Byrjum í dag útsölu á allskonar prjónafatnaði.
GJAFVERÐ!
\Jeirzl. J\ecjio
Laugaveg 11
Faðir minn
BJÖRN BOGASON
bókbindari, andaðist að St. Jósepsspítala að kvöldi 14. þ.m.
j Fyrir hönd vandamanna
Klemens Björnsson.
Minn elskulegi eiginmaður og faðir minn
JÓSEP GUÐJÓNSSON,
andaðist á Landakotsspítala þriðjudaginn 15. janúar.
Ragnheiður Guðmundsdóttir.
Bjarni Jósepsson.
, að tilkynnist hér með áð
GUÐRÍÐUR JÓNSDÓTTIR
frá Sauðagerði, Stokkseyri, andaðist 12. þ. mán.
j - Jarðarförin er ákveðin mánudaginn 21 janúar kl. 1,30
» |rá Fossvogskirkju.
t Aðstandendur.
Maðurinn minn,
KARL FINNBOGASON, skólastjóri,
verðun jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17.
þ. m. kl' 2 e. h. — Athöfninni verður útvarpað.
HúskVeðja hefst að heimili hans, Kársnesbraut 3, kl.
1. e. h. — Þeir, sem vildu minnast hans, eru beðnir að
láta barnasþítalann njóta þess.
Vilhelmína Ingimundardóttir.