Morgunblaðið - 22.01.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.01.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. jan. 1952 { I 4. 9’ í 4 ! * í Ts (1 æjiiii’Of! sampykkir lyrii sitt • ^ að Aburðarverksmlðjan reist ö að ríkfssliórnin semji regiur um ffutninga mmonium-míral-áburði i Málmu að öðru leyti vísað lil halnarsljómar Reykjayíkur. FUNDUR var haldinn í bæjarráði SAMÞYKKT BÆJAR- Tleykjavíkur á föstudaginn var. STJÓRNAR, HAFNAR- **ar' kom staðsetning hinnar fyrir STJÓRNAR OG SKIFU- huguðu áburðarverksmiðju til LAGSNEFNDAR umræðu. I ",..,. Hlöður verksmiðjunnar eða Fynr f.undinum lagu vms bref I „„ , , - • * „„ .* „ . „. , í geymsluhus eiga að vera austar og gogn viðvikjandi mali þessu I „ , , ° , -t* - rp„ ,.fkTT.’, en upparattur bessi nær, einum svo sem bref fra Tilraur.astoð Ha- \r .skólans ’áð Keldum, bréf frá .stjórn áburðarverksmiðjunr.ar um. staðsetningu hennar á Ár- iúnshöfða og álitsgerð verkfræð- ipganna þriggja, Ásgeirs Þor- .steinssonar, Gunnars Böðvarsson ar og Jóhannesar Bjarnasonar, varðandi-sprengihæ11u af verk- .smiðjunni. Svo sagir:;í.fundargerð bæjar- ráðs: 00 metrum austar en verksmiðju húsin. Þegar bæjarráð hefir gefið sitt samþykki til þess að verksmiðj- an verði reist þarna inn á Ár- túnshöfða, á bæjarstjórnin að sjálfsögðu að veita sitt samþykki til þess, og eins skipulagsnefnd og hafnarstjórn. Umráðasvæði Reykjavíkurhafn ar nær inn eftir öllum vogum, og er ekki hægt að gera nein hafn- Laxá hleypur yfir þjóSveginn i Aðaldal Að athuguðum málavöxtum samþ. bæjarráð fyrir siít leyti með 4 sansldj. atkvæðum: AÐ gefa stjóm Áburðarverksmiðjunnar h.f. kost á lóð fyrir verksmiðjuna á Ártúnshöfða, allt að 15 ha. svæði eftir nánari útvísun. Þessi lóð skal fengin Áburðarverksniiðjunni h.f, end- urgjaldslaust frá því að byrjað er á byggingum þar og þar til er 20 ár eru liðin frá því, að verksmiðjan tekur til starfa, en að þeim tíma liðnum skal lóðarleiga ákveð- in með beztu leigukjörum, miðað við sambærilegar lóðir; AÐ ráðstafa ekki um næsta 10 ára bil, frá því að áburðar- verksmiðjan tekur- til starfa, allt að 10 ha. svæði, er valið verði í samráði við stjórn Áburðarverksmiðjunnar h.f., í því skyni að áburðarverksmiðjan geti fengið það svæði til sinna þarfa; AÐ leggja á bæjarins kostnað vel akfæran veg frá Vestur- landsbraut að verksmiðjubyggingunum og um land vérksmiðjunnar. Skuldbindur bæjarstjórn sig til að leggja allt að 1 km. vegi í þessu skyni, eftir nánara sam- komúlagi við stjórn Áburðarverksmiðjunnar h.f. og halda þeim við; AÐ leyfa, án entlurgjalds, lagningu háspennustrengs — í iofti eða í jörðu — um land bæjarins, frá aðalspenni- stöð Sogsvirkjunarinnar við Elliðaár að verksmiðjunni; AÐ leggja vatnsæð frá vatnsveitukerfi bæjarins til verk- smiðjuhuss Áburðarverksmiðjunnar h.f., er flytji vatn til þarfa verksmiðjunnar, annað en kælivatn. Vatnsskatt greiði verksmiðjan eftir gildandi reglugerð um greiðslu vatnsskatts; AÐ leyfa, án endurgjaids, að áburðarverksmiðjan megi fá vatn (kælivatn) úr EHiðaánum og Ieggja þá vatnsleiðslu um land Reykjavíkurbæjar, án bóta, enda verði vatns- lögnin ákveðin í samráði við Rafmagnsveitu Reykja- víkur og vatnsveitustjóra bæjarins; AÐ leyfa Áburðarverksmiðjunni h.f. að gera hafnarmann- virki fram af Ártúnshöfða, með skilmálum, er hafnar- stjórn setur. BæjarráS gerir þá tillögu til ríkisstjórnarinnar, að settar verði xyglur iim meðferð og flutninga ammonium-nitrat-áburðar, sbr. «.efndarálit verkfræðinganna, er að framan greinir, en lýsir jafn- ivsmt yfir, að það mun ekki setja, strangari reglur um meðferð áburðarins í Reykjavíkurhöfn en þær, sem ríkisstjórn eða lög- gjafarvúidið setja almennt. A meðfylgjandi uppdrætti er1 afmarkað svæði á Ártúnshöfða’ þar sem verksmiðjunni er ætlað-’ iir staður. Svæðið er merkt með jskálínum á uppdrættinum en æokkru minna, en 15 hektarar, eem verksmiðjunni eru ætlaðir. 'Mer-ktur er staðurinn á uppdrætt- iuUm, þar sem bugsanlegt er, að, hrygsja gangi í sjó fram út í voginn. En verksiniðjubygging- annar eig'u að vera uþpi á höfð- anurn, því e!iki er rúm fyxir bygg ingarnar meðfram sjónum fyrir norðan brekkuna. armannvirki þarna inn frá nema samþykki hafnarstjórnar komi til. Að sjálfsögðu kemur það undir álit hafnarstjórnar hvaða reglur skuli gera, um fermingu skipa og flutning áburðarins sem verk- smiðjan framleiðir, svo tryggt verði, að allrar varúðar verði gætt. En þar kemur ekki aðeins til greina öryggi þeirra sem við verksmiðjuna vinna eða eru í næsta nágrenni hennar — heldur og öryggi þairra manna eða kaup- JFfamh. á bl*. Z ÁRNESI 21. janúar — í gær hljóp Laxá yfir þjóðveginn hjá Knútsstöðum í Aðaldal vegna klakastíflu í ánni. Hlaupið heldur áfram, en hef ur ekki vaxið frá í gær og er vatnið hálfur metri, þar sem það er dýpst á veginum. Þíðviðri hefur verið undan- farna daga. Ef það helst, standa vonir til að áin nái sér fram. Annars er hætt við sam gönguerfiðieikum, sem geta lokað veginum til Húsavíkur. Stjórnarkosningin í Sjómannaiéiaginu Á SUNNUDAGINN urðu úrslitin við stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur, gerð kunn. — Listi sá er stjórn og trúnaðarmanna- ráð hafði borið fram, hlaut kosn ingu, með 625 atkvæðum, af 1050 ■ er greidd voru. Stjórnarkjör hefur staðið yfir frá 25. nóv. og lauk á hádegi á laugardag. Tveir listar komu fram, var annar borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði, cn hinn af Karli Sigurbergssyni og fleiri kommúnistum. Á kjörskrá voru 1500 sjómenn. Úrslit urðu þau að listi stjórftr ar hlaut 625 atkvæði en listi sá er kommúnistar stóðu að hlaút 409 atkvæði. Þetta er önnur lista kosning sem fram fer í Sjómanna félaginu. Sú fyrri fór fram árið 1950, er kosið var til Alþýðusam bandsþings. Þá hlaut listinn sem kommúnistar báru fram 131 at kvæði, en listi stjórnar og irún- aðarráðs 593. Síðan þær kosningar fóru fram hafa á annað hundrað ungir sjó- menn gengið í félagið, en margir eldri gengið úr félaginu, er hætt hafa sjómennsku, þannig að tala félagsmanna er svipuð nú eins og á árinu 1950. I stjórn Sjómannafélagsins eru: Garðar Jónsson íormaður, Sigfús Bjarnason varaformaður, Jón Sigurðsson ritari, Eggert Ólafs- son gjaldkeri, Hilmar Tónsson varagjaldkeri og meðstjórnendur þeir Þorgils Bjarnason og Sigur- geir Halldórsson. — Varamenn þeir Ólafur Signrðsson, Garðar Jónsson og Jón Ármannsson. Fundurinn sem var íjölsöttur samþykkti að félagið hefði sam- stöðu með öðrum togarasjómanna félögum i sambandi við væntan- lega samninga,_________ V * ír/’> ’Á' ,•••' / . /•* ■ ~~ J ^ P '" /-•» w > ■% o/ >. r i»’r( * f- ri,u, a <•* > %r>\ => ‘afsW 21 m m 1 J. ■ ÁV^ *'■' -y Á . V ’ ". „Draugaleslin sýnd á Hofsósi Merkt er með x þar sem bílarnir stöðvuðust og Sigurgeir j Guðjónsson hvarf. j| Maðurinn som villtist við Hlíðarvain talinn af Hundrað manns leitaði í gær, j MABURINN sem villtist frá bílunum austur við Hlíðarvatn í stór- hríð aðfaranótt laugardagsins, er talinn af. Hans hefur verið leit- að árangurslaust af miklum fjölda manns frá því á sunnudaginn, I gær tóku um 100 manns þátt í leitinni. Slysavarnafélagið fékk til-”®-—--------------—■' kynningu um hvarf mannsins gili £ ÞingVallasveit. Guðmundur seint á laugardagskvöid, en þa Jónasson, sem fór á snjóbílnum um daginn hafði samferðafólk ti] að leita hans> fann hann j hinu hans leitað hans. Maðurmn er bfezta yfirlæti hjá Fellsenda- Sigurgeir Guðjónsson, Túngötu 5. bónda Tók Markús sér far til bæj Hann var rúmlega 30 ára að aldri arins með snjóbílnum. Fells- og var um skeið bílstjóri hjá endi er utasti bærinn í Þing- BSR. Nú síðast vann hann aust- vallasveit og er nokkuð úr lei5 ur^við Sog. Foreldrar hans^búa á þeirri er Markús fer venjulega á vetrum. Hestur sá, er Markús Selfossi. Var hann á leið hingað til bæjarins með samstarfsmönn- um sínum, er hann hvarf. Á sunnudaginn leituðu hans samstarfsmenn og 20 sjálfboðalið- ar,. en leitinni stjórnuðu þeir Sig- urður Þorsteinsson lögreglumað- ur,. Sverre Tynes og Skarphéðinn Árnason. Var þann dag allan leitað hringinn í kringum Hlíðar- vatn að Herdísarvíkurhrauni. I GÆRDAG var með er í Fellsenda. Mjög háfíðleg minningarathöfn um skipverja á Val i ' AKRANESI, 21. jan. — Minning- arathöfnin um þá er fórust með í gærdag var leitað í hraun- j vélbátnum Val frá Akranesi, fór inu milli fjalls og fjöru, frá Hlíð- arvatni og vestur að Eldborg. Auk samstarfsmanna hans tóku þátt í leitinni 16 manna hópur BSR-bílstjóra, bændur úr Selvog inum, menn af Eyrarbakka og frá Selfossi. Slysavarnafélagið hafði skipulagt leitina og stjórn- u.ðu henni þeir Jón Eldon, sem er fram hér í kirkjunni á sunnudag- inn. Var hún yfirfull af fólki. —» Blær mikillar samúðar og hátíð- leika hvíldi yfir athöfninni. Sóknarpresturinn, séra .Jón M. Guðjónsson, flútti minningarræð una. Hófst athöfnin með því að kirkjukórinn söng sáiminn Á hendur fel þú honum. Þá flútti þaulkunnugur á þessum slóðum, prestur bæn ogJas úr ritningunni. Engilbert Sigurðsson og Jón Odd- j Á undan sjálfri minningarræð- HOFSÖSI, 14. jan.: — Leikfélag Hofsós sýndi 12. og 13,.þ.m. léik- ritið „Draugalestin“. Hlutverk- um var gerð prýðileg skíl. Kven- fólkið virtist þó bera af með góða meðferð. Leikfélagið er ungt að árum, aðeins tveggja ára, en hefir nú, þegar sýnt nokkur stykki með' góðum árangri. Auk leikstarfsemi er aðaláhuga mál félagsins að koma upp mynd arlegu félagsheimili fyrir kaup- túnið og nærliggj andi sveit. Þor- steinn Hjálmarsson, símstjóri, sem er formaður leikfélagsins og, aðal leiðbeinandi um leiklist hér, | boðaliðar eru beðnir að géfa sig segir engin vandkvæði á að koma i Aam við Siysavarnafélagið. upp góðum ieikflokki, «n aðal-1 vandræðin séu að starfskraftarnir ÞINGVALLASVEITAR- tvístrist í atvinnuleit einmitt ;i , BÓNDINN geir Jónsson. Leitarveður var gott. Sunnan við vatnið er vegurinn grafinn inn í bergið, en fyrir neðan hann brött hlíðin er gengur fram í vatnið. í hlíðinni var mikill snjó- ruðningur og var honum öllum rnokað til og eins var vatnið kannað, eins vel og aðstæður leyfðu. SKÓFÖR Á tveim stöðum fundu menn skóför. Voru önnur við rætur Geitahlíðar, en hin uppi á fjalls- brúninni. Ekki var vitað í gær- kvöldi, hvort leitinni yrði haldiði áfram í dag með sjálfboðaliðum. Það fer eftir því, hve margir gefa sig fram til leitarinnar, en sjálf- þeim tima, sem æfingar sínar. — j i félagið byrjar ’ A laugardagskvöldið var einnig B. unni var sungið Eg horfði yfir hafið. Að ræðunni lokinni var sunginn sálmurinn Hærra minn guð til þín. Frumort minningarljóð "luttu í kirkjunni Bragi Jónsson frá Hof túni og Guðmundur Ari Gísla- son. Gpnnar Davíðsson söng ein- söng, Ég er ádangferð um lífsins haf. Kveðjur bárust frá biskuoí landsins, sóknarprestunum áð Út skálum, á Patreksfirði og Saur- bæ á Hvaifjarðarströnd. Flutti sóknarprestur kveðjur þessar. Fulltrúar sjómannafélaganna hér á Akranesi, stóðu heiðurs- vörð undir fánum í kirkjunni. — Lauk minningarathöfninni með því að kirkjukórinn undir stiórn Bjarna Bjarnasonar söng þjóð- sönginn. 1 Um alian bæ blöktu fánar i hálfa st.öne. —Oddur. LUNDÚNUM — Rússnesk b!öð skýra nýlega svo frá, að Rússar hafi fundið upp bílinn árið 1752 . lýst eftir-Markú#i bónda í Svarta- og vélhjólið árið 1801. . :oi lr íi J (Í' 1.1 1 1 «4 t 1» í i , 1 I j ‘ i U li liít) ) L & ; 1 ' 7 « £1 ;| iE 3 8 / í i fi | I IBfg , r*ti '<i i 1 '0.1.8 lK , I l i ( C ; , 1 r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.