Morgunblaðið - 22.01.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.01.1952, Blaðsíða 10
r íO ^ MORGUNBLAÐ1Ð 1 í>riðjudagur «52. jan. 1952 Herberqið á annari hæð 1 ■ ■ ■ Vefnaðarvöruverzlun M Rödd hans var svo róleg að hún að borga aftur skuld. Og þegar hafa gleymt öllu í kring um sig \ í fullum gangi á góðum stað til sölu nú þegar. — Tilboð ; merkt: „Strax — 803“ sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m. m m m leit undrandi upp. Hatrið hvarf ^ Dora myrti hana, var það ekki úr augunum og undrun kom í staðinn. Hún horfði á hann með hálf opinn munninn. Hann flýtti sér að nota tæki- færið til að komast að. Það var engin reiði í rödd hans. „HlustaðU nú á mig. Og reyndu nú að skilja mig rétt. Þú hlýtur að vera meira en lítið rugluð í kollinum, ef þú getur kennt mér um allt, sem hefur komið fyrir. Ég var að vísu ef til vill valdur að endalokunum, en upphaflega kom ég hvergi við sögu. Faðir þinn var búinn að vera þegar Kitten dó. Og Dora mundi hvort eð er líklega hafa framið sjálfs- morð. Og þá mundi móðir þín vera í sömu aðstöðu og hún er nú. Ef þú værir ekki næstum orðin viti þínu fjær af áhyggjum og einveru, þú mundir þú vita að aðeins eitt líf, sem hún tortímdi. Hún myrti líka hluta af föður þínum og Lewis“. Hilda hafði litið upp og hlust- aði á hann. Hann tók postulíns- köttinn af hillunni og gekk út að glugganum til hennar. Hönn sýndi henni köttinn og hún starði eins og dáleidd á hann. Henni fannst hann vera orðinn undar- lega lítill. „Dora vildi ekki lifa“, sagði Swendsen. „En Kitten vildi lifa. Lífi Doru var hvort eð er lokið. En líf Kittenar var að byrja. Margir sakna hennar, en enginn saknar Ðoru nema þú og móðir þín“. „Getur þú ekki séð hve órétt- látt það er að hún skyldi hafa þurft að deyja?“ Rödd hennar var orðin óþolinmóð. Allt í einu það er ekki hægt að kenna mér , lyfti hann hendinni, sem hélt á um neitt. Ég var aðeins sá, sem kettinum og fleygði honum yfir leiddi sannleikann í ljós og hann stofuna. Hann brotnaði í þúsund hefði komið í ljós fyrr eða síðar mola á gólfinu. hvort eð var. Ef til vill er það | Hilda hafði horft skelfd á að- það, sem þér sárnar“. [ farir hans. Við brothljóðið hrökk „Ógæfan byrjaði um leið og Kitten fæddist, og það var faðir þinn, sem átti upptökin. Hann ræktaði illgresið í henni í þessu óheilbrigða og dimma húsi og ræturnar festust í huga ykkar allra. Og þegar loks illgresið var að gleypa ykkur öll, þá var þægi- legt að geta skellt skuldinni á mig. Ekki á föður þinn, ekki á Kitten og ekki á Doru. Nei, það var bezt að skella öllu á mig“. „Þú talaðir um gleðina, sem hefði verið í þessu húsi. Hverjum ætlar þú að telja trú um það? Jú, það var hávaði og læti. En reyndu ekki að telja mér trú um að það hafi verið gleði. Ekkert ykkar þekkti hina sönnu gleði. Líf ykkar var byggt á fúa-við. Þó að ég hafi verið viðstaddur og horft á það, þegar það hrundi, þá var það ekki ég, sem byggði það þannig upp“. Hilda hafði ekki bært á sér á meðan hann talaði. Húa horfði á hann. Þegar hann þagnaði og strauk handarbakinu yfir varirn- ar, snéri hún sér undan. hljóð af vörum hennar. Hún stóð hreyfingarlaus eins og hún væri gróin föst í sömu sporunum, skelfd á svipinn. Swendsen tók hana í fang sér og léta hana hvíla við brjóst sitt. Þögnin var rofin af þungum grátkviðum frá brjósti hennar. Um leið var eins og örvæntingin, sem hafði safnast saman í augum hennar síðustu mánuðina, hyrfi, eins og þegar eitur er þvegið úr sári. Hann leit út um gluggann og strauk um axlir hennar. En hann gerði enga tilraun til að stöðva grát hennar. Þegar hún loksins leit upp, var andlit hennar grátbólgið og aug- un þrúfin. Hún tók vasaklút upp úr vasa sínum, snýtti sér og reyndi að þurrka sér um augun. Hann horfði á hana alvarlegur á svip. Loks þegar hún var búin t að nudda á sér augun, svo að þau urðu ennþá þrútnari, andaði hún djúpt að sér og lét fallast niður í stól. j Hún sat hreyfingarláus lengi og snökkti við og við. Hún virtist Eftir langa þögn sagði hún loks: „Þú .... ef til vill .... ég veit það ekki. Þú skilur þetta ekki. Viltu gera það fyrir mig að fara“. Rödd hennar varð að lágu hvískri. Roðí hljóp fram í vanga Swend sens og hann kreppi hnefana. Svo gerði hann aðra tilraun. „Ég skal endurtaka það enn einu sinni. Þú hefur gleymt hvernig þú átt að hugsa. Þú hefur verið innilokuð.... “ Hún leit á hann. „Hún var systir mín“. Hann þagnaði. Eftir dálitla stund tók hann að ganga fram og aftur um gólfið með hendur í vösum og tautaði eitthvað fyrir munni sér. Allt í einu kom hann auga á postulínsköttinn á arin- hiliunni. Hann kipraði saman augun og gekk að hillunni. „Kitten var lika systir þín. Skiptir það engu máli? Mér fannst að þú mundir hafa skilið þær báðar og að þú hafir reynt að vera bindiliður á milli þeirra. Ég hélt að þú hefðir vitað hvað bjó undir kuldanum í framkomu Doru og hvar eigingirni Kitten- ar átti rætur sínar. Kitten hlýtur að hafa átt eitthvað annað að geyma líka .... Ég var aðeins sextán daga í þessu húsi, en það var nógu langur tími til bess að ég komst að því að það illa, í henni var gróðursett af föður þínum“. ,.Ef til vill kom hún illa fram við þig. En það var samt eitthvað gott til í henni. Lewi.s sá það. Eitthvað hlýtur það að hafa verið úr því að barninu gat þótt svona vaént um hana. Hún gaf Lewis aftur eitthvað af allri umhyggi- unni, sem faðir hennar ós yfir hana. Það var eins og hún væri .... honum, postulínskettinum og þögula húsinu. „Jæja, nú hef ég séð þig kasta upp og gráta, og ég elska þig samt“, sagði Swendsen loks. Hún virtist ekki háfa heyrt til hans, en starði í gaupnir sér. „Líður þér betur núna?“ spurði hann. Hún kinkaði kolli án þess að líta upp. „Þú kemur með mér strax í dag. Þú getur verið á hóteli þang- að til við giftum okkur“. Hún kinkaði aftur kolli. Svo leit hún upp og deplaði augunum. „Mig svíður í augun“, sagði hún og nuddaði þau með fignrunum, Eftir augnablik datt henni annað í hug. „Mamma og pabbi .... þau verða ein. Lewis er byrjaður í heimavistarskóla“. „Þú getur heimsótt þau“, sagði hann. Hún leit á hann. Það var eitt- hvað, sem Ijómaði úr augum hans sem hún hafði ekki séð fyrr. — Hann dró hana á fætur og tók hana í fang sér. „Við getum hringt í móður þína og sagt henni á hvaða hóteli þú ert, svo að hún geti sent þér dótið þitt“. Hann tók undir hand- legg hennar og leiddi hana yfir gólfið. Hún fylgdi honum án nokkurra frekari spurninga. Úr augum hennar skein friður. Nú þurfti hún ekki að hafa neinar áhyggjur frekar. Við dyrnar nam hún þó stað- ar. „En það er ekki rétt að yfir gefa þau....“ Hann leit á hana og strauk hárið frá enni hennar. ■— Hún horfði á hann í fullu trausti þess að hann hefði einhver ráð við þessu vandamáli. „Þú getur ekki hjálpað þeim meira“, sagði hann blíðlega. „Þau hafa misst of mikið. Þau eru of gömúl til að byrja á nýjan leik. Það er ef til vill þungur dómur, en það er staðreynd, og þau verða að kenna sjálfum sér um það. Faðir þinn byggði altl sitt á Kitten og móðir þín á kven- félagsstarfseminni. Og hvorugt þeirra hafði hugmynd um hvað Ævintýri Mikka III. Veikgeð a risisan Eítii Andrew Gladgvin 24. — Þið eruð þokkapiltar, eða hitt þó heldur, hrópaði hann. — Hvað margir ykkar hafa fægt siliurhnappana sína í dag. Hirðsveinarnir titruðu og skulfu af hræðslu og enginn þeirra gat komið upp nokkru orði af ótta. — Húðarlatir og einskisnýtir þorparar. Það eruð ,þið hrópaði risinn og hann gekk fram með röðinni og athugaði hverjir hefðu fægt silíurhnappa sína. Fæstir þeirra höfðu fægt hnappana svo vikum skipti. — Jú, það er eins og ég bjóst við, hreytti risinn út úr sér. — Toggi, þú skalt sjá um það, að allir þessir letingjar íái vist í svartholinu. Og þar skulu þeir liía á vatni og brauði eintómu, í eina viku. Skilið? — Já, yðar risatign, svaraði Toggi. — Þarna sérðu, hvort það hefur ekki sín áhrif, hvíslaði Gimbill að Mikka. — Þessir hirðsveinar áttu það vissulega skilið að fá ráðningu. Risinn hafði nú róast nokkuð, en enga lyst hafði hann á rjómaísnum framar. Og meðan hirðsveinarnir voru reknir út, þá gekk hann að glugganum á herþerginu og horfði yfir landið umhverfis kastalann í nokkraí mínútur. Áhugi hans virtist skyndilega vakna fyrir einhverju, sem hann sá fyrir utan gluggann. — Hvað er verið að gera þarna, spurði hann. Toggi, Gimbill og Mikki flýttu sér að glugganum. JT Hundested-mótor Stærðir 10—360 ha. Afgreiðsla með stuttum fyrirvara. Mun ódýrari en aðrar vélar. — Greiðsluskilmálar hag- kvæmir. Varahlutir, verksmiðjuverð án álagningar. Um 70 vélskip eru gerð út frá stærstu verstöð landsins með 20 mismunandi vélategundum. Ein vél er öllum öðrum vinsælli, HUNDESTED, hin aflmikla og þíða vél. Friðrik Matlhíasson, Vestmannaeyjum. uauwuuuoui anm •«»■■«»■»■» niniui« ■«« n«» uoomi Ullartau I GOÐU URVALI Gabardine og sheviot. XJerzfttnin Cjimii ’fbúð og herborgi Okkur vantar 2—3 herbergja íbúð og 1 herbergi, í Austurbænum. Lifhoprenf Laugaveg 116 — Sími 5210 JOLAGETRAUN „FRJÁLSRAR VERZLUNAR44 i Frestur til að skila ráðningu á jólagetraun blaðsins er til 31. janúar. Veitt verða 5 verðlaun fyrir réttar ráðningar, 1 peningaverðlaun og 4 bækur. — Það skal tekið fram fyrir þá, sem halda blaðinu saman, að ekki er nauðsynlegt að senda svörin á eyðublaði því, sem vísað er til í síðasta hefti. JJímaritif „ JJriáfó uerz L Vonarstræti 4 un Útsala á ðllskonar ullarprjónðvörum 1 Undir hálfvirði verða seldar peysur fyrir konur, telpur og drengi, barnasokkar, herrasokkar, drengjavesti, kvenbrækur, barnakjólar. Einnig innkaupa- og handavinnutöskur úr leðri fyrir gjafverð o fl. o. fl. f-^órábúÉ Þórsgötu 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.