Morgunblaðið - 22.01.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.01.1952, Blaðsíða 3
f Þriðjudagur 22. jan. 1952 ’ T M O R G U N B L A Ð^Ð ^ " r | ©Hi J* — ---------- ----------------------- --------------------------------------------- -----—. >i ....... ---------------------------l RammðSistar Gatt úrval. — VönáuH vinna— GnSmundur Á*bjSraseoa Laugaveg 1. Sími 4700, LTLENT 2 djúpir stólar og sóffi tíl sölu. Upplýsins»«-' í Máva- hlíð 37. — t— Tinbýfishús * ý í Miðbænuni til sölu. Hæ3 og rishæS, alls 8 her- hergja ibúð í Austurbæn- ukn. til sölu. 2ja—3ja, 4ra og ‘ herh. íbúSir til sölu. — Fokheldur kjallari á Melun- um til sölu fyrir sann- verð. — Nýja fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81646. PsoEiókensla Jórunn Norðniann Skeggjagötu 10. BarnagaElar seljast meS niikluni ai'slæui \)erzt ^ngiljar^ar (ýokntm GÓLFKLLTAR Krónur 4.20 stk. GEYSIR h.f. Veiðarfæradeildin. Garöeigemfur Þari og hænsnaundirburður til sölu, Dragið ekki að panta. Sími 80932. — ffiey til sölu 12 kapplar af góðri töðu til .sölu. Upplýsingar í síma 5855. — Vömbifreiö ' 1 Vörubifreið og sendiferðgl$f-■ C reið óskast til ka-ups. Uppfe*.í F sima 3207. E Lk_ ; Bókhald — Endurskoðun Skattaframtöl og skipulagn- ing bóklialdskerfa. Ólafur Pétursson endurskoðandi, Freyjugötu 3. Simi 3218. Ég annast kaup og sölu fasteigna, framtöl til skattstofunnar; geri lög- fræðisamningana haldgóðu. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Kára- stig 12. — Simi 4492. Skrifstofu- herbergi er til leigu ó SkólayÖrðustig 3A. •— Upplýsingar í síma 4493. — r Utvegurn og smíðum aliiar vélar og tækj til hrað- frystihúsa. — Björgvin Fredcriksen h.f. f Lindargötu 50. — Simi 5522- ! Oóð kaup Saltsild á 50 aura; kryddsild á 60 aura. — Látið i stærri og minni ílát. Komið með í- ; látin sem fyrst. Sími 9205. íahús Iíeykdals. Bifreiðar til sölu Dodge Cariol með 8 m. stál- húsi; Ford-vörubifreið ’41; jeppar, 4ra cg 6 manna fólks bifreiðar. Stefán Jóhannsaon Grela' götu 46. — Sími 2640 TIL SÖLU eru tveir trilluíbátar ,annar 4 tonn en hinn 2. Einnig er á sama stað mikið af þorska- netjaútbúnaði. Tækifæris- verð, ef samið er strax. Til- hoð sendist Mhl. merkt: „Bát- ar — 801“. STLLKA óskast til heimilisstarfa. — / Upplýsingar i Barmahlið 4 (efstu hæð). Er byrjuö aftur að sauma heima, kjóla úr tillögðum efnum. GuSlaug áíagnúsdóttir Eskihlið 9, kjallara. Gieraugu Spyrjist fyrir um verð og at- hugið gæði á gieraugum hjá okkur, áður en þér gjörið kaup annars staðar. Gleraugnaverzlunin TYLI Austurstræti 20. Sængurvera- damask léreft, hvit og mislit, eld- húsþurrkur úr hör, vatt, hvítt og svart, nylonsokkar á 29.50. Ótrúlega gott verð. Verzl. DÍSAFOSS Grettisgötu 44. Sími 7698. Rdðskona Vantar nú ekki einhvern reglusaman mann, ráðskonu. Ef svo er, þá leggi hann nafn sitt og heimilisfang inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld merkt: „Reglusöm —- 802“. — Stálvaskav úr riðfríu stáli fást hjó: Jens Árnasyni Spítalastíg 6. — Simi 6956. R. €. .4. Radíófónfi sem ný'i’ til sölu. Upplýsing- ; » ar á Njálsgötu 94. ÍBLfllR Til sölu: 2ja lierh. J'búðir á Melunum, í Skjólunum, Austurbæn- um og Tiinunum. 3ja herh. ibúðir við Lauga- teig, Langholtsveg, Eski- . hlið, Framnesveg, Skipa- sund, Grettisgötu. 4—5 lierb. ibúðir Hagamel, Drápufhlið, Barmahlið, — . Kanlbsveg og Laugateig. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. —• Simi 4400 Kona óskar eftir VINIML nokkra tíma á dag. Margt kemur til greina. — Tilboð merkt: ,Reg]usöm — 797“, sendist afgr. Mbl. Hænsnaibú til sölú Nokkrum hluta hússins má breyta í ibúð. Tilboð sendist afgr. MM. fyrir 25, þ.m. — merkt: „Hæsnabú — 805“. Bíleigeifdur Vanur bifreiðastjóri sem keyrt hefur i 12 ár hér í bæ, ósk- ar eftir góðum bil til að keyra frá sföð eða að keyra á móti öðrum. — Sími 81059. Dösnk STLLKA óskar eftir vist í 2—3 mán- , uði. Upplýsingar i sima 9564. “ * . Ny-uppgerð V.- FORDVÉL til .sölu. TiJboð leggist strax á af gr. Mbl., auðkennt — „Góð vél — 796“. Fyrir hálfvirði næstu daga. Stakar herrabuxur og ullartreyjur úr lopa. Verzl. DAGBÚN Laugaveg 82. — (Inngangur Barónsstigsmeginn). Amerísk Kápa nr. 16, nýjasta snið, til sölu á vatnsstig 16 eftir kl. 1 í dag. — • f F O R D- Vörúbíll 1947, vel með fp.rinn, til sölu og sýnis. Upplýsingar í ' síma 1145. —■ i : HVALEYRARSANDOH gróf púsningaiandur fin púsningasandwí og skel. ÞÓRÐIJR GlSLASOS! Sími 9368. RAGNAR GlSLASON Hvaleyri. — Sími 9239 Hafnarf jörður! Til sölu enskur rafurmagns- bakaraofn borð og rafurmagnsofn. Upp- lýsingar eftir kl. 5. Köldu- kynn 5, uppi. Chevrolet fólksbíll model 1940, i góðu lagi, með nýjum mótor, til sölu. Tilboð : ídist afgr. Mbl. fyrir ann- ■ að kvöld, merkt: „Ghevrolet — 804“. Keflavík Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu við bát í Keflavík eða nærliggjandi stöðum. Tilboð merkt: „Bátur — 807“ send- ist blaðinu fyrir föstudags- kvöld. — — Litið herbergi með sérinngangi tjl leigu 1. - febrúar, Eskihlið Í4A, 4. b.cð , til hægri. " I Böluskálsran Klapparslíg 11. Simi 2926, kaupir og selur allskonar hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi, harmonikur og margt margt fleira. — Sækjum — Sendum ReyniS viðakiptin. liíll óskast Er kaupandi að 4ra manna cða sendiferðábíl. Tilboð, er greini tegund og verð, ósk- a«t sent afgr. blaðsins fýrir fimmtudagskvöld auðkermt: „Sendiferðabill — 798“. Rátskona Óska eftir ráðskonustöðu hjá einum eða tveim mörmum. Er með barn á fyrsta ári. Uppl. á Bergstaðastræti 4, uppi á lofti i herb. t. v. á þriðjudags kvöld. — Útvegum með stuttum fyrir- vara og hagkværruu verði frá Þýzkalandi eftirtalin kæli- efni: — Animoniak Freon Methylehloride Kolsýni Björgvin Frederiksen lx.1". Lindargötu 50. — Sími 5522. Skantar Skíði Skíðaskór * Mikið úrval ; Keflavík og Reykjavík 1 “ e Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu eða öðru vellsunuðu ■ starfi. Tiíboð leggist inn i ( ■afgr., Mbl. fyrir fimmtudags ’ kvöld merkt: ..Ráðskona. :■ L ö g uð Grófpúsning FínpúsningargerSin Simi 6909. ffúseigendun Tökum að ok'kur viðgerðir og innréttingar. Vönduð og ódýr vinna. Tifboð merkt: „Húsa- smiði — 799“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. LTSALAN 'heldur áfram. — Prjónavara o. fl. Selt fj'rir hálfvirði. — Verzl. Vestiurgötu 11. TIL LEIGL 2ja hehoergja íbúð á góðum stað í Hlíðunum. Árs fyrir- framgreiðsla áskilin. Upplýs- ingar í sima 7231 aðeins milli 7—8 á kvöldin. Ódýrir, sterkir IMylonsokkar nýkomnir. — Bómullarsokkar Döniusokkabönd Barnabuxur (Jersey) Vatt Axlabönd á börn og fullorðna Ullar-stoppugarn i 16 litum Verzl. DAGBÚN Laugaveg 82. — (Inngangur Barónsstígsmegin). HLSNÆÐI Starfsmaður hjá Sendiráði Bandaríkjanna óskar eftir 3ja —4ra herbergja ibúð með hús gögnum. Upplýsingar í sima 5960. — Nýfar vörur Franskt flauel í síðdegis- og kvöldkjóla. Franskt efni í svuntur, svart „Stores“-efni með kögri, 2 mtr. br. o. fl. VESTuSBfiru 2. BÍMt <2*7* Húsh|á!p býðsf Þýzt stúlka, sem hefur stijnd að hljómlistarnám i Þýzka- landi, og skilur islenzku, vi)l taka að sér húsvérk nokkra ' tima á dag gegn húsnaeði, fæði og aðgangi 'að píánói eftir samkomulagi.- Tilboð merkt: „Húslijá)p“ sendist af- greiðslu blaðsins fyrir finmitu dag. — -•* - RÓFLR Seljum ennþá Saltvíkurróf- ur fyrir hið lága verð. Þær geymast vel úti. Þola frost. Takist inn i hús d.aginn fyrir ■ notkun. — Simi 1755. Gott PÍANÓ til sölu Tækifærisverð. HljóSfæravlnnustofan Ingólfsstræti 7. Sími 80062.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.