Morgunblaðið - 26.01.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.01.1952, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. jan. 1952 HúnafEósbáfur hæft kominn í ohmM úf af Sandi Broisjór vellti bátnum heiia veifu STYKKISHÓLMI, 25. jan.: — Fimm skipverjar á vélbátnum Far- sæl HU 12, sem rær frá Hellissandi nú í vetur, lentu í miklum hrakningum fyrir nokkru og voru hætt komnir. — Brotsjór er reið á bátinn, velti honum heila veltu, en á eftir urðu skipverjar, er allir sluppu þó ómeiddir, að standa í sjóaustri í margar klukku- stundir. — Skipstjórinn á Farsæli telur það sérstakt lán að bát- urinn skyldi ekki farist í þessu veðri. Sfeinþóra Guðmunds Rafmepsverðið í Kveðja frá eiginmanni og börnum hennar. Hinn 16. þ. m. fór m. b.^* Farsæll í róður. Var fyrst sæmilegt veður, en gekk upp með illviðri. Var komið ofsarok næsta morgun. Kl. 9 árdegis, er þeir höfðu dregið rúman þriðjung bjóðam'.a, voru þeir staddir 10— 12 sjómílur norður af Sandi. — Kom þá gífurlegt brot á bátinn og velti honum heila veltu. — Eftir veltuna telur skipstjórinn að báturinn hafi verið nokkra stund að komast á réttan kjöl. IIÁLFFULLUR AF SJÓ Var ástand bátsins þá orðið mjög slæmt. Öllu lauslegu af þil- fari hafði skolað fyrir borð. Þrjár fiskilínur, sern þeir höfðu dreg- ið, flæktust í loftneti, sem var að hálfu slitið. Vél hafði stöðv- ast og báturinn orðinn rúmlega hálfur af sjó. Allar lestarlúgur ýmist horfnar eða brotnar. Allar rúður í stýrishúsi brotnar, tal- stöðin óvirk, geymirinn tilheyr- andi henni hafði mölbrotnað. — Lúgarkappi og vélahúskappi brotnuðu, svo og skjólhurð og cldustokkur. I-URRAUSTUR, Á 5 KLST. Við veltuna helltist olían, sem var á tönkum og gizkar skip- stjórinn á, að um 400—500 lítrar af olíu hafi farið forgörðum. — Skipverjar hófu þegar aðgerðir til björgunar, kveiktu blys og byrjuðu að ausa bátinn. í fimm klst. stóðu þeir við austur og tckst að þurrausa hann. Var r.ú reynt að koma vélinni í gang. Þeir vissu af bátum ekki langt frá þeim stað, er þeir voru á. Þeir náðu þó ekki til þeirra, því talstöðin var biluð. — Vegna veðurs gekk illa að gefa merki. Eftir talsvert erfiði komst vél- in loks í gang. Höfðu þeir áður sett upp stórsegl, til að reyna að i:á landi. Önnur segl urðu þeir að nota til að b^'rgja lestina til að verja hana sjó. Eftir að vélin komst í lag, var siglt inn undir Sand. Þá bilaði vélin á ný. — Voru þeir nú um það bil eina klukkustund að koma henni í lag TEFLT A TVÆR HÆTTUR Illa leizt þeim á lendinguna, því allstaðar braut. — Hinsvegar sáu þeir enga aðra björgunar- von, þar eð olían var á þrotum og engin leið að komast neitt ann- að. Var því ákveðið að tefla á tvær hættur og reyna að lenda. Tókst lendingin bctur en búast hefði mátt við og náðu þeir höfn í Sandi klukkan 7 að kvöldi 17. þ. m., þreyttir mjög. ÆINSTAKT LÁN Farsæll er 15 tonn og var fimm manna áhöfn á bátnum. Skip- stjóri er Þorkell Guðmundsson. — Teiur hann ‘ einstakt lán að báturinn skyldi ekki farast í þess um ofsa, eða neinn skipverja saka. Rómar hann mjög dugnað skipsmanna sinna í björgunar- starfinu. Viðgerð á bátnum hefur farið fram undanfarna daga í skipa- smíðastöðinni í Stykkishólmi. — Árni. ;íl KEFLAVÍK, 25. ian. — Nýlega er gengin í gildi hæklíun á raf- magnsverði í Keflavík og á Suður- nesjum, nemur hækkunin 25% og verður nú kílóvattstundin 38 aur- ar til heimilisþarfa. Tilsvarandi hækkun er á allri orkusölu, en fastagjöid eru óbreytt. Hækkun þessi stafar af 150% hækkun á orkunni frá Rafveitum ríkisins. íbúar Suðurnesjanna cru j að vonast eftir að rafmagnsbilan- irnar minnki í svipuðu hlutfalli og hækkað verð. — Það er í þessu máli eins og flestu öðru sem ríkið kemur nálægt eða einokar, bara að borga möglunarlaust stöðugt hækkandi gjöld — eða það er klippt á spottan — símanum lok- að — bréfin ekki flutt. —Helgi S. Hve fljót er ei stundum hin fegursta rós að fölna og deyja á grundu, einnig að slokkna, hið skærasta ljós! er skein þó svo bjart, fyrir stundu. Talaði í 40 mín. fil að sanna að umræður væru éþarfar. PARÍS — Þegar rætt var um það á Allsherjarþinginu, að Samein- uðu þjóðirnar tækju að sér gæzlu- vernd _ Suðvestur-Afríku, kvaddi fulltrúi Brazilíu, sem er kona, sér hljóðs, og bauðst til að afsala sér rétti til að taka til máls, ef um- ræður um málið yrðu iátnar niður falla. „Þér vitið hvílík fórn slíkt er fyrir konu“, sagði frúin. Hún hélt 40 mínútna ræðu til að skýra fyrir fulltrúum að frekari umræð- ur væru óþarfar. O, vina mín kæra, þú íallin ert j frá já, fljót eru kjörin að breytast með augun þín lokuð, og bliknaða b”á þú blundar, sem unni ég heitast. í En huggunin eina í harminum er ■ að himneskur veitist þér friðurj og lífsstarfið gjörvalt, .hann launar þér sem leiðir oss, verndar og stiður.! En sérhverja minning er um þig ég á ég elska og virði og geymi, i og guði ég þakka, þann fögnuð að fá, að fylgja þér í þessum heimi. ★ Hún mamma er dáin, nú dapurt er allt það dimmir svo íljótlega stundum hvað lífið er hveríult og lánið er valt við langbezt á gamlárskvöld fundum. Þú varst allt af, mamma, svo göfug og góð þú gladdist með okkur og hryggðist við fundum af kærleik, 1 sál þir.ni sjóð er síðast af öllu’ okkur brigðisí. Hýr báfnr í Keflavík KEFLAVÍK, 25. .jan. — Nýlega var keyptur hingað íil Koflavíkur nýr bátur, sem hlotið hefur nafn- ið „Sæfari“ en áður hét hann „Eggert Ólafsson". Báturinn er 65. tonn að stærð og er þegar byrjaður veiðiskap. Eigandi og út- gerðarmaður bátsins er Albert Bjarr.ason í Keflavík. Róið hefur verið 3 undanfarna daga, þó sjóveður hafi verið frek- ar örðugt. Aíli er lítið að glæðast frá 4 til 6 tonn í róðri. Netaveið- in mun hefjast í fyrra lagi að þessu sinni eða. um komandi mán- aðarmót. Heimsókn LUNDÚNUM — Áliee prinsessa móðir hertogans af Edinborg er nýkomin íil New York úr viku heimsókn hjá brezku konungsfjöl- skyldunni og tengdadóttur sinni Elisabetu ríkiserfingja. BEZT AÐ AVGLÝSA fMORGVNBLAÐIKV — Forsela mlnitsf 1 Framh. aí bls. 6 „Herra Sveini Björnssyni var efst í huga alla stund sem þjóð- höfðingja að rækja sitt mikil- væga starf með það fyrir augum að vegur lands og þjóðar yrði sem mestur. Hann hafði hollan metnað fyrir hönd þjóðar sinn- ar en bar einnig bróðurhug í brjósti til annarra þjóða og kunni vel að meta óg skilja að- stæður þeirra í samskiptum við Island. Hann vann því traust og velvild góðra fulltrúa annara ííkja ....“ ,.Það er harmur kveðinn að ís- lenzku þjóðinni við fráíall fyrsta forseta hennar. Hann var sam- einingartákn oft sundraðrar þjóð ar ....“ Er þá lauslega minnst á um- mæli þeirra sjö ræðumanna er minntust forsetans í útvarpinu í gærkvöldi. Vinsæl mynd í Stjörnubíói STJÖRNUBÍÓ sýnir í kvöld hina stórfenglegu óperumynd La Tra- viata. Hafði Stjörnubíó þessa mynd til sýnis í fyrravetur. Var aðsókn að myndinni svo góð að slík munu fá dæmi. Fjöldi fólks sá myndina tvisvar og jafnvel þrisvar, því bæði er söngurinn fagur og efni myndarinnar eftir- minnilegt og leikurinn vel af hendi leystur. Ðrees í Piítsborg PITTSBORG — Forsætisráðherra Iíollands Drees, hefur að undan- förnu dvalizt hér í borg til að kynna sér verklýðs og þjóðfélags- mál í þessari höfuðborg stáliðn- aðarins. EGGEKT CLAESSEN ha:.staréttarlögmenn Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Alls konar lögfræðistörf —- Fasteignasala. Væntanlega fer skip til Sands, Ólafs- vikur og Grundarf jarðar á þriðjudag- inn. Vörumóttaka á mánudaginn. Framh, of fcls. 5 blessunar fyrir verkamenn og aðra ‘ þá, sem landið byggja. AFMÆLISINS MÍNNST Hlíf minnist þessa merka af-, mælis síns í Alþýðuhúsinu í Hafn- j arfirði í kvöld kl. 8,30. Þá hefur verið gcfið út aímælisblað af Hjálmi, þar sem heiztu þættir í sögu félagsins eru raktir í stór- j um dráttum. P. Ó, mamma, við þökkum þér umhyggju oe. ást og allt, sem við hérne ei ræðum en aftur við munum að sjálfsögðu sjást um síðir, hiá guði á hæðum. Við kveðium þig, msW’wi, í síðast.a sinn osr sársnukarin revnnm pð dvlia. NÚ leiðir þig d-ottÍ’'n í ^dnjð o't.t inn, við lútum hans he'lp'"' vtlia <T V. EKsiatfspymuféiagið Pr'óttur Félagsvist og dans verður haldin í Ungmennafélagsskál- anum Grímsstaðaholti í kvöld kl. 8,30 e. h. stundvíslega. Gönilu og nýju dansarnir. — Verðlaun veitt. NEFNDIN ■ SKEMMTIFUNDUR ■ ■ J KR-INGAR — Skemmtifundur í kvöld kl. 8 n0 í Félags- ; heimilinu. ■ ■ ; Skemr.-itiatriði: 1. Fclagsvist (verðlaun). 2. Nýju stjörnurnar „Æ'"i tí' ur“ syngja ; 3. Dans. ; Knattspyrn-'',eildin. I MflTfc TO C’XCCST 1. r> f S< or.-y, E.UT REO y.'.ZOU ’ MLLfi... A.nD .vuv/'S ri-~ T.r eft-ouf hc c-ets oor c~ nOWTAL <V"D ÍULÍ 5 S'" s. linnmiiiii AlKxandríne fer til Færeyja og Kaupmannahafn- ar í dag. Farþegar komi um borð kl. 12 á hádegi. SkipaafgreiSsla Jes Zimsen Eilendur Pétursson. rr«Of, r ' CCZ!', /lARK, I CAN'T Grvc Uf> TWS COAT BACEf r> ÍMm i -té : • _ _ . ........ . _ uöUi. ci.eng- bætt við þátttökuna í kappsigl- ur, sem er itominn á viiligötur ingunum. , og hann þarfnast hjálpar. 2) — Það er ékkert gaman að 3) — Ég veit, hvernig þár er r-kiuiiiiuiiiiiiitiimiiiiMifiiiiMiii .iiiiiiitiiimiiinmiii. Kd DoddL scoT'ry: .ATP.nfc.'jósfj, Siggi minn. Og éf Lú eri. þesi.u mótfallinn, þá skul- um við ckki tala meira um það. 4) — Jr heldur að þr gagni, þá s. vegi f.yrir því. kús. Ef þú i að einhverju ekki standa í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.