Morgunblaðið - 26.01.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.01.1952, Blaðsíða 7
f Laugardagur 26. jara. 1952 MORGVNBLAÐIÐ I 1 ¦ Ríkísstjórakjör á Alfringi 17. júní 1941. Sveinn Björnsson vinn- or drengskaparheit aS sfjórnarskrá ríkisins. SVEINN BJÖRNSSON var' göngu um stofnun fjölda fyrir- fæddur í Kaupmannahöfn 27. febrúar árið 1881. Vantaði því rúrnan mánuð á að hann væri 71 árs er hann Iézt. Foreldrar hans voru Biörn Jónsson ritstióri, síðar ráðherra Jónssonar hreppstjöra í Diúpa- dal í Gufudalssveít í Barðs- strandasýslu og fcona hans Elísabet Sveinsdóttir prests að Staðastað Níelssonar. Bernzkuheimili Sveins Björns sonar stóð í Reykiavík. Þar reisti faðir hans ísafoldarprent- smið.iu í hiarta bæjarins og stýrði baðan blaði með skörungs skan og festu. Varð heimili hans og hinnar mikilhæfu konu hans •eitt þjóðlegasta og þróttmcsta heimili hinnar uppvaxandi ís- lenzku höfuðborgar. Börn þeirra ólust því uto við hin þroskavænlegustu skilyrði, nutu uppeldis gáfaðra oe mikilhæfra foreldra, fylgdust með frelsis baráttu þjóðarinnar og hlutu ¦staðgóða og þjóðlega menntun. Sveinn Björnsson lauk stúd- ensprófi 19 ára gamall alda- mótaárið, með fyrstu einkunn. Síðan lagði hann stund á lög- fræði við Hafnarháskóla og lauk embættisprófi þar árið 1907. Að bví loknu gerðíst hann yfirréttarmálaflutninRsmaður í Tteykiavik. Stundaði hann síð- an málflutning op önnur lög- fræðistörf þar til hann var kvaddur til annarra starfa í þágu lands síns. ÞINGMAÐUR REYKVÍKINGA OG BRAUTRYBJANDI UM FRAMFARIR Það var mjög í .samræmi við Tippruna og uppeldi Sveins Björnssonar að hann höf ungur þátttöku í stjórnmárum. Árið 1912 var hann kiörinn í bæiar- stjórn Reykjavíkur og átti bar sæti til síðari hluta árs 1920. Árin 1918—1920 var hann for- setj bæjarstjórnarinnar. Arið 1914 var hann kiörinn þingmaður fyrir Reykjavik pg átti bá sæti á Alþínei til ársins 1916. Árin 1919—1920áttíhann cinnig sæti á bingi sem þing- maður Reykvíkinga. Allt frá því að Sveinn Biörns son hóf lögfræðistörf í Revkia- vík að loknu embættisprófi sínu starfaði hann að íiölmörgum umbóta- og framíaramálum þióðarinnar. Hann hafði for- tækia og félagasamtaka, sem unnið hafa mikið og i'arsælt starf. Má bar nefna Eimskipa- félag íslands en formaður st.jórn ar þess var hann árin 1914— 1920. Hann var einn af stofnend um Sjóvátryggingarfél. íslands og formaður stiórnar þess írá stofnun félagsins árið 1918 og til ársins 1920. Þá var hann einnif? stofnandi Brunabótafé- ]ags íslands og forstióri bess frá 1916—1920. Þegar Rauði kross íslands var stofnaður árið 1924 var hann einn af aðal hvatamönnum að stofnun beirra samtaka. Þá átti hann ennfremur sæti í stiórn ýmsra nytjafyrirtækia svo sem h.f. Isaga. h.f. Hamars og ísa- foldarprentsmið.iu. Yfirleitt má seg.ia að iafnan hafi verið til hans leitað begar um bað var að ræða, að koma þörfum fyrirtæk.ium og félaga- samtökum á stofn. Ráð hans bóttu bá ævinlesa gefast vel og áhugi hans fyrir nýungum, or til heilla hoií'cu, var óbrigðull. SFNDIHERRA OG RÁÐUNAUTUR UM UTANRÍKISMÁL En árið 1920 var Sveinn B.iörnsson kvaddur til nýrra starfa fyrir bióð sína. Þá ákváðu íslendingar að setia á stofn sendiherraembætti í Kaup- •"annrhöfn. Samkvæmt sam- bandslögunum áttu Danir að fara með utanríkismál íslands. En þeir gátu bó ekki gætt hags- muna Islendinga gagnvart siálf um sér. Þessvegna var talið nauðsynlegt að íslenzkur sendi- herra vrði sendur til Danmerk- ur. Til bess starfs var Sveinn Biörnsson kvaddur. Ge^ndi hann bvi embætti til 19. maí árið 1924 en bá var embættið last niður í sparnaðarskyni. En rúmum tveimur árum síðan var hann að ný.iu skipaður sendi- herra. Þótti bá auðsýnt að ó- hiákvæmilegt væri_ að hafa sendiherra i Kaupmannahöfn. Þessu starfi gegndi Sveinn Biörnsson síðan óslitið til árs- ins 1940. Allan þann tíma, sem hann gegndi sendiherraembætti má segja að Sveinn Björnsson væri ráðunautur ríkisstjórna íslands um utanríkismál. Hann tók þátt í fjölda samningagerða fyrir þjóðina, vann að afurðasölu og kom á ótal stöðum fram fyrir hönd landsins. Áiið 1940 kvaddi ríkisstjórn- in hann heim til íslands og átti hann búsetu hér síðan. m *. * WTffi Sveinn Björnsson fyrsti innlendur þjóðn höfðingi íslendinga Æviferill og lífsstarf Sveinn Björnsson flytur ræðu að Löghergi 17. júní 1944, er hann l>afði veriS kjörinn fyrsti forseti hins íslenzka lýðvelöis. FYRSTI ÍSLENZKI ÞJÓÐHÖFÐINGINN Hinn 17. júní árið 1941 hófst síðasti þátturinn í hinu fjöl- þætta starfi Sveins Biörns- sonar að málum þjóðar sinnar. Þann dag var hann kjörinn rík- Á þeim degi er öll tilvera og barátta íslenzkra manna hafði hnigið til eins og straumþung elfa, hinn 17. júní árið 1944, var Sveinn Björnsson síðan kjörinn fyrsti forseti hins íslenzka lýð- veldis. Kaus Alþingi forsetann Sveinn Björnsson, stúdent. ifstjóri íslands af Alþingi. Varð að því sinni til eins árs. Hafði bann þannig fyrstur íslenzkra' löggjaíarsamkoma þá fjórum manna þjóðhöfðingi lands síns.' sinnum kjörið hann til þjóð- Hann var síðan endurkjörinn höfðmgja. En samkvæmt stjorn ríkisstjóri árin 1942 og 1943 til skipulögum lýðveldisins skyldi eins árs í senn. I forsetinn vera þjóðkjörinn. Atti Mikill vandi'hlaut að vera' forsetakjör því að fara fram þeim manni á höndum, sem álið 1945. Niðurstaðan varð þá fyrstur settist í sæti innlends'sú> að Sveinn Bjornsson varð þióðhöfðingja. Hann þurfti að sjálfkjörinn forseti. Samkvæmt byggia upp bá stöðu og umgerð stjórnarskrá lyðveldisms var hennar frá grunni. En það mun' kjortimabil hans 4 «ar. Arið allra mál, að betta starf hafi 19J9 varð hann elnniS sÍálf~ farið Sveini Björnssyni mjög kjörinn. vel úr hendi. Stendur þjóðin| Alþingi hefur bví fjorum í mikilli þakarskuld við hann fyrir það. sinnum kjörið Svein Björnsson til þjóðhöfðingja og tvisvar sinnum hefur hann orðið sjálf- kjörinn eftir að þjóðkjör var lögleitt. Af síðasta kjörtímabili hans voru því liðin tæplega tvö og hálft ár er hann lézt. Sveinn Björnsson kvæntist ár ið 1908 danskri konu, Georgíu, dóttur Hans Henrik Emil Han- sen lyfsala og jústitzráðs í Ho- bro á Jótlandi og konu hans Önnu Catherine Hansen. Áttu þau 6 börn, sem öll eru á lífi. Eru þau þessi: Björn kaupmað- ur, Anna, Henrik, sendifulltrúi við sendiráð íslands i Paris, Sveinn tannlæknir í Kaup- mannahöfn, Ólafur héraðsdóms lögmaður í Reykjavík og Elísa- bet. Frú Georgía Björnsson hefur skipað húsmóðursess á heimili manns sins af háttvísi og fyrir- mennsku. Verður þáttur henn- ar í hinu fjölþætta og umsvifa- mikla lífsstarfi eiginmanns síns aldrei ofmetinn. Heimili Sveins Björnssonar hefur síðan árið 1941 verið á Bessastöðum. Með komu hans þangað hófst þar ný saga. Bessa staðir eru í dag tákn hins nýja tima í íslenzku þjóðlífi. Nafn hins látna forseta ís- lands, Sveins Björnssonar, er . fyrstur íslenzkra manna var Björnsson sendiherra, Olafur, Ehsabet og Anna. Standandi fra vinstri: Sveinn, Björn og Reartk.J þjóðhöfðingi lands sm^ riurt — Myndin var tekin á heimili sendiherrahjónanna í Kaupmannahöfn. um aldir verða við hann tengt. Fjölskylda Sveins Björnssonar árið 1933. Sitjandi frá vinstri: Frú Georgía Björnsson, Sveinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.