Morgunblaðið - 02.02.1952, Side 6

Morgunblaðið - 02.02.1952, Side 6
6 MORGUTSBLÁÐIÐ Laugardagur 2. febrúar 1952 ÞEGAR BARIZT ER A SÚEZ-EIDI Hilt Lagarfljót isi lagt SKRIÐUKLAUSTRI, 1. febrúar. — Undanfarna tvo daga hefur verið suð-austan og austan rigning og tók talsvert upp svellin af haglendi og batnaði hér mjög til beitar. í nótt gerði aftur bleytu- snjóél, sem spillir högum. -^LAGARFLJÓT ÍSI LAGT Fyrstu þorradagana voru hér stillt og góð veður, en talsvert frost. Lagarfljót var þá allt ísi- lagt í fyrsta sinn á vetrinum. Brezkir hermenn í vígahug í Ismailia á Súez-eiði. Yfirfiskimatsmenn úr öllum um- dæmum lundsins ú fundi hér Snjóhengjum rutl al húsþökum í Mið- bænum UM 270 manns vann að snjó- mokstri hér í Reykjavík í gær- dag og um 50 bílar voru við snjó- ! akstur. j Hinn stóri brunastigabíll I slökkviliðsins var í gærdag allan notaður við að ryðja snjóhengj- um af þökum hærri húsa hér í Miðbænum. Slys hefði auðveld- legá geta hlotizt af því að verða undir sumum þeirra. Meðal húsa, sem ryðja þurfti af var Alþingis- húsið. Mikill fjöldi verkamanna, sem að snjómokstrinum unnu í gær, voru við Austurvöll. Voru stíg- arnir allir yfir völlinn mokaðir og gangstéttir við hann, en telja má fullvíst að þúsundir manna muni verða á Austurvelli í dag, er líkfylgd forseta nemur staðar við Alþingishúsið. Cerðu ýmsar álykfanir um fiskimat og fiskframleiðslu FUNDUR fiskmatsstjóra og yfir- fiskmatsmanna var haldinn í Reykjavík dagana 17. og 25. jan. 1952. Yfirfiskmatsmenn úr öllum Jjir.dæmum landsins voru mætt- jr á fundinum. Fiskmatsstjóri skýrði frá ferð- um sínum til Spánar og Banda- | verði komið upp svo fljótt sem' vöndun, sérstaklega hvað snert- ríkjanna á s. 1. ári. Einnig skýrði 'mögulegt er, og að einhverju leyti ir gæði og útlit fisksins. TVff- — A — H/Trt WT-vA , r • / / I nu a þessu an . •, 4. „Fundurinn mælist til þess C. UM FREÐFISKFRAM- ótð Sölusamband ísl. fiskfram- LEIÐSLU OG MAT léiðenda, að halda fast við þá! 9. „Fundurinn lítur svo á, að venju að selja allan saltfisk eftir ! framleiðsla hraðfrysts fisks sé of íslenzkum matsvottorðum. í misjöfn að gæðum. Með tilliti þessu sambandi vill fundurinn. til þess, beinir fundurinn þeim taka fram, að Fiskmat ríkisins tilmælum til Sölumiðstöðvar getúr ekki sætt sig við að erlend- hraðfrystihúsanna og Sambands ir fiskkaupendur fái aðstöðu til ísl. samvinnufélaga að taka til þess að hafa áhrif á framkvæmd athugunar og að athugun lokinni matsins". framkvæma eftir því sem við 5. .„Sölusamband ísl. fiskfram- j verður komið, eftirfarandi tillög- leiðenda eða fiskútflytjandi láti'ur til úrbóta: gera greinilega skýrslu um kvart-1 a) Að samtök framleiðenda anir, er kynnu að berast út af ráði sér hæfa menn til þess að gæðamati og vigt á íslenzkum1 ferðast á milli húsanna og kenna saltfiski og skulu skýrslur þessar j framleiðslu hinna ýmsu pakkn- sendar fiskmatsstjóra þannig út- inga. Verði kennslunni hagað búnar, að tilgreint sé hornmerki,1 þannig, að hver pakkning verði pakkafjöldi, nettóvigt þyngstu og framleidd nákvæmlega eins hvar léttustu pakka og meðalvigt sem er. hvers partís, svo og hvað settl b) Að hafin verði framieiðsla á er út á gæði eða flokkun fisks-' „standard“ vöru, einni eða fleiri ræður um það, hvort ekki mætti ins“- I pakkningum, þannig að ákveðin 6. „Sé metinn, veginn og pakk-1 frystihús verði ferigin til þess að aður fiskur fluttur milli hafna framleiða þær og verði varan og lagður þar á land, skal at- undir stjórn og samkvæmt huga hann og endurmeta ef þurfa kennslu eins og sama manns. þykir, áður en hann er fluttur| c) Að gerð verði ýtarleg at- um borð í útflutningsskip. Sé hugun á, hvort ekki sé fært að fiskur fluttur á þennan hátt milli láta hvert frystihús vinna ein- matsdæma, er hann þá kominn í hliða pakkningar, svo verkafólk umsjá yfirfiskimatsmanns þess nái sem mestri leikni við vinnsl- sem nú tíðkast, að láta fiskinn 'umdæmis, sem hann er fluttur una. eða skemmri tíma til, enda sé honum tilkynnt um| d) Að verðmismuna eigi allan flutninginn. Metinn og pakkaðan frystan fisk, eftir því hversu gott fisl’- má aldrei flytja á milli staða hráefnið er og hversu vel er nema með leyfi viðkomandi yfir- j unnið úr því. Einnig að vöru- fiskmatsmanns". merki hvers frystihúss sé sem 7. „Fundurinn skorar á fisk- greinilegast merkt á umbúðir matsstjóra, að hlutast til um að fisksins með það fyrir augum, * - u „ , • ■ j gerðar verði á þessari vertíð að neytendur hans geti gert sér _u:_ ,__rannsokmr a saltmagru í full-, ljost að her er um að ræða marga stöðnum fiski á ýmsum aldri. framleiðendur, sem skila misjafn- Verði þá sérstaklega gerð athug-1 lega góðri vöru. un á því í hvaða ástandi fiskur- e) Fiskmat ríkisins telur sjálf- inr. hefur verið þegar hann var sagt, að þeir, sem hafa með saUaður, t. d. hve gamall og kennslu og leiðbeiningar að gera, hvernig geymdur fyrir söltun?“ | samkvæmt þessum tillögum, 8. a) „Bannað er að draga net, vinni í nánu samstarfi við yfir- eða stroffur undan heisun við fiskmatsmenn í hverju umdæmi f útskipun á fiski. svo og fiskmatið í heild“. b) Yfirfiskmatsmönnum er 30. „Hraðfrysting fisks á fs- heimilt að fyrirskipa endurmat Magnús Kr. Magnússon frá ferð- um sínum til Noregs og Englands, gem einnig voru farnar á s. 1. ári. Miklar umræður urðu um skýrslur þessar í sambandi við óskir kaupenda, samanburð á yörum keppinauta okkar o. fl. Margar ályktanir voru gerðar á fundinum um fiskimat og fisk- framleiðslu og fara nokkrar þeirra hér á eftir. A UM HAGNÝTINGU HRÁEFNISINS 1. „Furjdurinn télur það höfuð- nauðsyn framleiðslu matvæla úr jiýjum fiski, að fiskinum sé kom- ið í geymslufært ástand strax og hann kemur á land. í því sam- bandi skorar fundurinn mjög al- varlega á Vinnuveitendasam- band ísland og Alþýðusamband íslands, að hefja nú þegar við- ræður um það, hvort ekki mætti út.færa átta stunda vinnudaginn með öðrum hætti en nú er gert yið framleiðslu matvæla úr nýj- Uir, fiski Einnig felur fundurinn fiskmatsstjóra að tilkynna fram- leiðendum og sölufélögum það eindregna álit fundarins, að þjóð- arbúið muni tapa milljónum króna með því fyrirkomulagi, nú tíðk þíða lengri áður en hann kemst í verkun". B. UM SALTFISKMAT OG VERKUN 2. „Út af síendurteknum um kvörtunum yfir undirvigt á fiski Vart komið meiri snjór á Kjalarnesi Brautarholti, Kjalarn., 1. febr. — Á miðvikudaginn um kl. 4 síð- degis brá til suðvestan áttar með snjókomu og hélzt hún allt til fimmtudagsmorguns, að kominn var feikna snjór, svo að vart mun meiri hafa komið í annan tíma hér um slóðir. Á miðvikudagskvöldið komust mjólkurbílarnir af Kjalarnesi, Kjós, tveir bílar ofan Hvalfjarð- ar og olíubíll til Arnarholts, svo og áætlunarbíllinn, er allir höfðu samflot, upp að Kleifum. Þangað voru þeir komnir um klukkan 11 um kvöldið. Fram til klukkan 5 um morguninn voru þeir að reyna að komast áfram í hríðinni og ófærðinni, en þá yfirgáfu bíl- stjórarnir bílana. Fóru þeir á bæi beggja vegna Kleifa. Voru þeir um þrjár klukkustundir á leið- inni gangandi, sem annars er ekki nema 20 mín. gangur. Bílarnir sátu þarna fastir þar til í dag, að snjóplógur kom frá Revkjavík. I fær var veður þungbúið en sæmilegt og í dag er gott og stillt frá því á hádegi. — Mjög er ég hissa á veðurspánni, er stöðugt spáir stormi og skafhríð. Hefur það vafaluast dregið úr öllum að- gerðum við að koma mjólkinni til Reykjavíkur. — Ólafur. FE LEITAR TIL BYGGÐA Um 20. janúar komu tvær ær saman við fé á Langhúsum í Fljóts dal, sem ekki höfðu komið að áð- ur. Ærnar voru frá Mýrum í Skorradal og báðar í tveimur reif- um. Um miðjan janúar kom hrútla heim að bæjardyrum á Aðalbóli í Hrafnkelsdal. Lambið var úr Fljótsdal. Dilkær frá Skriðu- klaustri fannst í Rana um ára- mótin. LÍTIÐ UM HAGA Á Jökuldal hefir haugað niður bleytusnjó síðustu dægur, og er þar nú lítið eða ekkert um haga. ÞORRABLÓT Þorrablót Fljótsdælinga var ný- lega haldið hér og sátu það um 90 manns. Páll Halldórsson, fyrr- verandi alþingismaður, var heið- ursgestur á samkomunni, sem var hin ánægjulegasta. Þorrablót eru haldin í flestum hreppum héraðs- ins, vel sótt af eldri sem yngri. Eru þau hvarvetna sem sólskins- blettur í lífi fólksins. Heilsufar hefir verið gott í Fljótsdal í vetur. •—J. P. Ailur viðbúnaður var hafður á flug- vellinum í GÆR, þegar Gullfaxi kom hing að frá Prestvík og Kaupmanna- höfn, var mikill viðbúnaður hafð ur á vellinum, til öryggis, því að flugbrautin var hál vegna hríðar- bils er gerði skömmu áður. Bílar úr slökkviliðinu voru sendir suður á völlinn og allur viðbúnaður til taks, ef með þyrfti. Eins er hingað kom flutningaflugvél frá Þýzkalandi með eplafarm, sem sunnudaga- skólabörnum hér er færður að gjöf frá kristilegum félagsskap í Hássen. En lendingarnar tókust báðar prýðisvel og ekkert bar á hálkunni, svo varlega var þeim rennt að. urínn yfir því, að hann telur að aðalorsakir umkvartana þessara eéu geymsluskemmdir, sem æfin- 3ega er hætta á að komi fram í fiskinum, þó sérstaklega við hreyfingu og flutning. Fundurinn telur því að sterkasta aðgerðin til þess að koma í veg fyrir um- kvartanir þessar sé að flytja fisk- inn i kæliskipum. Það eru því alvarleg tilmæli fundarins til gölusambands ísl. fiskframleið- enda, að stjórn þess taki nú þeg Hey og vélar fjúka í Valnsdal I ' BLÖNDUÓSI, 1. febr. — Aðfara- nótt 31. janúar gerði hér hvass- viðri. Fauk hey úr fúlgum á sjö bæjum í vestanverðum Vatnsdal, | og auk þess heyskaparvélar á Más- stöðum. I Jarðlítið er í framdölum, en 1 snjór er ekki mikill í lágsveitum og vegir þar færir. •—Kolka. landi hefur frá byrjun fram á á saltfiski eftir að þrjár vikur þennan dag verið byggð á afla . f •* ui- i___t ., • eru liðnar fra pokkun. Liggi, fiskibata og ar upp samstarf við Fiskmat nkis , ,., .. “f i, . , , . ... _. * 1 metinn fiskur í þrjar vikur eða i leggja afla sinn ans, i þeim tilgangi að saltfiskur Wa nvveiHH.n minni skipa, er á land tiltölu- SZ.'SXi’ZSZZ ! ’*** '«*** •*' 1 *** M ’ framkvæmt endurmat ef með þessari vöru okkar erlendis hef- þarf“, Rædd var sérstaklega nauðsyn gvo fljótt sem verða má.“ í 3. „Fundurinn skorar á salt- fiskframleiðendur, ríkisstjórn og ^ðra aðila, sem um þessi mál r„-------------------- •-------------- íjalla, að vinna nú þegar að þvíl með húsþurrkun á saltfiski, með gð kæligeymslur fyrir saltfiskþað fyrir augum að auka vöru-l ir þeirri staðreynd verið haldið á lofti, að íslenzkur hraðfrystur þess, að gerðar yrðu tilraunir f‘skur væ” untniun úr nýrra hrá‘ ________________/.„ufuu:_______*leíni en hliostæð vara annarra Framh. á bis. 11 Færri vínveitinga- leyfi s. I. ár en 1950 | SAMKVÆMT upplýsingum frá lögreglustjóranum í Reykjavík voru gefin út s.l. ár samtals 903 , vínveitingaleyfi. j Árið 1950 voru vínveitinga- leyfi lögreglustjórans samtals 11096, svo að þau voru s.l. ár 193 I færri en árið áður. Fulllrúi hollenzku stjórnarinnar við útför lorselans HOLLENZKA ríkisstjórnin hefur falið aðalræðismanni Hollands hér á landi, Arent Claessen, að mæta sem sérstakur fulltrúi ríkisstjóm- arinnar við jarðarför forseta ís- lands. Frank Stelánsson ráðinn iðnaðar- ráðunautur 1 FRAMHALDI af samþykkt Al- þingis um 100 þús. kr. framlað frá ríkissjóði til verknýtingar í verksmiðjuiðnaði, skipaði iðnaðar- málaráðherra þriggja manna iðn- aðarmálanefnd síðast í desember síðastliðnum. Nefndin hefir nú tekið til starfa og ráðið Frank Stefánsson, verk- fræðing, iðnaðarráðunaut frá 1. þessa mánaðar að telja til næstu áramóta. — í nefndinni eiga sæti: Páll S. Pálsson, hdl., formaður, Þorsteinn Gíslason, vélfræðingur og Kristjón Kristjónsson, fulltrúi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.