Morgunblaðið - 02.02.1952, Síða 12
f 12
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 2. febrúar 1952
Vöru-
happ-
drætti
s.
i.
B.
S.
Með þessu ári kefur virra-
i-rigum fjölgað og Jjeir hækk-
að að miklum mun.
Einn ársmiði á
60 krónur
getur gefið 400 þúsund
krónur í vinningum.
Aðeins heilmiðar gefnir út.
Vinningar koma því óskiplir
í hlut vinnenda.
Dregið i
l.flokki
á þriðjudaginn
kernur
Nú er hver síðastur að end-
urnýja og kaupa nýja miða.
Umboðin í Reykjavík opin
allan daginn á morgun
(Sunnudag). —
Allir viðskiftamenn liapp-
drættisins fá ókeypis vasa-
bók með margvíslegan fróð
leik og minnisblöðum.
Umboð happdrættisins í
Reyk javík:
Austurstræti 9
(Skrifstofa S. 1. B. S.).
Bókabúðin Eaugarnes
Carl Hemming Sveins,
Nesveg 51.
Hulldóra Ólafsdóttir
Grettisgötu 26.
Sigvaldi Þorsteinsson
Efstasundi 28.
Ver/.lunin Roði
Laugaveg 74.
Vikar Uavíðsson
• Eimskipafélagshúsinu.
EWGim ARANGIiR AF
SAMNINGtM OG EKK-
ERT BARIZT í KÖREt
Einkaskeyti til Mbl. ifk Reuter—NTB
TÓKÍÓ, 1. febrúar. — Allt hefur verið með kyrrum kjörum á víg-
völlum Kóreu í dag. í tilkynningu flughersins segir, að gerðar hafi
verið árásir í gær, og flugliðið verið stutt stórskotaárásum herskipa
úti fyrir austur- og vesturströndinni.
VILJA' ENGA MEÐALGONGU
Enginn árangur v$rð í Pan-
munjom í dag. Fulltrúar komfn-
únista höfnuðu tillögum S. Þ. um,
að fulltrúar Rauða krossins eða
hlutlausra ríkja sæju um skipti
óbreyttra borgara eftir að vopna-
hlé hefði verið samið. 1 því sam-
bandi var bent á, að norskir,
danskir og svissneskir fulltrúar
væru heppilegir.
VELFLUGUTJON
1 janúar voru ónýttar 49 vél-
flugur kommúnista, en 29 laskaðar.
NOÐVERJAR FA EKKI INNGÖNGU í
ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ AD SINNI
i; —Hr
Brelar veifa Frökkum í Saar-málunum
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
PARÍSARBORG, 1. febrúar. — Eden, utanríkisráðherra Breta, er
í Parísarborg, þar sem hann hefur rætt við Schuman, utanríkis-
réðherra, og fleiri ráðgjafa. Er nú talið, að Frökkum hafi lánazt
að fá Breta á sitt band í Saar-málunum.
STEFNA FRAKKA HEFIR
EKKI BREYTZT
Eden kvað hafa látið í ljós, að
yfirlýsingar Schumans í hans
eyru hafi sannfært sig um, að
stefna Frakka í Saar-málunum
hafi ekki hreytzt, þótt franski
fulltrúinn í héraðinu væri skipað-
ur sendiherra.
VERÐA EKKI AÐILAR
B ANDAL AGSINS
UNDIR EINS
1 Lundúnum er ekki talið, að
inngöngubeiðni Þýzkalands í Atl-
antshafsbandalagið verði rædd á
fundum Atlantshafsráðsins í
Lissabon. Eina ríkið, sem látið
hefir í ljós þá skoðun, að Þjóð-
verjar ættu að gerast aðailar und-
ir eins, er Holland.
Umsóknirnir ræddar
hver um sig
PARÍSARBORG, 1. febr. — Alls-
herjarþingið samþykkti í dag að
biðja Öryggisráðið að rannsaka
umsóknir þeirra 1S ríkja, hverja
um sig, sem hafa æskt inngöngu
í bandalag S.Þ.
Felld var tillaga Rússa um að
veita öllum ríkjunum inngöngu í
cinu lagi. Greiddu Norðmenn
þeirri tillögu Rússa atkvæði sitt
ásamt Danmörku og Svíþjóð og
18 öðrum rikjum. Greiddu 22 at-
kvæði gegn, en 16 sátu hjá,
Samþykkt Allsherjarþingsins
í málinu var reist á tillögu Perú.
Hún hlaut 43 atkvæði, 8 voru á
móti, en 7 sátu hjá.
— Reuter-NTB.
Viðbúnir að
íSytja bandaríska
þegna á brott
WASPIINGTON, 28. jan. — Blaða
fulltrúi bandaríska utanríkisráðu-
neytisins ræddi við blaðamenn í
dag. Sagði hann, að sendiherra
Bandaríkjanna í Kaíró, hefði af-
hent egypzkum stjórnarvöldum
mótmælaorðsendingu vegna tjóns,
á bandarískum eignum í óeirðun-
um á dögunum,
Sagði talsmaðurinn, að undir-
búnar hefðu verið áætlanir um
tafarlausan brottflutning banda-
l ískra þegna frá þeim landssvæð-
um þar sem þeim væri hætta búin
eða þeim ógnað. Mundi slíkum
áætlunum verða hrundið í fram-
kvæmd jafnskjótt sem þörf krefði.
Ekki kvað hann slíkan brott-
flutning þó hafa verið fyrirskip-
aðan frá Egyptalandi.
Ágætt sfarf „Hrawi-
jprýði" í Hafnarfirði
SLYSAVARNADEILDIN „Hraup
prýði“ í Hafnarfirði hélt aðal-
fund sinn nú nýlega og var hann
mjög vel sóttur.
Formaður, frú Rannveig Vig-
fúsdóttir, gaf skýrslu urc ársstarf
ið og hafði verið mikið líf í fé-
lagsstarfinu á árinu. Gjaldkeri
félagsins las upp reikninga þess
og sýndu þeir mjög góða fjár-
hagsafkomu, og gat deildin skil-
að rúmlega 17.000 kr. til aðaldeild
arinnar. Til að afla fjár héklu
„Hraunprýðis“-konur bazar s.l.
haust og gekk hann mjög vel.
Stjórn félagsins var öll endur
kosin einróma, en hana skipa:
Frú Rannveig Vigfúsdóttir íor-
maður, frú Marta Ejríksdóttir rit I
ari, frú Sigríður Magnúsdóttir,
gjaldkeri, frú Sólveig Eyjólfs-
dóttir varaform., frú Ingibjörg
uÞorsteinsdóttir vararitari og fiú
• UArndís Kjartansdóttir varagjald-
Tkeri.
Þá voru kosnir fuíltrúar á
Landsþing Slysavarnafélags ís-.
lands, sem haldg á í apríl n.k. og
voru kosnar: Frú Rannveig Vig-
fúsdóttir, frú Soffía Sigurðardótt-
ir, frú Halldóra Jóhannsdóttir,
frú Sólveig Eyjólfsdóttir, frú
Marta Eiríksdóttir og frú Jó-
hanna Símonardóttir, einnig voru
kosnir 6 varafulltrúar.
Á s.l. vetri var stofnaður kór
innan deildarinnar, sem söng á
20 ára afmæli hennar, sem þá var
minnst. Kórinn hefur ekkert starf
að síð§n en nú er ætlunin, að
hann taki til starfa á ný og verð-
ur Páll Kr. Pálsson stjórnandi
hans eins og áður.
„Hraunprýði" ætlar á næstunni
að halda slysavarnaball til ágóða
fyrir starfsemi sína og einnig er
ætlunin að efna til kvöldvöku.
Mikill áhugi og þróttur er í starfi
deildarinnar og unnið kappsam-
lega að því að leggja fram krafta
sína til að efla slysavarnirnar í
landinu. Á sjötta hundrað konur
eru nú í slysavarnadeildinni
„Hraunprýði“.
- íþrólflr
.
mniniuiMirmsoiaiiiniiiiiuiiiimimiiiii
— Finnlandsviðskipfi
Framh. af bls. 9
í annarri mynt. En þeir sem búa
í tjaldbúðum geta fengið þar
verustað fyrir 30 cent á sólar-
hring. Um íþróttamennina verð-
ur búið í sérstökum gistiskálum.
Þeir félagar Juurantos, sem
með honum eru í þessari ferð,
harma það, að þeir skuli ekki
hafa tækifæri til þess að Háfa’
hér lengri viðdvöl til að. kynnast
landi og þjóð. . „ .,,,
•íw'fsU X >
ninvBDBaaannmaaiimimmiimmeiHiiiiióiulriirnitfitn
Framh, af bls. 5
íþróttasvæði félagsins í Kapla-
skjóli með leik gegn norska lið-
inu Válerengein. Þeim leik lykt-
aði eins og kunnugt er með sigri
KR, 3:2.
Aðalþjálfari deildarinnar í sum
ar var Óli B. Jónsson.
Hið nýja félagsheimili KR hef-
ur skapað deildum félagsins stór-
bætt skilyrði til aukins félags-
starfs, sem félagar hafa notað
líka og kunnað að meta og stend-
ur vetrarstarf deildarinnar með
miklum blóma.
Á fundinum báðust tveir af
mætustu forystumönnum deildar
innar undan endurkosningu í
stjórn, þeir Sigurður Halldórsson
og Haraldur Guðmundsson, og
var þeim þakkað sérstaklega mik
ið og dáðríkt starf í þágu deild-
arinnar og félagsins í heild. —
Stjórn deildarinnar verður þann-
ig: Haraldur Gíslason, formað-
ur, og meðstjórnendur: Hans
Kragh, Ólafur Kristmannsson,
Baldur Jónsson, Sigurgeir Guð-
mundsson, Gunnar Magnússon,
Þórður Pétursson og Hörður
Óskarsson.
Fyrsla skíðamól árs-
ins á morgun
FYRSTA skíðamót ársins, Stefáns
mótið, verður haldið í Hamrahlíð
fyrir ofan Korpúlfsstaði á morg-
un.
Mótið hefst kl. 11 f. h. með
keppni í svigi kvenna. Ennfremur
verður keppt þar í drengjaflokki
og A- B- og C-flokki karla.
Forstofu-
herbergi
til leij’u ú Hagamel
24, II. hatS.
Gömlu- og nýju dansarnir
á morgun, sunnudag kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5.
BREIÐFIRÐING ABÚÐ.
6 Skrifstofuherbergi
til leigu. Upplýsingar í
síma 1754
iiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiungmi
Markús:
Eftir Ed Doddo
imiiiimiiii
----
PHG... SORRY TO HEAR \
- ACCIDENT.' ANYTHINO )
vou?
r i guess i rmo BErrr.R go. ''iiUfo
| MR. YASOM / MY YOUNO tRlt'ND \fcV-'Ð
' SCOTTY WANíLO irVK TO HELP .ÚKí O/
HIM WiTý A StDx'BC'AT V.OTC’R I “
HC'S WOPKINO ON / /
1) — Sæll vertu Raggi. Það
var leiðinlegt að þú skyldir lenda
í þessu bílslysi. Get ég nokkuð
gert fyrir þig.
2) — Ekkert nema snautað út. ] minn, sem bíður eftir mér. Sig-
3) — Jæja, eg verð víst að urður heitir hann. Hann bað mig
fara, fyrst þann vill ekki tala' um að hjálpa sér við að setja vél-
við mig. Það er líka ungur vinur |
ina í kappsiglingabát, sem hann
hefur smíðað.
4) Og nú vaknar áhugi Ragga.