Morgunblaðið - 02.02.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.02.1952, Blaðsíða 15
Laugardagur 2. febrúar 1952 MORGUTSBLÁÐIÐ 15 1 vmmnnrt ■■■■«■■■ ■ ■ ■ ■■ ■■■■■■ Félagslíi FramlialdsaSalfundur Knattspyrnufélagsins Víkins verður haldinn að félagsheimili verzlunar- manna að Vonarstræti, fimmtud. 7. þ.m. M. 8.30 e.h. Stjcvnin. .. Stefánsmótið fer fram í Hamrahlíð sunnudaginn 3. fehr. og hefst með keppni í kvenna flokkum kl. 11 f.h. Drengjafl. kl. 11.30; C-flokkur kl. 12.30; A flokkur kl. 2.00; B-flokkur kl. 3.00. Nafnakall íer fram Vz stund fyrir auglýstan keppnistima. Skíðadéild. K.R. Skíða/erdir...................... á sunnudag i Hamrahlíð kl. 9 og 10 f.h. og kl. 1 e.h. að Lögbergi verða ferðir á sunnudag kl. 10 f.h. og 1 e.h. ef þátttðka verður. Burtfararstaðir: Félagsheimili K.R., Skátaheimilið og skrifstofa l.S.Í. Amtmannsstíg 1, simi 4933. Afgreiðsla skíSafélaganna, Amtmannsstíg 1. I. O. G. T. Barnastúkan Díana heldur fund á morgun kl. 10 f.h. Inntaka nýrra félaga. Leikþáttur. Minnst 100 ára afmælis Góðtempl- arareglunnar. Hittumst heil og fjöl- mennum. — Gæslumenn. St. Víkingur nr. 1B4 Fundur mánudag 4. þ.m. kl. 8,30 stundvíslega. Inntaka og önnur fundarstörf. Eftir fund verður dans- leikur fyrir félaga og gesti. — Fjöl- sækið. — Æ.t. Unglingastúkan Unnur no. 38. Fundur á morgun kl. 10 f.h. i G.T. búsinu. Innsetning embættismanna. Ýms skemmtiatriði. — Áriðandi að félagðr fjölsæki og komi með nýja félaga. Gœslumenn. rrti ■ ■ ■ Kaup-Sala Minningarspjöld Barnaspítalasjúðs Hringslns eru afgreidd i hannyrðaverzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzl. Augústu Svendsen), og Bókabuð Austurbæjar, Laugaveg 34, Holts Apótek, Lang- holtsveg 84, Verl. Álfabrekka við Suðurlandsbraut, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Minningarspjöld Krabbaineinsfélagsins fást í Remedia, Austurslræti 6 og á skrifstofu Elli’heimilisins. Minningarspjöld Hin smekklegu minningarspjöld „Dýraverndunarfélags lslands“ og Minningarsjóðs Jóns Ölafssonar, bankastjóra, fást á skrifstofu Hjart- ar Hanssonar, Bankastræti 11. Minningarspjöld Slysavarnafélags- ins eru failégust. Heitið á Slysa- varnafélagið. — Það er bezt. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöldum stöðum í Rvík-. skrifstofu Sjómannadagsráðs, Gróf- inni 1, simi 80788 gengið inn frá Tíyggvagötu), skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavikur, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötú 8—1Ö, Tóbaksverzlun- inni Boston, Laugaveg 8, bókaverzl- uninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnar firði hjá V. Long. ..................■■■■■<•■....... Vinna Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. — ÁValIt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. ■ II tlllllt IIIIIIIIHDIIIIII tllltlllfllllllllttlltlllllt 11111111111111 Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmaður Hafnarhvoli — Reykjavik Símar 1228 og 1164. VlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIII'UIIIIIUlltlUllB Rafmagnstakmörkun Alagstakmörkun dágana 2. febr.—9. febr. frá kl. 10,45—12,15. Laugardag 2. febr. 5. hluti. Sunnudag 3. febr. 1. Mutir Mánudag 4. febr. *2? hluti. Þriðjudag 5. febr. 3. hluti. Miðvikudag 6. febr. 4. hluti. Fimmtudag 7. fébr. 5. hluti. Föstudag 8. ferb. 1. hluti. Laugardag 9. febr. 2. hluti. Vegna mikillar notkunar.í síðdegis, má búast við því að takmarka þurfi rafmagn þá einnig og ef til þess kemur, verða hverfin tekin út eins og hér segir kl. 17,45—19,15: Laugardag 2. febr. 3. hluti. Sunnudag 3. febr. 4. hluti. Mánudag 4. febr. 5. hluti. Þriðjudag 5. febr. 1. hluti. Miðvikudag 6. febr. 2. hluti. Fimmtudag 7. febr. 3. hluti. Föstudag 8. ferb. 4. hluti. Laugardag 9. febr. 5. hluti. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN Borðstofuhúsgögn ódýr og smekkleg, mjög fjölbreytt úrval úr góðu birki. — Ennfremur bólstruð húsgögn með ensku ullaráklæði, silkidamaski og góbelín, sérstaklega falleg. — Úrvalið er aldrei meira en nú. Munið, að hvergi eru fjölbreyttari né ódýrari hús- gögn en hjá okkur og greiðsluskilmálar sérstaklega hagstæðir. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugaveg 166. — Sími 81055. Sokkuviðgerðir Biðtími 2 dagar, vönduð vinna, götin lykkjuð saman (ekki rimmpað). Stoppa þar sem með þarf, gert við tildregið. Afgreiðsla: Sápuliúsið, Austurstræti og Varðan, Laugavcg 60. Sokkaviðgerð Unnar Haraldsdóttur Samkomur K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudaga shólinn. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V. D. Kl. 5 eftir hádegi Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Fómarsamkoma. Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri, talar. — Allir yelkomnir. Kristniboðsliúsið Betanía I.aufásveg 13 Sunnudagurinn 3. febrúar: Sunnu- dagaskólinn kl. 2. Almenn samkoma kl. 3 e.h. Cand. theol. Gnnnar Sigur- jónsson talar. Allir velkomnir. Altnennar samkonntr Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. Hjálpræðisherínn Sunnudag kl. 11: Samkoma. Kl. 14: Sunnudagaskóli. Kl. 20.30: Sam- koma. Major Holmöy stjórnar. — Allir velkomnir. Á Bræðraborgarstíg 34 á morgun sunnudagaskóli kl. 2. Almenn sam- koma kl. 8.30. — Allir velkomnir. IMIIMMNGAR- SPJÖLD Barnaspftalasjóðs Hringsins eru afgreuléf i Hannyrðáverzl. Refill, Aaðalstræti 12, (áð- ur verzl. Aug. Svendsen), í Bókabúð Austurbæjar, Lauga veg 34, Holts-Apóteki, Lang- holtsvegi 84, Verzl. Álfa- brekku við Suðurlandsbraut og Þorsteinisbúð, Snorra- braut 61. BEZT AÐ AVGLTSÁ í MO RGVNBLABINU{ Dreng jaf öt Urval af drengja og unglingafötum. — Stakar buxur. . Saumum jakkaföt úr tillögðum efnum þennan mánuð. Vegna útfarar forseta íslands, herra Sveins Björnssonar, beinir Félag ísl. iðnrekenda þeim tilmælum til fé- lagsmanna sinna, að vinna verði látin falla hiður í dag, eftir því, sem við verður komið. 'ÍJdfacj. ísL iLnt'ehenda Vegna utfarar forseta fslands, hr. Sveins Björnssonar, verða af- greiðslur okkar og vinnustofur lokaðar allan daginn í dag. ddélacj ejna iaa^aei^enda Vegira utfnrnr forseta íslands, lierra Sveins Björnssonar, verður skrifstofum löggiltra endurskoðenda loka<3 allan daginn í dag. ddéíacý íöqcjiítra endaróho&enda GUÐJON GUÐMUNDSSON frá Sigtúni, Vestmannaeyjum, Hverfisgötu 74, andaðist í Landakotsspítala 31. janúar. Vandamenn. Faðir okkar ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, Sámsstöðum, andaðist 1. febrúar. Þórdís Ólafsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Guðmtmdur Ólafsson. titför KAROLÍNU KRISTJÖNU ÁRNADÓTTUR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, þriðjudaginn 5. febr. kl 2 e. h. Vandamenn. VOTTUM inni’lega þökk fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför elskulegrar dóttur okkar, EDDU GUÐRtiNAR. ína og Guðni Kristjánsson. HUGHEILAR þakkir til allra ættingja og vina bæði fjær og nær fyrir auðsýnda samúð vegna hins sviplega fráfalls sonar okkar og bróður MARTEINS R. JÓNSSONAR er fórst af b.v. Júlí þ. 26. dgs. s.l. — Bæjarútgerð Hafnar- f jarðar þökkum við af alhug fyrir hina virðulegu minningar- athöfn, sömuleiðis skipstjóra og skipshöfn b.v. Julí fyrir framúrskarandi rausn og hugulsemi við son hans og okkur. Verið viss um að samúð ykkar og hugulsemi mýkir hina sáru sorg okkar. Hafnarfirði 1. febr. ’52. ) Foreldrar og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.