Morgunblaðið - 05.02.1952, Side 9
Þriðjudagur 5. febrúar 1952
MORGUNBLAÐIÐ
9 *
Lausn handritamálsins líkleg á þessn ári
"STrúi á bafitiandi sambúð
Islendiroga og Dana
ÉG HEFI lesið mikið 11111 Isiand
og séð það fyrir nrér í huganum.
En nú þegar ég er kominn hingað
í fyrsta skipti er hin raunveru-
lega mynd af því allt önnur.
Stærð landsins og víðátta er það,
sem mest áhrif haíð'i á mig við
fyrstu sýn.
Þánnig komst Carl Hermansen,
kirkjumálaráðherra Dana, m. a.
að orði er Mbl. hitti hann að rnáli
í gær. En ráðherrann var eins og
kunnugt er fulltrúi dönsku ríkis-
stjórnarinnar við útför íorseta
Islands.
— Hvernig Iýst ySur á um-
hverfið hér heima?
— Eg hefi því miður ekki séð
annað af Islandi en Reykjavík.
Þar hafa hin mörgu og myndai-
legu hús og byggingar fyrst og
fremst vakið athygli mína, auk
hinnar geysilegú umferðar á göt-
um bæjarins. Lega höfuðborgar-
inrar við Faxaflóa finnst mér
mjög fögur.
BATNANDI SAIWBÍ'D
ÍSLENDINGA OG DANA
— Hvað viljið þér segja um
sambúð fslendinga og Dana um
þessar :nundir?
— Ég hygg að hún hafi stöðugt
verið að batna undanfarin ár og
að hún muni verða ennþá betri
í framtíðinni. Ennþá eru nokkrar
tálmanir, sem ryðja verður úr
vegi hennar, svo að gagnkvæmur
skilningur skapist á milli þjóð-
anna.
Það hefur verið mér ánægju-
efni að eiga sæti £ stjórn sjóðs
þess, sem vinnur að aukinni sam-
vinnu milli Norðmanna og okk-
ar Dana. Mér er mikíl gleði að
því, að geta sagt, að sambúð þess-
ara tveggja norrænu þjóða er nú
betri en nokkru sinni fyrr. Þann-
íg á sambúð allra Norðurlanda-
þjóðanna að vera. Misklíðarefni
okkar á Norðurlöndum eru ekki
víðtækari en svo, að mjög auð-
velt er að eyða þeím. Það er mír.
skoðun að þessar þjóðir eigi að
vera öðrum til fyrirmyndar um
bróðurhug og vinsamlega ^im-
vinnu.
Ég vona að ég lifi þann dag, að
sambúð íslendinga og Dana verði
jafn hlý og sambúff okkar við
Norðmenn er núv
Ég vil aff íslenöingar \iti
það, að þjóð þeirra á marga
vini og aðdáendur í Danmörku
ekki aðeins vegna sögu henn-
ar, heldur og vegma þeirrar
festu og dugnaðar, sem ein-
kennt hefur baráttu hennar og
störf undanfarin ár. Það er
skoðun okkar, að enda þótt
aldur íslenzku þjóðarinnar sé
svipaður og annarra norrænna
þjóða, þá mótisf þó barátta
hennar í ríkari mæli af æsku-
þreki, framkvæmdaþrótti og
áræði en okkar hinna.
IIREINLEIKI NORÐURSINS
Ég vona að vaxandi f jöldi Dana
«igi þess kost að kynnast af eigin
Taun íslenzkum málefnum og að-
stæðum. Það myndi áreíðanlega
stuðla að gagnkvæmum skilningi
milli þjóðanna.
Hversvegna á maður að vera að
ferðast til suðlægra Ianda þegar
auðvelt er að halda til norðurs.
Suðrið er grátt, heitt og óhreint,
en í norðrinu sitja hreinleikinn
og hinir sterku Iitir að völdum. •
Þeir, sem sótt hafa suðurlönd
heim þrá þau ekki. En hina, sem
komið hafa á norðurslóðir, lang-1
ar þangað alltaf affur. Slikur ér
töframáttur norðursins.
Samtal við Cari Hermansen
kirfcjumálaráðherra Dana.
HANDITAAIALIB IÆYSIST
Á ÞESSU ÁRI
Hvernig álítið þér horfa um
lausn handritamálsins?
— Það er ákveðin skoðun
mín, að það mál horíi þannig
við, að þar finnist Iansn, sem
háðir aðilar, Ðanir og íslend-
ingar, geti fellt síg við. Ég á'.ít
einnig að henni mimi ekki
slegið á frest lengur. Það er
persónuleg skoðun mín að
málið leysist á þessu ári.
JRÓLEGT í DÖNSKUM
STJÓRNMÁLUM
— Hvað viljið þér segja um
C. Hermanssn.
ástandið í dönskum efnahags-
málum?
— Eg álít, að sá lánsfjárskortur,
sem mjög hefur gert vart við sig
í Danmörku undanfarið, hafi ekki
haft eins alvarlegar afleiðingar
og gert var ráð fyrir. Atvinnu-
leysi er að vísú nokkuð en sam-
an borið við árið 1951 hefur það
ekki vaxið. Nokkur samdráttur
hefur orðið í einstökum atvinnu-
greinum og þá helzt þeim, sem
fást við framleiðslu ýmiskonar
munaðarvarnings.
Vegna minnkaðs innflutnings í
Bretlandi hefur útfiutningur okk
ar á ýmsum iðnaðarvörum rýrnað
nokkuð. En útflutningur landbún
aðarvara gengur með eðlilegum
hætti.
— Er líklegt að til kosninga
dragi hjá ykkur í sumar?
— Það er erfitt að spá í stjórn-
málum. En ég held samt að eng-
ar kosningar verði í sumar.
— Hvernig gengur samstarfið
um ríkisstjórn milli Vinstri
manna og Ihaldsflokksins?
— Mjög vel.
— Var ekki talin hætta á stjórn
arkreppu vegna ágreinings um
kosningaaldurinn?
— Um skeið leit út fyrir nokkra
erfiðleika í sambandi við það
mál. En nú hefur tekizt samkomu
lag um, að láta þjóðaratkvæða-
greiðslu skera úr því.
Kosningaaldurinn er nú 25 ár'
við kosningar til Fólksþingsins en
23 ár í bæjar- og sveitarstjórnar-
kosningum. 7Jióðaratkvæða-
greiðslan verður látin skera úr
um það, hvort kosningaaldurinn
skuli framvegis vera 21 eða 23
ár við allar kosningar.
Yfirleitt má segja að sæmilega
rólegt sé um þessar mundir í
dönskum stjórnmálum.
jn.ýrr DANDT'11cr 7R * UNM
ÍSLENZKU FRÆNDÞJÓÐ
lenzku þjóðarínnar. Þá var sem
ég fyndi hlýtt handtak frænd-
þjóðarinnar í norðri.
AFMÆTJSDAGUR í LOFTINU
— Þetta verður stutt viðstaða
hjá yður hér að þessu sinni.
— Já, é.g flýg til Danmerkur á
morgun. Þsð hittist einmitt svo á
að ég á afmæli þann dag. Þelta
verður í fvrsta skipti, sem ég
eyði afmælisdeginum í loftinu
yfir AVantshafi.
En ég vona að ég ei<d eftir að
koma hingað aftur og fái þá tæki
færi til þess að ferðast um landið
og kvnnast því og þjóðinni, sem
bvggir það. Kannske á ég líka
eft.m að 1æra íslenzka tungu, segir
ráðherrann nð lokum.
Hermansen kirkjumálaráð-
herra er guðfræðingur að mennt-
un. Hann hefur dvalið nokkur ár
í Færeyjum og talar færeysku
reiprennandi. Af því Ieiðir að
hann skilur einnig töluvert í ís-
Jenzku.
Ráðherrann á 55 ára afmæli í
dae. Mbl. óskar honum til ham-
ingju með daeinn og eóðrar ferð-
ar heim til ættlands síns.
S. M
ofHiur mi
LUNDUNUM 4. febr. — Lloyd
Geórge,: natvæiaráffherra Bret
lands sagði í dag í brezka þing
inu, að dómur Iíaag-dómsíáls
ins, sem lokar ákveðnum fish-
miðum viff N oregsstrendur
fyrir brezkum fiskimönnum
mundi ekki hafa nein alvarleg
áhrif á matvælaöflun Bret>.
Fyrirspurn frá Rector Hu~es
þingmanni Verkamannaflokks
ins. hvernig stiórnin hv?gð:st
bæta það tjón, sem brezka
þjóðin hefffi orðið fvrir vegna
torveldari matvælaöflunav.
svaraði Lloyd George á þá
lund, að hann vonaði að unnt
yrði að bæta það upp með f'ck
veið'tm á öðrum miðum Ekki
kvaðst hann geta sraraö þeirri
spurningu, hvort Bretar
mundu foka skozku fjörðun-
um. — Reuter—NTB.
Yfiriif yfir ofsófcnir
•mfn
3
ráðherrar ieysíir
frá sförfum
MOSKVU ■!. febr. — í Jréttatil-
kynningu Tass-fréttastofunnar í
dag segir að 3 búlgarskir ráðherr
ar, þeirra á meðal menntamála-
ráðherrann, hafi verið leystir íiá
störfum af búlgarska þinginu sam
kvæmt tillögu frá Jorsætisráðherr
anum Tsjervenkov.
— NTB—Reuter.
LUNDUNUM 4. febrúar~— I 12
löndum þar sem kommúnistar
, ráða ríkjum hafa þeir gert óstarf
1 hæfa um 100 rómversk-kaþólska
‘ biskupa, segir í nýútkominni ár-
bók Vatikanríkisins í Rómafcorg
Auk þess hefur fjöldi biskupa í
þessum londum verið drepinn.
1 í ofbeldisverkum gegn kirkj-
unni eru kínverskir kommúnistar
fremstir í flokki. Þar hafa 44
biskupar verið fangelsaðir, rekn
ir úr landi .eða hinciraðir í störf-
um á annan hátt. I Albaníu er
aðeins einn biskup af 7 ennþá
frjáls. Ekki er vitað um örlög
hinna 6. Tékkóslóvakía: 3 biskup-
ar faiigelsaðir og 3 landrækir,
Eistlrnd: 1 landrækur,, Lettland:
1 perður óstarfhæfur, Tjithauen:
3 óstarfhæfir. 2 fangelsaðir og 1
landrækur, Pólland: 1 fangelsað-
ur. I óstarfbæfu'- og 1 landrækur,
Rúmenía: allir fiarlægðir, Rúss,-
land: 5 landrækir eftir að hafa
setið í faneelsi og 3 bafa setið í
fan^etsi síðasth'ðin 20 ár, Ung-
verjaland: 2 erkibiskupar í fang-
elsi o. s. frv. o. s. frv. .. og yrði
of langt mál upo að telia, enda
er hér aðeins stiklað á stóru.
— Reuter—NTB
Kýr sendiherra
KAUPMANNAHÖFN 4. "ebrúar.
— Hinn nýi sendiherra j'Torð-
PANAMA — Undanfarna 2 mán-
uði hefur staðið yfir verkfall
kennara í Panama í Mið-Ame-
ríku. Aðalkrafa verkfallsmanna
manna í Danmörku, Jens Bull, var, að menntamálaráðherra
kom til Kaupmannahafnar í dag. landsins yrði rekinn úr stárfi. —■
Hann var áður sendiherra í Hol-, Verkfallinu er nú lokið án'ár-
■ andi.
leutgr—NTB
1
angurs.
Til tíiiitdi dregiir í Túnismílinu
Rússiieskir f iug-
nienn sesidii*
Sieirn
ÞRJÚ hundruð flugmsnn frá
líússlandi og leppríkjunum, sem
stjórnað hafa MIG-orrustuflug-
vélum í Kóreu, hafa verið sendir
til bækistöðva í Rússlandi, til að
kenna flugmönnum þar, nýjustu
flugtækni í orrustum, byggða á
reynslu sinni í bardögum við
flugmenn Sameinuðu bjóðanna. —-
Talið er, að Rússar hafi nú um
700 þrýstiloftsorrustuflugvélar
tilækar í Mansjúríu.
Ég vil svo að síðustu. segir
Hermansen kirkjumálaráðherra,
minnast þess, að ti1efr'i komu
minnar hingað var fráfall Sveins
I Björnssonar, forseta íslands. í
því sambandi vil ég segja það,
að ein af mínum beztu minning-
um frá ráðherratíð minni ár'ið
1947. er tengd við þann« atburð,
er ég tók á móti forseta íslands í
minningarlundinum i Rvvangen,
þar sem fallnar frelsishetjur okk
ar hvíla. Það var á fö°Tum og
kyrrlátum sumardegi. Ég mun
ævinlega minnast þess, hversu
hjartnæm sú athöfn var þegar
forsetinn lagði blómsveig á þenn-
ar_ inii'.r.ingcroit fyrir hönd ís-
Flóðin í Frakkiandi
PARÍS, 4. febr. — 7 manns
hafa þegar farizt af völdum
flóðanna í Suðvestur-Frakk-
landi. Aðvörunarmerki voru
aftur gefin í dag vegna nýrr-
ar flóðöldu, sem ógnar rokkr-
um þorpum á flóðasvæðinu i
nánd við Bordeaux og Lourd-
es. Orðið hefur að rýma
neðstu hæðir húsa á þessum
slóðum vegna flóðanna. Björg
unarsveitir eru á ferli um göt
urnar og færa þeim, sem 1
nauðum eru staddir matvæli
og affrar nauðsynjar.
mmhiL 06 HANDTÖKUR
Einkaskeyti tii Mbl. frá Reuter—NTB
TÚNIS OG PARÍS, 4. febrúar. — Til tíðinda virðist nú ætla að
draga í Túnismálinu. 15 Asíu- og Arabaríki hafa tilkynnt í París,
að þau hyggist kæra mál Túnisbúa gegn Frökkum til Öryggis-
ráðsins. í Túnis hefur aftur komið til óeirða, sem í dag leiddu til
þess að a. m. k. tveir menn týndu lífinu.
TIL ORYGGISRABSINS <
Talsmaður Arabaríkjanna
Iýsti því yfir í París í dag, að j
ríki þau, sem að kærunni
stæðu, befðu séð sig tilneydd
að grípa til þessa ráðs, þar
sem ástandið yrði stöðugt al-
varlegra í Túnis, þrátt fyrir
það, að forseti Allsherjar-
þingsins og Öryggisráðið
hefðu "yrir aokkru heitið :rð
beita áhrifum : ínum lil Wess
'ð 'eysa leiluna. — Kæran
verður : ð 'íkindum : ett ’ram
á beim "orsendum ; ð "riðnum
stafi hætta af átökunum í
Túnis.
AISTAÐA FRAKKA
Formælandi frönsku stjórnar-
innar sagði í dag, að Sameinuðu
Hillir undir frið í Kóreu
TÓKÍÓ, 4. febrúar. — Fundur
hefur verið boðaður í vopna-
hlésnefndunum (aðalnefndun-
um) i Panmunjom næstkom-
ardi miðvikudag og eru þá
liðnir rúmir tveir mánuðir
síðan þær komu síðast saman
til fundar. Þennan tíma hafa
samningaumleitanir farið fram
í undirnefndunum, fanga-
skiptancfndinni og eftirlits-
nefndinni. Libby flotaforingi
sagði í dag, að möguleikar
væru nú til endanlegs sam-
komulags í fangaskiptanefnd-
inni innan skamms, en þó
væri enn ágreiningur um til-
högun heimsendingar fang-
anna. Fulltrúar S. Þ. hafa
falliff frá þeirri kröfu sinni,
að Alþjóða rauði krossinn hafi
eftirlit með fangaskiptunum.
Á fundi vopnahlésnefnd-
anna á miðvikudag verður
rætt um síffasta atriffi vopna-
hléssamnÍL ganna.
þjóðirnar skorti heimild til að
fjalla um Túnismálið. Taldi
hann að ákvörðun Asíu- og Araba
ríkjanna, að leggja málið xyrir
Öryggisráðið, mundi aðeins tor-
velda enn meira allar vinsamleg-
ar samningaumleitanir milli
franskra stjórnarvalda og þjóð-
ernissinna í Túnis. Kunnugir
menn telja að Frakkar muni
einkum bera fyrir sig, að Túnis
teljist ekki ríki í alþjóðlegum
skilningi og því hafi S. Þ. ekki
heimild til að blanda sér í málið.
ÓEIRÐIR
Tii alvarlegra óeirða kom í
jTúnis í dag tn þar hefur allt
verið með kyrrum kjörum und-
anfarna 10 daga. Tveir Arabar
biðu bana í átökum lögreglu og
400 hópgöngumanna og kvenna.
Einn franskur lögregluþjónn
hlaut alvarlega áverka, er hann
var grýttur af óaldarmönnum.
|Vtrzlanir hafa verið lokaðar í
Arabahverfunum í Túnisborg und
anfarna 4 daga af ótta við hermd
arverkamenn.
24 menn voru handteknir í ó-
eirðunum í dag, þar á meðal 12
konur.
í'ranskur her og lögregla leita
stöðugt vopna í þorpunum í
grennd við Bizerta. Leikur grun-
ur á, að þar séu fólgnar vopna-
birgðir frá dögum þýzku og
ítölsku herianna í heimsstyrjöld-
.inn-i síðustu.