Morgunblaðið - 05.02.1952, Side 10

Morgunblaðið - 05.02.1952, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. febrúar 1952 1 10 o/ trans world airlines j flugfélagið heimsþekkta j býður yður 4 þjánustu sína Mikið heyfjón á nokkrum bæjum í Vatnsda! HOFI í Vatnsdal: — Síðastliðna fimmtudagsnótt gekk ofveður af austri yfir Húnavatnssýslur. — Mikið heytjón varð á nokkrum hæjum norðarlega í Vatnsdal, Hnúki, Breiðabólsstað, Bjarnar- stöðum og Másstöðum. — Þak fauk af íbúðarhúsi í Hjallalandi. Snjógaddur ér mikill í vestan- verðum Dalsveitum, en góðir hag- ar í lágsveitum. Mjólkurfhitning- ar -’eru víðast hindrunarlitlir. ■—Ágúst. Virðuleg minningar- ISAFIRÐI, 4. febr. — S.l. sunnu- dag fór fram í Hólskirkju í Bol- ungarvík minningarathöfn um bá Magnús A. Jónsson og Olaf P. Steinsson, sem fórust með vél- bátnum ,,Bangsa“ frá Bolungar- vík bann 15. janúar s.l. Sóknarpresturinn, sr. Guð- mundur Guðmundsson, ílutti minningarræðuna, en kirkjukór- inn söng. Fjölmenni var mikið við at- höfnina og hvíldi höfugur blær alvöru og trega yfir athöfninni allri. Fánar blöktu hvarvetna í hálfa stöng í kauptúninu. — J. ÍÞRÓTTIR Sundmét Igis í HELZTU úrslit í sundmóti Ægis í gærkvöldi urðu sem hér segir: 300 m. skriðsund: 1. Ari Guðmundsson Æ 3.48.5 2. Pétur Kristjánsson Á 3-53.1 3. Helgi Sigurðsson Æ 3.53.7 200 m. baksund karla: 1. Hörður Jóhannesson Æ 2.48.3 2. Guðjón Þórarinsson Á 3.08.7 3. Rúnar Hjr.rtarson Á 3.12,8 Flugfélagi Íslands h.f. hefur veri'ð falið umboð á íslandi fyrir TRANS WOORLD AIRLINES. T V A flytur árlega um 2 milljónir farþega milli 4 heimsálfa, 17 landa og um það bil 100 borga. Hin viðtæka flugáætlun félagsins býður upp á 6 daglegar ferðir til og frá New York án. viðkomu og auk þess beztu samgöngur milli Evrópu og hinna stóru verzlunar- borga Austurlanda. Þér getið valið milli þriggja dag- legra ferða til New York frá London eða París í sambandi við ferðir FLUGFÉLAGS ÍSLANDS til hins fyrrnefnda staðar. Ferðin frá Lon- don til New York tekur 16 klst. og 10 mín., en frá París 17 klst. og 40 mín. — Á millilandaflugleiðum TWA fljúga eingöngu SKYLINER CONSTELLATION-flugvélar, og hef- ur samræming á flugvélakosti leitt af sér stundvísi á áætlun félagsins, sem ekki á sinn líka. Talið við FLUGFÉLAG ÍSLANDS, sem mun veita yður allar upplýs- ingar varðandi ferðir TVA — „Hhe friendly Airline". Ferð yðar ví*rður unchrbúin á örskammri stund og sæti bókað til hvaða stað- ar sem er í hinu víðáttumikla flug- kerfi félagsins. YOU CAN DEPEND ON USA 200 m. bringusund lcarla: 1. Sigurður Jónsson KR 2.56.7 2. Kristján Þóriss. UMFR 2.57.7 100 m skriðsund drengja: 1. Gylfi Guðmundsson lR 1.07,2 2. Gunnar Júlíusson Æ 1.11,0 100 m. bringusund kvenna: 1. Sesselja Friðriksdóttir Á 1,35.9 2. Guðrún Jónmundsd. KR 1.39,3 50. m.. bringusund drengja: 1. Sigurður Eyjólfsson KFK 38.6 2. Jón Magnússon ÍR. 39,3 50 m. bringusurtd telpna: 1. Guðný Ámadóttir KFK 44.7 2. Sigríður Þórisdóttir Á 45.2 50 m. baksund drengja: 1. Örn Ingólfsson ÍR 38.8 2. Gunnar Júlíusson Æ 41,4 1x100 m. fjórsund: 1. Sveit Ægis 5.92.0 2. Sveit Ármanns 5.09.2 20x25 m bringuboðsund: Gagnfræðaskóli Austurbæjar vann Menntaskólann í 20x25 m bringuboðsundi. Tími GA var 5.50,0 mín., en MR 5.53,4 mín. íslands EUROPE ■ AFRICA • AS/A Islendingar keppfu mótinu FJÓRIR íslendingar tóku þátt í stórsvigi Holmenkoll- enmótsins, sem frarn^ fór s.l. föstudag. Haukur Ó. Sig- urðsscn frá ísafirði, varð hlutskarpasíur landanna. — Hann varð 14. í röðinni. Jón Karl Sigurðsson, ísafirði, varð 21., Ásgeir Eyjólfsson, Rvík 26. og Stefán Krist- jánsson, Rvík 34. Alls tóku 50 þátt í keppn- inni. Voru það auk íslend- inganna, Norðmenn, Svíar, Finnar og Ameríkumenn. Mótið hélt áfram á laug- ardag, en íslendingarnir kepptu ekki vegna útfarar forseta íslands þann dag. Siefáns-mótið Valdimar Örnólfsson fyrsfur í A-fiokki HIÐ ÁRLEGA Stefánsmót fór fram s.l. sunnudag. Keppnin fór fram i Hamrahlíð fyrir ofan Korpúlfsstaði. Skíðabrekkur eru þar ágætar, a. m. k. nú, þegar snjór er þetta mikill. Veður var hið bezta. Keppt var í svigi í öll- um flokkum karla og kvenna, einnig drengjaflokk. Úrslit í einstökum flokkum voru þessi: A-fl. karla: — 1. Valdimar Örnólfsson ÍR, 108.2 sek. 2. Guð- mundur Jónsson KR, 109.3 sek. 3. Vilhjálmur Pálmason KR, 111.0 sek. B-fl. karla: — 1. Eysteinn Þórð arson ÍR, 80.5 sek. 2. Stefán H&llgrímsson Val, 98.6. 3. Pétur Ar.tonsson Val, 100,9 sek. C-fl. karla: — 1. Einar Einars- sor, Skíðasv. skáta 85.4 sek. 2. Elfar Sigurðsson KR, 87.7. 3. Jón Ingi Rósantsson KR, 88.3. A- og B-fl. kvenna: — 1. Sól- veig Jónsdóttir Á, 81.0 sek. 2. Ingibjörg Ájnadóttir Á, 98.6. 3. Sesselía Guðmundsd. Á, 122.8. Ctfl. kvenna: — 1. Þuríður Árnádóttir Á, 60.9 sek. 2. Arn- þeiður Árnadóttir Á, 64.6. 3. Guðrún Lúðvíksdóttir KR, 74.9. Drengjafl.: — 1. Hallgrímur HANDKNATTLEIKSMEIST- ARAMÓT ÍSLANDS hófst á Há- logalandi sunnudaginn 3, febrúar. Mótið hófst með því að liðin, sem fyrst áttu að hefja leik^ gengu inn á völlinn og hr. Her- mann Guðmundsson varaforseti I.S.Í. setti mótið, með stuttri en snjallri hvathingarræðu, meðal annars fórust honum orð á þessa leið: „Að handknattleikurinn hefði náð meiri og meiri vinsæld um og væri nú orðinn mest út- breiddasta íþróttin innan Í.S.Í.“ og lauk hann setningu sinni með þessum orðum: „Að þeir einir innu, sem góðan og drengilegan leik sýndu“. Síðan hófst mótið með leik milli Fram og ÍR. Fyrri hálfleikur var frekar ró- legur og tilþrifalítill og virtist Orri eini maðurinn, sem gat kast- að á mark og lauk hálfleiknum með sigri Fram 4—3. í seinni hálfleik var nokkuð meiri hraði og skapaðist því meira af möguleikum fyrir leik- menn, sem þeir notuðu ekki nógu mikið. Á seinustu mínútum gafst ÍR-liðið bókstaflega upp og not- aði Fram sér það og sallaði inn mörkum. Leiknum lauk með sigri Fram 12—8. Beztu menn Fram voru Orri Gunnarsson, Birgir Andresson og markmaðurinn Gúsaf Arnar, sem er nýliði, sýndi nokkuð góðan leik. Áberandi bezti maður ÍR var markmaður- inn og Þorleifur Einarsson, en hann tafði þó of mikið með niður kasti sínu. ÍR liðið notaði nokkuð mikið körfuknattleiks leikni sína, sem ekki á við í handknattleik. Dómari var Þórður B. Sigurðs- son og dæmdi vel. Seinni leikurinn var á milli Ármanns og Víkings og hafa þeir oft áður ellt grátt silfur saman. Leikuriyi byrjaði frekar hratt en þó létt og gerði Ármann fyrsta markið, en Víkineur kvittaði rétt strax. Leikurinn var mjög hraður og jafn og nokkuð var mikið um hörku á báða bóga og höfðu liðin ýmist yfir. Hálfleik lauk með sigri Víkings 7—6. Strax í byrjun seinni hálfsleiks tókst Víking að skora mark. Skipt ust liðin síðan nokkuð á um upp- hlaup og skoruðu á víxl þar til Ármanni tókst að ná yfirhönd- inni í lok seinni hálfleiks og lauk leiknum méð sigri Ármanns 19—14. Áberandi var það hvað Vík- ingar voru ónákvæmir í vítaköst- um sínum, enda misheppnuðust 4 af vítaköstum þeirra. Beztu menn Ármanrs voru Kjartan Magnússon, Jón Erlends- son og Sigurður Nordahl. Áberandi bezti maður Víkings var markmaðurinn Gissur Gissur arson, sem varði oft snildarlega, einnig voru_ oft góðir Sigurður Jónsson og Ásgeir Magnússon. Dómari var Frímann Guðlaugs son og dæmdi hann vel, þótt vont væri að dæma leikinn sökum hraða í leiknum. _______ 5 Þls. 12. Hjalmar Andersen Evrópumeislari í þriðja sinn EVRÓPUMEISTARAMÖTIÐ í skautahlaupi fór fram í östersund í Svíþjóð um síðustu helgi. Norð- maðurinn Hjalmar Andersen, bar sigur úr býtum og varð Evrópu- meistari í þriðja sinn í röð. Annar varð Hollendingurinn Brochman, en þriðji Kornal Pajor, Svíþjóð. Pajer er Ungverji að ætt, ey er eipn hipna Jjölmörgu íþrótamanna járntialdslanda, sem flúið hafa 'úéstur fyrir tjaldið. — Hann er nú orðinn sænskur rík- TRANS WORLD A/RUNES Sandholt KR, 50,2 sek. 2. Bjarni isborgari og keppir m. a. fyrir ÁsgeirssQO KR, 79.0. 3. Skúli Svíþjóð á næstu Ólympíuleikum. Nielsen KR, 84.6. 1 —G.Á.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.