Morgunblaðið - 05.02.1952, Side 11
priðjudagur 5. febrúar 1952
MORGUNBLAÐIÐ
II
Bretar mótsesela
BUENOS AIRES 4. íebrúar —
Sendifulltrúi Brfeta í Buenos
Aires, Richard Allen, gekk i dag
á fund utanríkisráSherra Argen-
tínu og afhenti honum mótmaela-
orðsendingu brezku stjórnarinn-
ar vegna atburðar þess er gerðist
á Grahms landi á föstudag, er
argentínskt herskip skaut að
brezkum sjóliðum, sem gengu þar
á Iand í því skyni að endurreisa
brezka bækistöð, sem yfirgefin
■Var 1949. Utanríkisráðheirann
jræddi síðan við Peron forseta.
— Reuer—>TTB.
Enginn Bohiman
munkur
RÓMABORG 4. febrúar. —
Fransiskus-munkareglan á Ítalíu
hefur mótmælt þeirri fregn, að
Martin Bohrman, staðgengill
Hitlers í lok striðsins, væri nú
sveípaður munkakufli í einu
klaust.ri reglunnar í Rómaborg.
í>að var aðalritari reglunnar, sem
tilkynnti i dag, að fregnin væn
ósönn og hefði ekki við nein rck
að styðjast. — Reuter-—NTB
Korðmenn og
Þjóðverjar semja
OSLÓARBORG 4. febrúar . — í
dag var undirritaður í Oslóarborg
vöruskiptasamningur milli Norð
'manna og Vestur-Þjóðver.ja, pen;
hljóðar ura samtals 830 milljónir
norskra króna, og er það 100
milljónum meira en á síðastliðnu
ári. Samningurinn gildir fyrir
tímabilið 1. marz 1951 til 28. febr.
1953. Norðmenn láta Þjóðverjum
aðallega í té hvalolíu, hert Týsi.
síld og ýmsar fiskafurðir.'— NTB
Húsnæði óskasl
fyrir viðfækjavinnustofu
S T R A X — Upplýsingar sendist afgr.
Margimbl. merkí Viðtækjavinustafa •—922
bsilen 5
ja i
— efri hæð, 164 ferm., ásamt rishæð, sem er fjögur
herbergi, eldhús og bað til sölu. — Sérinngangur.
Sérhiti og sér þvottahús og geymslur.
Selst saman eða sit í hvoru lagi.
Uplýsingar ekM gefnar í síma.
NÝJA FASTEIGNASALAN
Ilafnarstræti 19.
e
w
VERZLU N
Verzlun eða verzlunarhúsnæði óskast til kaups eða
leigu. Tilboð merkt „Verzlun“, óskast send Morg-
unblaðinu fyrir 10. febrúar n.k.
ATVINNA
Stúlka, vön afgreiðslu, óskast nú þegar í vefnaðar-
vöruverzlun í Miðbænum. — Ensku og dönsku kunnátta
æskileg. —- Tilboð, ásamt mynd, sendist í pósthólp 96,
fyrir 7. febrúar.
Ufsalan
á prjónafatnaði og drengjafötum stendur yfir ennþá.
VESTA H. F., Laugaveg 40.
: Saumanámskeið
m
m
m
5 Húsmæðrafélags Keykjavíkur byrjar aftur mánud. 11.
g íebr. kl. 8 e. h. í Borgartúni 7. — Allar nánari uppl.
; í símum 5236, 1810 og 4740.
llfanríkisráðherre Ssrsels
iil Lundúna
LUNDÚNUM 4. febr. — Utan-
ríkisráðherra Israels er væntan-
legur til Lundúna flugleiðis frá
Tel Aviv á miðvikudag. Erindi
hans er m. a. að hvetja Breta oe
alþjóðasamtök Gyðinga til að
styðja jþndnám og uppbyggingu
í ísrael. Ráðherrann srsæðir með
Anthony Eden á íimmtudag.
— Reuter.
Maður í fastri atvinnu ósknr
3-4 herb. íizáð
14. maí. Má vera i góðum
kjallara. Afnot af síma kem-
ur til greina. Einhvsr fyrir
framgreiðsla ef óskaS er. —
Tjpplýsingar í sima 81583.
lí/essisTsga-
með saltnuddi og baði á eftir,
byrjar 5. febrúar.
HEB A
leikfimi-, nudd- og snyrti-
stofa, Austurstræti 14. Simi
80860.
VERZLUMIN^' ~ M
EDINBOR6 || I ðELII
á fiibúnuiTn fafsi-aði
Kvenkápur, Kjólar, Peysur úr lopa o. m. fl.
Noíið tækifærið og lítið inn í
ÞYZK
Vil kynnast þýzkri stúlku,
með hjónaband fyrir augum.
Er 30 ára, laglegur og reglu- j
samur. Tilboð með mynd og ..
upplýsingum sendist afgr.
Mbl., mtrkí: „Kcimili —
.890“.' —
130 ferm. í steinhúsi, á hitaveitusvæðinu, nálægt
miðbænum til sölu. — Ennfremur fokheldur kjall-
ari, á sama stað. — Selt saman, eða sitt í hvoru lagi,
eftir því, sem óskað er.
NÝJA FASTEIGNASALAN
Hafnarstræti 19, sími 1518 og kl. 7,30—S,30 e.h. sími 81546
Munið FATAÚTSÖLUNA!
10-25% afsláttur Gefjun-Iðunn
• -
IJTSALA
AðaE-skóúfsala ársins heldur áfrasn í dag
i Skóbúð Reykjavskur
KVENINNISKÓR, verð frá kr. 10,00.
BARNASKÓR, uppreimaðir á kr. 25.00.
KVENSKÓR, lághælaðir, verð frá kr. 50.00.
KVENSKÓR, háhælaðir, verð frá kl. 75.00.
KAKLMANNASKÓR, margar gerðir, verð frá kr. 120.00.
NotM þetta einstaka tækifæri til að eignast góða skó með gjafverði.
úá Í*\eu.hiauíhut'
AÐALSTRÆTI 8.
-!
|
3
:
s
i