Morgunblaðið - 05.02.1952, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. febrúar 1952
\ 12
Fiskisaian
Framh. af bls. 5
sem gerðar hafa verið með millLj,
göngu Garðars Gíslasonar. J. G.
staðhæfir í grein sinni, að ekki
sé hægt að selja svo mikið sem
35 tonn af fiski í einu nema tals-
vert undir markaðsverði. Ég sé
ekki ástæðu til að ræða þessa
staðhæfingu að svo stöddu, held-
ur. aðeins benda á það, að Fisk-
iðjuverið hefir hvað eftir annað
selt svipað magn og jafnvel tals-
vert meira (sbr. ofangr. 51 tonn)
í einu lagi og fyrir hagstætt verð.
Hins vegar hefir það komið fyrir,
að væntanlegum kaupendum hef-
ir snúist hugur á síðustu stundu,
og hefir það þá fyrst og fremst
verið vegna þess, að samskonar
íslenzkur fiskur hefir verið fáan-
legur á lægra verði annars staðar,
þ. e. a. s. frá J. G. Mun erfitt að
sannfæra blaðalesendur eða aðra
um það, að sölustarfsemi hans
geti beðið nokkurn hnekki við
það, að aðrir aðilar reyni að selja
og selji dýrara og með óhagstæð
ari kjörum fyrir kaupendur eh
hann sjálfur!
Þar eð hin síðasta grein Jóns er
talin vera fyrst og fremst svar
til Garðars Gíslasonar stórkaup-
manns, ver höfundur nokkrum
orðum til þess að gefa í skyn að
Fiskiðjuverið sé Orðið þreytt á
viðskiptum við þennan aðila.
Þessu til sönnunar nefnir hann
það, að við höfum einnig selt fisk
með milligöngu umboðsfirma í
Los Angeles, þ. e. á sama hátt og
hann selur sjálfur. Við þessu
vil ég segja eftirfarandi: Jón
Gunaarsson, sem óneitanlega hef
ir manna mesta reynslu í sölu á:
þessum markaði, hefir stöðugt
haldið því fram að umboðssala
gæfi beztan árangur. Sjálfur hefi
ég ekki alltaf verið á sama máli
a. m. k. að því er Fiskiðjuverið
snertir, og þvi þá ekki að gera
samanburð? Einmitt í þeim til-
gangi afréð ég að senda mjög
áreiðanlegu og vel þekktu fyrir-
tæki litilsháttar af fiski í um-
boðssölu. Ég er sannfærður um
að þetta fyrirtæki hefir skilað
eins góðum árangri og hægt hef-
ir verið, en þó hefi ég styrkst í
trúnni á það, að beinar sölur séu
margra hluta vegna hentugrí,
þegar þeim verður við komið.
Væntanlega mun ég þó halda
áfram frekari samanburði varð-
andi þetta atriði, og tek ég það
jafnframt sérstaklega fram, að í
því fellst alls ekkert vantraust á
störfum Garðars Gíslasonar fyrir
Fiskiðjuverið.
Mikill hluti síðustu greinar
Jóns fjallar um skaðsemi þess að
selja i umbúðum kaupanda, og
hefir hann leitast við að sanna
það, að slikt hlyti að skila lægra
verði. Mér kemur sannarlega
ekki til hugar að gera lítið úr
nauðsyn þess að afla íslenzkum
vörumerkjum vinsælda í Banda-
ríkjunum. Hitt get ég staðhæft, af
fenginni reynslu, að nokkrar af
allra hagstæðustu sölunum, sem
við höfum náð vestra hafa verið á
fiski pökkuðum í umbúðir kaup-
anda, og tel ég ekkert við það
að athuga, þótt einhver tiltölu-
lega lítill hluti af fiskinum farí
í slíkar umbúðir, sem hvort sem
er, verða að bera þess glögg
merki, að varan sé eigi að síður
íslenzk.
Ég gæti endað þessar línur með
því að telja upp eitthvað af hag-
stæðum sölum Fiskiðjuversins
vestra, og bera þær saman við
sölur J. G. á sama tíma, fyrst
hann hefir séð ástæðu til að ge^a
einstakar sölur að umtalsefni. Ég
mun þó láta það hiá líða, nema
frekara tilefni gefist til.
Vcgirnir í nágreniiini! ú opnasl
VEGIRNIR í nágrenni bæjarins eru nú sem óðast að komast í
sæmilegt horf, þannig að bílaumferð geti hafizt um þá, sagði Davið
Jónsson, verkstjóri hjá Vegagerð ríkisins, er blaðið átti tal við
hann í gærkveldi.
FÆRÐ SPILLTIST AFTUR ®
Vegirnir voru yfirleitt orðnir j
færir á laugardaginn, en seinni
hlutann í fyrrinótt spilltist færð-;
in vegna fannkomu og skafbyls.'
Færð var þannig erfið á Kefla-
vikurvegi, einkum við Hvaleyrar-
holt. Eins var þung færð á Krýsu
víkurleiðinni, sérstaklega frá
Kc flavíkurveginum austur í
Stapana og hjá Hlíðarvatni.
HVALFJARÐARLEIÐIN
Fært var orðið að Hvammsvik
í Kjós, en vegurinn þangað spillt-
ist víða, bæði í Mosfellssveitinni
og'Uppi í-Kjós. Vonir standa þó
til að Hvalfjarðarleiðin opnist í
dag.
AUSTAN FJALLS
Mjólkurbílarnir komu til bæj-
arins um 7 leytið í gærkveldi og
hafði ferð þeirra gengið heldur
semt. Unnið er nú að því að
ryðja vegi austan fjalls, eins og
í Flóanum, Ölfusi og Holtum.
Væntanlega tekst að opna í dag
leiðina austur undir Eyjafjöll,
Sorphreinsunin
lefst vegna ófærðar
MJÖG VÍÐA í bænum hefur
ékki verið unnt að tæma sorp-
tunnurnar vegna þess hve snjór
er mikill í húsagörðum og fólk
ekki athugað að moka braut að i
þeim fyrir kerrurnar, sem tunn-
unum er ekið á. — Er nú víða
svo komið, að tunnurnar eru
prðnar yfirfullar. 1
í gær kom skrifstofa borgr/-
læknis að máli við blaðið. Bað
Á 4 km leið brolnuðu
70 símaslaurar
IIÚSAVÍK, 4. febrúar. — Að-
faranótt föstudagsins brotn-
uðu 70 símastaurar á símaiín-
unni milli Húsavíkur og Kópa-
skers. Eftir venjulegum leið-
um er því talsímasambands-
laust við Kópasker og Raufar-
höfn, en sambandi má ná
gegnum stöðina í Þórshöfn.
Á fimmtudagskvöld gerði
mikla krapahríð, en er á nótt-
ina leið frysti og hvessti. Á
símalínuna hafði mikil ísing
myndast í hríðinni og í veðr-
inu brotnuðu 70 símastaurar á
milli Núps í Axarfirði og Jök-
ulsár, en þetta er um 4ra km.
lcið.
Reynt verður að Iagfæra
þessa bilun til bráðabirgða við
fyrstu hentugleika og munu
einangraðir vírar verða Iagð-
ir ofan á fannbreiðuna. —
Hér er ekki svo mikið síma-
stauraefni að hægt sé að gera
við bilunina að fullu nú þeg-
ar. —
Spök rjúpa í Kópa-
vogi
- Íþrófflr
Fnunh. af bls. 10
Nokkuð mikið bar á því, að
leikmenn mótmæltu dómi og létu
sumir það í ljós með „brútalli"
íramkomu.
Mótið heldur áfram næstkom-
ándi miðvikudag, með leik milli
Aftureldingar og Þróttar í b-deild
og K.R. og Vals í a-deild.
, Knattspyrnufélag Reykjavíkur
$ér um mótið og hafa þeir undir-
feúið það með prýði, einkum þó
Jeikskrá, sem er mjög smekklega
Sxá gengið. B.
SÍÐASTLIÐINN laugardag kom
rjúpa alveg heim að húsi einu í
Kópavogi. Settist hún þar að í
garðinum og gerði sig heima-
komn.a. Lét hún sig mannaferðir
og umgang litlu skipta, en ham-
hún fyrir þau orð til húsráðenda,1 aðist við að tína brumhnappana
sem ekki hefur verið hægt að af trjánum. „Ég sá eftir þeim“,
tæma sorptunnur hjá, að moka ’ sagði húsmóðirin, „en gat ekki
strax í dag braut að tunnun-'fengið af mér að styggja rjúp-
um. I una“.
Sem dæmi um hve erfitt hefur] Þegar rjúpan hafði safnað vel
verið og seinunnið við sorp-' í sarpinn, kvaddi hún gestgjaf-
hreinsunina að undanförnu, gat ana og hélt leiðar sinnar.
skrifstofan þess að farið hefðil Á laugardaginn yarð rjúpu
hálfur mánuður í það verk, sem1 einnig vart á Reykjavíkurflug-
undir venjulegum kringumstæð- j velli.
um er leyst á vikutíma. | --------------------
í gærkvöldi birti skrifstofa
bæjarverkfræðings áskorun til^.
húsráðenda, að halda niðurföllum'
á lóðum sínum opnum, svo ekkij AÐFARANÓTT laugardagsins
geti orðið tjón af vatnsflóðum í( var óvenjulegur þjófnaður fram-
inn hér í bænum, Hesti var stolið,
Hryssu sloiið
kjöllurum, sem hætt er við þeg-
ar hlánar í miklum snjóalögum
og reiðtygjum hans.
Hér er um gráskjótta hryssu
r að ræða, sem var í hesthúsinu við
Þvkiasf sækia a gömlu mjólkurstöðina. Var hest-
* * * , . húsið læst með hengilás, en keng-
MOSKVU 4. febr. - Frettir frá urinn við ^ hafðj yerið dreg.
uppreisnarmonnum kommumsta im| út Beiz]j og hnaUkur var
í Indokina heima a Þelr a 1 j þarna í hesthúsinu og var hvoru-
umkrmgt þorp eút suðvestur af, sto]i8.
Hanoi. Telja þeir sig hafa lokað, , h . , ,
öllum samgönguleiðum til þorps1 Á .^"nudag.nn fannst hryssan
ins og skotið niður 8 birgðaflug- j sv0 Sogamyrmm þar sem hun
vélar franska hersins á leið þang ' var a bersvæðl' Hnakurinn og
að. •— Reuter—NTB. ' be'zúð er ófundið.
Rúmfega 40 íánar
voru í fánaliðinu
FÁNALIÐIÐ við útför íorset-
ans, er hið veglegasta, sem hér
hefur sézt síðan á Þjóðhátíðar-
daginn 1944. Voru 43 fánar fé-
laga og félagasamtaka í göngunni.
Þessi félög áttu þar iána:
Bakarasveinafélagið, Sjómanna
félag Reykjavíkur, Verkamanna-
félagið Dagsbrún, Iðja, félag
verksmiðjufólks, Skátafélag Rvík-
ur, Verzlunarskóli Islands, Iþrótta
kennarafélag Islands, Skipstjóra-
félagið Aldan, Vélst.jórafélagið,
Stýrimannafélag íslands, Þvotta-
kvennafélagið Freyja, Kvenskáta-
félag Reykjavíkur, Verkakvenna-
félagið Framsókn, Sjómannafélag
Hafnarfjarðar, Verkamannafélag-
ið Hlíf, Hafnarfirði, Eimskipafé-
lag íslands, Iþróttasamband Is-
lands, Glímufélagið Ármann,
Knattspyrnufélagið Valur, Ung-
mennafélag Reykjavíkur, Ung-
mennafélag íslands, Háskóli Is-
lands, Bifreiðastjórafélagið Hieyf
ill, Knattspyrnufél. Haukar, Hafn
arfirði, Hið íslenzki'a prentara-
félag, Vörubílstjórafélagið Þrótt-
ur, Félag járniðnaðarmanna, Kven
réttindafélag Islands, Knatt-
spyrnufélagið Fram, Félag ís-
lenzkra loftskeytamanna, Skip-
stjóra- og stýrimannafélagið
Grótta, íþróttafélag Reykjavikur,
Fimleikafélag Hafnarf jarðar,
Knattspyrnufélag Reykjavíkur,
Mótorvélstjórafélag íslands, Múr-
arafélag Reykjavíkur, Mennta-
skólinn í Reykjavík, Stórstúka Is-
lands, Umdæmisstúkan nr. 1, Um-
dæmisstúkan I.O.G.T. í Reykjavík,
Þingstúka, Knattspyrnufélagið
Víkingur.
Heildarútgj. bæjar-
úlgerðar Rvíkur
HEILDARÚTGJÖLD Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur s. 1. ár námu
alls rúmlega 12,4 milljónum. —
Sundurliðast þau sem hér segir:
KAUPGJALD SKIPVERJA:
Ingólfur Arnarson . . 1.638.970.50
Skúli Magnússon .. 1.707.086.59
Hcllveig Fróðadóttir 1.474.266.88
Jór. Þorláksson .... 1.385.922.80
Þorsteinn Ingólfsson 1.376.250.81
Pétur Halldórsson .. 1.006.514.40
Jon Baldvinsson .... 767.721.15
Fiskverunarstöðin
Harðfiskverkun ..
Birgðaskemma og
skipaafgreiðsla
Skrifstofan ......
Útgerðarráð ......
Kaupgreiðsla vegna
skipanna í landi ..
Fjöldi blémsveiga
barif við úlför > '
forsefa fslands 4
VIÐ ÚTFÖR herra Sveins B.jörns
sonar, forseta Islands, bárust
blómsveigar frá þessum:
Alþingi Islendinga,
Ríkisstjórn íslands,
Hæstarétti Islands,
iKonungi og drottningu Dan-
merkur,
Noregskonungi,
Svíakonungi,
Forseta Finnlands,
Forseta Italíu,
Forseta Vestur-Þýzkalands,
Konungsefni Norðmanna og krón-
prinsessunni,
Ríkisstjórn Danmerkur,
Ríkisst.jórn Noregs,
Ríkisstjórn Svíþjóðar,
Ríkisstjórn Hollands,
Ríkisstjórn Svisslands,
Danska utanríkisráðuneytinu,
Sendih. Spánar á íslandi og frú
Sendiherra Bandaríkjanna á Is-
landi og frú,
Sendiráðum erlendra rikja í Rvík,
Sendiráðum erlendra ríkja í Osló,
General E. D. McGaw,
General Curtis,
Colonel Marshall, colonel A. El-
kins og flugliðsmönnum
í Keflavík,
Ræðismönnum erlendra ríkja
á íslandi,
Vararæðismönnum Islands
í Danmörku,
Ræðismanni Islands í ísrael,
Háskóla íslands,
Bæjarstjórn Reykjavíkur,
Verzlunaruáði íslands,
Eimskipafélagi Islands,
LÖgmannafélagi Islands,
Skipasmíðastöðinni í Álaborg
(Alborg Værft a./s.)
Sambandi íslenzkra karlakóra,
Bandalagi íslenzkra listamanna,
Stúdentafélagi Reykjavíkur,
Frímúrarareglunni á Islandi,
Frímúrai'aregunni í Danmörku,
Frímúrararéglunni í Noregi,
Islendingafélaginu í Kaupm.höfn.,
Önnu og Paul Hansen,
Elisabeth Westergaard, forstöðu-
konu í Sórey,
.Tens Ingwersen, arkitekt,
Hallgrími Thomsen, landsréttar-
lögmanni og frú, Kaupm.höfn,
Emilie, Kirsten og Henrik Lund,
Lise og Alfred Wilken-Pedersen,
Göggu Lund.
1.046
233
259
347
18
187.51
865.63
.304.12
.727.00
000.00
1.195.542.50
Samt kr. 12.457.359.89
Heiðraður
WASHINGTON — Hollenzka
stjórnin hefur sæmt bandarískan
liðþjálfa í Kóreu heiðursmerki
fyrir að hætta lífi sínu til að
koma hollenzkri hersveit til hjálþ
ar þar sem hún var innikróuð á
vígstöðvunum í Kóreu.
Kirkjukór Húsavíkur
heldur samsöng
HÚSAVÍK, 4. febr. — Kirkjukór
Húsavíkur hélt samsöng í Húsa-
víkurkirkju fyrir fullu húsi og
við ágætar undirtektir áheyr-
enda. — Á söngskránni voru 14
lög, sem ýmist voru sungin af
samkór, kvennakór eða karlakór,
og er það nýbreytni hjá kórnum
sem söng með ágætum.
Söngstjóri var Friðrik Á. Frið-
riksson, en við hljóðfærið var
Gertrud Friðriksson. — Fréttarit-
ari.
Markús:
- • TfiAT ‘ 5
;HT... SGOTTY'S A SPEE03OAT
TH'.JSIAST...HE'S BEEN PLANNING
ENTER TWt JUNIOR NATIONAL5
NEXT NVONTH !
,k v.'HAT k::íD
Eftii Ed DoddL
those guys aee ' '
DOPES!A"BLUE STREAK" IS THE
ONLV MOTOR THAT COULO WIN
THAT RACE/
* v?rr --
1) — Já, alveg rétt. Siggi hefur
mikinn áhuga á kappsiglingabát-
um. Hann ætlar að láta skrá sig
í ungmennakeppnina í næsta
mánuði.
— Hvaða vél notar hann?
2) — Vatnsdrottninguna nr. 10.
3) — Iss, hann gæti nú ekki
einu sinni unnið sniglakeppni
með vatnsdrottningunni.
— Jæja, því miður. Ég má ekid
vera að þessu. Ég verð að fara.
Verið þið bless á meðan.
4) Síðar:
„ 'Wí
—Þessir strákar, þeir kunna
ekkert með vélar að fara. Eina
vélin, sem gæti unnið það er
„Bláa strikið".