Morgunblaðið - 05.02.1952, Síða 15
Þriðjudagur 5. febrúar 1952
MORGUNBLAÐIÐ
15
unið bútusölunu í Áiuioss
Félagslíi
K.R •-ingar!
Tvimenningskeppni í britlge hefst
n. k. föstuHag kl. 20.00 í félagsheim-
ilinu. Þátttaka tilkynnist Guöbirni
Jónssyni, klæðskera, Garðastræti 17,
sími 81117, fyrir fimmtudagskvöld.
Knattspyrnudeildin.
Frjálsíþróttadeild K.R.
Aðalfund deildarinnar, sem frest-
að var siðastliðinn fimmtudag, verð-
ur haldinn i Félagsheimili K.R..
fimmtudaginn 7. þ.m. — Ma'tið vel
og stundvislega. — Stjcrnin.
K. R. — Handknattleiksdeild
Áður auglýstum aðalfund'i deild-
annnar er frestað til fimmtudagsins
7. fcbrú.ar. — H.K.R,
línefuleikadeild Armanns
Aðalfundur deildarinnar verður
haldinn miðr'ikudaginn 6. tebrúar
kl. 9 e.h. í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar. Venjuleg aðalfundar-
gtörf. — Stjórnin.
Skíðadeild Árinanns
heldur skemmti'fund miðvikudag-
inn 6. febr. k). 9 i V. R. Skemmtiat-
riði: Skiðakvikmynd. -— Leikþáttur.
.— Dans. — Allir velkomnir.
— Nefndin.
KnattspyrnufélagiS Þróttur!
Knattspyrnuæfing fyrir 3. fl. í
kvöld kl. 7—8 í Austurbæjarskólan-
um. — Þjálfari.
Frjálsíþróttadeild f.R.
Mætið allir á útiæfingu í kvöld
kl. 7.30. — Farið verðúr frá I.R.-
húsinú. —
•<a
I. O. G. T.
Lindin nr. 135. - U.d.
Fundur kl. 8.15 í kvöld. ■— Spila-
kvöld. — Gæzlumenn.
Samkomur
K. F. U. K. — A.D.
Fundur i kvöld kl. 8.30. Kristilegt
stúdentafélag sér um fundinn.
HjálpræSisherinn
Þriðjudag kl. 20,30: Vakningasam
koma. FlokkSforingjarnir stjórna. —
Fimmtudag kl. 20,30: Vakninga-
samkoma. Jón Jónsson o,g frú stjórna.
-— Bavpasamkom.a á hverjum degi
þessa viku kl. 6 e.h.
Kaup-Sola
Minningarspjöld
Krabhameinsfélagsins
fást Remedía, Austurstræti 6 og
á skrifstofu Elli'heimilisins.
Minningarspjöld
Hin smekklegu minningarspjöld
,,Dýraverndunarfélags Islands" og
Minningarsjóðs Jóns Ölafssonar,
bankastjóra, fást á skrifstofu Hjart-
ar Hanssonar, Bankastræti 11.
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. — Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhring
unum frá
SIGURÞÖR
Hafnarstræti 4
■— Sendir gegn
póstkröfu —
— Sendið ná-
kvæmt mál —
RF.ZT AÐ AUGLÝSA i,
/ MORGUNBLAÐITSU
¥£ITIÐ ÁTHYGLI í
■
■
■
> ■
■
^ m
I dag og næstu daga |
■
bjóðum við yður góð- |
■
ar vörur fyrir lógt verð j
■
■
■
■
Eftirmiðdagskjóla í öllum stærðum E
Samkvæmiskjóla E
PILS j
■
■
BLÚSSUR :
gjffo*
^ydLa ló trœ ti
- Klukkur
Traustar klukkur
á héflegu verðl
Ljónsmerkið er trygging fyrir traustleik og gæðum.
Jðn Stpmuníksson
Skorl9ripoverzlun
T ækifæriskaup
m
; Nokkur sett af karlmannafötum úr útlendum alullar-
■
! efnum, lítilsháttar gölluð, seljum vér í dag og næstu
• daga. — Verð frá kr. 450.00.
Ennfremur: Stakir jakkar kr. 297.00.
! * Vetrarfrakkar kr. 360.00.
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ.
GERIÐ GOÐ KAUP.
^jdnderáen CjT* cLautL L.p.
Vesturgötu 17 — Sími 1091
GVLAR BAUNIR i
■
Höfum fengið sendingu af SMITH’S gulum baunum ;
í 1 lbs. pökkum. ;
■
■
■
■
■
(Lýc^ert tjdnááon LJ CLo. L.f. E
*_••■■ ■■■••■•■■■■•■■■■■■■■C»«»« ■■■■*■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■•■■■»•■■■■■»■■.».■■» i
Konan mín
GUÐBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR
andaðist að heimili okkar, Klöpp, Höfnum sunnudag-
inn 3. þessa mánaðar.
Sigurbjörn Arngrímsson.
Hjartkær konan mín
KRISTÍN GUÐMUNDSÐÓTTIR
> andaðist að kvöldi laugardags 2. febrúar.
, Fyrir hönd vandamanna
Jónas Eiríksson.
Maðurinn minn og faðir okkar
SKARPHÉÐINN ÞÓRÐARSON
bifreiðastjóri, Höfðaborg 59, andaðist 2. þ. m.
Gerd Þórðarson,
Þórður M. Skarphéðinsson, Jón B. Skarphéðinsson.
Sonur minn
ÁRNI GARÐAR
drukknaði 7. janúar 1952.
Guðný S. Guðjónsdóttir,
frá Hörgshóli.
Jarðarför
GUÐMUNDAR JÚNÍ ÁSGEIRSSONAR
skipstjóra, fer fram á Þingeyri í dag, þriðjudaginn 5. þ.m.,
kl. 1,30 e. h.
Markúsína Franzdóttir, Sigrí-lur Proppé.
Jarðarför
JÓNU VALGERÐAR MAGNÚSDÓTTUR
fer fram miðvikudaginn 6. febrúar. — Athöfnin hefst
kl. 1 e. h. að heimili hennar, Hafnargötu 53, Keflavík.
Blóm og kransar afbeðið, en þeir, sem vildu minnast
hennar, er bent á Slysavarnafélagið.
Valdimar Guðjónsson,
börn og tengdabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
JÚLÍÖNU GUÐMUNDSDÓTTUR.
Vandamenn.
Hjartanlegar þakkir vottum við öllum þeim, sem á einn
eða annan hátt veittu okkur hjálp, aðstoð og hluttekningu
við andlát og jarðarför
BETÚELS BETÚELSSONAR
Kaldá í Onundarfirði.
Anna Guðmundsdóttir og börn.
Innilega þökkum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát okkar kæra sonar, dóttursonar og
frænda
GUÐMUNDAR
sélh fprst með velbatnum Val frá Akranesi.
Kris'tbjörg Guðmundsdóttir, Hans Steinason,
Lára Sveinbjörnsdóttir, Arnórína Guðmundsdóttir.
------------í------------------------------------
% ÞAKKARAVARP.
Okkar fjölmörgu kæru vinum, nær og fjær, er með
kærlsiksríkum samúðarkveðjum og minningargjöfum,
hafa heiðrað minningu okkar kæra sonar og bróður
SÆVARS
er drukknaði með vélbátnum Val frá Akranesi, 5. jan.
s. 1., tjáum við hér með okkar innilegustu hjartns
þakkir. — Launi góður Guð ykkur allt, sem þið hafið
fyrir hann og okkur gjört.
Sigríftur Ólafsdóttir, Sigurjón Kristjánsson
og systkini, Akranesi.