Morgunblaðið - 26.02.1952, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 26.02.1952, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þx-iðjudagur 26. febrúar 1952 Ávarp Reykjavíkur deildðr RKÍ fil bæjarbúa „Rauði krossinn þarf á þinni hjálp að Jhaida i dan, þú kanni að þuria á hjálp tians að halda á morgun" HÉR fer á eftir ávarp er stjórn öeildar Kauða kross Reykjavikur, afhenti bisðamönnum í gser. í því er greint frá ýmsum þeim störf- nm er deildin hefur haft með höndum í þágu almennings hér í fcænum, svo og frá þeim málum, sem deildin hefur í huga að beita •eér fyrir á næstunni. EINS og Tnörg undanfarin ár, verða merki R.K.Í. seld á öskudag- inn, sem nú er 27. febrúar. Merkin verða seld alls staðar |>ar sem R. K. deildir eru starf- Andi hér á landi. Ágóði Tnerkja- «ölunnar er varið til þess að efla •fitarfsemi R.K.Í. og deilda hans. Tt.K. deildimar sjá um merkja- -söliiiia, hver á sínum Stað. meikjanna, sem verða víðsvegar •i bænuTn, um leið og þau gera skíl á seMum merkjum. Munið: I ,.firuu)i .krossinn þarf á þinni hjálp <16 hn.bln í rla>/, þú kannt að þurfa á hjálp harts að halda ri 'riiorgun ( Sölustaðir merkjanna eru þessir: Skrifstofa Rauða kross Islands, Hefnd skipuð til að annasf slofnun barnahæla í LÖGUM nr. 29 frá 1947, um vernd barna og ungmenna, er svo mælt að skylt sé eftir því sem fé sé veitt til' í f járlögum að setja á stofn og reka hæli fyrir börn og ungmenni, sem framið hafa lögbrot eða á annan •bátt lent á glapstigum. Siðasta Alþingi samþykkti 300 þús. kr. fjárvcitingu í þessu skyni og hefur menntamálaráðuneytið skipað sérstaka nefnd, til þess að framkvæma iagafyrirmælin um .stofnun og rekstur slíkra hæla. í nefndinni eiga sæti: -Gísli Jónsson, alþingismaður, formað- ur, Magnús Sigurðsson, kennari, og Þorkell Kristjánsson, starfs- maður bamaverndarnefndar Reykjavíkur. Nefndinni er falið að starfa í samráði við Barna- verndarráð. (Frá menntamálaráðimeytmu). Mauðsynlegit að fá skýli fyrir sjúkrabilana Hér í Reyk.javík sér Reyk javik- j Thorvaldseussti-æti 6. “virdeild R.K.I., um merk jasöluna, Skóbúð Reykjavíkur., Aðalstr. 8. •C'g fær deildin hluta af ágóðanum Skrifstofa Loftleiða, Lækjarg. 2. •til starfsemi sinnar. (Sunnubúðin, Mávahlíð 2G. DeiWin var stofnuð fyrir tæp- vim 2 árum. Síðan deildin tók til starfa hafa helztu verkefni hen-n- *.r verið þessi: Deildin keypti hingað 2 sjúkra- <iif rerðar, í stað þeirra «r *hér voru -éður. Þessai- nýju bifreiðar eru af j fullkomnustu gerð. Gömlu bifreið- amar r'oru af borgarlækni, dæmd- *r ónothæfar til sjúkraflutnirrga. •Óþarft ætti að vera að lýsa því ■fyrir íbúum Reykjavíkur hvflík trauðsyn það er, að hér séu ávallt til taks fuflkomnar sjúkrabifreið- ar. Bifreiðar þessar voru dýrar, og lcaup þeirra sköpuðu deildinni íiokkra fjárhagsörðugleika, og hafa því í bili dregið nokkuð úr ýmsum öðrum framkvæmdum, er •deildin befur á starfsskrá sinni. t Á siðastliðnu surnri starfrækti deildin bamaheimiii á þremur -stcðum. Að Skógaskóla undir Ey.jafjöllum, f Kvennaskólanum að Varmalandi í Borgarfirði, og að iWuíigapolli dvöldust um .50 börn á vegúm deiWarinnar. Þá hefur deildin til athugunar að reka sumardvalarheimili fyrir vangtef böm. DeiMin hefur ákveðið að vinn.a að því, að koma lrér upp nokkr- vm birgöum af nauðsynlegustu lijálpar- og hjúkrunargögnum, *em væru tiltækar ef t. d. bærust Ivingað hættulegar farsóttir, eða •ef eitthvað annað óvenjulegt bæri að höndum. Er alltaf nokkuð leit- að til deildarinnar um lán á rúm- jstæðum, dýnum, teppum o. fl. Er fní nauðsyn á að slíkt sé jafnan íyrir hendi, því oftast er þörfin svo brýn, að ekki er hægt að bíða lengi. Þá hefur deildin mikinti hug á að kojna á fót námskeiðum, þar sem kennd verði fyrsta hjálp og ■aðstoð, ef hingað kynnu að berast frættulegar farsóttir, eða ef til ÞemaöaraSgerða ksemi hér. Til '|)ess að hafa kennslu þessa með hftndum mundi verða leitað til lækna og hjúkrunarkvenna. Til framkvámWa í þessum nauð- synjamálum þarf mikið fé. R.K.Í. og Reykjavíkurdeild hans íeita því til ykkar, fréttamenn út- varps og blaða, og biðja yður aið Stjörnubúðin, Söriaskjóli 42. Bókabúð Helgafells, Laugav. 100. Verzl. Elis Jónssonar, Kirkju- teig 5. Holts Apótek, Langholtsveg 84. Eyjabúð, Fossvogsbletti 31, (Bú- staðahverfi). Silli & Valdi, Háteigsveg 2. Bjomsbakarí, Hringbr-aut 35. •Fatabúðin, Skólavörðustíg. Efnalaug Vesturbæjar h. {., Vesturgötu 53. Verzl. Árna J. Sigurðssonar, Lang holtsveg 174. Stóra-Borg, Borgarvegi 12, Soga- mýri. Fjölmennar skemmt- anir skéiaiélaganna á Akureyri AKUREYRI, 25. febr. — Skáta- félögin á Akureyri efndu til skemmtunar um s.l. helgi til ágóða fyrir sjúkrahúsbygging- una. Á laugardaginn kl. 5 e. h. var samkoma í samkomuhúsi bæjarins. Var hún fyrir börn og unglinga. Var aðsókn svo mikil að margir urðu frá að hverfa. — Voru þar á dagskrá um 20 skemmtiatriði, svo sem leikþætt- ir, hljómleikar, dansar o. fl. Á sunnudaginn fór fram kaffi- sala að Hótel Norðurlandi kl. 2 og svo aftur kl. 4. Var þar fullt hús í bæði skiptin. — Skemmti- 1 atriði voru að mestu þau sömu og í Samkomuhúsinu á laugar- daginn. I Brúttótekjur af samkomum þessum námu rúmiega 7 þúsund krónum og dregst þar frá •lítite- .háttar kostnaður. — H. Vald. a voru » þú8. kr. gefnar Ítalíusðfnuaiinni Sjöunda uraferð í meislaraflokki Bridgefélagsins SJÖUNDA umferð í meistara- flokki Bridgeféiags Reykjavíkur var spiluð s. 1. sunnudaig. Leikar fóru þamiig, að svert Harðar Þórð- arsonar vann sveit Einars B. ’Guð- nnmdssonar með 27 „punktuin11.' sveit ÁsbjöTTis Jónssoivar sveit Ragnars léhannessonar wieð 26,, sveit Benedikts Jóhannssonar sveit Róberts Sigmundssonar með 23, sveit Hilmars Ólafssonar sveit Zophoníasar Benediktssonar með 9 og sveit Einars Guðjohnsens sveit Agnars Ivars með 55, SveitirGunn geirs Péturssonar og Hermanns Jónssonar gerðu jafntefli (Gunn- geir hafði 4 yfir). Staðan er nú þannig að sveitir Haiðar og Benedikts eru efstar rneð 12 stig hvor. Þriðja er sveit Ásbjörns með 10 stig, 4. sveit Guðjohnsens með 9 stig, 5. svei't Zophoníasar með 8 og 6.—8. sveit- ir Gunngeirs, Róberts og Ragnars. Áttunda umferð var spiluð í gær kveldi, en henni var ekki lokið, cr blaðið för í prentun. Leikfélag Akrauess æfir gamanleik AKRANESI, 25. febr. — Leik- fclag Akraness er byrjað að æva gamanleik í fjórum þáttum, sem heitir „í Bogabúð”. Ilöfundurinn er írskur. Þýðmguua gerði Ragnar Jóhannesson skólastjóri. Svein- björn Jónsson, framkvæmdastjóri Leikfélagasambands íslands, leið- beindi. —O._________ RIO DE TANEIRO - Lögreglan hér segir, að kommúnistar laum- ist nú til borgarinnar til að vinna að „fr iða r ráðstefn u“ sem hefir verið bönnuð. SVO sem kunnugt er, hafa bruna-' verðir Slökkviliðs bæjarins annast alla sjúkraflutninga fyrir Rauða krossinn. Hafa þeir rækt þetta með •alkunnri samviskusemi og dugn- aði. Þeir hafa og gert sér far um að viðbalda sjúkrabílunum eftir beztu föngum, cn það hefur verið erfitt, því -enginn skúr er fyrir þá. Hefur það haft í för með aér mikið öryggisleysi við sjúkraflutn- ingana, því í slæmum veðrum, bæði ) sumar og vetur, er hætt við gang- truflunum. Stjórn Rauða kiossins hefur verið það vel ljóst að nauðsynlegt væri að fá skúra fyrir bílana. Það getur verið heilsnspillandi fyrir sjúkt fólk að vera sett inn í ískald- an sjúkrabíl, sem staðið hefur Úti í frosti óupphitaður. Þetta mál bar á góma í gær er stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða krossins og stjórn Rauða kross Is- lands ræddi við blaðamenn. VILJA FÁ BÁRULÓÐINA Kom í ljós, að sótt hefur verið um lóð undir skúrana á lóð Bár- unnar, en því erindi hafði sú nefnd hafnað er um lóðamálin fjallar. — En fyrir nokkru var gengið frá samningi milli bæjaryfirvaldanna og Rauða krossins um fyrirkomu- j lag það er verða skal á sjúkra- flutningunum í náinni íramtíð. —• Eftir sem áður munu brunaverðii? annast þá og sjúkrabílarnir þvj verða við slökkvistöðina. — Nýie sjúkrabílar hafa verið teknir C notkun, þar eð þeir gömlu voru dæmdir, af borgarlækni, óhæfir til sjúkraflutninga. SÆKJA A NY Með hliðsjón af þessum samn* ingi og þeirri höfuð nauðsyn a8 fá upphitaða skúra fyrir sjúkra* bílana, mun stjórn Rauða ':ros3 íslands, enn á ný sækja til bæj« amldanna um láð ú Báiulóðinni, undir skúra fyidr sjúkrabílana. Þessi lóð er notuð sem bílastæði, og það er hægurinn að gera smiðí bílskúranna þannig úr garði a$ þeir verði frekar til prýði en hitt. Stjórn Rauða krossins benti á* er hún ræddi við blaðamenn, a5 hér væri ekki ran neitt einkamál hennar að ræða, heidur væri þettai eitt þeirra 'öryggismála bæjarins^ sem öllum væri nákomið, -en þa5 er að rekstur sjúkrabilanna sá öruggur og á þá bíla megi jafn-* vel betur treysta en aðra. , j Aðeins Bárulóðin kem< ur þar til greina, eða önnur semi ekki er fjær Slökkvistöðinni, sagði stjórn Rauða lcrossins að lokum. j Vetrarleikunum slitið við hótíðlep athöin VI. VETRAR-OLYMPÍULEIKUNUM var slitið á Bislett leikvell* inum í Oslo kl. 5 e. h. í gær. Hákon konungur, Ólafur ríkiserfingi^ Haraldur prins, Ragnhildur prisnessa, Charlot prinsessa frá BelgiU og 30 þús. áhorfendur voru viðstaddir. Veðrið, sem verið hefufl go.tt keppnisdagana, var nú breytt, — þokuslæðingur lá yfir borg* Fivetja hlustendur yðar og lesend- ^ jsLENDINGAR gáfu um 200.000 krónur í peningum til söfnunar v i t.! þes.-> að létiá héi hjalpat- jjauga ^,-ogg íslands, er hann beitti sér fyrir, Pódals-búum á flóða- l;ond með þvi að kaupa merkm f ’ , , , , * , , ,x- sem bömin, framtíð landsins, | svæðunum tú hjalpar. En auk þess barst mik.ð af fatnað. og oðrum munu bjóða þeim til kaups á ösku- daginn. Þá er og þess óskað að stjórn Rauða kross íslands ■foreWrar og aðrir forráðamenn |skýrði blaðamönnum frá þess- bainanna íofi þeim að selja merk- 'um árangri Ítalíusöfnunarinnar, *n- í gær. Gat stjórnin þess að end- Þá skal þess með þakklæti getið, anlegar niðurstöðutölur söfnun- að Austurbæjarbíó og Trípqlíbíó arinnar væru ekki að svo stöddu Þafa lofað að hafa kvjkmyndasýn- ' fyrirliggjandi. ingu endur^jaldslaust, sunnudag- j Þeim 200 þús. krónum er söfn- iira §• mara kl. 13,30 fyrir þau uðust, hefur þegar verið varið til 1,5:-i e:■ f;e!ja me’kin. Börnin geta kaupa á ýmsum nauðþurftum til á áÞji jiSs'up’i'áðum binnp bágstöddu. — Mikið var keypt af ullaríatnaði, -eitt tonn af þurrmjólk, 500 kassar af nið- ursoðnum fiski. — Keypt voru 3 tonn af lýsi, en það allt síðan sett á 325 gramma glös. Stjórn RKÍ sagði, að allur varn irígurinn væri tilbúinn til send- ingar suður á Ítalíu. Hann myndi fara héðan með skipi til Þýzka- lands. mm. KANADA VANN ÍSHOKKI Fyrst voru afhent þau verð- laun, sem eftir var að afhenda. Kanada vann gullið fyrir íshokki, en Bandaríkin silfrið. Tékkósló- vakía og Svíþjóð urðu að leika aftur um þriðja sætið. Tékkarnir byrjuðu vel og stóðu leikar 3:0 um tíma. En Svíarnir höfðu ekki sagt sitt síðasta orð og leiknum lauk með sigri þeirra 5:3, og unnu þar með bronsverðlaunin. LOKAATHÖFNIN Að verðlaunaafhendingunni lokinni gengu fánaberar allra j þjóða inn á völlinn. Fyrstir kromu ’ Grikkir, að venju, og síðan aðrir I í stafrófsröð, en Norðmenn síð- ' astir. Ekki voru Islendingarnir nefndir í útvarpinu. Hafa ef til vill verið lagðir af stað heim- leiðis. Sigfrid Edström, form. alþjóða- olympíunefndarinnar, lýsti leik- slitum og mælti á frönsku og norsku. Þakkaði hann Osloarborg og norsku olympíunefndinni fyr- ir frábæra framkvæmd leikanna og lauk ræðu sinni stutt og lag- gott með orðunum: „Far velT“. ÓLYMFÍUFÁNINN GEYMDUK í RÁÐHÚSI OSLÓAR Ólympski eldurinn dó hægt út og lúðraþytur Olympíuleikanna hljómaði. Síðan komu 5 fallbyssu skot og norski þjóðsöngurinn var leikinn. Ljós vallarins dofnuðu ! meðan ólympíufáninn var dreg- inn niður og borinn út af leik- vanginum af lögreglumönnum í flotanum. Fáninn var afhentur I Osloarborg, en verður varðveitt- ur í ráðhúsinu næstu fjögur ár, en þá verður hann afhentur ítöl- um, þar sem ákveðið er að næstu vetrarleikar fari fram í Cordina á Ítalíu. I Þessu næst var ítalski fáninn dreginn að hún og ítalski þjóð- ’ söngurinn leikinn til heiðurs næstu gestgjöfum. ) Að lokum birti skyndilega á vellinum. Öll ljós voru kveikt og fánaberar gengu út. Klukkan sex minútur yfir sex var VI. Vetrar* 'olympiuleikunum íormlega slit* ið. — G. A. í Átta lið eflir 1 GÆR var dregið um hvaða liði keppi næst í bíkarkeppninni ensku* en nú eru aðeins 8 lið eftir. Þessi leika næst saman: Blackburn—Bumley. Luton—Arsenal. Portsmouth—Newcastle. Chefield Utd.—Leeds eða Chelsea. í Frá aðalfundi ! Vorboðans i SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉL* Vorboðinn í Hafnarfirði, hélt 'iðal* fund sinn s. 1. föstudag og vaií hann vel sóttur. Stjórnin var öll endurkosin, eit hana skipa: Feú Jakobína Mathíe* sen, form„ frú Soffía Sigurðar* dóttir, ritari, frk. María Ólafsdótt* ir, gjaldkeri ag meðstjómendur í frú Svava E. Mathiesen, frú Ingi* björg Ögmundsdótjtir., xrú Sólveig) Sveinbjarnardóttir -og frú Frið* rikka Eyjólfsdóttir. Varastjórit skipa: Frú Ragnheiður Magnús* dóttir, frú Herdís Guðmundsdóttir* frú Helga Níelsdóttir, frú Maríaí Víðis og frú Hulda Sigurjónsdótt* ir. ^ Þá ákvað fundurinn að félagiií héldi bazar í vor. I Rignir í Asfralíu BRISBANE, 23. febr. — Náttúru* öflin hafa nú slökkt skógareld* ana í Queensland í Ástralíu. Steypiregn var á þessum slóð* um í dag og rigndi 12 cm. á nokkrum klukkustundum. —• Þurrkar undanfarinna mánaðai höfðu nærri lagt í auðn heilaC sveitix, er loks, tók að rigna. , — Reutér. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.