Morgunblaðið - 26.02.1952, Blaðsíða 12
ie
r MORGUNBLAÐIÐ
f>riðjudagur 26. febrúar 1952’
— Sjöundármorðin
* Framh. af bls. fl
ti 1 stuðr-ings. En það hlýtur hver
maður eð siá, að það styður ekk-
ert fully.ðingu hans, þóít séra
Eyjólíur hafi átt barn fyrir hjóna
band og hafi verið talinn glað-
1-ndur. Oe Hað er blátt áfram
hekaaska, að álykta út frá því, að
hann hafi verið kærulaus. Þá
segir hcf., að séra Eyjólfur hafi
strits'* '-''3 ' T r—na þeim Bjarra
og Steinunni undir manna hend-
ur, eingöngu af illvilja í þeirra
garð en ekki til þess að leiða
s>nnleikann i Ijós, er meining
höfundar.
Með þessum málflutningi eru
svo augliós rangindi höfð í
frammi, að það hlýtur að liggja
onið fvrir hverjum hugsandi
manni. Víst er. að séra Eyjólfur
hefur ekki hlandað sér í þessi
mál ótilkvaddur. Ilann gerði ekki
ennað en það sem honum var
ÍTlið á hsndur o« honum var trú-
s’S fvrir. En þ^ð var — að leiða
sannleikann í. Ijós. Og það verk
hefur hann' úhhið í fullu sam-
ræmi við trú sína og hvorki brugð
ist trausti sakborninganna né yfir
valdanna.
Þá er að lokurrr dómur hef. um
Magnús Stephensen.'Hann var um
þessar mundir dómári í landsyfir-
róttinum, og var því einn af þeim,
sem fjallaði um Sjöundármálm
þar. Um hann scgir höf., að sem
dómari hafi haftn verið harður,
o’ðljótur, drartíhsámur, hlutdræg-
rrr og lagt sig fram um það að
þvngja sekt afbrotamanna. Dómur
] fæsi er alveg órökstuddur og er
alger mótsögn við það, sem aðrir
f f-seðimenn hafa ritað um þennan
mann. í VII. bindr sf Sögu ís-
lendinga, sem Þorkell Jóhannes-
son prófessor hefur samið, «• all-
ý iarléga ritað um-Magnús Stephen
scm. Fátt af þvi skal rakið hér,
aOSeins bent á örfá atriði. Hann
t -tur, að Magnús liafi verið langt
á undan samtíð sinni í dóms og
3'éttaifarsmálum. T. d. bendir
Iiann á, að vel metið skáld, sem
hafi verið staifsbróðir hans í
I ndsyfirréttinum, hafi orkt níð
um hann fyriv „vægð“ hans og
„miskunn" við afbrotamenn. Enn-
f emúr biitir hann umnræli ann-
ars fræðimanns, dr. Björns Þórð-
srsonar, sem skrrfað hefur sögu
1 > ndsyfirrétta rrnsý am Magnús
í'tephensen. Skulu þau einnig til-
f rrð hér: „Hann skipaði æðsta
dómar asæti á Isiandi í rúm 44 ár.
J að er lengur on nokkrum öðrum
Jslendingi hefur auðnas-t. Og í öllu
starfi hans og stríði lagðist aldrei
sknggi á dómarasæmi haas, hvorki
íið- honum i ífs .6 bðrmm“.
Ef til vill hefur Guðhrandur
Jónsson ekki Ifisið skrif þessara
ágætu fræðimanna. En það skal
J.ann vita, að ék-ki verða ummæli
Iians um Magnás Stephensen tek-
in gild, fyrr enihann hefur hnekkt
þeirra dómi með rökam.
VI.
Efni þessarar greinar er nú
hrátt á enda lunnið. Það omn nú
ef til viil mörgum finnast það
hreinasta goðgá af lítið þekktum
Inikmanni, að skrifa dóm um bók,
Bem einn hinna lærðu manna hef-
r.r samið. En þá er því tii að svara,
::ð enginn sem telur sig liafa rétt
j-iál að fiytja á að "ara í ma-nn-
greiningarálit. Mótaðilinn er hon-
r.m ópersónuiegui’. En „fraustir
Bkuiu hornsteinar iíárra saia“,
sagði s-káldið. Ef bek reynast
tiaustir, mun verkið' sfastida af
böf alia storma og hretviöii: „Borg
ir hrynja ekki fyrir stói yrðum“.
lin ef þeir aftur á móti bresta
eða renna undan, þá gctur bygg-
ingin hrunið til grunna við
minnsta andblæ. En þá cr að læra
r.f reynsiunni, sjá út brestirra og
orsakir þeirra. Keisa síðan .ýja
hyggingu á rústum hinnar 'yrri,
sem stendur á þeim mun fq.staiá
gronni. _ ■“
Grein Jtessi <$£„,. oðrum þ-rasði
skrifuð sem tilraun iil að mót-
J'.æla þeim spiita tiðaranda, sam
íiú ríkir hcr á Ir.irdi, að heílbrigð,
gagnrýni hefur nú verið útlæg
gerð úr bókmenntalífinu. Er illt
til þess að vita, að svo skuli -vera
komið í „sjálfu ættiandi híns
fiæga sagnastíls“, eins og skáldið
E. B. komst að orði. Nú á tím-
um hins tæknilega hraða og svört-
ustu efnishyggju er allt miðað við
t hin veraidlegu verðmæti — pen-
fingana. Það sama gildir um flest-
íþrótfir
ar bækur, sem út koma. Höfuird-
arnir hafa ekki þekkt gagnrýni
og búast þess vegna ekki við henni.
Afleióingarnar verða: Lélegri bók-
menntir, minni þroski, þrengra
sjónarsvið, sljórri réttlætiskennd,
vanræksla móðurmálsins. Þetta á
nú aðeins við um f jöldann, en auð-
vitað eru til frá því heilagar und-
antekningar. Meðal hinna lærðu
manna, eru til menir, sem eru
gæddir þeini skyggni að sjá hvert
stefnir. Hafa þeir látið í ljós ugg
og kvíða fyrir framtíð móður-
málsins, ísienzkunnar. Haldið því
jafnvel fram, að eftir nokkrar ald-
ir muni hún verða undir lok liðin.
En fáar raddir megna lítið-. Ef
þær finna ekki hljómgrunn, eru
þær sem rödd hróandans í eyðí-
mörku. Því verður þjóðin öll að
rísa upp og hefja nú öfluga sókn,
til þess a9 afstýra þeim voða, sem
hér er á ferð, tortímingu tung-
unnar. En það verður því aðeins
gert, að sóknin nái til innsta kjarn
ans — alþýðuheimilanna. Enn f
dag geta átt við orð skáldsins —
eftirfarandi ljóðiínur:
Og hvað sem kól og blés á berum
sandi,
énn býr í djúpi lýðsins norrænn
andi.
Vor þjóð á látna lífgjafa í moldu,
sem ljóðglöp né málbrjál ald’rei
þoldu.
Á löngum vökum var í hjörtun
skrifað
margt vísuorð, sem getur alltaf
lifað
því mælist íslenzkt mál á þessu
landi
það mál, sem allan jarðaraldur
standi.
Sigurður SigmimdarsoH’,
Hvítárholti.
Framh. af bis. 6
6.58,5 mín., 2. Ingólfur Ármanns-
son 7.21,0 mín.
3000 m hlaup karla: — 1. Björn
Baldursson 6.12,0 mín. (Ak.-met),
2. Hjalti Þorsteinsson 6.19,6 mín.
og 3. Þorvaldur Snæbjörnsson
6.34,4 mín.
5000 m hlaup drengja (14—16
ára): — 1. Ingólfur Lrma-nn^son
14.31,2 mín.,. 2. Guðlaugur B^ld-
ursson 14.52,9 mín.
5000 m hlaup karla: — 1. Bjd
Baldursson 13.29,0 mín., 2. Þoi
valdur Snæbjörnsson 14.07,1 mírij
Stigakeppni: — 1. Björn Bald
ursson 272.133 stig, 2. Þorvaldur
Snaebjörnsson 274,776 stig. —
Björn varð því skautameistari
Akureyrar 1952.
Allir voru þessir keppendur úr
Skautafélagi Akureyrar. Fyrri
daginn var veður ágætt og ísinn
sæmilegur. Um nóttina snjóaði
og varð að sópa af vellinum áður
en keppni hófst. Veður var þá
óhagstætt og erfitt að hlaupa á
brautinni. Náði því enginn góð-
um tíma og sýningar á listhlaupi
og íshokki urðu að falla niður.
— H. Vald.
Afhentu SVFI rúml.
18 þús. kr.
KVENNADEILD S.V.F.Í. í Kefla
vík hélt aðalfund sinn þ. 13. þ.
m. og eru um 300 félagar í deild-
inni, en það má teljast mikið
miðað við mannfjölda kaupstað
arins, enda er starf deildarinnar
eftir því mikið, eins og sjá má af
því að deildin hefur sent Slysa-
varnafélaginu kr. 18.503,49, sem
er % hl. ágóðans á árinu 1951, en
% hluta teknanna heldur deild-
in til sinna útgjalda, eins og lög
S.V.F.Í. mæla fyrir.
Stjórn deildarinnar skipa nú:
Jónína Guðjónsdóttir formaður,
Kristín Guðmundsdóttir gjald-
keri og Sesselja Magnúsdóttir rit-
ari. Varastjórn skipa þær Guðný
Ásberg, Steinunn Þorsteinsdóttir
og Elín Ólafsdóttir.
— Minningarorð
Framh. af bls. 5
arformaður og sat á héfaðsfund-
. um. Hann raflýsti Innrahólms-
F kirkju og stóð fyrir öðrum endur
bótum á henni. Pái 1 kom, sem
fyrr segir, mjög við sögu um fé-
lagsmál. Var hann lengi í hrepps-
nefnd, gegndi oddvitastörfum,
var í skattanefnd og átti sæti á
sýslufundum.
★
Páll lét stjórnmál allmikið til
sin taka. Var hann sjálfstæðis-
maður. Fór hann ekki dult með
skoðanir sínar á þeim málum
frekar en öðrum, felldi dóma um
menn og málefni og var um þá
hluti opinskár og hispurslaus,
hvort sem þeim er i hlut áttu
líkaði betur eða ver. Þrátt fyrir
bersögii sina var Páll jafnan vin-
sæll. Glaðlyndi hans, einlægni og
drengskapur olli því að menn
báru traust til hans, enda getur
ekki orðheldnari mann en Páll
var í hvívetna.
★
Páll var fæddur á Ytri-Gríms-
læk i Ölfusi í Árnessýslu 14. apríl
1875. Sonur Guðmundar Eyjólfs-
sonar bónda þar og konu hans
Helgu Pálsdóttur frá Brúnastöð-
um i Hraungerðishreppi.
Páil var tvikvæntur.
Fyrri kona hans var Sigurlaug
Ólafsdóttir frá Bæ í Kjós. Þau
giftust 15. október 1905. Sigur-
laug lézt 1. nóv. 1938. Af börnum
þeirra eru þrjú á lífi: Ólafur, tré-
smiður í Reykjavík, kvæntur
Sveinbjörgu Jónsdóttur; Helga
gift Braga Geirdai, bónda á
Kirkjubóli í Innri Akranes-
hreppi og Guðbjörg. ógift.
Siðari kona Páls var Guðrún
Björnsdóttir frá Reyni í Innra
Akraneshreppi. Þau giftust 14.
júní 1940. Hún lést 14. desember
1948.
Páll lét af búskap á Innrahólmi
árið 1941. Dvaldi hann eftir það
á Akranesi til dauðadags. Hann
lézt 17. þ m. P. O.
10 þús. kr varið
lil framkvæmda
(slysavörnum
AÐALFUNDUR Kvenr.adeildar
S.V.F.I. í Garðinum var haldinn
29. jan. Deildin hefur starfað vel
á árinu og sendi Slysavarnafélag
inu kr. 10.000,00 til framkvæmda
í slysavörnum. Konur úr deild
þessari gengust fyrir hátíðahöld-
um þeim, sem haldin voru í janú-
r þar í Garðinum, er þeim merka
*$fanga var náð að hægt væri að
tii notkunar nýja miðunar-
®ð í Garðskagavita. Var það
isegjuleg stund, öllum þeim
ihörgu fulltrúum, sem þar mættu
fr-e- nágrannadeildum.
Stjórn deildarinnar skipa nú:
Helga Þorsteinsdóttir formaður,
Pálina Þorleifsdóttir gjaldkeri og
Una Guðmundsdóttir ritari. í
varastjórn eru þær: Tómassína
Oddsdóttir og Einara Steinsdóttir.
Finnsku slúlkumar
voru í sérflokki
OSLÓ — Skíðaganga kvenna fór
fram í dag og er það í fyrsta
skipti sem keppt er í þeirri grein
á Vetrarolympíuléikum. Finnsku
stúlkurnar voru í sérflokki, skip-
uðu þrjú efstu sætin og það 5.
Úrslit urðu þau að Olympíumeist
ari varð Lydía Wideman 41.40
mln., 2. finnsk stúlka 42.39, 3.
fínnsk stúlka 42.50 mín., 4 sænsk
stúlka 42.53 mín., 5. þýzk stúlka
43.07 mín.,. 6. norsk stúlka 44.54
mín. — GA.
— Losl
Framh. af bls. 7
liækkað hlutfallslega mest, t. d.
klaeðisdúkur úr 32 kr. í 61 og
prjónagam úr 24 kr. í 47 kr. Það
er vegna hins háa verðs, sem furðu
lítil aðsókn hefir orð’ið að vefnað-
arvöruverzlunuTtum síðan skömmt-
im á vefnaðarvöru var afnumin.
Fólkið er hvatt til að spara. En:
verklega hvatningin til þessa er
neikvæð, því að rentan er svo lág
að eftirtekjan af sparifé er sem
engin, ekki sízt vegna þess að rík-
ið tekur svo skatt af þesaum lágu
rentum. Það er mikið um það
deilt hvort elcki eigi að hækka
rentur af innlánsfé banka og spari
sjóða, en stjórnin heldur fast við
iágu rentuna, meðfram til þess að
geta haft ódýrt fé til að lána,
t. d. til húsbygginga og þesshátt-
ar, Það fé verður hún að taka
hjá ríkinu og Noregsbanka eins
og stendur. Því að einstaklingar
sem nokkuð mega sín vilja heldur
kaupa hlutabréf, þó að því fylgi
nokkur áhætta, en að lána opin-
beru bönkunum fé fyrir iágu
rentuna.
Stjórnarandstæðingar eru yfir-
leitt fylgjandí vaxtahækkun. Þeir
halda því fram að hún auki spam-
aðinn, og honum fyigir það að
fólk kaupir minna af því, sem ekki
telst beinlínis nauðsynlegt. Og við
það sparast meðal annars crlend-
ur gjaldeyrir.
Frainh. af his. 9
einhver falli í öngvit, en sjálf-
sagt er þá a3 láta hann liggja
r.ógu lágt með höfuðið eða halla
því niður á v: ð.
Öðru máli er að gegna, ef mað-
rr fær slæmt högg framan á
kviðinn eða annað meiri háttar
áfall og þau einkenni losts, sem
hér hefur verið lýst, koma í ijós
cg hverfa ekki fljótlega. Þá getur
verið hætta á ferðum og því rétt
ao leita læknis.
Til bráðabirgða skal búa svo
um sjúklinginn, að vel fari um
hann, halda honum heitum, gefa
honum voiga drykki í smá-
si ömmtum, t. d. dauft saltvatn,
ema sléttfulla teskeið af borð-
saiti og hálfa teskeið af sóda-
dufti, sem notað er til bökunar,
í lítra af vatni.
Þetta er einkum. gott við út-
breiddan bruna, þvi að þá er
vökvatapið úr iíkamanum mik-
ið En um fram allt á að láta
sjúklinginn hafa fúllkomið næði
og ró. Æðra og óhemjuskapur á
aldrei heima við sjúkrabeð, því
að það hefur alltaf ill áhrif og
dregur úr sálarlegu þreki sjúk-
lingsins, jafnvel ómálga barns.
Hjá manni, sem liggur alvar-
lega lostinn og þarf á öllu- sínu
þreki. að halda til þess að tauga-
kerfi hans komist í lag, getur
vanstilling eða æðra viðstaddra
orðið lóðið, sem ríður baggamun-
inn milli lífs og dauða.
Stundum getur það verið erfitt
og ábyrgðarmikið fyrir lækni að
skera úr, hvort lost stafar af
taugaáfalli eingöngu eða hvort
innvortis meiðsli er orsökin. Ég
gæti sagt um það nokkrar lær-
dómsríkar sögur úr minni eigin
reynslu, en tii þess er ekki tími
að sinni.
Bifreiðir til sölu
Dodge Carrial ’42 fyrir sanngjarnt verð, ennfremur
Plymouth ’42, Chrysler ’42 og Buick ’47 og Fordsón
vörubifreið ’46 4ra tonna.
NÝJA FASTEIGNASALAN
Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. Ii. 81546.
Markús:
Eftir Ed Ðoii.
■ . \OH,5COTTy5 UK.4Y, Kfcb.' BfcilUtS,
HOLY COW, ANN/ X DON'T S£= ShE'S A BOAT RACKR, AND I
you drool over that hick, s /) gbt swocNy about boat
'X DRIV£R5...THC-y'Rc KIND Of
N----- ROMANTIC/
I KNOVV A LOT
MORE ABOUT
BOATS THAN
THAT DOPE>
BUT 5COTTyS
AN OUTBOARD
DRIVER
50 EXCÍTIN6
’ing/ ÁnKs-, . yf -'utsí tyyij li
’ M í-W
1) — Það er mér alveg óskilj-
anlegt, hvernig þú getur verið
að leggja lag þitt við svona ræfil
eins og hann Sigga.
2) — Siggi er fínn strákur. Og
auk þess er hann kappsiglinga-
maður. Það er eitthvað svo ævin-
týraiegt við kappsiglingamenn.
3) — Ég veit miklu meira um
báta en þessi labbakútur.
( — Já, en Siggi er vanur að
sigla bátum með uta.nborðsmótor.
4) — Ó, það er svo spennandi.
— Vitleysa.