Morgunblaðið - 26.02.1952, Side 15

Morgunblaðið - 26.02.1952, Side 15
Þriðjudagur 26. febrúar 1952 MORGVNBLAÐID E3 ’ Félagslíl Iþróttamenn og konur! ' Handknattleiksmót IFRN hefst inn an skamms. Mvrnið að fresturinn til að skila þátttökurtilkynningum rénn- ur út í dag. Guðm. Georgsson. óx, Menntaskólanum í Rvík tekur á móti þeim. — TNefndin. U. M. F. R. — Æfingar i kvöld. Frjálsiþr. kvenna 7—8. Glíma 8—:ú; frjálsíþr. karla 9 —10. — Og munið félagsfundinn í Rdduhúsinu annað kvöld. Stjórnin. VÍKINGAR! — Skíðadeild! Skemmtikvöld miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 9 e.h. í söngsalnum, Sani- tasjhúsinu. — Kvikmyndasýning — (frönsk og amerísk skiðakvikmynd). — Upplestur. — Dans. — Allir Vik ingar velkomnir. Takið með ykkur gesti. — Nefndin. ÁRSÞING íþrótlabandalags Reykjavíknr (siðari fundur) verður haldið þriðjudaginn 4. marz i félagsheimili K.R. — Stjórnin. SkrSaferSir á miðvikudag (öskudag), kl. 10.00 frá Amtmannsstig 1. AfgreiSsla skíðafélaganna. SUiðafólk l.R. Aðalfundur skiðadeildarinnar er í kvöld kl. 9!00 j l.R.-húsinu. Venju- ðeg aðalfundarstörf. Fjölmennið stund vislega. — Stjórnin. Samkomur K. F. U. K. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 8.30. — . Frásaga frá Englandi. Frú Áslaug Ágústsdóttir. — Kaffi o. fl. flk ■•«■■■■■••■•« ■•■■■ »'■•■■■■ ■■ií« ■ «wo I. O. G. T. St. Verffandi nr. 9 ÖskudagsfagnaSur verður haldinn í G.T.-húsinu þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 8,30 e.h. Systurnar stjórna fundi, og eru þær áminntar um að koma með köku- pákka. Til skemmtunar verður: — Söngur; leikþáttur og dans. — BögglauppboS. — Félagar, fjöl- mennið og takið með gesti. Stjórn systrasjóSs. St. Daníelsher nr. 4 Fundur i kvöld. öskudagsfagnaður. Kaffi með bollum og bögglauppboð. Styrktarsjóðsnefndm sér um fund- St. Einingin nr. 14 öskudagsfagnaður annað kvöld í Góðtemplarahúsinu. Hefst kl. 9. — Skemmtiatriði og dans. Allir templ- arar og gestir velkomnir. — Æ.t. Kaup-Sala BÖKAMENN! Iðnsaga Islands 1.—2; Ljóðabók Hafsteins; Jósafat; Ritsafn Trausta; Ritsafn Jónasar; Thorvaldsen; Am- ber; Þymar; Heimskringla; bækur Jóhannesar úr Kötlum; Minningar Grims; Skútuöldin; Ströndin. Bókin um manninh; Víkingur; Samtiðin; Stefnir; Ve.rk Lies; Heilsurækt og Mannamem; baekur ’Hagalins og Kristmanns. — Bókaverzlunin Frakkastíg 16. — Simi 3664. Vinna Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu — — Sendið ná- kvæmt mál — er sérstaklega gott efni til þéttunar á samskeytum og rifum. Harftnar hvorki né springur. Bindur sig vel vi5 efnið sem það er sett áj og rifnar ekki frá þó þensla eða hreyfing sé á undiriaginu. ■r „SECOMASTIC“ er sérateklega gott til neðantaldra nota: Undir- og yfirburðar við ísetningu á rúðugleri. Þéttunar á bílþökftm og rúðum. , Þéttunar á hverskonar óskrúfuðum pípnatengslum. Þéttunar á salernisstútum við niðurfallsrör. Þéttunar á þakgluggum og allskonar samskeytum á þökum o. fl. o. fl. SECOMASTIC er tvímælalaust eitt bezta fáanlega efnið til þéttunar á hverskonar samskeytum, rifum og sprungum. SECOMASTIC er fyrirliggjandi hjá j^orfdhóóon fjT* Yjorfmann h.j., Bankastræti 11 — Sími 1280 Heildsölubirgðir: O. Johnson & Kaaber. Matvöruverzlun óskast til kaups. Verzlunin þarf ekki að vera stór, en æskilegt væri að hún sé á góðum stað í bænum. — Þeir, sem vildu sinna þessu eru beðnir að leggja tilboð sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. marz n. k. auðkennt: „Matvara — 131“. MáSarar Munið ársbátíð Málarameistarafélags Reykjavíkur að Hótel Borg, föstudaginn 29. þ. m. kl. 6,30 e. h. og hefst með borðhaldi. Aðgöngumiðar fást í „Penslinum“. Skemmtinefndin. HESSIAINI Bindigarn — Saumgarn — Mcrkiblek, fyrirliggjandi. Útvegum fiskimjölspoka beint frá verksmiðju. L. ANDERSEN H. F„ Hafnarhúsinu. Sími 3642. Þakka hjartanlega hlýjar kveðjur öllum þeim Sem minntust mín á 50 ára afmæll mínu 12. febrúar s. 1. Bessi Gíslason, Suðurgötu 53, Hafnarfirði. Utför MAJRÍU SALÓME KJARTANSDÓTTUR, eiginkonu minnar og fósturmóður okkar, fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 27. febrúar kl. 2 e. h. Páll Sigurðsson, læknir, Maria Antonsdóttir, Helen Soffía Little. Jarðarför JÓNU JÓNSDÓTTUR fer fram frá Hallgrímskirkju, fimmtudaginn 28. febrúar kl. 3 e. h. — Kveðjuathöfn fer fram að Freyjugötu 42, kl. 2,30 e. h. Ingigerður Þorvaldsdóttir, Elín Melsted, Páll B. Melsted. Það tilkynnist, að jarðarför mannsins míns SIGURÐAR JÓNSSONAR frá Ertu, er ákveðin í dag, þriðjudaginn 26. þ. m. frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. — Athöfnin hefst kl. 2 e. h. á heimili okkar, Selvogsgötu 14, Hafnarfirði. F. h. barna okkar og annarra vandamanna Guðrún Þórðardóttir. Jarðarför föður okkar, ALEXANDERS E. VALENTÍNUSSONAR, smiðs, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 27. febr. og hefst með húskveðju að heimili hans, Þórsgötu 26, klukkan 1,15 e. h. Athöfnin í kirkjunni hefst kl. 2 og verður útvarpað. Þeir, sem vilja minnast hins látna, eru vinsamlega beðnir að láta Krabbameinsfélagið njóta þess. Aldís Alexandersdóttir, Kristþór Alexandersson, Jón Alexandersson. Þökkum samúðarkveðjur og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar SOFFlU JÓHANNSDÓTTUR. j Börn og tengdabörn. Þökkum samúðarkveðjur og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, ömmu og tengdamóður HELGU BJÖRNSDÓTTUR. Börn, barnabörn og tengdabörn. Þökkum af alhug samúðarkveðjur og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, ÓLA SIGURBJÖRNS BALDVINSSONAR. Jónína Sturlaugsdóttir, María Óladóttir, Guðrún Óladóttir. Hjartans þakklæti til vina og vandamanna, fjær og nær, fyrir nauðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu SESSELJU VIGFÚSDÓTTUR. Seli, Holtum. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn og barnabörn. Öllum þeim, sem heiðruðu minningu móður okkar og tengdamóður BJARNEYJAR FRIÐRIKSÐÓTTUR. tjáðu okkur samúð sína og veittu aðstoð við andlát henn- ar og jarðarför, vottum við okkar innilegustu þakkir. ísafirði, 25. febrúar 19E2. Fyrir hönd systkina og tengdafólks '*iVi ^ 1 um Jón A. Johannsson. -T? ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.