Morgunblaðið - 04.03.1952, Side 1
1
16 síður
19. árgangnjr.
52. tbl. — Þriðjudagur 4. marz 1952
PrentsmlSja HargimblaSsina.
■ ■
Ogn eru þeir hugsi.
i
Utanríkisráðherrarnir Acheson, Eden og Schumm skunda á fund í brezka utanrikisráðuneytinu.
Lengst til vinstri er sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi. — Myndin tekin eftir helgina.
Her Ástralíu verður
SIDNEY 3. marz. — Ástralíu-
menn og Bretar hafa komizt að
samkomulagi um samræmingu á
vopnum og útbúnaði brezka og
ástralska hersins. — Skýrði her-
málaráðherra Ástralíu frá þessu
í dag og gat þess um leið að áætl-
anir hefðu verið gerðar um að
tvöfalda her Ástralíu frá því sem
nú er fyrir lok næsta árs. Munu
þá samtalg verða í honum 125
þús. manns.
í dag lögðu 1400 ástralskir og
nýsjálenzkir hermenn af stað sjó
leiðis til Kóreu. Voru þeir hylltir
er þeir gengu eftir götunum til
skips. — NTB—Reuter.
ráðsfefnu er ræði m
efnahagsmál V Evrópuríkja
37 iórust í
flœgslysi
NISSA, 3. marz. — Þrjátíu
og sjö manns létu lítið í flug-
slysi er varð í morgun í
grennd við Nissa í Suður-
Frakklandi. — 4 hreyfla
flugvél frá Air France, sem
fara átti til Parísar, rakst á
hæð eina um hálfan km frá
flugvelli þeim, er hún hóf
sig upp af.
Einn farþeganna, kven-
maður, var með lífsmarki er
hjálparsveitir komu á vett-
< vang og var hún flutt í
sjúkrahús. Allir hinir far-
, þegarnir og áhöfnin, biðu
bana um leið og slysið varð.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
BRÚSSEL, 3. marz. — Ríkisstjórn Belgíu hefur í hyggju að bjóða
aðildarríkjum Atlantshafssáttmálans til ráðstefnu, þar sem rætt
yrði um efnahagsástandið í Vestur-Evrópu og þar sem reynt yrði
sameiginlega að finna leiðir til að forða efnahagskreppu.
Óvenjulegi innbrot
^HUGMYNDINNI VEL
TEKIÐ
DRANGEDAL — óvenjulegt inn-
brot var nýlega framið hjá manni
einum í Drangedal. Var rúða ein
í húsi hans brotin og nokkrir mun-
ir voru felldir um, en ekkert var
úr íbúðinni tekið. Er maðurinn
kom á vettvang var „fuglinn flog-
inn“.
Það var nefnilega fugl, sem
„innþrotið" hafði framið. Hafði
hann flogið með geysihraða á rúð-
una, svo glerbrotin voru um allt
herbergið, Hann hefur síðan fund-
ið leiðina út aftur eftir ,að hann
hafði misst nokkrar fjaðrir.
—NTB.
Stférnarkreppan franska:
Raynaud helur geiizt
upp Pinay gerir tilraun
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
PARÍS 3. marz. —■ Franski stjórnihálaniaðurinn Antoine Pinay
féllst í dag á áð gera tilraun til stjórnarmyndunar, en Reynaud
gafst upp við tilaun sína á sunnudagskvöld.
■^GEFUR SKÝRSLU Á
Mannflulning-
ar undirbúnir
BELGRAD 3. marz — Útvarp
ið í Belgrad skýrði svo frá í
kvöld að rúmensku yfirvöld-
in undirbúi nú mikla mann-
flutninga frá höfuðborginni,
Bukarest.
Mun tilgangur stjórnarvald-
anna vera sá að fjarlæga alla
þá menn, sem ekki gegna þar
mikilvægum störfum.
— NTB—Reuter
ÞRIÐJUDAG
Pinay er í hægri armi óháðra,
eins og Renaud, og var sam-
göngumálaráðherra í ráðuneyti
Faures. Hefur hann lofað að gefa
Auriol Frakklandsforseta skýrslu,
um tilraunir sínar þegar á morg-,
un, þriðjudag.
.Hjallis' heimsmeisf-
ari í þriðja sinn
Opinber starfsmaður í Belgíu
lét svo um mælt í dag að málið
hefði verið rætt, en að fram til
þessa hefði endanleg ákvörðun
ekki verið tekin.
Hugmyndinni að slíkum fundi
hefur verið mjög vel tekið í Ev-
rópu og einnig af Acheson utan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna og
' Averell Harriman yfirmaður
I hinnar gagnkvæmu efnahagsað-
stoðar.
ÓSKIPUÐ STAÐA
I Talsmaður Belgíustjórnar sagði
að það væri hlutverk fram-
kvæmdastjóra Atlantshafsráðsins
að hrinda slíkum hugmyndum í
framkvæmd, en þar sem sá staða
væri enn óskipuð, gætu aðildar-
ríkin sjálf átt frumkvæðið.
HJALMAR ANDERSEN vann
s.l. sunnudag heimsmeistaratitil-
inn í skautahlaupi í þriðja sinn.
— Mótið fór fram í Hamar í Nor-
egi. Úrslitin urðu þau, að „Hjall-
is“, eins og hinn vinsæli skauta-
kappi er kallaður, sigraði, hlaut
193.727 stig. Parkinen, Finnlandi
195.948 og Ivar Martinsen, Nor-
egi 196.518 stig.
H.jalmar Andersen hefur sagt,
að þetta sé siðasti veturinn, sem
hann taki þátt ískautaklaupum og
getur hann nú litið um öxl til
3 heimsmeistaramóta, 3 Evrópu-
meistaratitla, 3 Noregsmeistara-
titla og 3 gullpeninga á Olympíu-
leikum. Hann var að sjálfsögðu
hylltur ákaft eftir sigurinn á
sunnudag.
UTANFLOKKASTJÓRN?
Pinay kallaði þegar for-
menn þingflokkanna á sinn
fund. Er talið víst að hann
reyni að mynda stjórn með
aðstoð miðflokkanna og hægri
flokkanna. Einnig er bent á
þann möguleika að hann
reyni að mynda utanflokka-
stjórn sem skipuð sé sérfræð-
ingum. Hlutverk þeirra yrði
þá fyrst og fremst að afgreiða
greiðsluhallalaus fjárlög.
600 ára gamall hringur
LONDON — Nýlega fannst við
uppgröft hringur einn gamall. Er,
hann eftir rannsókn talinn vera;
hringur Williams biskups af
Winchester sem uppi var á 14. öld
og stofnaði þá Winchester háskól-
ann. i
Enn er þar allt
á huidu
Floiaæfingar á Hið-
jarðarhafi
RÓMABORG 3. marz. — Að und-
anförnu hafa staðið yfir víðtæk-
ar flotaæfingar á Miðjarðarhafi,
I þátt í þeim hafa tekið flotadeild-
jir frá aðildarríkjum Atlantshafs
bandalagsins.
Stálu 20 þús. króna og
drukku fyrir upphæðina
I S. L. VIKU var
danska lögreglan
að upplýsa starf-
semi félagsskapar
nokkurs, sem í
voru 15 danskir
drengir á aldrin-
um 15—20 ára. —
Félagsskapurinn
skipulagði ráns-
ferðir félaganna í
ýmsar verzlanir
að næturlagi og
hafa þeir samtals
stolið um 20 þús.
dönskum krónum.
Fýrir pening-
ana, sem þeim á-
skotnuðust á þenn
an hátt keyptu
og
þeir áfengi
neyttu þess.
Drengirnir voru
oft og tíðum ekki
smátækir óg höfðu
allvíða með sér
3000 krónur það-
an sem þeim datt
í hug að brjótast
ínn. —
Hafa afplárcað
dómsinn
HEIDELBERG 3. marz. — í dag
voru enn látnir lausir 3 þýzkir
stríðsafbrotamenn eftir að þeir
höfðu afplánað 10 ára fengelsis-
dóm sinn. Var hann styttur nokk
uð vegna góðrar hegðunar.
Tveir mannanna höfðu hlotið
dóma sína fyrir ofbeldisverk í
þýzkum fangabúðum, en hinn
þriðji fyrir að myrða ameríska
flóttamonn. — NTB—Reuter.
Eldur kviknar í vél-
báinum Braga
í FYRRAKVÖLD var slökkviliðið
kallað vestur í bátahöfn. Eldur
hafði kviknað í vélbátnum Braga.
Þegar slökkviliðið kom var
mikill eldur í vélarúmi bátsms og
eftir nokkra stund hafði tekizt að
kæfa eldinn. Talsverðar skemmd
ir höfðu þá orðið í vélarúminu.
Tehúsi Hitlers breytt
BERLÍN — Hús það, er Hitler
drakk te sitt í, og stendur á
Khelstein hæðinni við Berchtes-
garten hefur nú verið breytt og
verður þar í framtíðinni rekin
kaffisala.
KAÍRÓ 3. marz. — Frumvarp'
liggur nú fyrir báðum deildum
egypzka þingsins um að þing-
fundum skuli frestað um mánað-
artíma.
Hinn nýskipaði forsætisráð-
herra hefur nú hlotið stuðningj
allra flokka nema Wafdistaflokks
ins, sem hefur meirihluta innan
þingsins. Nahas Pasha formaður
flokksins kallaði saman sérstak-
an fund í miðstjórn flokksins í
dag.til þess að ræða viðhorfið til
hins væntanlega forsætisráð-<
herra. — NTB—Reuter.
Taka Júgóslafar þátt i
vörnum Mið-Austurlanda
* Einkaskeyti tii Mbl. frá Reuter—NTB
RÓMABORG, 3. marz. — Sofocles Venizelos utanríkisráðherra
Grikklands, lét svo um mælt í Rómaborg í dag, að Grikkir gætu1
fallizt á að taka þátt í varnarbandalagi landanna við austanvert
Miðjarðarhaf með ítölum og Tyrkjum.
-^VILJA ÞATTTOKU
Eisenhower
til Grikklands
PARÍS 3. marz —1 Eisenhower
hershöfðingi hefur ákveðið að
heimsækja Grikkland og mun þar
ræða við yfirmenn hervarna um
þátttöku Grikkja í_ varnarsam-
tökum V-Evrópu. í fylgd með
hershöfðingjanum er Gruenther,
aðstoðarmaður hans.
í för þessari mun Eisenhower
heimsækja Istanbul, Saloniki og
Aþenu. — Reuter—NTB i
JÚGÓSLAVÍU
Venizelos lét svo um mælt, að
Grikkir myndu ekkert hafa á
móti því að her þeirra yrði undir
stjórn ítalsks hershöfðingja. Lét
hann einnig svo um mælt, að
Grikkir væru því hlynntir að
Júgóslavar 'tækju þátt í varnár-
bandalaei þessu._______
Chelsea sigraði
i
i
LUNDUNUM 3. marz. — Chelsea
vann Leeds United 5:1 er félögin
mættust öðru sinni í ensku bikar-
keppninni. Keppir nú Chelsea við
Sheffield United n.k. laugardag.