Morgunblaðið - 04.03.1952, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 4. marz 1952
MORGUNBLAÐI&
I
IBIIÐBR
lil söla:
3ja Iierb. íbúð með öllum
þægindum á I. hæð í litlu
steinhúsi í Vesturbænum.
3ja herb. óvenju rúmgóð í-
búð á I. hæð í tvílyftu húsi
í Hliðunum.
2ja herb. hæð við Rauðarár-
stig. Skipti ó stærri íbúð
koma einnig til greina.
5 herb. hæð með sér inn-
gangi, til sölu í Hliðunum.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. Sími 4400.
Spyrjizt
fyrir um verð á gleraugum
hjá okkur óður en þér gerið
kaupin annars staðar. — Af-
greiðum öll gleraugnarecept.
Gleraugnaverzlunin TÍLI
Austurstræti 20.
Söluskáliein
Klapparstíg 11. Sími 2926.
kaupir og selur allskonir hú*-
gögn, herrafatnað. gólfteppi,
harmonikur og margt margt
fleira. — Sækjum — ^andum
Reynið viðskiptin.
Svefnsófar
í mörgum litum, þannig út-
búnir, að ekld þarf að hreyfa
sófann við að leggja hann
niður.
Bólsturgerðin
Brautarholti 22. Sími 80388.
3ja herbergja
íbúðarhæð
ásamt hálfum kjallara, sem
í er 2ja herbergja ibúð, við
Ránargötu til sölu.
Steinn Jónsson hdl.
Tjarnargötu 10. Simi 4951.
Reglusaman eldri mann
vantar
HERBERGI
í Laugameshverfi, um næstu
mánaðamót. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „1. apríl — 173‘
Fermingarföt
F ermingark j ólar
Verð frá kr. 250.00. Enn-
fremur kjólföt (stór).
Verzlunin Notað og Nytt
Lækjargötu 6A.
2 samliggjandi
HERBERGI
með sér inngangi, til leigu í
Lönguhlíð 9 .(suðurendi).
Ibúð óskasf
Mig vantar 2—3 herbergi og
eldhús. Upplýsingar í sima
81960. —
2ja-3ja herbergia
ÍBIJÐ
óskast til leigu. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir. 8. marz merkt:
„íbúð — 174“.
Einöleum
Fjölbreytt úrval.
gulur
Litir rr.uður
grænn
blár
Nýkomið.
Helgi Magnússon & Co. h.f.
Hafnarstræti 19. Sími 3184.
VÉLSTJÓRI
Vélstjóri óskar eftir 2ja til
3ja herb. ibúð. Upplýsingar
í sirna 5606.
VORIiBILL
Ford, 3tonn, model 1946,
í I. fl. standi, er til sölu. Ný
gúmmi og mikið af varahlut-
um fylgir.
FASTEIGNIR S/F
Tjarnargötu 3. Sími 6531.
Takið eftir
Fasteignasalan er í fullum
gangi. — Alltaf eitthvað nýtt
’á boðstólum.
FASTEIGNIR S/F
Tjarnargötu 3. Simi 6531.
UTSALA
TrilBubáfur
sem um munar, þessa viku
Allar ísl. ullarvörur fyrir
t/2 verð. — Sanikvæmisveski
fyrir (4 verð. — Kvenveski
(gömul) fyrir 10 og 15 kion
ur. — Leikföng, Mynda-
rammar; Barnatöskur með
20% afsl.. — Kvensvaggerar,
verð 960.00, nú fyrir 560.00.
Herraskyrtur, sirs, tvisttau.
Kvensvuntur, drengjaskyrtur
með 10% afsl. Mikill afsl. af
mörgum öðrum vörum. Ef
þér þurfið eitthvað að spara,
þá komið og kaupið ódýrt Í
NONNABÚÐ
Vesturgötu 27.
TIL SOLU
G. E. C. radiófónn, 10
lampa, litið notaður. Sími
1987. —
til sölu, 2—3 tohna, með sem
nýrri 10 ha. Penta-vél. Kom-
ið getur til grema hvort í
sínu lagi. Sími 225, Keflavík.
Kópavogsbúar
Múrari óskar að fá leigða i-
búð í eitt ár. 2—3 herbergi
eldhús. Vinna gæti komið til
greina. Tilboð merkt: „Múr-
vinna — Ibúð — 177“ send-
ist blaðinu fyrir laugardags-
kvöld.
Fermingarkjóll
til sölu. Ennfremur svört
kvenkápa, méðalstærð með
persian-skinni. — Simi 80994
íbúðir til sölu
2ja herbergja íbúðir
3ja berbergja íbúðir
4ra og 5 berb. íbúðarhæðir
8 herbergja íbúðir
10 herbergja íbúðir
Heil hús beð 2 ibúðum
Einbýlisliús við Breiðholts-
veg og í Kópavogi.
Bifreiðar til sölu
Ford ’39, 2ja tonna vörubifreið
Fordson ’46, vörubifreið, 4ra
tonna.
Fordson ’46, vörubifreið, 4ra
tonna, með 6 manna húsi
og vélsturtum.
Dodge ’40, vörubifreið, 5
tonna.
Plymouth ’42, fólksbifreið, 6
manna.
Chrysler ’42, fólksbifreið, 6
manna.
Buick ’47, fólksbifreið, 6
manna.
Dodge ’40, fólksflutningabif-
reið, 30 manna.
Ford ’4ý. fólksflutningabif-
reið, 30 manna.
Gjörið svo vel og spyrjist fyr-
ir á skrifstofunni.
Nýja fasfeignasalan
Hafnarstræti 19. Simi 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
Dönsk stúlka
sem getur unnið sjálfsta^t og
kann öll algengustu húsverk,
óskast á rólegt heimili. Sér-
herbergi og öll þægindi. Til-
boð merkt: „Dönsk — 178“
sendist afgreiðslu Mbl. fyrir
föstudagskvöld.
UTSALAM
stendur yfir aðeins nokkra
daga ennþá. — Alls konar
prjónavörur með mjög mikl
um afslætti.
Vesta h.f.
Laugaveg 40.
Svart
kamhgarn
Hef fengið enskt, svart kamb
garn í samkvæmisföt, ferm
ingarföt, dragtir og peysu-
fatafrakka. Verðinu mjög
stillt í hóf.
Gunnar Sæmundsson
klæðskeri, Þórsgötu 26. -
Sími 7748.
SNIÐ-
NÁMSKEIÐ
Námskeið í kjólasniði liefst
mánudaginn 10. marz. —
Kenni t. d. alls konar erma-
snið eftir nýjustu tízku. —
Námskeið í barnafatasniði
og kápu- og dragtarsniði
hefjast síðar í marz. Upplýs-
ingar á Grettisgötu 6 (3. hæð)
frá kl. 3—8 daglega.
Sigrún Á. Sigurðardóttir
BORGAR-
BÍLSTÖÐIN
Hafnarstræti 21. Sími 81991
Austurba'r: sími 6727
Vesturbær: sími 5449.
HERBERGI
til leigu á Laugateig 22. —
I. hæð. —
BEZT
Vesturgötu 3. — Sími 1783
Satsma
úr tillögðum efnum.
Sníð
kven- og barnafatnað.
Guðrún Arngrímsdóttir
Til sölu ný
amerísk
KÁPA
Upplýsingar Engihlíð 14.
Góð stúlka
óskast í vist á heiniili Öiafs
H. Jónssonar,, Flókagötu 33,
vegna forfalla annarar.
Kona með barn óskar eftir
2ja herb. ibúð
strax. Einhver fyrirfram-
greiðsla kemur til greina.
Tilboð merkt: „179“ sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudag.
BARNAVAGN
óskast. Upplýsingar í sima
5490 frá 1—3 í dag.
HERBERGI
Gott forstofuherbergi til leigu
Einnjg lítið risherbergi gegn
húshjálp. Simi 7977, kl. 6—7
Hvítur
Vélatvistur
fyrirliggjandi.
Ólafur Gíslason & Co. li.f.
Sími 81370.
Seljum ódýrt
Herra-prjónavesti
UIlarpeys\u•
Trefla
Barnaprjónahosur
Seðlaveski
Sígarettuveski
Lyklaveski o. fl.
Verzlunin Lækjarbúðin
(Við hlið Ferðaskrifstofunuar)
Angora-garn
margir litir.
\Jerzt ^nyiíjargfir Jiolmjcm
UTSALAN
heldur áfram.
Egill Jacobsen h.f.
Austurstræti 9.
Prjónasilki
svart og dökkblátt, fallegt í
kjóla.
ÁLFAFELL
Sími 9430.
Lá n
Tveir ungir menn óska eftir
25 þúsund kr. láni. Góð trygg
ing. Tilboð óskast lagt inn á
afgreiðslu blaðsins fyrir
fimmtudagskvöld, merkt: —
„Trygging — 181“.
Litaður LOPI
59,00 kílóið
Teppagam kr. 4.00 hespan
Takmarkaðar birgðir.
Þórarinn Kjartansson
Laugaveg 76. — Simi 3176.
Kápur
og dragtir
teknar í saum, Hverfisgötu
89, uppi. —■
Húsmæður
Tek að mér að laga heiian
og kaldan veizlumat. Uppl.
í síma 81701.
IBUÐ
Til leigu i Hliðunum 4 herb.
íbúðarfiæð, 130 ferm. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist
blaðinu fyrir miðvikudags-
kvöld, merkt: „Sólrik — 183“
Aluminium
Búsóhöld.
Mjólkurbrúsar, 3 stærðir
Mælimál, 3 stærðir
Steinkarar
Tertuform
Kökuform
Hringform, 2 botnar
Kaffibox
Eggjahlífar
Pottar, margar stærðir
Verzl. HÖFÐI
Laugaveg 81. — Sími 7660
Verzl. Árna Pálssonar
Miklubraut 68. Sími 80455.
Hakkavél
óskast
helst rafknúin. Einnig hræri-
vél, 10—15 litra. Upplýsingar
í síma 80912.
. ^
Utsalan
heldur áfram næstu daga.
Kjólasilki og fleira fyrir allt
að hálfvirði.
Verzlunin
Bjöm Kristjánsson