Morgunblaðið - 04.03.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1952, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. marz 1952 ] 65. dagur ársins. Tunsíl ha;st á lofli. ÁrdegisflæSi kl. 11,30. SíðdegisflæSi kl. 23,50. Næturlæknir í læknavarðstofunni, sími 5030. '| Næturvöráiítvep í: lýfjaljúðirim K- uuni, sími 7911. R.M.R.. — Föstud. 7. 3. 20.. — 'Atkv. — Erl. — Hvb. i □-------------------------□ —-—-> 1 gær var norð-austan átt um land allt og léttskýjað sunnan- lands, en snjókoma norðanlands — 1 Reykjavík var 5 stiga frost kl. 14.00, 6 st. frost á Akurej ri, 7 st. frost í Bolungarvík og 4 st. frost á Dalatanga. Mesta frost mældist hér á landi i gær, í Möðrudal, 12 stig. en minnsta á Kirkjubæjarklaustri, 3 stig. — 1 London var hitinn 12 stig, 6 stig í Kaupmannahöfn. □----------------------—□ 80 ára er í dag frú Kristjana Sigurðardóttix, kona Tryggva Páls- sonar frá Kirkjubóli í Skutulsfirði. Nú til heimilis á Reykjavikurvegi 31, Skerjafirði. Nýlega voru gefin saman i hjona- liand af séra Jóni Thorarensen ung- frú Inga Skarphéðinsdóttir, Sjónar- fcorg. Rvik og Magnús Friðriksson, Vesturgötu 33. Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ktistjana Þór- <y Isleifsdóttir, Digranesveg 10, Kópavogi og Asher L. Rogers frá Tennesee. Nýlega hafa opinherað trúlpfun sína ungfrú Hulda Jóhannsdóttir, Hrísey og Öli Dagmann Friðbjörns- son, Björnssonar fyrrv. útgeioar- manjis í Hrisey. S. 1. fimmtudag opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Hildur Hálfdánar- dóttir (Eiríkssonar, kaupm.), Þórs- götu 17 og Karl Karlsson (Finnboga- sonar heit., skólastj.), Kársnesbr. 3. Skipafrétíir láiiuskipai élag íslunds h.f.: Bxúayfoss fór frá Reykjavík 29. F. m. til Lundúna, Boulogne, Antyverp- en og Huli, Dettifoss fór væntarilega frá. Vestmannaeyj. 3. þ.m. til Kefla- víkur, Akraness og Reykjavikur. — ýjoðafoss fór frá New York 28. f.m. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Kaup mannahöfn og Leith. Lagarfoss kom til New York 1. þ.m. fiá Hafnarfirði. Reykjafoss fór frá Hamborg 28. f.m. til Belfast og Reykjavílcur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 2. þ.m. til Leith, Bremen, Hamborgar og Rott: erdam. Tröflafoss fór frá Reykjavík 22. f.m. til New York. Foldin lestar í London, fer þaðan í dag til Rvíkur. Ríkisskip: Hekla fer írá Re.ykjavik um hádegi í dag austur um land í hringferð. •Skjaldbreið verður væntanlega J Reykjarvík í dag. Oddux er á Horna- firði. — Dagbók „Brajtpleslin" í HafnarfirSi Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir leikritið ,,Draugalestina“ í 4. sinn í kvöld. — Myndin hér að ofan er af Auði Guðmundsdótíur og Sjgurði Kristinssyni í hlutverkum sínum í leiknum. I króks. — Á morgun er ráðgert að Sóllieimadrengurinil H, B. G. krónur 115.00. — fLjúga til Akureyrar, Vestmanuafcyja, Hellissands. Isafjarðar og Flólmavík- ux. - Millilandaflug: —- Gullfaxi fór' Vejkj maðurinn i morgun tu Prestiukur og Kaup- rnannahafnar. yæn.tarilegur aftui til R,eykjavíkur á morgun. Bólusetning geg'n barnaveiki Pöntunum veitt móttaka í dag kl. 10—12 f.h. í síma 2781. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar er flutt í Hafnarstræti 20, efri hæð. — Inngangur frá Lækjartorgi. Kvöldbænir í Hallgrimskirkju á hverju virku kyöldi kl. 8.00 stundvíslega, nema miðvikudagskvöld, alla föstuna. — Píslarsagan Iesin og passíusálmar sungnir. — Sr. Jakob Jónsson. Próf. Sigurbjörn Einarsson hefur bibliulestur fyrir almenmng I kvöld kl. 8,30 í samkcmusal kristni- boðsfélaganna, Laufásvegi 13. Kvenfélögin Hrönn og Keðjan halda sam,eiginlegan skejyirntifund og spilakvöld að Tjarnarcafé í kvöld kl. 8. — Áhei't krónur 10.00. — Áfengisvarnanefnd kvenna er til viðtals alla þriðjudaga kl. 5-—7. Fríkirkjuveg 11. Árshátíð Kennaraskólans verðu^j i Sjálfstæðishúsiuu í kvöld og hefst kl. 8.30. í fréttinni af hinu sviplega slysi á föstudag- inn,- er Guðjón Jónsson trésmiður heið bana, misritaðist heinjihsfang hans. Hann átti heima i Miðtúni 42. Hann lætur eftir sig auk konu sinn- ar, Jónínu V. Ólafsdóttur, átta börn, en ekki sjö. — Eizti -souur þeirra er giftur og á eigið heimili hcr í 'bænum. Blaðið „Reykvíkingur“ er hálfsmánaðarblað, en ekki viku- blað eins og mishermt var hér i blað- inu. Næsta tölublað kemur því ekki út fyrr en 14. marz. Fyrsla tölublað- ið er þegar uppselt hjá afgreiðslunni. Söfnin: LandsbókasiifniS er op:ð íri. 10— 12, 1—7 og 8—-10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og Heillaráð Skipadeiid SÍS: Hvassafell er í Bremen. Arnárfell lestar gærur fvrir Norðurlgndi. Jökul fell fór frá Reykjavik 29. f.m. áleiðis til New -Y.ork. Jíöklar k.f.: Vatnajökull fór frá Gaudia aðfí.ra- nótt 2. þ.m: Væntanlegur til Rvíkur um miðjan mánuðinn. Flugfélag íslands li.f.: Innanlandsfl.ug: — I dag eru áætl- ■aðar flugferðir til Akureyrar, Vest- fuaunaeyja, Biönduóss og Sauðár- Fimm mínúfna krossgáfa S0 SKYRINGAB: Lárétt: -J- 1 vonar — ,8 glöð —'■ 10 stilla — 12 keyra — 14 fjárplógs- menn —-15 einkennisstafir -7- 15 sérhljóðar — 16 fæða -— 18 skrifar upp. I.óðrctt: — 2 bútaði niður — 3 stafur — 4 óhreinkar — 5 dýr — 7 forðabúr — 9 keyrðu — 11 sár — l3 krafti — 16 korn — 17 slagur. Mörg baðherbergi eru þannig, aí Lau*" síðustu krossgól.i: gólfið er lengi rennandi blauttj , 'arc^’ — ^ óbætt 6 ari 8 eftir að einbvcr hefur vérið þar í to1 £o1 ~~ eflanga — 14 stej pibaði. I?cyjíið að fá yður I,L- — 15 n'k-- 16 óla ~ 18 all‘ gúmmí-þurrku svipaða þeirri og 1 a’ gluggalireiiísunariperjn uota, en að sjálfsögðu með lengra skafti. I*á getið þér þurrkað gólfið skamu.ri stiuidu. Lóðrétt: ,-— 2 bgll — 3 ær — 4 tign — 5 stalla — 7 flakka — 9 á! ófu — 11 ógn — 13 afli —16 ól »— 17 al. * 'l . R.60- Morgunútvarp.---9.10 Veð* urfregnir. 12.10—13.15 HádegisúN 3 varp. 15.30—16.30 Miðdegisútv.irp. 'tPjfr—r (15.55,.Eréttir- og veðurfregnjr,). ' 18.15 Framburðarkennsla í esperajitó. ■ — 18.25 Veðurfreguir. 18.30 Dönski? yfir sumarmánuðina kl. 10—12. kennsla; II. fl. — 19.00 F.nsku- - Þjoðskjalasafnið klukkan 10—12. jkenDsla. L fl 19 25 Tónleikar — — Þjoðminjasafnið er opið kl. 1— | 4 á sunnudögúm og , kl. 1—3 a sunnudogum og , kl. 1—o a þriðjud. og fimmtud. Listas. Einars Jónssonar verður lokað yfir vetrar- mánuðiua. — Bæjarbókasafnið er opið kl. 10—12 f.h. og frá kl. 1—10 e.h. alla virka daga. Útlán frá kl. 2 e.h. til 10 e.h. alla virka daga. Á sunnudögúm er safnið opið frá kl. 4—9 e.h. og útlán fré kl. 7—9 e.h. — Nóttúrugripasafnið opið sunriudaga jÓperettulög ( plötur). 19.45 Auglýss iijgar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Eiindil Áburðarframleiðsla Qg áburðarvicrk-* smiðjur (Jóhannes Bjanjason verk-> fræðingur). 21.00 Undir ljúfum lög-« um: Harmoniku- og sönglög. 21.30 Upplestur: ,,Gegnum úða fossins“5 smásaga eftir Friðjón Steftinssonl (höfundur les). 21.45 Jrá útlönds um (Axel Thorsteinson). 22.00 Frétl ir og veðurfregnir. — 22.10 Passíu-. kl. 2—3. — Listasafnið er opið á sájmur (20). 22.20 Kammertónleikaé þriðjudögum og. fimmtudögum kl. 1 (plötur). a) lífi minu“, kvartett -3; á sunnudögum kl. 1-4. Aðgang eftir Smetaua (Flonsalaykvartetliim ur ókeypis. - Vaxmyndasafn.ð Mleikur). b) Kvartett ( F-dúr eftir Þjóðminjasafnsbyggmgunni er opið Dvorák (Búdapest-kvai 'tettinn leiki frá kl. 13—15 alla virka daga og|ur)_ 23_10 Dagskráriok. , 13—16 á sunnudögum. 1 ^ ,, Erlendar stöðvar: Bloð og umarit: u , . , ,. | Noregur: —Bylgjulengdir: 41.51< Skákritið, jan.—febr., er komið 25.56; 31.22 og 19.79. * út. Efni: Eggert Gilfer sextugur; ) Auk þess m. a.: Kl. 16,30 Kirkju-. Gilfers-mótið; Frá einviginu um hljómlist. Kl. 18,00 Um Björnstjerne heimsmeistaratitilinn; Af innlendum Björnsson. Kl. 19,15 Danskir hljom< vettvangi; Af erlendum vettvangi; leikar. Kl. 20.30 Leikrit. < Skákir; Raddir lesenda; Varnaðarorð 1 Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og gamals skákmeistara (Glefsur úr end- |11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00 urminnin,gum dr. Tartakowers um og 16.84. — U. S. A.: — Fréttir skákferil sjnn); Bækur o. fl. m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m- bandf . .. , . , r.-» • [ánu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m, Lyosber.nn, marz-heftið, er ny- ... ’ , ’ . . komið út. Efni er m. a. barnasálm- ■ a': KL 18’43 Lc'knt< urinn Kvöldbæn barnsins, eftir Hall- 1 v !s!'"' . Pétursson; Saga eftir Mona I Sv*JoS: Bylg,ulengdir: 27.00 og grun Neal; Ráðagóður drengur; j 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04Í , & 0 ’ 2f 15 Sunpudagaskóladrengurinn, sem var , 8 " ' ' forseti; Um Truman Bandarikjafor- seta; Framhaldssagan, Fangar í frum skóginum. Þá hefur blaðið efnt til verðlaunasamkeppni. Einnig eru heilaþrot, skritlur 0. fl. Virkið í norðri, 2. hefti 1. ár- gangs er komið út. Blaðið fJytur margar greinar um, hvernig varnar- liðinu var tekið hér á landi og ýmsar aðrar greinar, svo sem um mynda- kónga blaðanna o. fl. Ritstjóri er Gunnar M. Magnúss., rilhöfundur. Tímaritið Samtíðin, marz-heftið, hefúr blaðinu borizt, fjölbreytt og læsilegt. Efni: Dauðinn á undanhaldi (forystugrein). Maður og kona (ást- arjátninger). Forseti Islands (mynd) Þá ér 102 ára gömul ritgerð um Reykjavík, er varpar ljósi á viðhorf manna til bæjarins um miðja 19. öld. Ritstjórinn Sigurður Skúlason, skrifar um kynni sín af erlendum skólum,. einkum amerískum. Sigur- björn E. Einarsson skrifar iðnnðar- þátt. Þá er framhaldssaga: Rauði maðurinn og Napoleon. Ferða- og flugmálaþáttur. Bridgeþátlur. Skop- sögur. Þeir vitru sögðu. Frá Þjóð- leikhúsinu. Bókafregnir 0. m. fl. Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Lög úlg óperettunni Zorina. Kl. 19,30 Ut- varpshljómsveitin frá Gautaborg leilj' ur. Kl. 20,30 Hljómleikar, létt klass- ísk lög. England: Fréttir kl. 01.00; 3.00*j 5.00; 06.00; 10.00; 12.00; 15-00? 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdum 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — Auk þess m. a.: Kl. 10,20 Ur rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 10,30 Óskalög liermanna. Kl. 12,15 BBG Midland Ligjht Orchestra leikur. KL 14.30 Einleikur á píanó. Kl. 16,30 Skemmtjþáttur. ICl. 17,30 Leikiit. Kl, 19,15 Marchiug and Walzing. Kl, 20.30 Walter’s Walton hljómleikar, Kl. 20,45 Barnakór syngur. Kl. 22,15». Skemmtiþáttur. 1 Nokkrar aðrar síöðvar: Frakkland: — Fréttir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstu. daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. ^ — Utvarp S.Þ.: Fiéttir á isL alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 1-9.75. ,K1. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu. Ifljtj VYimjwvtaffirui Tommi litli var að leika sér við brautarstöðinni. Var að fylgia kon< Bjarna og þegar timi var unm minni, liún var að fara i til kominn fyrir Tomma að þrfggja mánaða ferðalag, fara heim, var byrjað að rigna og1 — En livað keinur það súíri’u 5 móðir Bjarna klæddi Tomma í jegn- 'höndunum á þér við? kápu Bjarna og vaðstigvél. j '— Jú, ég klappaði nefnilegy vél- — Það er nú alveg cþarfi að hafa mni! 1. li svona mikið fyrir þessu, sagði Tommi litli. — O, það er ekkert meira on það, sem hún mamma þín hefði gert fyr- ir Bjarna, hefði hann yerið heima hjá þér, sagði móðir Bjarna. — O, min mamma mundi hafa gert ennþá meira, því hún hefði á- byggilega boðið Bjarna að borða með okkur kvöLdmat, fyrst . að það. var farið að rigna, sagði Topimi. ★ J — Hann Jói verður ábyggilega Ipngi á spltalanum. —,Nú, hefurðu séð læknirinri? — Nei, en ég hef séð hjúkrunar- konuna! ■jV Tveir menn hittust og annar þeirra var mjög óhreinn á höndun- Flvað er þetta. sagði sá sem ekki var óhreinn,. — ósköp er að sjá hendurnax á þér! Já, ég var að koma frá járli- ★ — Hvað er að sjá þig, Guðmund- ur, þii lítur alveg hræðilega út. Þrj hefur horast! — Já, konan mín er á „diet“! ★ — Konan mín er svo góðhjörtuð, að hún getur ekki fengið sig tii a9 „piska" rjóma. — Þ.að er nú ekl.i mikið, þyi a9 konan min getur ekki barið gólfmot); urnar sinar og i hvert skipti, seru hún þarf að afhýða aumingja vesa- ljngs litlu laukana, þá grætur liún? ★ — Segðu mér eitt, konan þin vinn ur mjög skipulega, er ekki svo? 1 — Jú, það ferir hún svo sannar- lega. Hún vinnur nefnilega eftir „teoriunni“ að þú getur fundið það, sem þú ert að leita að, með þyí að líta eftir því á þeim stað, sein þaeS mundi ekki vera á, ef þú þarfnaðist þess!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.