Morgunblaðið - 04.03.1952, Page 5
f Þriðjudagur 4. marz 1952
MORGVNBLAÐIÐ
' i 1
S. 1. laugardag tapaðist
Græn peysa
ófullgerS. Sennilcga frá Gunn
arsbraut um Flókagötu. Finn
andi virisamlegast hringi í
sima 2947.
Eitf Sierbergi
og eSdbús
eða eldunarpláss, óskast nnú
þegar. Upplýsi'ngar veittar í
sítna 81260.
Stúlka óskar eftir einhvers
konar
AT VI NNli
hálfan eða allan daginn. Til-
boðum sé skilað á afgreiðslu
blaðsins fyrir föstudagskv.,
merkt: „Rösk — 185“.
Góður, kolakynntur
l^iðstöðvar-
kefiRI
til sölu. Upp’ýsingar í sima
9503. —
Ungur sjómaður í millilanda
siglingum óskar eftir
HERBERGI
nú þegar. Uppl. í síma 4761
rnilli kl. 5 og 7.
Fæði
Nokkrir menn geta fengið
gott fæði á góðum stað í bæn
um. Sanngjarnt verð. Uppl. í
síma 5581.
Goif herbergi
til leigu gegn húshjálp.®—
Upplýsingar í síma 2428.
öska effir
að komast í sfemband við á-
byggilegan sölumann, sem
ferðast kringum land. Tilboð
inerkt: „187“ sendist afgr.
blaðsins. —
Peningar í boði
Get útvegað nokkur þúsund
krórtur, þeim, sem getur látið
mig fá sæmilega atvinnu. Er
21 ára, reglusamur, vanur
> msum störfum. Hef ökuleyfi.
Tilboð sendist afgr. blaðsms
fvrir 8. þ.m. merkl: „Áreið-
anlegur — 186“.
tlppboð
Oþinbert uppboð verður hald
íð á bifreiðastæðihu við Von-
arstræti hér í bænum fimmtu
daginn 6. marz n.k. kl. 2 e.
h. og verða þar seldar bifreið
arnar R-4690 og R-5202 cftir
kröfu tollstjórans í Reykjavik
og Magnúsar Thorlacius hrl.
Greiðsla fari fram við ham-
arshögg.
llorgarfógetínn i Rcykjavík
•Algjörlega nýpœgileg tilfinning..
Barbeif hæfir öllu
hbrundi og skeqgi
Heildsölubirgðir:
Sveinn Björnsson & Ásgeirsson,
Reykjavik.
TTeiIdverzhin
Valgaiðs Stefánssonar,
Akureyri.
TriBBiidbáfur
í ,góðri verstöð, er til söiu. —
Veiðarfæri fylgja. — Allt í
góðu lagi. Vertiðin er að hefj
ast. Upplýsingar eítir hádegi
í dag í síma 6007.
HÉR KEMUR
„COKE“
HRESSIÐ
YKKUR
VIÐ VINNUISÁ
Yfirdekkjum
hnappa
Yfirdekkjum hnappa. Höfum
mikið úrval af nýjum tegund
um og öllum stærðum.
Verzhmin HOLT h.f.
Skólavörðustig 22.
SKipAHTGeitii
RIKISINS
M.s. Skjaldbreið
Tekið á móti flutningi til Isafjarðar
og Tálknafjarðar árdegis í dag.
Tekið á móti flutningi til Vestmanna
eyja daglega.
Ráðskona óskast
. Einhleypur kvenmaður 40—
50 ára óskast til að annast
heimili fjnnr einn mann. —
Gæti haft aðra atvinnu. Bréf
sendist afgr. Mbl. með nauð-
synlegum uppl., fyrir 10.
}). m. merkt: „Lítið heimili
— Í75“.
HREIN
liöð fækitærisgiot
Mjög vandaðar BORÐKLUKKUR nýjar gerðir, sem
ekki hafa sézt hér áður, skreyttar merkjum dýrahringS'-
ins, árstíðanna o. fl.
JÓN DALMANNSSON,
Grettisgötu 6.
LÆTISTÆKI
NÝROMIÐ:
Handlaugar, 12 gerðir Sápuskálar
Handlaúgafætur Baðherbergishillur
Baðker Pappírshaldarar
W.C. skálar Handklæðahengi
W.C. skclkassar Tannburstahengi
W.C. setur
Eldhúsvaskar Handl.augakranar Veggflísar
Botnventlar Gólfflísar
V atnslásar Veggjaplötur
Eldhúsblöndunarkranar Kantlistar
Gormslöngur Samskeytalistar
Sáldir Hornlistar
Skoibyssur Lím, fyrir plötur
Kranapakningar og flísar
Baxrkastræti 11 Sími 1280
Höfum nú fyrirliggjandi
MICHELIN hjólbarða í
eftirfarandi stærðum:
500x14
550x15
600x15
650x15
700x15
500x16
600x16
650x16
700x16
525/550x18
700x20
750x20
825x20
Allt á sama stað!
íL
cttntóóon
~S>Lmi 8I8Í2