Morgunblaðið - 04.03.1952, Page 9
j Þriðjudagur 4. marz 1352
MORGVNBLAÐIÐ
9 '
Kosningahríðin í Banda-teífa
ríkjunum er löng og hörð
ENN ERU margir mánuSir til
kosninga í Bandarikjunum, því
að þær verða ekki háðar fyrr en
í nóvember. Samt gaetir þess nú
mjög bæði í utan- og innanríkis-
málum, að kosningarnar séu yfir-
vofandi. Enn sem komið er bein-
Sst togstreitan að því, hverjir
yerði í kjöri.
HVERJIR VERÐA í
KJÖRI?
Þetta er veigamikið mál fyrir
foáða stærstu flokkana, því að
við forsetakosningarnar 1948 var
mjórra muna vant, að frambjóð-
andi repúblikana kæmist að. —
Truman fékk 24 millj. atkvæða,
en republikaninn tæpar 22 millj.
Erambjóðandi demókrata í Suð-
tirríkjunum fékk um milijón at-
kvæða og Henry Wallace rúm-
íega það. Fylkingarnar þurfa því
ekki að riðlast neítt tíl að nýr
flokkur eignist fulítrúa í forseta-
stóli. Að því má gerst sjá, hv'e
áríðandi er að vera heppinn í
frambjóðandavalinu og það því
fremur, sem ekki. kaus nema 51
af hverjum hundrað kjósendum
1948.
TRUMAIÍ LÆTUR EKKERT
ÍJPPI ENN
Að svo komnu máíi verður
ekki fullyrt um, hvort Truman
gefi kost á sér eða ekki. Þó að
liann yrði kosinn, þá yrði ekki
forotin siðleifðin að kjósa ekki
eama forsetann nema tvisvar, því
að hann settist í forsetastólinn
1945 við fráfall Roosevelts, svo
að sjálfur var hann ekki kosinn
fyrr en 1948. Helzt er svo að sjá,
að demókratar séu því almennt
Ihlynntir að Truman verði aftur
í kjöri. Hefir ekki nema einn
ínaður úr flokki hans gefið kost
á sér til kjörsins, Estes Kefauver,
verjir verða í
nóvember á la<
g ® .. «*
kjors
usf ?
AKUREYRI, 27. febrúar: — Nú'sendir listar, svo og norðlenzkum
um mánaðamótin hefst hér á
Akureyri og í öllum bæjum og
sýslum Norðlendingafjórðungs,
almenn fjársöfnun til nýja fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri.
Takmarkið er að fullgera sjúkra-
húsið á þessu ári, en til þess að
því verði náð, þarf góður árang-
ur að verða í fjársöfnun þessari.
Bygginganefnd sjúkrahússins reif
aði þessi mál á fundi með blaða-
mönnum á Akureyri s. 1. mánu-
dag. Almenningur á Akureyri
átthagafélögurrt í Reykjavík.
ÁVARP TTL
NORSLENDINGA
Ávarp til Norðlendinga fer hér
á eftir:
Hin nýja sjúkrahúsbygging er
nú komin svo langt á veg, að
vonir standa til þess, að hún
verði tekin í notkun seint á þessu
ári.
Öllum má þegar Ijóst vera,
hvílík nauðsvn er á, að hægt
og í Eyjafirði og víðar um Norð- íverði að flytja sjúklingana, og
starfsemina fyrir þá, úr hinym
gömlu, þröngu og algjörlega ó-
fullnægjandi vistarverum í hið
nýja og veglega hús, sem risið er
ofar á brekkunni.
| En til þess að svo megi verða,
Kefauver, öldungadeildarmaður, líklegt forsetaefni Demokrata
og Eisenhower hershöfðingi, sigurvænlegasti frambjóðandi Repu-
blikana. —
so1,a. Aðalkeppnin stendur milli
hinna tveggja fyrst nefndu, þeg-
ar prófkosningar verða þreyttar.
Stefna Roberts Tafts er ein-
kennandi fyrir íhaldsarm repú-
bíikanaflokksins, eins og kom
m. a. fram í Taft-Hartley-lögun-
um, sem skerða svigrúm stéttar-
félaganna. I utanríkismálumhefir
hann verið eindreginn formæl-
andi einangrunarstefnunnar, en
alveg nýlega hefir hann þó slak-
að á, með því að lýsa yfir, að
hann vilji styðja stefnu Eisen-
howers í Evrópumálum. í ann-
an stað hefir hann fyrir skömmu
gefið í skyn, að heppilegt gæti
oldungadeildarþingmaður. Hann' verið að taka upp harðvítugri og
hefir fyrirfarandi aflað sér mik- afskiptameiri stefnu í Asíu.
illa vinsælda vegna foaráttu Eftir langa þögn hefir Eisen-
sinnar gegn stjórnmálaspillingu, hower nú fyrir nokkrum vikum
sem grafið hefir um sig.
i*ri:?.ienningarnir
Til þessa hefir athygli manna
einkum beinzt að því, hvað þeim
liði í repúblikanaflokknum. Og
menn utan Bandaríkjaima hafa
lýst yfir, að hann sé reiðubúinn
til að vera í kjöri fyrir repú-
blikana. Hann hefir aldrei fyrr
gefið neinar yfirlýsingar um,
hvar í flokki hann stæði. Ef hann
næði kosningu, yrði vafalaust
haldið fram núverandi stefnu í
sérstaklega áhuga á togstreitunni utanríkismálum, enda veita
þar, því að ekki er einvörðungu
um að tefla innanríkismál, heldur
er og um að ræða viðhorf Banda-
r íkjanna til annarra ríkja.
Þrír menn þykja aðallega koma
til greina: Taft, öldungadeildar-
þingmaður frá Óhió, Eisenhower,
hershöfðingi og Harold E. Stass-
en, fyrrum landstjóri í Minne-
margir repúblikanar henni að
málum. í innanríkismálum verð-
ur hann ekki alveg eins íhalds-
samur og Taft.
MIKILL FLOKKSMAÐUR,
EN NÝTUR EKKI
LÝÐHYLLI
Sannleikurinn er sá, að kjarni
Tvö börn slösuðust í um-
ferðarslysum í gær
TVÖ BÖRN urðu fyrir bílum DRENGURINN HLJÓP
hér í bænum í gær. Annað þeirra 1 Á RAUÐA LJÓSIÐ
var telpa sjö ára og höfuðkúpu-1 Hitt slysið var á Lækjartorgi
urland hefur þegar sýnt sjúkra-
hússmálinu mikinn velvilja. Sam
skotafé til byggingarinnar nem-
ur þegar um 750 þús. krónur og
góðar gjafir berast nú daglega
frá félögum og einstaklingum.
En meira þarf til að hrinda mál- vantar mikið fjármagn. — Þess
inu í höfn og því hefur almenn vegna þarf enn nýtt og. sameinað
fjársöfnunarleið verið valin. Bú- átak allra, sem geta veitt aðstoð
ið er að verja til sjúkrahússins sína, svo að vonir manna megi
um 2,250 þús. kr. og áætlað að rætast í þessu máli.
enn þurfi a. m. k. 2Vz miilj. kr. | Margar veglegar og stórar
til þess að fullgera það. Hand- jfórnir hafa þegar verið færð-
bært fé er nú lítið og ríkisíjár- ar, bæði af einstaklingum og
framlag, framlag Akureyrar, sam félögum. Er ávarpi þessu ekki
skotafé og lánsfé nægir ekki. ibeint til þeirra fyrst og fremst,
heldur hinna, sem enn kunna að
Bent var á það á þessum fundi, eiga eftir að koma með sinn
að Akureyrarspítali er í dag mjög skerf. —
mikið notaður af utanbæjar- og | Vér lítum svo á, að blessun
utanhéraðsmönnum, og komast fylgi því að fá tækifæri, til þess
færri að en vilja. Mundi aðsókn að leggja stein í þá byggingu,
utanhéraðsmanna mjög vaxa er sem um ár og aldir á eftir að ala
anríkismálum. En hins vegar eru hinn nýi spítali tekur til starfa. önn fyrir hinum sjúku og særðu.
margir repúblikanar þeirrar skoð Um þörfina á auknu sjúkrarúmi — Þetta tækifæri er nú í hönd-
unar, að núverandi stefnu í utan- er enginn ágreiningur. Hún er (um vorum. Hjálpin er brýn, svo
ríkism. verði fylgt. Margir telja brýn og aðkallandi. Forráða- að fullgera megi hið nýja sjúkra-
og mjög mikilsvert, að vinsæll Imönnum spítalans hefur því þótt
frambjóðandi fáist, er geti unnið ihlýða að leita málinu styrktar
fylgi frá demókrötum og eins utan Akureyrar og Eyjafjarðar,
laðað einhverja á kjörstað, sem sérstaklega í bæjum og sýslum
ella mundu sitja heima. Þessi Norðlendingafjórðungs, svo og
atriði stuðla mjög að því, að Eis- meðal Norðlendinga í höfuðstaði
og ef til vill meirihluti repúblik-
anaflokksins vilja helzt hafa’hinn
örugga flokksmann, Taft, í kjöri,
einkum vegna stefnu hans í inn-
enhower verði fyrir valinu.
Kosningarnar hafa oft farið
öðru vísi en ætlað var, og er
þess skemmst að minnast, að
1949 hafði Truman almennt ver-
ið spáð ósigri. Menn eru nú reik-
ulli en nokkru sinni fyrr í spá-
dómum sínum. Kosningabaráttan
er löng, raunar hafin fyrir mán-
uðum. Við það vinnst ýmislegt,
m. a. rækilegar umræður
vandamálin, sem að steðja.
hús. — Takrnarkið er, að það
taki til starfa, áður en þetta ár
er á enda runnið. Það tekst, ef
sérhver af oss gerir skyldu
sína.
Fjárhagsörðugleikar mega ekki
um því að Reykvíkingar eru og tefja framgang þessa aðkallandi
hafa verið fjölmennir á Akureyr-
arspítala, þeir þriðju í röðinni
að legudagafjölda hin síðari ár.
Á sunnudaginn kemur verður
farið með samskotalista í hvert
hús á Akureyri og þess óskað að
menn gefi sem svarar daglaunum
til málsins, að öðru leyti eftir
efnum og ástæðum. Jafnframt
um 'verður bæjarstjórum og hrepp-
'stjórum i Norðlendingafjórðungi
Innvegin mjélk í mjólkorsamlögin
og seldar afurðir 1950 og 1951
Hafsteinsdóttir, Hringbraut 96,
foljóp út á götuna, milli tveggja
foíla, er stóðu við ganstéttina,
Bkammt þaðan frá, sem hún á
heima.
Mikil umferð var eftir götunni,
|)ví þetta gerðist um hádegisbihð.
TJm leið og hún hljóp út á götuna,
6k þar hjá vörubíllinn R-1880. —
Helga litla hljóp beint á vörupall
foílsins og féll hún á götuna.
VARLEGA A» ÖLLU FARIÐ
, Enginn hreyfði við henni, þar
sem hún hafði fengið höfuðhögg,
fyrr en sjúkraliðsmenn komu og
lögðu hana á börur og fluttu í
Lanpsspítalann. Tók rannsóknar-
lögreglan til þess við blaðið í gær,
hve gætilega að öllu hafði verið
farið, enda er höfuðkúpu-
brot þess eðlis, að
mjög mikla varúð.
Ijósinu út í umerðina sem lá yfir
Lækjartorg frá Lækjargötu. Fólks-
bílinn R-6163 bar að í sömu svif-
um, svo og hjólreiðamann. Dreng-
urinn lenti undir hjóli bílsins, sem
fyrr segir. — Móðir hans kom
að í því, og slysið varð. Tók hún
drenginn og fór með hann í Lands-
spítalann. — Rannsólcnarlögregl-
an óskar eftir því ,að hafa tal
af manninum, er þarna fór fram
hjá í sömu svifum og slysið varð.
1950 1951 Mismunur
Innvegin mjólk kg. .. .... 37.766.377 37.464.890 -t- 301.486
Seld mjólk Itr .... 19.754.477 19.143.583 -4- 610.894
Seldur rjómi 1 .... 809.583 702.440 107.143
Framl. smjör kg 277.783 355.642 + 77.859
— skyr kg .... 1.162.436 1.217.148 + 54.712
— ostur kg .... 348.370 388.789 + 40.410
— mysuostur kg .. .... 68.245 90.761 + 22.516
— undanr.duft 81.450 66.050 -7- 15.400
— hýmj.duft kg. . .... 32.450 5.550 -f- 26.900
Undanr. í kasein ltr. . .... 1.399.400 1.457.900 + 58.500
Mjólk í niðursuðu .... .... 434.820 157.344 4- 277.476
Birgðir: (31/12) 1950 1951 Mismunur
Mjólkurostur kg 128.028 150.171 + 22.143
Smjör kg .... 15.711 99.632 + 83.921
Undanr. duft kg .... 31.559 28.728 2.831
Nýmjólkurduft kg. .... 10.181 -vj 00 4- 9.463
máls meira en orðið er. — Fram-
lag vort fer auðvitað eftir því,
sem hverjum finnst réttast, en
vér bendum á, að ef hver vinn-
ándi maður legði það af mörkum,
er svaraði dagkaupi af mánaðar-
launum sínum, myndu vonir
manna ekki bregðast varðandi
það, sem eftir á að vinnast, í
hinni nýju byggingu.
Á Akureyri mun verða efnt
til almennrar fjársöfnunar sunnu
daginn 2. marz.
Sveitastjórnir og félög í Norð-
Jendingafjórðungi eru beðín áð
hafa forgöngu um fjársöfnun inn
an sins hrepps.
Akureyri, þ. 22. febr. 1952.
Undir ávarpið rita yfirlæknir
spítalans, vígslubiskup hins forna
Hólastifts, bygginganefnd spítal-
ans og formenn allra stjórnmála-
félaga og stéttarfélaga á Akur-
eyri. H. Vald.
Vestyr-Þjððverjar fá
sjónvarp í hausf
BONN, marz. — Tilkynnt hefur
verið í Bonn, að undirbúningi að
sjónvarpssendingum í Vestur-
Þýzkalandi og Vestur-Berlín, sé
nú svo langt komið, að reglulegar
sendingar geti hafizt á áliðnu
sumri.
SauðfjárslátruiB 1950 og 1951
Fhílfja.rar flýja '
BELGRAÍ) sú*í Tveir bulgverskir
landamæraverðir leituðu nýlega
hælis á: landamærastöð Júgóslavíu.
sýna verður Báðu þeir hælis þar sem pólitískir
flóttamenn.
1950 195 1 Mismunur
stk. kg. sík. kg. stk. kg.
Sumarslátrun: Dilkar . 11.551 154.792.8 12.102 152.779.5 + 551 + 2.013.3
Geldfé 117 3.029.5 + 117 -f 3.029.5
Ær og hrútar . 1 14 3 53 5 + 2 + 39.5
Haustslátrun: Dilkar . 214.174 3.098.639.95 227.557 3.216.677.6 + 13.383 + 118.037.65
Geldfé . 11.299 272.845.55 12.864 279.797.8 -:- + 1.565 + 6.952.25
Ær og hrútar . . 27.001 537.534.25 28.658 520.910.75 . + 1.657 4- 16.623.5
264.026 4.063.826.55 281.301 4.173.248.65 + 17.275 . + . 109.422.1