Morgunblaðið - 04.03.1952, Side 15
Þriðjudagur 4. marz 1952
MORGVNBLAÐÍÐ
15
Félagslái
Innanhúsmót I.F.R.N.
fer fram í Iþróttaliúsi Háskólans
15. marz kl. 2. Keppt verður í þrem
karlaflokkum: A-fl. 19 ára og eldri,
B-fl. 16—19 ára, og C-fl. 15 ára og
yngri, og einnig verður keppt í ein-
um kvennaflokk. 1 karlaflokkunuin
verður keppt í þessum greinum: Há-
stökk með atr., hástökk án at'r.; lang-
stökki án atr. þrístökki án atr. og
kúluvarpi. 1 kvennaflokkum verður
keppt í lar.gstökki án atr. og há-
stökki m. atr.
Þátttökutilkynningar, ásamt 25 kr.
þátttökugialdi frá hverjum skóla,
skulu hafa horizt Svavari Markús-
syni, Tjarnargötu 46 (sími 4218) fyr
ir 10. marz.
Hnefaleikadcild Ármanns!
Munið laoknisskoðunina hjá íþrótta
lækninum kl. 6 í dag. Allir verða
að mæta. — Stjórnin.
Hnefaleikadeild Ármanns!
Áríðandi æfing í kvöld kl. 9—10.30
Ármannsmótið verður 14. marz. —
Hverjir geta aðstöðað á mótinu?
— Stjórnin.
Knaltspyrnti félagið VALUR!
Handknattleiksæfingar að Háloga-
landi í kvöld kl. 9,20, 3. fl. ltarla. —
Kl. 10,10, I. og II. fl. karln.
—• Nefndin.
FRAMARAR — VIKINGAR
Sameiginlegur skemmtifundur verð
ur i félagsheimili Fram, miðvikudag-
inn 5. marz. kl. 8.30. Spiluð verður
félagsvist. Dans á eftir. Fjölmennið
og mætið stundvíslega. — Nefndin.
FRAMARAR!
Sveitakeppni í hridge verður i fé-
lagsheimilinu n.k. fimmtudag kl. 8
e.h. — Þátttaka tilkynnist í sima
80733. — Nefndin.
Víkingar — knattspyrnumenn!
Meistara, I. og II. flokksæfing i
kvöld kl. 19.50 í Austurbæjarskólan-
um. — Þjálfarinn.
ÞRÓTTARAR!
Hraðskákmót félagsins hefst mánu
daginn 10. marz í UMFG-skólanum
kl. 8.15 e.h. Keppnin stendur yfir i
þrjú kvöld. (ASeins teflt á mánu-
dögum). Þátttaka tilkynnist i KRON,
Skerjafirði; Pöntunarfélaginu og
Sveinsbúð, Grimsstaðarholti.
— Stjórnin.
FARFUGLAR!
Skemmtifundur að V.R., Vonar-
stræti 4, n.k. fimmtudagskvöld (6.
þ.m.), kl. 8,30. Skemmtiatriði og
dans. — Ncfndin.
III m m « m m m i ■ m m u w ■!■»»>
Ársþing I. B. R.
Síðari fundur verður haldinn i
kvöld í Félagsheimili K.R., kl. 8,30.
íþróttabandalag Reykjavikur.
íþróttaliús Í.B.R.
verður lokað til æfinga i þessari
viku, daglega kl. 2—5,30, vegna
handknattleiksmóts skólanna.
íþróttabandalag Reykjavíkur.
!•¥> «• • • •■••■•• ■ ■ • ■ ■»■•• • ■ • ■ «■•• ia
I. O. G. T.
St. Verðandi nr. 9
Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.-
húsinu. Fundarefni: Inntaka nýiiða.
Einleikur á fiSlu með pianóundir-
leik: Ásgeir Vigfússon. Upplestur:
Th. Smith. — Félagar, fjölmennið.
— Æ.t.
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Simi 6813. — Ávallt variir níenn.
Fyrsta flokks vinna,
Hreingerningar!
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Simi 5179. — Alli.
KBYDÐ
í bréium og dósum
Pipar
KaniII, heill, steyttur.
Negull
Negulnaglar.
Engifer.
Allrahanda.
Muskat.
Kardimommur.
Kartiy.
Natron.
. Saltpétur.
Lárviðarlauf.
Hjartasalt
H.Benediktsson & Co. h.f.
^ HAFNARHYOLL, REYKJAVÍK
Sjálfvirk
Olíukyndingartæki
Sjö tegundir
Helgi Hagn-
ússon & (o.
Hafnarstræti 19
Sími: 3184
Hreingerningastöð
bæjarins
Simi 6645, hefur fullkomnustu
tæki og vana menn til hreingerninga.
Ákvæðis- eða tímavinna.
— ■■ ■■ »■ ■——
Hreingerningamiðlunar-
skril’stofan
liefur fólk til hreingerninga og
jjver-s konar vinnu. Sími 7897,
Aðeins í dag
seljum við enska
Undirkjóla
í ÖLLUM STÆRÐUM á
kr. 55.30 og 58,80
GULLFOSS, Aðalstræli.
Tapað
Tapast hefitr
Salúnsofið ullarteppi.
Hringbraut 115.
Skilist á
Eyrnalokkur með perlum
tapaðist s.l. sunnudag. Vinsaml.
skilist á Hagamel 15.
Tapast hefur
handavinnupoki merktur O. H.
Vinsamlega skilist Meðalholt 12.
Keflavík — Njarðvíklir!
Hvitur, gulflekkóttur köttur .eliir
tapast. Finnandi vinsamlegast geri
aðvart í síma 440, Keflavik.
Samkomur
Fíladelfía!
Almenn samkon^a í kvöld kl. 8.30.
Allir velkomnir.
Á Bræðraborgarstíg 34
Samkoma í kvöld kl. 8.30. Arthur
Gook tekur þátt í samkomunni. —
Allir velkomnir.
B- FELRG -m
HREiNGERNiNGflMflNNfl
Hreingérmngar
Pantið í tima. Guðinundur Hólrn.
Sirni 5133. —
) i i ‘t J i i ' ý t íi
Innilega þakka ég öllum vinum mínum, nær og fjær,
sem heiðruðu mig, með skeytum, hlýjum handtökum og
góðum óskum í tilefni af sjötugsafmæli mínu 15. nóv. s.l.
Einar Bergsteinsson.
Framtíðaratvinna
Innflutningsverzlun hér í bænum, sem flytur inn: —
Vefnaðarvörur, tilbúinn fatnað, búsáhöld, rafmagnsvörur,
byggingarefni o. fl., vantar duglegan, reglusaman manri,
eða konu, sem sölustjóra. Væntanlegur umsækjandi, sem
hefir yfir að ráða nokkru fjármagni, sem hann eða hún,
vildi lána verzluninni gegn góðum vöxtum, gengur fyrir.
Umsóknir með upplýsingum um: aldur, fyrri störf, mennt-
un, afhendist afgr. Mbl. fyrir 7. marz merkt: „Sölu-
stjóri“.
«3
?
s
Eiginkona mín
SIGURLÍNA GUÐJÓNSDÓTTIR
andaðist aðfaranótt sunnudagsins 2. marz, að sjúkra-
húsinu Sólheimar.
RobSrt Jack.
GUÐRÚN VIGFÚSDÓTTIR
Óðinsgötu 4, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins, laug-
ardaginn 1. þ. m.
Vandamenn.
Eiginmaður minn og faðir okkar
KRISTINN HALLDÓR KIÍISTJÁNSSON
bílstjóri, lézt að heimili sínu, Skipasundi 36. þann 3.
marz.
Karólína Jósefsdóttir og börn.
Jarðarför eiginkonu minnar
VALGERÐAR STEFÁNSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 6. þ. m. kl.
11 f. h. — Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir mína hönd, fóstursonar og annarra vandamanna
Brynjólfur Björgólfsson.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar, ‘stjúpföður
og afa,
HELGA GUÐMUNDSSONAR,
fer fram í Fossvogskirkju, fimmtudaginn 6. marz kl. 2 e.h.
Þeir, sem hefðu hugsað sér að minnast hins látna, eru
vinsamlegast minntir á Slysavarnafélagið.
Fyrir mína hönd og annarra vandamann,
Guðný Guðmundsdóttir.
....1.................—... ■•II .... III I.. ■ «
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
JAKOB SIGURÐSSON
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn
5. þ. mán. kl. 1,30.
Athöfninni verður útvarpað.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
JÓNU JÓNSDÓTTUR.
, » Vandmenn.
«
Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okk-
ur samúð og vinarhug við fráfall og útför eiginkonu
minnar og fósturmóður okkar
MARÍU SALÓME KJARTANSDÓTTUR.
Páll Sigurðsson, læknir,
María Antonsdóttir, Helen Soffía Littlc.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
ALjgXANEGRS E. VALENTÍNUSSONAR.
Adstandendur.