Morgunblaðið - 04.03.1952, Blaðsíða 16
VeMHif I dag:
Norðaustaa hvassviðri. Létt-
skýjað.
52. tbl. — Þriðjudagur 4. marz 1952
Kesmngahríðin
í Bandaríkjunum. Sjá bls. 9.
Haukanes sem höggva citti upp
i Belgíu sökk út ua
i Lisfasafni ríkisins
Sæhjörg hjargaöi tveim mönnum
Á SUNNUDAGINN kom leki að togaranum Haukanesi, sem þýzkur
dráttarbátur var á leið með til Belgíu, þar sem höggva átti togar-
ann upp. — í gærkvöldi sökk togarinn ut af Grindavík. Tveim
mönnum, sem á honum voru, var bjargað.
Dráttarbáturinn lagði af 'stað
héðan frá Eeykjavík á föstu-
daginn var. Togarinn Haukanes
var bundinn aftan í dráttarbát-
inn sjálfan, en í skut togarans
var bundinn togarinn Baldur,
sem einnig átti að höggva upp.
LEKI KOM AÐ TOGARANUM
Á SUNNUDAGINN
Á sunnudaginn milli klukkan
4 og 5 urðu þýzku eftirlitsmenn-
irnir tveir, er voru um borð í
Haukanesinu, þess varir, að skip
ið var farið að leka. Þá var drátt
arbáturinn kominn skammt suð-
vestur fyrir Vestmannaeyjar.
t>ar mun þá hafa verið slæmt sjó-
veður.
Skipstjórinn á dráttarbátnum
snéri þá við. Mun hann hafa gert
sér vonir um að ná til Reykja-
víkur, þar eð lekinn að skipinu
virtist ekki vera míkill.
I GÆRKVÖLDI
í gærkvöldi um klukkan ijíu,
var Haukanesið að því komið að
sökkva. Ekki talið forsvaranlegt
að mennirnir tveir sem í voru,
væru þar öllu lengur. — Þá var
dráttarbáturinn aðeins um 5 sjó-
mílur út af Grindavík.
SÆBJÖRG BJARGAÐI
MÖNNUNUM
Björgunarskipið Sæbjörg og
mb. Ársæll Sigurðsson fóru út
frá Grindavík, mönnunum tveim
á Haukanesi til bjargar. — Sú
björgun tókst giftusamlega. Mun
Sæbjörg hafa lagt svo að hinu
sökkvandi skipi, að mennirnir
tveir stukku yfir í björgunar-
skipið.
HÖGGVA ÁTTI Á VÍRANA
Nokkru fyrir klukkan 11 í
gærkvöldi, er blaðið síðast frétti
af skipinu, maraði Haukanes í
vatnsskorpunni. — Ekki höfðu
þá borizt fregnir um hvernig tog
verða á vír þann sem úr stefni
hans lá yfir í Haukanesið. Tveir
eftirlitsmenn voru um borð í
Baldri. Þar sem Haukanes maraði
í kafi í gærkvöldi, var mjög lítill
vindur.
Fjársöfnunin á Akur-
eyri gekk vel
AKUREYRI, 3. marz. — Hin
almenna fjársöfnun hér norðan-
lands fyrir fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri er nú hafin. Svo sem
gert var ráð fyrir s. 1. sunnudag
var safnað á Akureyri og í Gler-
árþorpi. Var Akureyri skipt í 43
hverfi. Ungt fólk úr æskulýðsfé-
lagi Akureyrarkirkju gekk í
hverfin með fjársöfnunarlista.
Upphæð sú er safnaðist nam
alis kr. 102,856. Var þátttaka
fólks mjög almenn. Stærsta upp-
hæðin frá einstaklingi var kr.
1500.00.
Nú er ætlazt til þess, að söfn-
unin haldi áfram og farí fram í
öllum hreppum norðanlands. —
Eiga Akureyringar og Glerár-
þorpsbúar þakkir skildar fyrir
hvað vel þeir brugðust við fjár-
söfnun þessí.ri. H. Vald.
Ekkerf nýíf
í iogaradeilunni
FUNDÍJR hófst klukkan 5 í gæf
með deiluaðilum. og. sáttanefjid-1,
inni í togaradeilunni. Stóð hann
yfir enn er blaðið fór í préntun.
Ekkert nýtt hafði þá gerzr, er
bent gæti til þess að skjótrar
lausnar væri að vænta. Óvíst var
talið hvort fundur yrði haldinn í
dag.
Var barinn eflir
að hafa fapað
1200 krónum
ELDSNEMMA á sunnudagsmorg-
un var komið með mann í slysa-
varðstofuna, sem barinn hafði
verið með flösku í höfuðið o«
hafði hún brotnað á höfði
mannsins. — Maðurinn hafði
setið að pókerspili um nótt-
ina og var við skál. Var hann
búinn að tapa um 1200 krónum
í peningum, en auk þess tveim
ríkisskuldabréfum, þegar slags-
málin hófust, en hann mun hafa
byrjað þau.
Lögreglan var beðin að sker-
ast í leikinn. — Sættir munu hafa
tekizt með spilamönnunum og sá
sem laminn var fengið það sem
hann tapaði endurgreitt.
talið var víst að höggvið mundi' Orku h.f., Árni Oddsson og Magn-
Snjóbílnum ekið þvert
yf ir hálendið til Akureyrar
AKUREYRI, 3. marz. — Um klukkan 2 í dag kom hingað til bæj-
arins hinn nafntogaði snjóbíll Guðmundar Jónssonar öræfabíl-
stjóra og ferðalangs. Var Guðmundur sjálfur með bílinn við þriðja
mann. Hafði hann ekið þvert yfir landið og ferðin gengið vel.
Með Guðmundi í bílnum voru ’ ús Jóhannsson. Þeir félagar tögðu
aranum Baldri hafði reitt af, en ’ þeir Sigurður Helgason framkvstj. ' upp frá Reykjavík á fimmtudag-
inn var. Óku þeir um Lækjar-
botna til Þingvalla, síðan með
Skjaldbreið og allt að sæluhúsi
Ferðafélags Islands við Hagavatn.
Þetta var fyrsti áfanginn á leið-
inni.
í næsta áfanga var snjóbílnum
ekið allt norður í Hveravalla-
sæluhús, en komið var við í Hvít-
árvatnsskálanum. -— Leiðangurs-
menn héldu til í Hveravallaskála
í tvær nætur, eða fram á laug-
ardagsmorgun.
SVÁFU í BÍLNUM
Á laugardaginn var ekið í skála
Ferðafélags Akureyrar við Lauga
fell. Þennan sama dag, var farið
að Kerlingarhnjúk, vestan Urðar-
vatna. Á sunnudag þar til eftir
hádegi var hríðarveður og var þá
haldið niður Vatnahjalla. Um nótt-
ina sváfu leiðangursmenn í bíln-
um, en í dag fóru þeir niður Eyja-
fjarðardal og komu hingað til Ak-
ureyrar um kl. 2, sem fyrr segir.
Bloti og krapi hamlaði ferðinni
framan af, þar sem ár og vötn
runnu ofan á. Einnig töfðu dimm-
viðri og snjókoma. Snjóbíllinn
reyndist í alla staði hinn bezti og
vel fór um þá félaga, þær tvær
nætur, er þeir dvöldu í honum.
Mjög róma þeir félagar fegurð ör-
æfanna.
Leiðin sem þeir fóru er 354 km
á lengd og var bílnum ekið það
á 16 klukkustundum.
—H. Vald.
Báter hælfu róðrum vegm
ágengni erlendra togara
FRÉTTARITARI Mbl. í Sandgerði símaði í gærkvöldi, að brezkir og
þýzkir togarar gerðust nú umsvifamiklir á miðum bátanna út uf
Eldey. Af ótta við að verða fyrir miklu veiðarfæratjóni af þeirra
völdum, reru bátarnir ekki á laugardag. — Hinir erlendu skipstjórar
taka ekki minnsta tillit til veiðarf&ra bátanna.
í vikunni sem leið fóru bát-*
arnir dag hvern í róður og fengu
margir hverjir góðan afla. — Er
vikan bezta aflavikan á vertíð-
BÁTAR MISSTU 4—15 B.TÓÐ
Þegar fór að koma fram í vik-
una, tóku hinir erlendu togarar
að leita meir og meir á mið bát-
anna. Á föstudag var mesti sægur
togara þar. — Þá urðu margir
Saadgerðisbátar fyrir veiðar-
færatjóni. Misstu þeir 4—14 bjóð,
«r hinir erlendu togarar fóru með
vörpu sína yfir lóðir bátanna.
VIDSKIPTI
EFTIRLITSSKIPSINS
VI» TOGARANA
Eftirlitsskipið Hermóður hefur
yerið á þessum slóðum. Hefur
skipstjórinn hvað eftir annað átt
tal við hina erlendu skipstjóra.
Beðið þá að taka tillit til veiðar-
færa bátanna. — Hafa togara-
skipstjórarnir svarað því til, að
þeir séu utan við landhelgina,
og þar sé þeim heimilt að veiða
á þeim svæðum, sem þeim þyki
bezt henta. Hvar bátarnir leggi
línur sínar sé þeim óviðkomandi
mál.
ÞRIR AF 20 RERU
Vegna þessa og bersýnilegs
veiðarfæratjóns á miðunum, því
fjöldi togara er þar enn, reru
Sandgerðisbátar ekki almennt í
laugard. Munu þrír hafa farið, en
þaðan róa um 20 bátar.
Fóru þessir bátar aðeins grunnt
út. —
Þetta er einn veggjanna í málverkasafni Norðmannsins Chr.
Gierlöffs í Listasafni ríkisins, en það var opnað á ný á sunnudag*
inn. — . ív
Eldur logaði í kolaboxunum í 3’
daga — lók niðri á leið til hafnar
ÞAÐ TÓK hart nær 12 klukkustundir að kæfa eld í kolaboxurn
brezka togarans Lord Cunningham, sem kom hingað til Reykja-
víkur á sunnudagskvöld. Dráttarbáturinn Magni fór til móts við
skipið hér út í Flóann, en skipstjórinn var villtur og hafði skipið
tekið niðri á grynningum.
Þessi brezki togari var að koma^
frá Bretlandi í veiðiför. Fýrir |
þrem dögum kviknaði eldur í
kolaboxunum, og var það í þriðja
sinn, síðan togarinn fór frá Bret-
landi, að eldur kom þar upp. í hin
skiptin tvö töldu skipverjar sig
hafa ráðið niðurlögum eldsins
BIÐUR UM AÐSTOÐ
Snemma á sunnudagsmorgun
bað togarinn um aðstoð. — Bað
skipstjórinn um, að bátur yrði
sendur út að Gróttu um klukkan
9, en þá taldi hann sig myndi aðaj.'
verða þar. — Eldur var þá í kola
boxunum og vildi skipstjórinn
leita hafnar hér í Reykjavík.
TOGARINN STRANDAÐUR
Klukkan rúmlega 9 um morg-
uninn kemur skeyti frá togar-
anum þess efnis, að hann sé }jjel.a_ Var honum því sleppt með
strandaður. Telur skipstjórinn sig [
Var sleppf með
ámmmngu
Á SUNNUDAGINN kom varð-
skipið Ægir hingað til Reykja-*
víkur með brezka togarann Dart-*
ema frá Hul}. Varðskipið hafði
tekið skipið innan landhelgislin-
unnar við Hafnarberg, síðastliðinn
laugardag, vegna ólöglegs umbún<
á veiðarfærum, í landhelg-*
inni. H
Við rannsókn kom í ljós, að
skipstjórinn á skipinu, hafði ekká
verið að undirbúa að kasta vörp-
unni fyrir borð. Skipstjórinn sagð-<
ist hafa leitað upp í HafnarbergS
vegna veðurs, en skipta þurfti utö
vera í námunda við Reykjavík.
Hafnsögumannabáturinn fór út
að Gróttu, en ekkert strandað
skip var að sjá. — Var soúið í
land. aftur, og þá er enn komið
skeyti frá skipinu. Þá bafði skip
ið komizt á flot af skeri því sem
það hafði tekið niðri á.
MAGNI FÓR TIL IIJÁLPAR
Magni fór nú skipinu til aðstoð
ar. Út við Gróttu barst skeyti
frá vitaskipinu Hermóði, þess
efnis, að togarinn væri að hring
sóla suður við Stafnes. Sennilegt
er, að á grynningunum út af því,
hafi togarinn tekið niðri. Er
skemmst frá því að segja, að
Magni fór langleiðina suður að
Garðskaga til móts við togarann
og leiðbeindi Magni honum hing
að inn með því að sigla á undan.
SKILRÚMIÐ VAR
RAUÐGLÓANDI
Þegar slökkviliðsmenn komu
um borð í togarann virtist eldur-
inn vera við skilrúmið milli box-
anna og kyndingarplássins.
Nokkru áður en tekizt hafði að
slökkva eldinn, en þá var komið
fram undir morgunn, var skil-
rúmið orðið rauðglóandi af hita.
Kolin, sem eftir eru — senni-
lega um 100 tonn — verða öll
tekin upp úr boxunum og var
byrjað á því í gær, Togarinn mun
einnig fara í slipp til athugunar
á botni.
Ástæðan til þess, að togirinn
tók niðri og skipstjórinn var svo
rammvilltur, sem raun bar vitni,
mun vera sú, að hann var áber-
andi ölvaSur.
ammnmgu.
Fulllrúaráð
Heimdallar
FULLTRÚRARÁÐ Ileimdallatl
heldur fund i kvöld kl. 8.30, i
Sjálfstæðishúsinu. Fulltrúaí*
eru beðnir að fjölmenna og
mæta stundvíslega. i