Morgunblaðið - 06.03.1952, Side 6

Morgunblaðið - 06.03.1952, Side 6
'6 MORGUlVBLAÐtÐ Fimmtudagur 6. marz 1952 Ötf.: H.f. ÁrvBkur, Reykjavfk. Framkv.stJ.: SigíÚJ Jónsson. Ritstjórl: Vsdtýr Stefánsson (ábyrgðarm.J Lesbók: Áml Óla, sími 3045. Auglýsingar: Áml GarSar Krlstinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti R. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 18,00 á mánuði, lnnanlands. I laussaölu 1 krónu eintaUS. Kr. 1,20 mcð LesbóE. Hafa gert málstað svikaranna að sínum ÞEGAR njósnir saenskra komm- únista fyrir Rússa urðu uppvísar lýsti höfuðpaurinn, Hilding And- ersson, því yfir, að hann hefði talið það skyldu sína að senda Sovétstjórninni upplýsingar um varnarundirbúning Svíþjóðar. — Hann kvað njósnastarfsemi sína hafa verið í þágu alþjóðakomm- únismans og þar af leiðandi í þágu menningarinnar og friðar- ins. Auðvitað var þessi yfirlýsing ekki annað en staðfesting á því, sem áður var vitað, að komm- únistar telja það helgustu skyldu sína að svíkja hagsmuni ætt- jarðar sinnar, ef það getur kom- ið Rússum að gagni. Hilding Andersson vissi vel, að með njósnum sínum var hann að ishagsmunum Sovét-Rúss- lands, veita allar þær upplýs- ingar, sem þeir geta um varn- ir og öryggisráðstafanir hér á landi, í stuttu máli sagt: Svíkja ísland og íslenzka hagsmuni til þess að geta þóknast Rússum. Vel má vera að einhverjum finnist þetta beizkur sannleikur og eigi erfitt með að átta sig á því hyldýpi spillingar og svik- ræðis, sem iðja kommúnista mót- ast af. En það er ekki hægt að draga aðrar ályktanir af þeirra eigin yfirlýsingum. Ef Hilding Andersson og grísku njósnar- arnir og barnaræningjarnir eru „ættjarðarvinir“ vegna þjóðsvika sinna, að áliti íslenzkra komm- únista, hljóta þeir sjálfir að vera Hln yndislegn Kýpurey - miðstöð varnnnna við Miðjarðarhafið svíkja sænsku þjóðina og fremja , reiðubúnir til þess að sýna sömu glæp gagnvart landi sínu. En „ættjarðarvináttu“. það skipti hann engu máli. Rúss- | íslenzka þjóðin getur ekki ar vildu fá upplýsingar um lánd- r skellt skollaeyrunum við þess- varnir Svía, að sjálfsögðu til 'um upplýsingum, sem kommún- þess að hafa gagn af þeim í árás istar hafa sjálfir veitt um af- á sænskt land. Fyrir slíkri árás stöðu sína. Hér eftir getur eng- taldi hinn sænski svikari sér inn nokkm nveginn heilvita ís- skylt að greiða. Hér í blaðinu hefur þeirri fyr lendingur gengið þess dulinn, að í þessu landi ganga um menn, . , , . . sem telja það helgustu skyldu írspurn þrasinms verið bemt til ■ , * , , , , - sina, að svikja þjoð sma 1 hend- ur blóðugrar harðstjórnar, grafa undan öryggi landsins og sjálf stæði þess. Þeir íslendingar, sem ekki gera sér þetta ljóst, hafa gerzt berir að mikilli óvarkárni og skilningsskorti. Sú óvarkárni gæti orðið þessari þjóð dýr- keypt, ef hún ekki sæi að sér í tæka tíð, áður en flugumönn- um hinnar erlendu ofbcldis- stefnu hefði tekizt að fram- kvæma áform sín og svik- ræði. Norrænl vegabréíafrelsi ár hefur kommúnistadeildarinnar á ís- landi, hver afstaða hennar væ~i til þessara yfirlýsinga hins Sænska „félaga" síns. En mál- gagn kommúnistanna hér hefur ævinlega steinþagað. Það hefur ekki viljað koma fram í dags- ljósið með skoðun sína á þessari glæpastarfsemi, sem leiguþý Rússa á Norðurlöndum hafa rek- ið, og sem vakið hefur djúpa fyrirlitningu og andstygð meðal íslenzku þjóðarinnar. íslenzkir kommúnistar hafa beinlínis ekki þorað að játa samstöðu sína með svikurunum. En nú nýlega hafa þeir óvart komið upp um sig. Suður í Grikklandi hafa nokkrir njósnarar Rússa verið fyrir rétti. Á þessa menn hefur það sannast, að þeir hafa rekið víð- tæka nj ósnastarfsemi í þágu 'nOKKUR undanfarin rússnesku herstjornarinnar um mikið yerið um að landvarmr Gnkkja. Þeir hafa eðlilegt væri að Norðurlöndin ennfremur gerzt sekir um morð afnæmu vegabréfaátritanir þeirra og misþyrmingar, barnaran og borgara sinna, sem ferðast um fleiri álíka þrifalega verknaði. Iþessi lönd. Hefur þingmanna- Landráð og þjóðsvik þessara nefnc[ unnið að þessu máli. Nú grísku kommúnista hafa því ver- fyrir skömmu skilaði þessi nefnd ið ennþá svívirðilegri en skoð- áliti Leggur hún til að vega- anabræðra þeirra, sem verið hafa bréfaskylda verði afnumin á leiguþý Rússa á Norðurlöndum. |Norðurlöndum gagnvart Norður- Nú hefur málgagn kommún- landabúum sjálfum. Þýðir það istaflokksins á íslandi snúizt væntanlega það, að íbúar Norð- hart til varnar hinum grísku urlanda þurfi ekki að sýna vega- landráðamönnum. Þar með bréf við komu sína þangað. — hafa kommúnistar hér einnig | í öðru lagi leggur þingmanna- á ótvíræðan hátt svarað fyrir- nefndin til að teknir verði upp spurnunum um afstöðu sína samningar milli rikisstjórna til njósna og þjóðsvika komm- Norðurlanda um sameiginlega únista á Norðurlöndum. Þeir afstöðu til vegabréfaáritana hafa lýst yfir því, að þeir telji ferðamanna annara þjóða en það skyldu sína og kommún- þeirra sjálfra, þannig að ferða- ista í öllum löndum, að meta fólk, sem heimsækir Norðurlönd herveldishagsmuni Rússa þurfi aðeins að fá áritun á vega- meira en varnir og öryggi síns bréf sitt í því Norðurlandanna, eigin lands. j sem það kemur fyrst til á ferð- Þessi yfirlýsing er svo greini- um sínum. leg, að ekki verður um villst. j Tilgangurinn með þessum til- „Þjóðviljinn" hefur lýst því yf- lögum er að sjálfsögðu fyrst og ir, að hin eina sanna „ættjarðar- fremst sá, að auðvelda Norður- vinátta“ felist í atferli manna landabúum sjálfum ferðalög um eins og Hilding Anderssons og lönd sín, draga úr skriffinnsku og hinna grísku landráðamanna. | eftirliti þessara þjóða gagnvart Af þessu leiðir hinsvegar hver annari. það ,að auðsætt er, hvað ís- lenzkir kommúnistar telja skyldu sína. Þeir álíta það skyldu sína gagnvart sam- vizku sinni að þjána herveld- Ástæða er til þess að fagna þessu aukna ferðafrelsi milli hinna norrænu landa. Það er spor í þá átt að færa þessar þjóðir saman. ÞAU LIGGJA víða brezku sporin. Einnig á Kýpur- ey í Miðjarðarhafi hefur á- hrifa þeirra gætt og nú er þessi litla og yndislega ey tal- in „eini mögulegi staðurinn fyrir miðstöð varna við aust- anvert Miðjarðarhaf". Kýpurey hefur verið ein dýr- asta eign Breta en um leið ein- hver vandfengnasta eign þeirra. — Eyjan var fyrst innlimuð í Bretaveldi árið 1914 þegar Tyrk- ir snerust á sveif með Þjóðverj- um. En þó innlimunin hafi dreg- izt þessi ár hafa Bretar haft þar öll völd síðan 1878, að Berlín- arráðstefnunni lauk. GAMALL DRAUMUR RÆTIST Þeirri ráðstefnu hafði Biz- mark komið á til þess að klippa klærnar af rússnesku valdhöfun- um. Og óvænt studdi Lord Bea- confield hinn sjúka mann. En um leið gætti hann þó vel og dyggilega hagsmuna Breta — og eitt markmið hans var að Kýpur- ey kæmist undir brezk yfirráð. Þetta var uppfylling æsku- drauma hans. Nú var hann gam- all og slitinn en hjarta hans var krystaltært og óskir hans ein- lægar. Það var ekki að ófyrir- synju að Bizmark, sem ekki var hrifnæmur að eðlisfari sagði um hann: „Der alte Jude — er ist ein Mann!“ Beaconfield var mjög fagnað er hann kom til Englands frá ráðstefnunni. YNDISLEG EY í gleðinni sem ríkti í Englandi á næstu árum töluðu menn oft um „hið yndislega skemmti- göngusvæði“ sem Englendingum hefði nú áskotnast í austanverðu Miðjarðarhafi. Það hvarflaði ekki að mönnum að þessi ey, sem ligg ur 90 km undan ströndum Pale- stínu og Sýrlands og 60 km und- an strönd Litlu-Asíu, myndi einn góðan veðurdag verða að heræf- ingasvæði í stað skemmtigöngu- svæðis, að þar yrði einhver mik- ilvægasta flugstöðin við Miðjarð- arhaf — í flokki með Gibraltar. En yndisleg var Kýpurey og er enn — einn þessara unaðs- sælu staða. Við strendur eyjar- innar brotna bláar bylgjur Mið- jarðarhafsins. Upp af þeim steig Afrodite, samkvæmt hinni gömlu sögu. Hugsið ykkur ey, þar sem mað ur að morgni dags að vetrarlagi getur gengið á skíðum um snjó- rík fjöll og síðar sama dag hlaup- ið niður að ströndinni og buslað í bláu Miðjarðarhafinu. Hugsið ykkur ey, þar sem maður þarf ekki annað en rétta út hendina til að ná í nægju sína af góm- sætu víni. SÖGUFRÆGUR STAÐUR Hér færðu hinir ötulu frum- bvggjar guðum sínum fórnir fyr- ir þúsundum ára. Hér byggðu Grikkirnir úr marmara. Hér óðu Persarnir yfir. Hér ríkti Alex- ander. Hingað flýðu arabiskir hermenn og hingað kom Rík- harður Ljónshjarta til að reka þá á brott — og halda brúðkaup sitt með prinsessunni af Navarra. Hér fóru Tyrkir um með yfir-1 gangi. Og alls þessa má finna minjar en yfir öllu hvílir tilfinn- ing um fortíð. VILJA LOSNA VIÐ BRETA íbúarnir eru um hálf milljón talsins og mestur hluti þeirra Grikkir eða af grískum ættum. Þeir líta á Grikkland sem föður- land sitt og jafnvel þó þeir við- urkenni að þeir búi við góð kjör undir stjórn Breta berjast þeir allir sem einn fyrir frelsi og vilja snúa aftur til föðurlandsins. Og málið verður enn erfiðara fyrir það að kommúnistum hef-1 ur fjölgað þar. Fjörutíu af hundr '■ Frá einum hinna mörgu smábæja á strönd Kýpureyjar. aði greiða þeim atkvæði. Þessi fjölgun á rót sína að rekja til iðnaðarins, sem sprottið hefur upp í ýmsum bæjum á strönd- inni og höfuðborginni Nicosia, ! inni í landi. Það eru því hörð átök þegar velja á æðstu stjórn- arvöld á eynni. I Og frá gamalli tíð er erki- biskupinn æðstur allra. Hann er fulltrúi íbúanna gagnvart Bret- um. Hann hefur völd sem minna á völd keisaranna á Byzanstím- unum — og eins og keisararnir forðum skrifar hann nafn sitt með purpurarauðu bleki. Einustu vinir Breta á eynni eru leifar þeirra Tyrkja, sem þar hafa tekið sér bólfestu fyrir ára- tugum og öldum. Þeir búa nú að mestu í einum smábæ. » ERFIÐ AÐSTAÐA Grikkir eru í erfiðri aðstöðu. Þrátt fyrir þjóðernishreyfinguna á Kýpurey treysta þeir sér ekki til aðgerða. Þeir hafa tekið sér stöðu við hlið Breta og verða að treysta á velvilja þeirra. Ennþá erfiðari verður aðstaða Grikkja, þar sem þeir nú sjálfir Framh. á bls. 7 Velvakandi skrifar: ÚR DAGLEGA IÍFINV Hagstæð viðhorf í dönskum blöðum HANDRITAMÁLIÐ er nú aftur ofarlega á baugi í dönskum blöðum. Kunnir fræði- og | menntamdnn hafa látið ljós sitt skína, og er niðurstaða þeirra ís- lendingum hagstæð upp til hópa. Háskólaráð Hafnarháskóla hef- ir fyrir skömmu gert samþykkt , í handritamálinu. Hún var á þá I lund, að ekki skyldi selja þau af I hendi. En úrslitin í háskólaráð- j inu urðu samt vonum fremur j góð, því að ekki munaði nema einu atkvæði, þó að háskólinn sé I traustasta skjaldborg um hand- ritin í Danaveldi. Nú hefir kennslumálaráðherr- ann tilkynnt, að frumvarp um handritamálið verði að líkindum. lagt fyrir Ríkisdaginn í mánuð- inum. I bili er því lítið að gera fyrir Islendinga, aðeins standa fast á kröfu sinni — allt eða ekkert. Nýtt þrætuefni VIÐ HÖFUM til þessa sloppið merkilega vel við eina tegund deilumála, sem mjög hafa verið rúmfrek sums staðar erlendis, og má merkilegt heita eins og við erum naskir á þrætueplin. Til að mönnum gefist einnig hér kostur á að standa sundraðir um þetta efni, þá verður nú drepið á það. • Eins og kunnugt er þá færa sumir sig í náttföt og aðrir í nátt- serki, á háttamálum. Þvi hefir löngum staðið mikill styr milli náttfasta-sinna og náttserkja. Ekki fyrir norræna menn NÁTTSERKIR benda á, að nátt- fötin séu runnin frá Indlandi og hæfi alls ekki evrópsku, því síður norrænu loftslagi. í föður- landi náttfatanna labba menn beint úr rúminu og út á svalirn- ar til að sötra í sig morgunteð. Þau erU ekki sniðin til að sofa í þeim heldur til að vekja hrifn- ingu áhorfandans. — Nægir að minna á, hve óþægilegt er, þegar skálmarnar þokast upp í göndul fyrir ofan hnéð og firra værum svefni, svo að einhverjir ókostir séu nefndir. Vilji almennings NÁTTFATA-sinnarnir benda hins vegar á, að þar sem skoðun almennings hafi verið /SSsþ .. náttfata-sinni á rúmstokknum könnuð í þessum efnum, eins og til að mynda í Svíþjóð, þar hafi náttfötin farið með sigur af hólmi. Það rekur sig svo sem ekki úr vitni ágætið. Andstæðingarnir geta þá svar- að því til, að sjóliðarnir haldi tryggð við náttserkina, því að náttbrækurnar vilji rifna, þegar þeir klæði sig í þær í sjógangi. Það skortir þannig ekki rökin á báða bóga, og vafalaust geta þeir, sem vildu hagnýta sér þetta þrætuefni, fundið margt til við- bótar. Frá dreng, sem þykir vænt um söguna sína ENN HEFIR mér borizt bréf um nafnið á „Snorralaug", þeirri sem liggur við hliðina á „Austurríki“. Að þessu sinni er bréfritarinn úr hópi yngstu les- endanna. „Kæri Velvakandi. Laugardag- inn 1. marz skrifaði E.S. þér til um Snorralaug. Hann endaði bréf ið svona: „Ég mótmæli þessu og fullyrði, að ráðizt hafi verið inn í vé íslénzkrar tungu og menn- ingar“. Eg er honum sammála. Það ætti að banna svona. Næst get- um við átt von á að nafn Hóla- dómkirkju verði misnotað. Tíu ára drengur“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.