Morgunblaðið - 06.03.1952, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. marz IS52
MORGTJTSBLAÐ19
7 1
Vísindin hafa numið land á Græniandsjökli
GRÆNLANDSJOKULL tek-
ur yfir fimm sjöttu hluta
Grænlands. Hann er stærsti
jökull í heimí, 8800 fet á
þykkt, og talið er, að á há-
jöklinum sé kaldara en á
sjálfum NorðurpúSnuni.
KÖLD KJÖR
Vísindamenn hafa Iöngum verið
|>eirrar skoðunar, að þessi gífur-
lega íshella hefði mikil áhrif á
veðurfar um heim allan. Um
S>riggja og hálfs árs skeið hefur
lítill hópur harðsnúinna franskra
vísindamanna leitazt við að færa
Sönnur á mál veðurfrseðinganna.
í>eir hafa í bókstaflegum skiln-
ángi hafzt við í íðrum þessa
stærsta jökuls vgraldar milli þess
sem þeir brutust upp á yfirborðið
til að senda frá sér veðurskeyti
og loftbelgi. Oft er frostið 30 gr.
á Celeius. Það eru köld kjör, sem
Snenn þessir eiga við að búa, en
þeir hopa þó hvergi og una sér
jafnvel í illviðrum hins græn-
lenzka fimbulvetrar, sem f unaðs-
fögru skini miðnætursólarinnar.
POUL E. VICTOR
Fyrirtækið, sem að leiðangrin-
Km stendur, nefnist „Hinir frönsku
tieimskautaleiðangrar'4, en foringi
Seiðan gursmanna er Poul Emile
Victor. Hann er nýtízku fulltrúi
hinna óþreytandi heimskautafara,
rnanna eins og Peary, Amundsen
©g Byrd, sem ótrauðir hafa lagt
leiðir sinar um víðáttumiklar
auðnir heimskautalandanna.
Victor var tuttugu og fimm ára
að aldri, er hann skipulagði fyrsta
leiðangur sinn til Grænlands. Á
Btríðsárunum starfaði hann í
þeirri deild Bandaríkjahers, er
fékkst við rannsókn. heimskauta-
Bvæðanna. Vann hann þá mikið
©g gott starf við skipulagningu
Ibjörgunar- og fallhlífasveita, sem
setlað var að starfa á heimskauta-
Bvæðunum.
En þegar styrjöldinni lauk,
heillaði Grænland enn á ný, og
Victor tók ástfóstri við þá hug-
tnynd sína að reisa vísinda- og
yannsóknarstöð á miðjum hájökli
Grænlands.
LNDIRBÚNINGUR IIAFINN
Með fulltingi frönsku stjórnar-
snnar og leyfi Grænlandsstjórnar
hóf Victor nú undirbúning leið-
angursins. Hann safnaði saman
hóp vísindamanna úr ýmsum grein
um, sem ætlað var að vinna að
jbeim rannsóknum, er voru tilgang-
ur leiðangursins. Þessi vísinda-
etörf voru fólgin í nakvæmum
mælingum a íshelluimí og hreyf-
ingum í jöklinum, þyngdarafls-
tnælingum og rannsóknum á and-
rúmsloftinu, veðurxari og lofts-
lagi. Árið 1948 hélt lítill hópur
leiðangursmanna til Grænlands til
að undirbúa komu aðal-leiðangurs-
ins árið eftir.
Hinn 1. júní varpaði skip þeirra
Á hájökli Græniands er
starfrækt nýtázku veður-
athugunarstöð aiit árið
göng tengja híbýli þeirra við rann-sem varpað er niður í fallhlifum.
sóknarstofur og bii-gðageymslur.
Þrír rafalar sjá stöoinni fyrir
raforku.
Nokkra stund á degi hverjum
klæðast vísindamennirnir skjólgóð-
FRAKKAR hafa lengi staðið í fremstu röð þeirra þjóða,
sem fengizt hafa við heimskautakönnun og hafrann-
sóknir. Er mörgum lslendingum enn í fersku minni, er
dr. Charcot fórst með skipi sína „Pourqoui pas?“ hér
við land árið 1936. Nú á síðustu árum hefur nafn annars
fransks vísindamanns oft boriOi á góma hér. Þessi mað-
ur er Poul Emile Victor, sem sumarið 1948 hóf Ieiðangur
þann til Grænlands, er varð undanfari varanlegrar vís-
indastöðvar á Grænlandsjökli. — Fer hér á eftir fróðleg
grein um starf Poul E. Victor og félaga hans, rituð af
Clifford B. Hicks.
félaga akkerum á firði nokkrum
á vesturströnd Grænlands. 25
mönnum og sextán tonnum af
farangri var skipað upp á gróður-
vana ströndina. Vísindamennirnir
héldu þegar af stað inn á jökul-
inn. Til ferðarinnar höfðu þeir
5 beltisbíla og 15 sleða úr alúmíum
stáli. Þrír þessara sleða voru út-
búnir sem hreyfanlegar rannsókn-
arstöðvar. Meðal þess, sem skipað
var á land, má nefna 5000 gallon
af benzíni, þrjár vindur, 12.000,
fet af málmþráðum ýmis konar,
senditæki, verkfæri og varahluti.
Meðan verið var að koma farangr-
inum fyrir á ströndinni, hófu
tveir leiðangOrsmanna að leita að
auðveldustu leiðinni mn á hájökul-
inn. Höfðu þeir fimm*eskimóa sér
til aðstoðar. Til þess að komizt
yrði upp á jökulbunguna, var upp
nær þverhníptan háls að fara, og
leit í fyrstu út fyrir, að hann
ætlaði að verða þeim Þrándur í
Götu.
VÖRULYFTAN
En Victor hafði séð við þessu.
Ilafði hann áður látið gera ferju
nokkra, og þegar er nákvæmar
mælingar höfðu verð gerðar á
staðnum, var þeim útvarpað til
Frakklands. Framleiðendur ferj-
unnar svöruðu um hæl og gáfu
nákvæm fyrirmæli um uppsetn-
ingu og fyrirkomulag. Var ferja
þessi eða lyfta 2500 fet á lengd,
en ris hennar 700 fet. Gat hún
flutt 1000—1500 pund farangurs
í einu.
Þessu næst var farangurinn
fluttur með miklum erfiðismunum
upp á yztu hrún jökulsins, en þar
byggðu leiðangursmenn bækistöð.
Að svo búnu hófu þeir hina óra-
löngu ferð yfir sjálfan jökulinn.
Eftir margra vikna ferðalag komu
þeir loks á áfangastað inni á miðj-
um jökulinum. Þar skildu þeir á-
höldin og vistirnar eftir, en héldu
sjálfir til strandar. Stigu þeir þar
á skip, sem flutti þá heim til
Frakklands. Sátu þeir nú heima
þann vetur, en er voraði héldu
þeir enn til Grænlands og stigu
þar á land í áliðnum maí-mánuði
1949.
TAKMARKINU NÁÐ
Með því að setja upp birgða-
stöðvar með nokkru millibili komu
þeir loks að farangrinum, sem þeir
höfðu skilið eftir á jöklinum árið
áður. Ekki létu þeir þar staðar
numið, heldur fluttu þeir sig enn
254 mílur inn á jökulinn. Þar
hyggðu þeir aðal rannsóknarstöð
sína.
Þá var hásumar, en engu að
síður var frostið oft gífurlegt. Með
afburða dugnaði og þolgæði tókst
vísindamönnunUm að grafa rann-
sóknarstöðina niður í sjálfan jökul
inn. Undir yfirborðinu var kom-
ið fyrir tilbúnu íbúðarhúsi, rann-
sóknarstofum, orkuveri og birgða-
skemmum.
Þá um sumarið flaug íslenzk
flugvél 13 ferðir með 70 tonn af
vistum og útbúnaði til leiðangurs-
manna. Seinast í ágúst héldu flest-
ir heim á leið, en eftir urðu 8
vísindamenn, sem hafa skyldu
vetursetu áf þessum eyðilega stað,
9900 fet yfir sjávarmál víðs fjarri
öllum mannabyggðum.
NÝÍR MENN
Á vori hverju brýst hópur
manna yfir ísbreiðuna til að leysa
áttmenningana frá vetursetunni.
Þegar hausta tekur, hverfa flestir
leiðangursmanna heim á leið, en
eftir verða aðrir átta, sem heyja
harða baráttu við einveruna, kuld-
ann og myrkrið, unz sól tekur enn
að hækka á loft.i. Eins og áður er
sagt, eru vistarverur þeirra undir
yfirborði jökulsins. 330 feta löng
Þótt ótrúlegt megi virðast, skemm-
ist mjög lítið af því, sem þannig
er flutt, eða aðeins um 2%.
Heilsufari hvers og eins eru
gefnar nánar gætur, og útfjólu-
um hlífðarfötum og fara upp á j bláir lampar bæta mönnum upp
yfirborð jökulsins til þeás að fram-1 sólarleysið. Stóll tannlæknisins er
kvæma ýmis konar rannsóknir og smíðaður úr trékassa, og áhöldi
lesa af mælitækjum. Einnig setja I hans eiga sér enn f jarstæðukennd-
þeir upp loftbelgi, sem búnir eru ' ari uppruna.
sjálfvirkum senditækjum.
Eftir örskamma stund er niður-
stöðum þessara athugana útvai-p-
að til flugvalla allra og veður-
stöðva á norðurhveli jarðar.
Það er ekki heiglum hent að
hafa vetursetu í þessu kaldasta
landi veraldar. Það tekur jafn-
vel margar klukkustundir að þýða
matvæli til einnar máltíðar. Enda
þótt veðurathugana stöðin sé ekki
nema nokkra metra frá göngun-
um, sem liggja niður til stöðvar-
innar, hafa leiðangursmenn
strengt kaðla þar á milli. Væri
þessum kaðli ekki til að dreifa,
myndu þeir vafalaust villast og
verða úti á þessari stærstu jökul-
breiðu veraldar. Vatn fá leiðang-
ursmenn með því að bræða ís, sem
höggvinn er innan úr snjógöng-
unum.
Skriðbílar í leiðangri P. E. Victor í vorleysingum á Grænlandsjökli. Bílar þessir munu vera
Samskonar og þeir, sem Jón Eyþórsson notaði í Vatnajökulsleiðangri sínum í fyrrahaust.
AUKIN ÞEKKING
Á vori komanda mun nýr hóp-
ur leiðangursmanna koma til Græn
lands og dveljast þar sumarlagt
við rannsóknir á jöklinum.í fyrsta
skipti er jökullinn rannsakaður
gaumgæfilega, mældar hréyfing-
ar hans og eðlisþyngd, og þykkt
íshellunnar reiknuð út. Allt fram
að þessu hefur aðeins strandlengja
Grænlands verið kortlögð, en fátt
um hálendið. En með nýtízku vís-
margs vísari um grænlenzku f jöll-
indatækjum hafa menn orðið
in, sem eru hulin sjónum manna
djúpt í iðrum jökulsins.
GÓÐUR ÁRANGUR
Vart er að draga vísindalegar
niðurstöður af eins árs rannsókn-
um, en að svo komnu virðist allt
benda til þess, að sú tilgáta veð-
urfræðinga eigi við rök að styðj-
ast, að Grænlandsjökull sé eins
konar veðraverksmiðja. Þá er að-
eins að kynnast vinnubrögðum og
starfsaðferðum í verksmiðju þess-
ari. Þegar því er lokið, verður mun
auðveldara að gera sér grein fyr-
LONG VETURSETA
Um tíu mánaða skeið hafast
Frakkarnir við í híbýlum, sem
sökkva æ dýpra í hjarnbreiðuna
eftir því sem á líður. í hvert sinn
sem þeir þurfa að komast upp á
yfirborð jökulsins verða þeir að
grafa sig út. Nokkra stund á degi J ir veðurhorfum á norðurhveli
hverjum eru vísindamennirnir önn i jarðar.
um kafnir við störf sín. Þegar þeim
er lokið, leika þeir hljómplötur
sér til skemmtunar eða þá, að þeir
Svo er Poul Victor og hinum,
dugmikiu félögum hans fyrir að
þakka, að nútíma vísindi hafa
standa í loftskeytasambandi við numið land á Grænlandsjökli, sem
hinn fjarlæga umheim. I allt fram að þessu hefur verið
Þegar veður leyfir er flogið til eitt stærsta ókannaða Jandssvæði
stöðvarinnar með vistir og áhöld, veraldar.
— TOCABADEILAN
Framh. af bls. 1
standa tilteknar aukavaktir er
nauðsyn bæri til við fiskveið-
ar. Samkomulag náðist ekki
um það atriði. Hinsvegar gef-
ur samninganefnd sjómannafé
laganna út yfirlýsingu um, að
hún sé, með tilvísun til vöku-
laganna, ekki mótfallin því,
að hásetar vinni í einstökum
tilfellum lengur en samning-
ar ákveða, ef brýna nauðsyn
beri til við að koma undan
afla.
STÖÐVUNARRÁÐSTAFANIR
A.S.Í. AFTURKALLAÐAR
Þegar er samkomulag hafði
náðst milli samninganefnda deilu
aðilja um tillögur sáttanefndar-
innar afturkallaði Alþýðusam-
band Islands þær stöðvunarráð-
stafanir, sem það hafði gert gagn
vart íslenzkum togurum í erlend
um höfnum. Þau skip, sem þar
landa geta því tekið þar salt, ís,
olíu og aðrar nauðsynjar og
haldið beint á veiðar. Þau skip,
sem lagst hafa í höfn hér heima
munu ekki hefja veiðar fyrr en
atkvæðagreiðslu er lokið um
samningana og þeir hafa endan-
lega verið sambykktir.
Þar sem aðeins 5 skin höfðu
stöðvast af völdum deilunnar,
verður ekki sagt að þetta verk
fal! á loearaflotannm hafi náð
bví að verða virkt.
Sameiginlegur fundur í sjó-
mannafélöeunum í Reykjavík og
Hafnarfirði hefur verið boðaður
í dag kl. 3 í Iðnó. Vegna þess að
flestir togaranna eru á veiðum
má gera ráð fvrir að atkvæða-
greiðsla verði að fara fram með-
al siómanna um horð í þeim.
í Félagi íslenzkra botnvörpu-
skinaeige^da mun fundur einnig
verða haldinn í dag.
S 4MNIN G ANEFNDIRN AR
I samninganefnd útgerðarmanna
áttu sæti þessir menn: Kjartan
Thors form. Hafst. Bergþórsson,
Trvggv: Öfeigsscn, Ólafur Tr. Ein
[ arsson, Loftur Bjarnason, Ásberg
. Sigurðsson, Eyþór Hallsson og
Guðmundur Guðmundsson.
I samninganefnd sjómannafél-
laganna áttu þessir menn sæti:
Jón Sigurðsson fyrir hönd A.S.Í.
form., Sigfús Bjarnason, Borgþór
Sigfússon, Gunnar Jóhannsson,
Ólafur Björnsson, Gunnlaugur
Kristófersson og Tryggvi Helga-
son.
Af hálfu fiskiskipadeildar Sam-
bands matreiðslu- og framreiðslu
manna tóku þessir menn þátt í
samningunum: Böðvar Steinþórs
son, Bjarni Jónsson, Ásgeir Guð-
laugsson og Magnús Guðmunds-
íon.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
þessi deild í samtökum matreiðslu
og framreiðslumanna gerist aðili
að samningum sjómannafélag-
anna og útgerðarmanna.
ÁGÆTT STARF SÁTTA-
NEFNDARINNAR
Sáttasemjari ríkisins, Torfi
Hjártarson og samstarfsmenn
hans í sáttanefndinni, þeir Gunn-
laugur E. Briem og Emil Jóns-
son, hafa eins og oft áður unnið
mjöff gott starf í sáttaumleitun-
um í þessari deilu. Er ástæða til
þess að þakka það um leið og sú
ósk er látin í ljós, að endanlegt
samkomulag megi nást í sam-
tökum deiluaðilja um þær tillög-
ur, sem samninganefndir þeirra
hafa undirritað og-mælt með.
— Kýpurey
Framh. af bls. 6
hafa verið með í því að tilhefna
Kýpurey, sem „eina mögulega
staðinn fyrir miðstöð varna við
austanvert Miðjarðarhaf".
Það kann að vera að eitthvað
muni draga úr þjóðernishreyf-
ingunni á eynni. En menn geta
líka verið vissir um að Rússar
munu reyna að notfæra sér út
í æsar hina sterku aðstöðu sem
þeir hafa meðal kjósenda á hinni
„yndislegu Kýpurey“.