Morgunblaðið - 20.03.1952, Síða 4

Morgunblaðið - 20.03.1952, Síða 4
MORGUISBLAÐIB Fimmtudagur 20. marz 1952 ] .STLART Vif H V Lnti ?E ' ' •*** ' r 1 I.O.O.F. 5 = 1333208'/2 = 9. II. L □-----------------------□ \ 1 gær var suð-vestlæg og veSt- ’i læg átt og sums staðar éljagang ur sunnanlands og vestan. — 1 Reykjavík var hitinn 1 stig kl. 14.00. 4 stig á Akureyri, 1 st. frost í Bolungarvik og 4 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hér á landi í gær kl. 14.00 á Hól um, Hornaf., 5 stig, en minnstur í Bolungarvík, 1 st. frost. — 1 * London var hiti 13 stig, 4 stig í Kaupmannahöfn. D------------------------□ 94 ára er í dag Þórdís .Tóhannes- -dóttir, Elliheimilinu Grund. S.l. laugardag voru gefin saman i liiónaband í kapellu hásaólans af prófessor Sigurbirni Einarssyni ung- frú Guðriður Guðmundsdóttir (Hefgasonar), Biönduhlíð 21, og Louis R. Palumbo, Phiiadelphia, U. S. A. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Eivi Nielsen, Framnes- veg 30 og John Partee. í haust flutti útvarpið i Stuttgart, Þýzkalandi, islenzka dagskrá, erindi um Island og tólf islenzk sönglög Sungin af tór, „Bachkór" í Stuttgart, sem er talinn mjög góður. Flest eru lögin úr heftinu „Vakna þú, ísland“, sem Hallgrjmur Helga- son gaf út. Þessi söngskrá var tek- in á plötur, sem útvarpið flytur í kvöld. Skipafréttir: Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Hull 16. þ,m., fór þjðan 19. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til New Vork 15. þ.m. fer þaðan 24.—25. þ.m. til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Bildudal i gærdag til Vestmannaeyja og Faxa- flóahafna. Gulífoss fór frá Kaup- mannahöfn 18. þ.m. til Leith og Reykiavikur. Lagarfoss fór frá New York 13. þ.m, til Reykjavíkur. —! Beykjafoss fór frá Antwerpen 18. þ Maður, sem á ÍBÚÐ éskar eflir stúlku, 25—35 ára, sem vildi taka að sér að hugsa um einn mann. Mætti hafa með sér eitt barn. Fram tíðarsambúð æskiieg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fvrir laug ardag, merkt: „Reglusöm — 369“.' — SKlPAUTCCRf) RIKISINS ■ M.s. ODDUR fer til Snæfellsnesshafna og Flateyj- ar í kvöld. Vörumóttaka árd. í dag. f Armann Takið á móti flutningi til Vestmaima eyja alla virka daga. sunnudögum er safuið opið ,frá U* 4—9 e.h. og útlán írá kl. 7—9 e.h. —• Náttúrugripasafnið opið sunnudagal Jtl. 2—3. — Listasafnið er opið & þriðjudögum og fimmtudögum kl. l! —\3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgang ur ókeypis. — Vaxmyndasafnið S Þjóðminjasafnsbyggingunni er opid frá kl. 13—15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. i 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð< urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisúts varp. 15.30—16,30 Miðdegisútvarp* — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskm kennsla; II. f 1. — 19.00 Ensku-i kennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Dans lög (plötur). 19.40 Lesin dagskrái næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Islenzkt mál (Björa Sigfússon háskólabókavörður). 20.33 Tónleikar: Strengjakvartelt eftir Ra< vel (Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika)j 21.05 Skólaþátturinn (Helgi Þorláks son kennari). 21.30 Islenza tónlist! Dómkirkjukórinn í Stuttgart syngud lög eftir Hallgrím Helgason (plöN ur). 21.50 UppLestur: Karl Sigurðs- son leikari les kvæði. 22.00 Fréttir! og veðurfregnir. —• 22.10 Passiusálm ur (33). 22.20 Simfóniskir tónleik- ar (plötur): a) Fiðlukonsert í D-dúri nr. 1 op. 6 eftir Paganini (Menubin og Sinfónluhljómsveitin i Paris leikal Pierre Monteux stjórnar). b) Sin- fónia nr. 5 eftir Schubert (Rikis- hljómsveitin í Berlín leikur; Leo Blech stjórnar). 23.15 Dagskrárlok* Kínversku bömin, sem hér sjást á myndinni, eru öll blind. Þau voru á barnaheimili, sem amerískir trúboðar höfðu reist og starfrækt. Þegar kommún'star komust til valda flæmdu þeir trúboðana burtu og eftir varS aðeins ein nunna, sem sést hér á myndinni kenna börnunum að riða þorskanet. Nú hefur hún einnig verið rekin, og börnunum skipað að kasta „viliutrú" sinni. En trúnni hefur ekki enn tckizt að ræna þau. m. til Hamborgar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Rotterdam 18. þ.m. til Leith og Reykjavikur. Iröllafoss fór frá Davisville 13. þ.m. til Rvik ur. Pólstjarnan kom tril FIull 15, þ m., fer þaðan 20. þ.m. tii Reykja- víkur. — Kxkisskip: Hekla er á Austíjörðum á suður- leið. Skjaldbreið er á leið írá Aust- fjörðum til Reykjavikur. Ármann var í Vestmannaeyjum i gær. Skipadeild SÍS: Hvassafell átti að fara frá Reykja- vík i gærkveldi til Áláborgar. Arnar fell fór frá Álaborg 18. þ.m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfell fór frá JMew York 18. þ.m. éleiðis tii Rvikur. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla fór á þriðjudagskvöld frá New York áleiðis til Cuba. Fólkið sem brann hjá í Laugarnes-camp Spilavcrðlaun S. G. T. að Röðli, krónur 100,00. Lamaði maðurinn Gamalt áheit krónur 50,00, Veiki maðurinn B. N. kr. 50,00; E. 1000 franskir frankar . kr. 46.63 'yfir sumarmánuðina kl. 10—12. 100 svissxi. frankar .. kr,- 373.70 100 tékkn. Kcs..... kr. 32.64 1000 lirur ...... kr. 26.12 100 gyllini ...... kr. 429.90 Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og EFLIÐ ÍSLEYZKT ATVINNU LÍF OG VEEMEGUN í I.AND- INU MEÖ ÞVÍ AÐ KAUPA ÁVALLT AÐ ÖÐRU JÖFNU INNLENDAR IÐNAÐAR- VÖRUR Fimm mínúfna krossgáfa — Þjóðskjalasafnið klukkan 10—12. — Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud. Listas. Einars Jónssonar verður lokað yfir vetrar- mánuðina. — BæjarbókasafniS er opið kl. 10—12 f.h. og frá kl. 1—10 e.h. alla virka daga. ÍJtlán frá kl. 2 e.h. til 10 e.h. alla virka daga. Á Erlendar stöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51j 25.56; 31.22 og 19.79. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.0Q og 16.84. U. S. A.: — Fréttni m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 mi Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. England: Fréttir kl. 01.00; 3.00j 4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.00j 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdum 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — ---------------------- • u Stærsta sprengjuvélflugan. NEW YORK — Stærsta sprengju fluga heimsins er B36. Hún er tíu hreyfla. 44 Hallgrímskirkja í Saurbæ Óncfndur krónur 200,00. Páll ísólfsson heldur organ- tónleika í Dómkirkjunni á morgun (föstudag) kl. 6.15. — Leikur hann verk eftir Sweelinck, Frescobaldi, Purcell, Clérambault, Hándel og Bach. Aðgangur ókeypis. Gengisskráning (Sölugengi): 1 bandarískur dollar. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar kr. 16.42 1 £ ............,.... kr. 45.70 100 danskar krónur ...... 236.30 100 norskar krónur ... kr. 228.50 100 sænskar krónur ..kr. 315.50 100 fmnsk mörk ------ kr. 7.09 100 belg. frankar ... kr. 32.67 SKYRINGAR: Lárctt: — 1 trufla — 6 mann — 8 barn — 10 hrös — 12 heilsulind — 14 tónn -— 15 titill — 16 f jötra —• 18 fangaðan. Lóðrctt: — 2 orm — 3 kom — 4 hróp — 5 mergð •— 7 ekki farin — 9 stúlka — 11 brocld — 13 styrkja — 16 band — 17 .samtenging. Lausn síðustu krossgátu: Lárctt: -— 1 ómaka — 6 aur — 8 ræl — 10 ála — 12 okrarar — 14 TI — 15 GM — 16 gat — 18 at- ýrtar. Lóðrctt: -— 2 marr — 3 au —-4 krár ;— 5 brotna — 7 harmur — 9 æki — 11 lag — 13 afar — 16 GY — 17 TT — nu og kom aftur nð ég sagði? — Þetta kallar maður nota húsrúmið vel! ★ Tveir írar, sem voru nýkomnir til New York, bjuggu tveir saman í hótelher'bergi einu. Fyrsta kvöldið, sem þeir voru þar, urðu þeir fyrir miklum átroðningi af moskltó-flug- um, og lömdu þeir og börðu andlit sitt og handleggi. Þegar klukkan var orðin 3 um nóttina og þeir báðir orðnir uppgefnir á ölliun ósköpun- um, sáu þeir hvar „eldfluga" kcmur svífandi inn um gluggann. — Ö, Guð minn góður, Pat, sagði annar þeirra. — Sérðu, þarna eru logandis fiugurnar farnar að leita okkar með lömpum! ★ Iri nokkur sepdi son sinn í póst- húsið og sagði við hann.: , — Sonur minn, farðu með þetta bréf niður í pósthúsið og láttu tveggja pennía frímerki á það. Sonurinn fór vörmu spori, -— Gcrðitðu spurði faðirinn. — Auðvitað, svaraði sonurinn, —i nema hara að ég spar.aði frímetkin. Ég sá að það var fiöldi manns sem lét bréfin sin í einhvern kassa, svo ég gerði slíkt hið sama! ★ — Flvers vegna hauð hann Ike, aðeins giftu fólki í brúðkaupið sitt? — Þau héldu að méð þvi móti yrðu allar gjafirnar hreinn ágóði! ★ Það 'hafði verið komið n>eð negr- ann fyrir rétt og hann var ókæ.'ðuí fyrir þjófnað. — Flefurðu stolið hænsnum? - — Nei. ' — Hefurðu s(olið kindum? , ’ — Nei, herra minn. — Hefutðu stolið hestum? — Nei, herra minn. — Ln hefurðu stoJið svinum? — Nei, herra minn, ég hef ekki stolið neinum svínum. — Það gleður mig að heyra, og þú skalt halda áfram að vera heið- arlegur maður. — Já, dótnari. en mikið var ég feginn að þér skylduð ekki spyrja mig hvort ég hefði stohð gæsum, þvi það var neftjilega það, sem ég stal! Móðirin: — Magga mtn, þú baðst Guð að blessa pabba og mómmu og ömmu, en hvers vegna haðstu hann ekki líka rtm að.blessa Stínu frænku? Magga: — Vegna þess að ég hélt ekki að það væri kurteist að biðja um svo mikið 1 einu!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.