Morgunblaðið - 20.03.1952, Side 7
[ Fimmtudagur 20. marz 1952
MORGUHBLAÐIÐ
7 1
,0! iá sfclp i loiun
í ALÞÝÐUBLAÐINU 8. þ. m. er
birtur úrdráttur úr bréfi Ingi- ]
mundar Stefánssonar undir fyrir- j
sögninni „Tilfinnanlegt atvinnu- j
leysi hefur ríkt í Bolungarvík í
vetur. Ihaldið kennir Guði um at- j
vinnuleysið en ástæðan er of fá
skip“.
Augljóst er að í grein sinni á'
I. S. fyrst og fremst við mig, þar
sem ég hef mörg undanfarin ár,
verið aðalatvinnurekandinn í Bol-
ungarvík og í meira en tvo ara-
tugi verið meðal þeirra er sliipað
hafa meirihluta í hreppsnefnd
Hólshrepps.
Ég tel því rétt að ég svari grein
I. S. og legg áherzlu á að lýsa
því hy.ern þátt I. S. hefur átt í
því að auka atvinnuleysið í Bol-;
ungarvík.
1 grein sinni segir I. S.: „Ástæð-
an fyrir atvinnuleysinu í Bolung- ’
arvík er of fá skip“. En hvers;
vegna eru of fá skip? M. a. vegna
þess að formaður verkalýðs- og1
sjómannafélagsins, I. S., hefur j
verið með því að selja skipin úr ■
byggðarlaginu og unnið að því að :
stöðva rekstur annarra. Vill nú
l. S. ná skipunum úr höndum
„íhaldsins" eins og hann orðar
það, til þess að láta þau fara
sömu leið og m.b. Vísi (22ja tonna
bát, mjög hentugur til landróðra
héðan), sem var seldur úr byggð-
arlaginu.
I. S. hefur ýmist unnið mark-
visst á mó.ti allri þróun í at-
vinnulífinu eða látið það afskipta-
laust. — Á undanförnum árum
hafa. staðið yfir endurbaku- og
staskkun á hraðfrystihúsi íshús-
félags Bolung-arvíkur h.f. og er
það nú búið fullkomnustu tækj-
um til vinnslu á fiski. Fram-
kvæmdir þessar kostuðu mikið fé
og var á hverju ári auglýst eftir
hlutafé; Ekkert fé barst frá I. S.
né flokksbræðrum hans. Ég tel
mjög mikilsvert að hafa komið
þessu atvinnutæki upp.
Fyrir nokkrum árum gengust
vinstri menn m. a. með aðstoð
Kaupfélags ísfirðinga og Hóls-
hrepps fýrir stofnun útgerðar-
félagsins h.f. Víkingur og geng-
ust fyrir kaupum á vélbátunum
Vísi og Víking. Vísir er seldur
•jins og áður er getið og á s. 1.
ári fór félagið i skuldaskil með
m. b. Víking. Til þess að geta férig-
ið þessa opinberu aðstoð (skuida-
skil), leitaði stjórn Vikings til
hluthafanna um frekari fjárfram-
lög. Hverjir lögðu þá fram fé til
þess að afstýra því að Víkingur
yrði séldur frá Bolungarvík? Ekki
Kaupíélag Isfirðinga, ekki Ingi-
mundur Stefánsson eða aðrir
vinstri menn. Nei, það var sveita-
sjóður Hólshrepps (þar sem Sjálf
stæðismenn eru í meirihluta), og
undirritaður.
Þegar m.b. Vikingur kom
heim af síldveiðum s. 1. sumar
og andvirði brúttóafla var ekki
fyrir mannakaupi og stjórn Vik-
ings var aftur komin í þá aðstöðu
að hún sá engin önnur úrræði en
að selja skipið burt úr byggðar-
laginu. ITver lagði þá fram fé,?
Ishúsfélag Bolungarvíkur h.f.
(sem ég stjórna og er aðaleigandi
að). Ilvernig væri nú umhorfs í
Bolungarvík ef ég, sem hef um
árabil verið aðaleigandi að flest-
um bátunum hér og framleiðslu-
tsskjunum í landi hefði séð þá einu
lausn, sem þessir menn sáu, að
selja atvinnutækin burt og hrópa
„Tilfinnanlegt atvinnuleysi í Bol-
ungarvík. Fleiri skip vantar“.
Á s. 1. hausti kom til min ungur
og efnilegur maður. Vildi hann
kaupa hér nýlegan 12 tonna vél-
bát, V2 á móti mér. Hann var
búinn að útvega það fé sem hann
þurfti til þess að komast yfir kaup
in á bátnum. Maður þessi sneri
’ sér til Verkalýðs- og sjómanlia-
félags Bolungarvíkur og baðst
leyfis til að róa haustmánuðina
án kauptryggingar og buðust menn
með þeim kjörum. (Kauptrygging
er ekki greidd í nærliggjandi
byggðarlögum yfir haustmánuð-
ina). Á fundi í félaginu kom það
greinlega í ljós að fundurinn var
meðmæltur því að þetta yrði leyft,
eh svo illa tókst til að málinu
var vísað til stjórnar félagsins.
Þar var málið feilt með atkvæði
Ingimundar Stefánssonar.
Næst tek ég svo málið upp á
samninganefndarfundi í ^janúar
s. 1. Voru þá allir nefi.d„rii,enr.
eindregið á þeirri skoðun að ka.up-
trygging á bátum allt upp i 13-
tonn skyldi felld niður og si það
því nú komið í samninga. Fyrir
þessar aðgerðir I. S. í stjórn
Verkalý.ðs- og sjómannafelagsins
hafa þeir menn er ætluðu að stunda
atvinnu sína héðan á umræddum
bát orðið að yfirgefa Bolungar-
vík og leita atvinnu annars stað-
,ar. Það hefur nú komið í ljós að
fiskur hefur fengizt á grunnmið-
um í vetur og hefði því þessi út-
gerð gefið góða laun og nokkrir
verkamenn í landi fengið vinnu
við hagnýtingu aflans.
Með þessu, sem hér er sagt, hef
ég sýnt fram á hvaða hug Ingi-
mundur ber raunverulega til at-
vinnulífsins í Bolungarvík.
Á undanförnum árum hefur
verið einstök aflatregða hjr við
Vestfirði. Þar af leiðandi hafa
örðugleikar útgerðarinnar aukizt
aflamagnið minnkað og afcvinna
í landi af þeim sökum minni.
Ingimundur Stefánsson mun vera
einn um þá skoðun að aflaleysi
dragi ekki úr atvinnu í landi.
Ég sé hins végar ekki ástæðu
til að ræða hér á hvern hátt vanda
mál okkar Vestfirðinga í atvinnu-
málum verði leyst.
í grein sinn getur I. S. um til-
Iögur sem hafi verið sendar hrepps
nefnd Hólshrepps frá Verkalýðs-
og sjómannafélaginu.
Tillögur þessar voru samdar og
samþykktar af meiri- hluta hrepps
nefndar á fjárhagsnefndarfundi
og síðan á hreppsnefndarfundi.
En I. S. hefur komizt yfir þær á
dularfullan hátt, gert þær að, sín-
um tillögum og fengið Verka.lýðs-
og sjómannafélag'ið til að sam-
þykkja þær. I. S. hefur þó bætl
því við að nauðsynlegt sé að
semja við togaraeigendur um að
skip þeirra legðu. hér upp afla til
vinnslu. Ég hef margsinnis leitað
til togaraeigenda um allt Iand og
oft sett auglýsingar í Ríkisút-
varpið til togarafélaga og útgerð-
armanna um að ég óskaoi eftir
að kaupa fisk til söltunar cg fryst
ingar. Auglýsingar þessar hefur
I. S. auðvitað heyrt í Ríkisútvarp-
inu. Siðan kallar I. S. þetta til-
lögur til atvinnubóta frá Verka-
lýðs- og sjómannafélagi Bolung-
arvíkur.
Það er ekki lítils virði að eiga
að mann eins og Ingimund Stefáns
son, þegar þarf að ráða fram úr
vandamálunum!!
Margumræddur Ingimundur
Stefánsson hefur verið settur.
kennari við barnaskóla Hóls-
hrepps í s. 1. 8 ár. Á því tíma-
bili hafa starfað 3 skólanefndir
en engin þeirra hefur treyst sér
til að- mæla með því, að hann
yrði fastur kennari. Af þessu er
augljóst hvaða trausts og vin-
sælda mannpersónan nýtur.
Bolungai'v.ík, 6. marz 1952.
Einar Guðfinnsson.
érstætt drengskaparbragð
Tók aó sér méður oq sjúkan sen hsnnar
og fíutfi fi! Reykjavífcur endurgjaldsiausf
Aimælismót stúdento
I TILEFNI af 25 ára afmæli I-
þróttafélags stúdenta, var háð að
Hálogalandi keppni í köfruknatt-.
leik milli stúdenta og ÍR og
stúdenta og Ármanns í hand-
knattleik.
Mótið byrjaði á keppni í körfu-
knattleik og var leikurinn hinn
skemmtilegasti þó mikið vanti á
að liðin hafi náð þeirri ieikni eða
knattmeðferð, sem þarf til þess
að leikurinn verði bæði hraður
og skemmtilegur. — Stúdentar
gerðu fyrstu körfuna, eftir mjög
skemmtilega skiptingu, en IR-
ingum tókst að jafna rétt strax
og ná forystunni og héldu þeir
henni til leiksloka og endaði
fyrsta kvartel 23:11 fyrir ÍR. — í
öðru kvartelinu tókst stúdentum
að skora 5 stig, en ÍR ekki nema
3 og lvktaði því hálfleiknum með
sigri ÍR, 26:16.
Liðin í heild virtust nokkuð
jöfn, en þó hafði háskólinn betri
knattmeðferð og voru liprari, en
ónákvæmnari með körfuköst sín,
en ÍR aíur á móti öruggari á
körfuköstum sínum og var þar
Gunnar Bjarnason að verki, en
hannvar áberandi bezti leikmað-
urinn, á vellinum. Leikurinn var
mjög prúður og ekkert af rudda-
hann var áberandi bezti leikmað-
stúdenta voru: Borgar Sveinsson,
Hermann Hallgrímsson og Ma“n-
ús Sigurðsson, en beztu menn ÍR:
Gunnar Bjarnason og Helgi Jó-
hannsson.
Körfustigin skiptast þanr.ig á
efiirtalda leikmenn:
Stúdentar: Magnús S. 5, Magn-
ús B. 3, Borgar S. 2, Hermann H.
2, Valgeir Á. 2 og Guðjón G. 2.
ÍR: Gunnar B. 17, Kelgi J. 4,
Gunnar Þ. 4 og og nr. 4 1.
Aðaldómarar voru J.G. Val-
uck, Jon P. Kelly, ritari Eden-
field, W.O. og tímavörður Sig-
urður Jörgensson og leystu beir
verkið með prýði, en 3 þeirra
fyrrnefndu eru úr ameríska varn
arliðinu.
Því næst hófst handknattleiks-
keppni milli stúdenta og Ár-
manns.
Leikurinn var mjög skemmti-
legur og hraður og virtist i byrj-
un. eins og Armann myndi vinna
þennan leik glæsiiega, því eftir
um 5 mínútur frá leiksbyrjun
voru þeir búnir að skora 4 mörk
hjá stúdentum og endaði hálí-
leikurinn með sigri Ármarms,
10:5. í fyrri hálfleik voru Ar-
menningar áberandi fljótari og
sneggri í snúningum, en stúdent-
ar aftur á móti staðari og virtust
ekki finna hvern annan, einnig
var vörn þeirra nokkuð rnikið
opjn.
í seinni hálfleik snérist gæfa i
við Ármenningum, enda sýndu
stúdentar miklu betri og órugg-
ari samleik og var vörn Ármanns
í molum, enda virtist stúdentum
létt að spiia vörnina í sundur og
má þar nokkuð um kenna að emn
öruggasti varnarleikmaður Ár-
manns meiddist í fyrri hálfleik
og lauk leiknum með sigri
stúdenta, 20:18. í liði stúdenta má
sjá suma af okkar beztu hand-
knattleiksmönnum og gæti iiðið
orðið mjög sigursælt með meiri
samæfingu.
Dómari var Hannes Sigurðsson
og dæmdi hann vel að vanda.
Mótsstjóri var Benedikt Jak-
obsson, íþróttakennari stúdenta.
Til gamans má geta orða eins
áhorfenda, en hann sagði að A-
lið Ármanns hefði unnið B-lið
Ármanns, en í liði stúdenta voru
5 Ármenningar og þar af 3 þeir
beztu. — H.
HOFSÓSI — Hér Iiefur verið slík
vorblíða undanfarið, að í sólrík-
um, skjólgóðum lautum í tún-
'.un brenda, hefur jörð grænkað.
Ksett er þó við að þessi nýgræð-
ingur verði ekki langlífur, því
alltaf má frcsta væsiía á þessum
tíma árs.
Kér hefur afli báta verið mjög
tregur uiiöanfarið.
Lestir rákust á.
'LÍSSABON — Fyrir skömmu
rákust tvær járnbrautarlestir á
í úthverfi Lissabonar. Meiddust
um 50 manns.
ÞESS ber að geta, sem gert er,
stendur einhvers staðar skráð.
Og ekki vantar það, að margs er
getið, sem gert er. En stundum
finnst manni það, að okkur sé
gjarnara til að segja frá hinu lak-
ara sem gerist og gengur, heldur
en því sem vel er og gott. Að
sjálfsögðu er gagnrýni og að-
finnslur réttmætt umr.aeðuefni.
En hirju má þó ekki gleyma, að
drjúga.-a reynist oft til úrbóta að
halda sem mest hinu jákvæða
(positiva) á loft þegar slíkt fyrir
finnst, — slíkt eggjar til dugs og
dáða. — Það er þreytandi, seig-
drepandi líf, að gera allt se.m.
orkan leyfir til þess að láta sér
verk fara vel úr hendi, — og gera
vel, en fá aldrei viðurkenningar-
orð frá þeim, sem verk eða þjón-
ustu þiggur. Um slíkt má langt
mál rita, en hér skal aðeins
:minnzt á eitt, sem mikla'r kröfur
eru gerðar til, stundum ósann-
gjarnar, en sjaldan viðurkennt
svo sem vei't er. Það er flugið
innanlands og flugþjónustm —
Það mun viðurkennt, að flug í
bokusömu og fjöllóttu landi og
duírtlungasamri veoráttu, sé. erfið
leikum háð. Og hér mua. þrð
eiga við. Og þótt v;ð höfum af
þeim orsökum orðið fyrir þung-
um áföllum, þá rnun það mega
teljast vonum minna þegar á all-
ar aðstæður er litið.
Það má því með sa.nni segja,
að hið unga flug og hin mikils-
verða þjónusta þess við þjóðina,
hafi gengið vel, og eiga braut-
ryðjendur þar miklar þakkir
skilið, — svo miklar að slíkt á
skilið fyllstu viðurkenningu.
Og nú renni ég pyigum til ílug-
mannahna okkar. í þá.stétt hafa
valizt margir úrvalsmenn, að því
er okkur virðist. Hér. hafa starfað
tvö félög undanfarið, sem hafa
haft þessa þjónustu með hönd-
um, og getur það, sem sagt hefur
verið hér að framan átt við þau
bæði. — En mér er kunnugra
annað þeirra, Flugfélag íslar.ds,
og því vil ég sérstnklega segja
það, að við, sem þjónustu þess.
njótum, höfum oft dáð greið-
vikni þess, hugulsemi flugmann-
anna og anr.arra starfsmanna
þess, prúðrnennska þessa liðs og
bjálpsemi. Þar hefur ekki hipn
bóttafulli gorgeir klæðzt úní-
formí. heldur dugnaðurinn og við
feldnin og þjónustusamt hugar-
far.
Nýlega var mér sögð sönn
saga um þetta, sem ekki xná
gleymast, heldur verða íluginu
og hinni ungu stétt til verðugrar
sæmdar. Bláfátæk ekkja úti á
lar.di veiður fyrir þeirri óham-
ingju að 11 ára sonur hennar
slasast. I dauðans oíboði er ekið
með hann þangað, sem læknis
var von, en hann er þá ekki
heima og hans ekki von þann
dag, en bráð aðgerð nauðsynleg.
En þar er þá stödd flugvél frá
Flugfélagi íslands og þangað
snýr kor.an sér, hittir flugstjór-
ann og tjáir honum vandræði sín
og það að hún hafi þotið að heim
an allslaus, eigi í vasa sínum ör-
fáar krónur, sem ekki muni vera
nema lítið brot af fargjaldi til
Reykjavíkur, en þangað þarf
drengurirm að komast. — Segist
hún hafa.sagt allt þetta með hálf
um huga við hinn borðalagða
mann. — En hversu undrandi
hún varð, þegar hahn tafarlaust.
tók drenginn í fang sér og bar
hann inn í flugvélina, og sagði
konunni að hafa engar áhyggjur,
hann skyldi sjá um þetta allt
þau skyldu koma með, og án
þess, að hann snerti þessar fáu
krónur, sem hún hafði. Og ekki
nóg með það, heldur ók hann
með þau á sinn kostnað er suður
kom, til spítalans, — og kom
þeim síðar heim til sín án endur-
gjalds.
Þegar konan segir þessa sögu,
er henni heitt um hjartarætur.
Hún segir að slík miskunnsemi,
slikur drengskapur, sem sér hafi
birzt þarna, muni sér aldrei úr
minni líða, og það, að flugstjór-
inn gerði þetta upp á sitt ein-
dæmi beri þess vitni, að hann
hafi þekkt stjórnanda félagsins
að því, að þetta mundi honum
vel líka. Og hún segist vænta
þess' og biðja þess, að slíkuirv
mönnum og slíkri stofnun, sem
þannig er innr.ætt, megi vel íarn-
azt.
Undir þá ósk munu margir
taka. Lýður.
heimiHð að nofa fyrniiif-
arsjóSína sem rekslursfé
BÚNAÐARÞING hefir af-
greitt svohljóðandi ályktun uia.
fyrningarsjóði ræktunarsamband-
anna:
1. Búnaðarþing felur stjóm
Búnaðarfélags íslands að hlutast
til um, að fyrir næsta Alþingi
verði lögð frain sú breytingartill.
við lögin frá 1945 og 1950, uin jarð
ræktar og húsagerðarsamþykktir
í syeitum, að lilutaðeigandi bún-
aðarsamböndum eða ræktunarsam
böndum heimilist, að hafa fyrning
arsjóðina í sínum vörzlum, senr
rekstrarfé eftir þörfum, enda
sé vinna vélanna ekki verðlögð
lægra en Vélanefnd telur hæfilegt.
2. Þar sem ekki liggur fyrir
skýrsla um vélaeign og fyrningar-
sjóð einstakra búnaðarsambanda
og ræktunarsambanda, svo unnt sé
að rannsaka starfsskilyrði þeirra
og fjárhagsástand, þá ákveður
Búnaðarþing, að ekki skuli að svo
stöddu fastsett jarðræktarfram-
lög til greiðslu fyrningarsjóðs-
gjakia. Jafnframt ákveður Bún-
aðarþing að taka þessi mál til
frekari afgreiðslu á næsta Bún-.
aðarþingi og felur Vélanefnd að
endurskoða gildandi reglur um
fyrningarsjóðsgjald og viðhald
véla cg áhalda.
Enn fremur felur Búnaðarþing
stjórn Búnaðarfélags Islands og
búnaðarmálastjóra, að sjá um að
fyrir næsta Búnaðarþingi liggi:
a. Skýrsla um véla- og áhalda-
eign r.efndra aðiia alls og um
þær vélar og áhöld, er ríkið
hefur styrkt kaup á, ásamt
skýrslu um ástand vélaeignar
hvers sambands fyrir sig.
Skýrsla um fyrningarsjóði-
bæði þann hluta, sem er á
vöxtum í opinberum sjóðum og
þann hluta, sem er í vörzlum
samtakanna.
Rekstrar- og efnahagsreikn-
inga þessara aðila fyrir árið
1951 og ef unnt er, einnig fyrir
ái'ið 1952.
b.
ið í frjáls-
[þróiiutn
GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN efn
ir til námskeiðs í frjálsum íþrótt-
um fyrir drengi og unglinga og
einnig fyrir fullorðna.
Námskeiðið hefst n.k. þriðju-
dag og verða æfingar í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar við
Lindargötu á. þriðjudögum og
föstudogum. Drengir og ungling-
ar kl. 7—8, en fullorðnir kl. 9—
10 e. h.
Á hverju vori kemur fjöldi
ungra manna til æfinga á íþrótta-
völlinn, en mjög margir hætta.
aftur, vegna þess-að þeir geta.
ekki fylgst með þeim, sem æft
hafa inni og eru betur undir úti-
æfingarnar búnir. Það skal því
brýnt fyrir þeim, sem ætla sér
að æfa í sumar að byrja strax.
Kennsluna annast frjálsiþrótta
kennari félagsins, Stefán Krist-
jánsson. Kennslunni v.erður skipt
milli almennra þjálfunaræfinga
og tæki .iæfiuga, eftir því sem við
verður konuð.