Alþýðublaðið - 27.07.1929, Blaðsíða 2
2
ALÍ>ÝÐU5Í,ÁÐIÐ
Togaraíitgerð i Amerikn.
Viðtal viö aflakónginn frá Boston,
Magnús Magnússon skipstjóra.
Maður er niefndiur Magnús
Magnússon, örnólfssonar frá tsa-
firði. Magnús ömólfsson var um
'langf skeið skipsfjóri á ísafixði,
alþektur atorku- og dugnaðar-
maður. Hanin er nú MJinn fyriír
nokkrum áirum.
Magnús yngri réðist á enskan
togara tœpra 16 ára að aldri. Vaír
það haustið 1912. Fór hann
siðan. í sdgliingar og gat sér brátt
bezía orðstýr. Stundaöi haim nám
og lestur af kappi' þegar tóm
vanst til og tók bráft stýrimamns-
próf. Var harun í siglingum öll ó-
friðarárin, bin siðari sem stýri-
maður á skipi, er bélt uppi ferð-
um milli New York og Frakk-
Jands. Voru þær ferðiir þá taldar
afar-hættulegar. Árið 1920 k-om
hann heim til ísafjarð|»r í kynnis-
för, festi sér ko'nu og fór eftiir
stutta viðdvöl til Kanada. Gerð-
ist haran skipstjóri á botnvörpiu-
skipi, sem gert var út frá Can-
sas. Varð hann hrátt alþektur fyr-
ir dugnað og þótti hin mesta
aflakló; keptust fiskimenn uim að
fá rúm á skipi hans. Árið aftir
brá hann sér tii islands, kvæntlst
og fór aftur um hæl ti'l Camsas.
Eftir 5 ára dvöl þar fluttist
hann til Bostoin í Bandaríkjunum
og réðdst til útgerðarfélags þar.
Fór þar brátt á sömu leið, að
Magnús varð aflasæll mjög. í
fyrra lét útgerðarfélagiö byggja
handa honum nýtisku togara með
dieselvél, og tók Magnús við hion-
'umi í fyrra hiaiust í njóvembertoán-
uði. Félag þetta á allmarga tog-
ara og hefir enn 2 í sm'iðum, tek-
ur Magnús anmflin þeirra, en
þórður bróðiir hans, sem um
nokkur ár hefir verið hásetá hjá
Magnúsi, takur við skipi því, s?m
Magnús hefir haft-
Jafnan hefir verið mikið sótt
eftir að fá rúm á skipd með
Magnúsi, en hann kýs h jlzt að
hafa Isilenndinga; af 9 hás tum
hans eru 7 islanzkir. Fer mikið
orð af sld'pshöin hans fyrir dugn-
að þar í Boston.
Ritstjóri Ailþýöublaðsins hiifcti
Magnús að mál: og bað ha'nn að
segja sér oitjthvað uim togaraút-
gerð vestra, fyrirkomiulag hennn-
ar, afkomu og anrnað þar að lú*-
aindi. Brást Magnús veJ við, því
að Ameríkumenn teilja siíkt ekk-
ert leyndarmál, heldur opinfoert
máJ, sem allir eigi ré;tt til að fá
fuilla vitneskjiu um.
Togaramir frá Boston, segir
Magnús, sækja á mið þar skamí
suður af, aðallega „Grarges-
Bank“. AfiLrnm er mestmegnis ísa.
Venjulega er hver veiðiför 5—7
dagar, eftír af,la og söluhorfum.
Beiwni Iwjs'tna&ux við hvérja veiðí-'
för; fæði, ohur, ís, uppskrpun
o. þ. h., er venjullega frá 420—500
doliarar. Á togaranum, sem ég
er I skipstjóri á, eru hdlnunga-
skiffi, „50 and 50", eins og við
otfeum það. Af óskifíum afla er
/f
grei.tt: kaup loftskeytamannis og
leiga eítir stöðina (þar vestra lána
útvarpsfélögin skipuniuan hæði
lofitskeytaáhöld og menn tiil að
fara með þau), eimkaleyfisgjald
af nýjum tegundum veiðarfæra,
áhfllda o. þ. h„ bryggjugjald og
markaðsgjaM. Venjulsga nemur
þeÉta frá 3—5°o af andvirði afl-
ans. Síðan e.r því, ssm eftiir er,
skift liil helminga milli skipsefg-i
anda og skiipshafnarininar. Af
þeito helmingnum, s:em skipverjar,
þar með tailinn skipstjóri, fá,
greiðist síðan: oliur, ís, fæði og
uppsk'iipunarkostnaður. Pað, sem
þá er eftir, skiftist jafnt mtíli
s'kiipverja, allra nema loíiskeyta-
mamns. Eru þeir 13, 9 háselar, 2
vélamenn, matsvednin og sktp-
stjóri.
Af þei’m helmingnurm, sem
skipseigandi fær, greiðir hann all-
an veiðarfærakosthað 'og allan
kostnað við skipið, isvio: og alla
skatta og skyldur, uuk þess
greiðir hann skiþstjóra 10<>/o af
skipsins helmiingi og upphælur til
véLstjóranna, um 10 dollara á
viku til L vélstjóra og 5 doHara
tiil 2. vélstjóra og að auki 5 dioll-
ara á viku III hvors þeirra fyrir
vinnu viið véliraa í höfn.
MÍeðaláfli í hverri veáðiför hefir
hjá mér orðiö frá því í fytnra
haust liðlega 1400 kasisar, en við
höfum líka verið hæslfir.
Meðálafli íogara í Boston mun
vera talinin um 1000 ’kassar á
yiku. Verðið held ég að sé heldur
lægra að meðalta]1: en í Grimshy,
Líklega h. u. b. 4 aurum lægra
pundiö. enda er aflinn hjá okkur
nær eingöngu isa. Hins vegar er
aflinn iangtum meiri hjá okkur,
því að tiltöluLega skamt er á
miðin,
Ég var sá fyrsti, sem tók upp
þessi skiftí, en síðan hafa flestir
togararniir, sem hafa hráolíuvélar,
tekið þau upp. Á hinum, sem
kynda kolum, er það nautaast
hægt, því að þeir eyða mtklu
meira í eldsneyti en olíutogar-
arnir, svo að sjómenm yrðu þar
vanhaldnir af helmLngaskiftum, Á
jtaim'er enn þá skipverjum greitt
fast mánaðar- eða vrku-kaup og
„premía" af söluverði aflans.
Annars eru olíutogaraT óðum
að útrýma kolatogurunuim. Verð-
ið á hráolíunni var í vetur í út-
sölu á fiskibryggju. okkar 7 cént
gallonan (h. u.b. 71/2 eyri líter). í
stórkaupum má fá hana langtum
ódýrari, ndður í 4 cent
Mest af afianum er sielt »em
bemlaus fiskur (Fiske-filé). Er
eftirspumin mikil, og virðíst
fara vaxandi, eftir þannig verk-
uðum fiski.
Hlutir mannanna á skipinu, sem
ég var með, urðu fyrir tíman-n
frá 15. nóv. í fyrra haust til 31.
mai í vor, eða réttan 6J/2 mán-
uð, h. u. b. 3350 dollarar L,að
öllum kostnaði frá dregnum, eHr
sem svarar 14200 krómix. Var þó
hvorki óvenjulega mikdð fisfei né
óvenjulega hátt verð. Á sama
tíma varð hagnaður skipseiganda
iiðlega 30 þúsfimd doilarar auk
Vestra, segir Magnús, eru redkn-
ingar togarafélaganna oprrir al-
menn'ngi, svo að þér er heimilt a8
hirta tölurmar, ef þú vilt. [Það er
eitthvað annað en hjá okkur, þar
sem togaraieigendur fara mieð
roikningaira .ins og miarmsmorð
og ætla af göflunum að ganga, ef
talað er um að leyfa almenningi
aðgang að þeiim, með því að lög-
feiða opmber reiikningsskiL]
Ég hefi. sagt þér frá útgerð
skiipsánís, sem ég stýri, heldur
Magtoús áfram, af því, að hver er
sínum hnútum kuninugastur. Þú
verður að gæta að því, að það
var í vetur aflahæsta skipdð í
Boston, hafði að meðaltalá 1400
kassa úr voiðiför í stað 1000
kassa, sem mun vera meðalveiði.
Verða því hlutir manna á þvi og
gróði eigenda þess að sama skapi
yfir méðallag, og þó öllu meira.
Annars eru tagárasjómann í Bdst-
on tékjuhiæstir vefkamannu þar,.
Algengt verkamannakaup mun
vera 35—40 dollarar á viiku og
iðnlærðra ma'nna 45—55 döllarar.
Vinnan er líka erfiðari og
vinnutímiinin lengri á togurunum
pn 1 iLan-di; oftalst standa menn 8
stundir og hvflast svo fjórar, en
fyrir keniur, áð lagðar eru sami-
an tvær vökur og svo hvflst í
8 tíma. Ég læt meon aldrei' standa
lengur en 15—16 tíma i oinu.
Hvenrig lízt |>ér á þiiig hér
hiedima? spyr rdtstjórinn.
kostsTu um 135 þúsgnd dollara.
Ég geri ráð fyriir, að Mutir
manna hjá mér verði ekki undir
5000 dollurum yfir árið, eða rétt-
ara salgt, þá 11 mánuði, sem
skipið gengur, því að h. u. b. 1
mánuður á ári fer til ra:stingar
á skipi og skoðunar,. Svarar það
til h. u. b. 21000 króna íslenzkra.
Magnús mun hafa séð, að rit-
stjóm þóttu þetta ærið háar töl-
ur, því að hann dró npp úr vasa
sínum blað, reikning yfdr útgerð
skipsdn's frá 15. rtóv. 1928 til 31.
maí 1929. Fer reikningur þessS
hér á eftir í heilium dollumm:
fram, en m'ikiið þarf að gera og
maTgt þarf að laiga hér; það þyk-
ist ég sjá, þótt skamt sé síðan ég
kom.
Magnús heldur aftur áleiðis
vestur með „Drottningunni" á
míðvikudaginn, toona hans <og
dætur tvær, sem hér hafa venið
um hríð, fara þá með honuim.
Bróðár Magnúsar, Kristján, sem
ein-nig er búsettur vestra, hefdr og
verið hér heima í sumar. Hann er
Ijistmálari og hefir hloeið hina
Jofisamleguistu dóma jrar vestra,
jafnan er hamn hefdr sýnt myndir
sínar. Hefiix sýninga Imssara öðru
hverju viefrið getið í íslenzfeuim
bdöðum.
Víst er íslandi eftirsjón í slík-
um mönn'um sem þeim bræðr-
um, en sú er bót í málái, að þeár
gera ættlandi stou sæmd, hvar
sem þeár kóma og kynmast.
„Súlan“
flaug vestur í morgun, til Pat-
reksfjarðar, Þingeyiar og Isa-
fjarðar. A Jeiðinnd hingað kemur
hún yið í Stykkishólmi.
Heilsufar
er nú óvenjulega gott hér í
Reykjavík. Vi'kuna 14.—20. júli
dóu 3 menn hiér í borgirmi. (Ftoá
skrifstofu landlæknÍBÍns.)
ríflegra afskrifta. Skipið mun hafa
I. T e k j u r.
1, Andvirði fisks.............................Doll. 114 798
2. — lýsis 0. fl......................— 674
---<---------- Doll. 115 472
II. Útgjöld:
1. Greitt skipshöfninni (13 staða skifti) . Doll. 43 520
2. Premia skipstjóra (af hlut skipsins) . — 5 496
3. Oliur . — 6 673
4. ís . — 1919
5. Vátrygging...........................— 2 156
6. Fæði.................................— 3 074
7. Markaðsgjald o. fl...................— 1 486
8. Vinnulaun i landi og bryggjugjöld . — 1 537
9. Uppskipunarkostnaður 0. fl. — 2 001
10. Laun loftskeytam. og leiga af stöðinni — 1 655
11. Veiðarfæri (þar af helmingnum óeytt) — 2 554
12. Viðgerðir á skipi....................— 1 043
13. Launauppbætur vélamanna ... — 385
14. Einkaleyfisgjald (af nýrri vörputegund). — 810
15. Skattar, endurskoðun, húsaleiga, ýmis
kostnaður 0. fl.....................— 1 899
16. Afskriftir...........................— 5 716
----- Doll. 81 924
Hagnaður — 33 548
Ágætlega! Hér fleygir öllti
1