Morgunblaðið - 10.05.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.05.1952, Blaðsíða 6
6 MORGZJHBLAÐ1Ð Laugardagur 11. maí 1952. Pændur og búvélar Meira um traktora og traktorakaup BÓNDINN spyr sjaldan um stundar ekki búskap á lífrænan livort hann eigi að kaupa traktor hátt. Hann er ekki húsbóndi og eðá láta það ógert. Þetta er þó herra tækninnar, — hann er hin fyrsta spurning. Henni ber þræll hennar, og það er illur bóndanum að beina að sjálfum sér, en í svarinu getur hann auð- vitað stuðst við raunhæfar upp- kostur. Danski bóndinn kaupir traktor til að geta fækkað dráttarhest- lýsingar og reynslusannindi sem unum, en sjaldan eða aldrei til hann getur aflað sér frá leið- [ þess að hætta alveg að hafu beiningamönnum. Þó er það svo, að yfirleitt vilja bændur ekki íáta segja sér fyr- ir verkum um þessá hluti. Það ar i ð sönnu eðlilegt, og ef til vill dráttarhesta á búi sínu og nota þá. En hann er ekki alinn upp á hestbaki, hann hefir aldrei ver- ið knapi, sem kórónulaus á ríki og álfur, og hann þarf aldrei að er betra að nokkrir bændur (smala né fara í göngur. Þess- kaupi traktor'a meira og minna' vegna er honum enginn mann- að óþörfu, heldur en að aðrir og j dómsmissir að því að eiga ekki fleiri bændur, sem ,í.. raun, agj. létjtyígan hest, sem er vel reitt veru hafa þörf fyrir traktor lá‘.i á búi sínu. Þetta er eitt af mörgu það ógert. En hætt er líka við að meira sé um hið fyrra. TRAKTORINN FÉLAGSEIGN Úr því’að það er. nú þannig, að vilji bænda að ejgnast trakt- ora, er stundum öllu meiri held- ur en það sem ber. saman við sem skilur á milli að vera bóndi hér á landi og á hinum fullrækt- uðu akurlöndum. Íslenzki bóndinn á að kaupa traktor til notkunar á tvennan hátt, og við það ber honum að miða traktorkaupin. Hann kaupir traktor til að vinna erfið störf, t. d. að plægja, herfa, slá, dreifa mykju, aka hagfræðilega útreikninga, og ef heim heyi, draga þungt bygg- til vill öllu' meiri he.ldur en hin ingarefni o. s. fr. Alit þetta er fiárhagslega geta búanna leyfir, hsegt að vinna með hestum, en heW ég að það ráð sé bezt að her Setur traktorinn komið í biðja bændur að athuga meira sfað hestanna á eðlilegan hátt og heldur en þeir yfirleitt gera, un þes,s vera eldur í búi bónd- hvort þeir géta ekki slegið sér ans- Á stærri búum, sem áðui saman um traktoreign, 2 eða áttu fleiri sameyki dráttarhesta, 3 urn sömu véliria. Ekki með er hægt að fsekka dráttarhest- það í huga, að þannig þurfi og unum við Þessar aðgerðir, — en eigi það að vera um langa fram- slík bú hefir víst verið hægt að tið Það er eðlileg þró'un, sð ,tella a fmgrunum hm síðari ár bóndinn, sem ætlar sér ákveðið — fjölmörg eru þau ekki. Drátt- að eignast sinn eigin traktpr, arhesta-búskapurinn komst aldr- og telur sig senn hvað líður hafa ei a hatt stiS hía ossi reiðingabu- nóg með hann að gera, láti sér skapinn bar hærra um hagnyta nægja í bili, að vera í samlögum notkun vinnuhesta meðan hann við nábúa sinn um traktorínn og |var ,við llði' . helztu traktorverkfæri. Með þvi I Bondmn kaupir traktonnn lika vinna báðir reynslu og geta auk- |fil að flýfa storfum, bæði erfiðu ist í verki, uns þeim finnst þeir ,störfunum og einnig öðrum, t. d meira með þurfa, og hver fær ,að snua heyi °S taka það sam- sinn traktor. Stór kostur við an- sama ma raunar segJa um þetta er að nfigrannar komast slattinn. Þvi að hann Setur varla upp á að nota traktor-verkfæri talizt erfltt verk fyrir æfða í félagi, en það geta og eiga ihe®ta' ...... . bændur afi gera langtúm meira I En fl°ldl starfa. a bui Þoifdans heldur en þeir gera nú. Reynslan er Þanmg samofinn, að þægir hefir þegar sýnt að tiltölulega hestar fl1 .iettiverka eru jafn fáir þeirra mörg.u bænda, sem nauðsynlegir traktornum. Þab kaupa traktora, sjá sér fært að ma segja það a hvern hattinn kaupa flest-, hvað þá öll, þau sem,vill: Traktorinn notast ekki tæki o» vélar með traktornum, a fullkommn °g Þagkvæman ha« serh þeir gætu og raunverulega nema að hestarnir letti undir þyrftu að eignast, til þess að hafa osPorlatlr, °g notkun hestanna a trárktorsins full not. Skynsam- að vera leikur elnn an erflðls °S leg sameign traktorverkfæra er Þræjdoms, þar sem traktonnn er ennþá auðveldari og sjálfsagðan, Þlhuinn að taka Þungu tokin. heldur en sameign traktora. Það hað er ekk? annað en blalfa' þurfa bændur að ath'uga sem skaPur °S flottræfilshattur, að bezt. Að því getur orðið hin Þykjast ekki nenna að leggja ak- * . ..... .. f Trrfi o Vionl -f i 1 nnil/nrmr tm/Í owrr, mesta umbót á sviði búvélanotk- unar og bútækni. TIL HVERS ER TRAKTORINN tygi á hest til notkunar við smá- störf pg snúninga, en taka í þess stað traktorinn og þræla homim út á því, sem lítið er og engin traktorvinna. Ég segi með vilja: þræla honum út, því að það ei sannleikur að traktorinn fer oft Þótt það sé að deila við dóm-.verr á slíku heldur en fullri arann að halda því fram við vjnnu, t. d. að nota traktor í bóndann, sém ætlar að “fá sér köldu veðri til þess að aka mjólk- traktor, að hann geti vel kom-! inni „út að hliði“, fárra mmútna izt af með hesta o. s. frv., .ætti ferð, í leið fyrir mjólkurbílinn, að vera leyfilegt að benda á . svo dæmi séu nefnd. það sem örugg sannindi, að pað er hin sjálfsagða og nauð- traktofinn er ekki til allra hluta synlega samstilling hestavinnu nauðsynlegur, og að traktorinn j 0g traktorvinnu, sem nú veltur er ekki almáttugur. Það er ekki svo afar mikið á í íslenzkum bú. naúðsýnlégt að hafa traktof til skap, langtum meira. heldur en að aká 2—3 mjólkurbrúsurh út f,ændur gera sér yfirleitt grein fyrir túngarð daglega, og það er fvrir. ekki nauðsynlegt að hafa trakto" , til að draga 6V2 feta áburðar- TRAKTORSTÖRFIN dreifara, sem er léttingur fyrir Bóndinn spyr oftast einfald- 1 hest, og þannig má lengi.telja. lega: hvaða traktor á ég, að Og traktorinn er enginn skjökt-j kaupa? Þó að þessi spurning sé hestur, hvorki við fériaggrferð að nokkrú léyti eðlileg, 'er hún né snúninga. Ég þekki engan ekki hið fyrsta er spyrja skal. bónda og ekkert bú á landi hér,1 Það er margt annar sem fyrst sem er þannig sett; aá það'vSeri ber að athuga. Hvað" ér búið eklji í senn aumingjaháttur og ’ stórt? Með hvað stórum tökum sjálfsníðsla að vera hestlaus. Sú er stefnt að því að auka rækl- bóndi, sem ekki hefir efni'á-því un og stækka bú? Eða hvað er að;eiga -hept eða hesta til létti ! búist við að hægt verði áð vinna dráttar, og til að spara sér spor, ört að þessu þegar tyaktorinn er hann hefir ékki efni á að éiga1 korninn? Á að vinna iriikið að trakt.or, ogzhann hefir ekkert að jarðrækt eða eigi? Á ef til v.i.ll gera' friéð traktór;' því áð éifiú j áð nota traktorinn eirigöngu við orði sagt: hann er í raun og veru heyskapinn, ávinnslu og þess enginn bóndi, því að hann'.háttar en ekki við nýrækt? Og nú þarf bóndinn að athuga sinn gang að það rækilega. Flestir bændur búa enn við þá aðstöðu, áð þeir þúrfa og verða að stækka tún sín. Já, og því miður eru ennþá ótrúlega margir bændur s'em eiga eftir að slétta skákir á túnum sínum, — mér verður hugsað til áumra sveit- anna á Austurlandi. Þar við bæt- ast svo allir bændurnir se.m heyja að verulegu leyti á hrað- ræktuðum nýræktartúnum, sem vér vitum, og þeir vita sjálfir, sem betur fer, að þarf að taka upp aftur og endurvinna og rækta. Víðast er nóg með traktor að gera, sem er það átakagóður, að hann getur fullunnið ýtuflag og bylt um grónu túni. Til skamms tíma var það svo að velflestir bændur töldu ekki hægt að pota ræktuninni neitt áfram með hestafli, það yrði að vinna allt með traktorum. En eftir að traktorarnir komu til sög unnar hefir það viljað verði þannig, að fjöldi bænda, sem eiga heimilistraktor, telja sig ekkert geta unnið að ræktun með honum, það þurfi belta- traktor með jarðýtu til þess, ann- að dugi ekki. Og þá er krafan, að ræktunarvélar hlutaðeigandi ræktunarsambands vinni nýrækt arstörfin öll og algerlega ef þess er nokkur kostur, að minnsta kosti, að með þeim séu flögin fullunnin til sáningar. Hér er á ferðinni mikið öfug- streymi. Það getur aldrei farið saman, að með einum og sama, og um leið hóflegum verkfærakosti, sem ýtutraktor hcfir meðferðis við umferðavinnu, sé hægt að brjóta land cg frumvinna til ræktunar, fljótt og vel, og að fínvinna það undii sáningu. Þetta verðg menn að athuga — og skilja, bæði forráðamenn ræktunarsambandanna, sem gera út vélarnar og bændurnir, sem vinnunnar eiga að njóta. Umferðavélar ræktunarsam- bandanna eiga yfiríeitt ekki að fullvinna landið, að minnsta kosti ekki þar sem heimilistrakt- or er á bæ. Umferðavélarnar eiga ekki að tefja sig við það eða fást við smámuni. Þó er ekki sagt, að með þeim eigi ekki að ganga hreinlega til verks og vinna fullkomlega, að settu og skynsamlegu marki. En bóndinn á ekki að kaupa dýra umferða- vél sem kostar 50—75 krónur um klukkustundina, til að vinna það, sem hann getur auðveldlega unn- ið, eða réttara sagt fullgert, með heimilistraktornum, sefn stendur á hlaðinu. í þessu liggur mesti vandinn — sem þó er enginn vandi — sem nú hvílir á herðúm traktorbænda, um það að standa hagkvæmlega að verkum við ný- ræktarstörfin. Það er að sam- ræma hina aðkeyptu nýræktar- vinnu og heimavinnuna með eig- in traktor. Það er engu síður mikilsvert heldur 'en samstarf hestanna og heimilistraktorsins við störfin. ■ Auk fjárhagshliðar þessa máls er önnur, sem er ennþá mikils- verðari. Bóndinn nær aldrei tökum á Framh. á bis. 12. TIL SOLU 4ra herbergja íbúð við Bollagötu, á efri hæð, ásamt bílskúr og her- bergi í kjallara. — Milliliðalaust. — Upplýsingar í síma 2383, eftir kl. 2. Næstu daga höfum við tilbúin lítil eldhús- vaskaborð úr ryðfríu stáli. Vatnslás og tappi fylgja. » Á borð og veggi höfum við einnig PP-plötur, FIBER-PLAST-PLÖTUR H/?OFNASMiÐ)AN EINHOUTI IO - REYKjAVÍK - ÍSLANDI Góð kjnllaraibúð í Hliðunum TIL SÖLU. — íbúðin er 2 herbergi, eldhús með bcrðkrók og baðherbergi með ker- laug, ca. 90. ferm. Upplýsingar gefur ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hrí. Austurstræti 14. — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — Vormói meistarnflokks heldur áfram í dag kl. 4,30 á íþróttavellinum. ÞÁ KEPPA: Fram — Víkiregisr .w Dómari: Ingi Eyvinds. — Komið og sjóið spennandi kapplcik. — —- Mú piá engan vanta á völlinn. —r MOTANEFNDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.