Morgunblaðið - 10.05.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.05.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. maí 1952. MORGUNBLAÐIÐ 7 ÍIT i/en foóíi in o M eimi 8 ifilé/ud go iiibnsB . i * ft i. í ár munu bolero jakkarnir einnig sjásí mikio. Þessi einfaídi, smekklegi kjóll, er frá Dior. Jakkinn er hnepptur á ermalausan kjól. Klúturinn, sent komið er fyrir á brjóstinu, keiniir því til leiffar, að kcegt er aff nota kjólinn seru göngubúningr. Án jakkans, og með klútinn á viðeigandi hátí cr þeíta cinnig smekklegur kjól!. Víði fínlegi jakkinn t. h. er frá Jacques Griífe, og setur hann mjög kvenlegan svip á klæðnaðinn. Hvít pique-b!úsa með löngum ermum, háum kraga og slaufu. Svörtu flauelsbandi er brugðið í gegnum slauiuna. LÍTIÐ þér áva'lt vel út, eða koma^ óvæntar heimsóknir yður til þess að roðna og skammast yðar fyrir það að hárið fer ekki nægilega vel eða snyrting yðar er ekki i íullkomnu iagi? Það er mikil list en jafnframt mikill ánægjuauki að því að líta ætíð vel út þó það sé stundum erfitt og kosti nokkra fyrirhöfn. Það er óþægilegt að hafa ekki hlutina í röð og reglu. Komið getur fyíir að fara þurfi án :nik- •ils fyrirvara út. Þá er gott að hafa þann var.a að bursta fötin og hengja þau snyrtilega upp, eftir notkun, og hafa skóna í lagi. Þegar gengið er frá hattinum er ágæt regla að dreipa nokkrum dropum af kölnarvatni í hann og fyila kollinn með bréfi. Þá mun hatturinn halda lagi sínu betur og • iengur. Andlitssnvrting er vandmeðfar in og eigi hún að ná íilgangi sín- um verður að gæta hennar vel. Til viðbótar hinni sjálfsögðu morgun og kvöldsnyrtingu, ratt-i ávallt að ætla 5—10 mínútur á degi hverjum til snyrtingar. Snyrtingu, hvernig sem hún er framkvæmd, verður að gera að föstum lið í daglegu starfi, ef líta á vel út. Takmarkið ætti að vera að ekki þurfi að hugsa um hvort snyrtingin sé nægilega góð. Það á að vera hægt að ganga út frá því sem vísu að svo sé. * * ASit geðlæknas Börn þnrfnast samveru móðurinnar laðinu T? r * r 13 r • áráö-er hau eru i snikraSiusi , 8em 1. J EINS og frá var skýrt í hlaðinu s. I. fimmtudag, komíi fram á stefnu uni geðvernd barna dialdin var í Noregi á dögunum, ýmsar nýjar kenningar inn upp- eldi barna. Niðurstöður ráðstefn- unnar eru svo athyglieverðar að ástæða er til að stöðvast við þær og áthuga betur. Hér fer á eftir frásögn af ummsclum dr. Helga Tómassonar, en hann sat ráðstef n- una ásamt dr. Símon Jóh. Agúsis- syni og dr. Drodda Jóhannssyni af hálfu íslands. arnið secpr s|áSft ísS um hvenær ad |iarfnesf umönnunnar og varast ber aé anna því eftir klukku Og fremst frá skilningur og gagnkvæmt traust jforeldra og barns er öruggasta Það er tiltölulega nýtt rann-' sóknarsvið að leita orsaka geð- veilna í fari einstaklingsirís til barnsáranna. Geðlæknar liafa flestir lítið skipt sér af barna- sjúklingum, en jafnframt hefur börnum og oft foreldrum þeirra staðið stuggur af geðveikra- sjúkrahúsum. I Dr. Helgi Tómasson telur að í þessum efnum hafi íslendingar þó nokkra sérstöðu. Til hans hef- j ur verið komið með fjölmörg börn á aldrinum 1—14 ára, eða um þúsund talsins. Fyrir rúmum fjórum árum gerði dr. Helgi Tómasson upp 800 sjúkdómstilfelli til að kanna algengasta geðsjúkdóm hér á , , landi. Taldi hann sig ekki geta j rakið sjúkdómsræturnar til barnsáranna. þær stafa fyrst vmhverfinu. í fyrri flokknum eru allskonar jleiðin til þess að barnið bljóti arfgengir, líkamlegir og andlegir ótruflað uppeldi og öðlist full- eiginleikar en i síðara tilfellinu kominn félagslegan þroska. áverkar eða breytingar, sem fram hafa komið í móðurlífi, við fæðingu eða fyrstu árin á eftir, svo og hin uppeldislegu áhrif, þ. e. áhrif móður á barnið, föðurs, systkina eða annarra í umhverfi barnsins, áhrif siðvenja er ríkja á heimilinu eða þeirra sem land- lægar eru og tengdar eru sér- stakri menningu landsins. Öll voru aíbrigðin mikið, en þó mest um Barninu á móðurin a sinna eftir þörfum þess en aíls ekki að rígbinda sig í þeim efnuxn við klukku. Barnið gefur sjálfí tíl kynna hvenær það þarfnast matar eða um- önnunai. Frá byrjun á að stefna að því að sem mest geðfeldniskennd sé jríkjandi með barninu. Talið er rædd ,.að ekkert barn á 1. ári sleppi við þýð- landlegt áfall, ef móður þer.s er ingu móðurinnar fyrir barnið. jí burtu frá því 1 dag. Náðist á ráðstefnunni þýðingar- j Þó má gera áhrif þess lítil ef í mikil vitneskja um þessi mál, 'móðurinnar stað kemur faðirinn þar sem þar voru saman komnir jeða kona, sem barnið þekkir og reyndustu sérfræðingar hver á ^barnið fær að vera um kyrrt á UMRÆÐUEFNI RÁÐSTEFNUNNAR Aðalumræðuefni ráðstefnunn- ar í Noregi var: Sjúkleg afbrigði í félagslegum þroska barna til fermingaraldurs. Afbrigði þessi eru greind í tvennt. í fyrsta lagi þar sem orsakirnar búa í barn- inu sjálfu og í öðru lagi þar sem og rartrs ÞAÐ er gamalt og gott ráð að grípa til lauks þegar menn vilja fá tárin til að streyma. Húsmóð- irin er þó ekki eins ánægð með þetta, því tárin streyma þegar IILUTVERK MÓÐURINNAR Eins og sagt var frá í greininni í fimmtudagsblaðinu miða aiiar niðurstöður hinnar nýloknu ráð- stefnu að því að styrlcja beri sem bezt samband barnsins og foreldranna og þá sérstaklega móðurinnar. Er það talið höfuð- nauðsyn að barnið njóti ástúðar móðurinnar frá fyrstu stundum lífsins en sé ekki falið einhverri annarri óviðkomandi manneskju hvort heldur er á fæðingarstofn- heimili sínu. ABSKILNAÐUR AFDRIFARÍKUR. Aðskilnaður móður og barns á 2.—3. aldursári er sérstaldega tvíeggjaður. Mismunur er þó mikill á næmleika barna fyrir áhrifum af slíkum skilnaði, eftii* þroska þeirra og skapgerð. Var misnmn á næmleik barna í þess- um efnum líkt við mismun á r.æmleik barna fyrir berklaveiki. Sum börn geta gleypt í sig" ! bakteríuloft án þess að þau saki un eða i heimahúsi. Frá þessu jen önnur þola ekkert. Vitaskuld. sjónarmiði er faeðing heima yfir- leitt talin heppilegri. Æskilegt er að faðirinn fylgist einnig vel með barninu og móð- urinni, og sé helzt viðstadd- ur fæðinguna. Gagnkvæmur hún þarf að skera laukinn hvort 'framt nota á matarborðið, t. d. sem hún vill eða ekki. Mörg ráð kartöflupottinn og grautarpott- hafa verið gefin til að forðast jinn. — Og er það ekki einnig tárarennslið. Það haldbezta mun cmekklegt á matarborði að fötin vera að skera laukinn í skál, sem séu ekki öll í einum og sama stíl fyllt er með vatni. jgerð. ber að forða börnum frá berkla- bakteríum sern auðið er og á sama hátt ber að forða þeim frá áhrifum móðurmissis. Ekki á t. d. &5 taka barn 2—4 ára eitt sér á sjúkrahús ef kost- ur er á að móður þess fylgi því. og dveljist þar með því. Sé sá kostur ekki fyrir hendi, t. d. ef fleiri börn eru í fjölskyldunni, er ákaflega þýðingarmikið hve þægilegt það er og hent- barnsins vegna sð fjöiskyldan. ugt að geta keypt eldhúsáhöld jheimsæki það eins oft og við sín þannig gerð að þau megi jafn- verður komið og taki þáít í hjúkrun þess raeS hjúkrunarfólk- Pf llndraslrykkur Plast-efniff er alveg tilvalið til dúka, gluggaí jakla o. þ, h. Ef þér j hafið aldrel reynt aff sauma úr því efni, þá eru hér nokkur góff ráö'. I Gætíð fyllsíu varúffar þegar þér klippið efnið, þar sem hin minnsta rifa getur fljótlega orð- iff aff stóru gati. Af sömu ástæðu ber að gæta þess að nofa fína r.ál, og saumið með silH. en ekki með baðm- ullarþræði, vegna þess að hann gæti e. t. v. skerið plastiff í sund- ur. !EF maður er þreyttur, óupplagð- ur og samtímis þyrstur, veitir •eftirfarandi blanda verulegan og haldgóðan styrk. í vatnsglasi eru leystir upp tveir syku^yj^oe ; „r,, út í bætt safa úr hálfri eða Heilh Vilji það renna frá yður, á í sítrónu. Drykkmj-þm ,er ,,u$- 'mejíap þér m^ð það í sauma- eins gómsætur 'jaíiít'áí suniár- Vélinni, getið per sáidraff ofur-1 lagi sem að vetri til,’ ftÍélduir jféfk’ litlh'íKártöflurtijölr effa lagt silki- sykurinn og bætiefnaríkur safi pappír á milli efnisins og vél- sífrónunnar eíiÖíirnýíaðáá^íraft.1 ariruiar. TIL viðbótar fyrri uppskriftum, sem í þesum dálkum hafa birzt, eru hér uppskriftir priggja köku- tegunda, einni smákckutegund og tveim tegundum formkaka. Serinakökur 500 gr hveiti 375 gr smjörl. 200 gr púðursykur 1 tesk. hjartasalt 2 egg 1 tesk. vanillusykur egg, möndlur, sykur. Deigið er hnoðað og rúllað í lengjur, sem skornur eru niður ,og ggíðar smákúfi^. Yfir þasr er' strokið með hnji’ ög egg, sykur ,og saiýaðar mömilur bornar of- jí I XqN yajá - Appelsínukökur 100 gr. smjorlíki inu. Sú kenning er þó í algerri andstæðu við þær reglur senv gilt hafa á sjúkrahúsum. Hið saœa giídir um allar að- gerffir stórar og smáar, sem. barnið á að gangast undir. Móðir þess eða faðir, senx barnið ber óskorað traust til, eiga að undirbúa slíkar að- gerðir með samtölum við barnið og síðan ber þeim að fylgja því til aðgerðarinnar. Lítilfjörleg aðgerð, svo sem. sú að læknir skoðar háls barnsins, getur verkað á það óundirbúið sem feikna áfall. Læknir í hvítum slopp og sem rekúr stóran spaða upp í barnið eða grátandi barna- hópur á biðstofu eru hlutir, sem barnið á ekki að venjast og hræðist því af eðliiegum. ástæðum. Slík hræðsla ung- barns geíur orðið því afdrifa- rík. Því ber að hafa langan. aðdraganda að öllum óvænt- um atburðum í lífi barnsins, vekja hjá þeim fraust á lækn- '■* um ef til þeirra þarf.að leita, láta þau htakká tit sveita-i dvalarinnar. ef þau eiga þangað að fai'a, o. s. frv. Deigið hrært og sett í form og CSíðar verð'Ur skyvt frá frá-d eþlunum stungið öfan í, ríiðúr-, sögnurmdr. Sírrr. Jóh. ÁgústsSon-' snéiddúm. ' ' ár og df-; Bfcdda Jbharinéssonar). 100 gr sykur 2 egg 1 bolli hveiti 1 tesk. lyftiduft safi úr einni appelsínu. Deigið hrært og látið í tertu- form og púðursj'kri og rifnum appelsinuberki stráð ofan á. Haframjölskaka með eplum 1 dlsykur 3 matsk. smjörlíki 1 egg 2 dl haframjöl 1 dl hveiti 1 tesk.' lyftiduft rríjfelk ' 3—4 epii. i c i • i í n 13 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.