Morgunblaðið - 10.05.1952, Side 9

Morgunblaðið - 10.05.1952, Side 9
Laugardagur 11. maí 1952. UORGVNBLAÐiB 3 Eiríksson HlÚSMÆÐIÐ Hollenzki skákmeistarinn Prins teílir fjöltefii á Akureyri. Pi'ins fiefur nýlokið viS leik á móíi Jóni Þorsteinssyni, skákmeistara Norðarlanda (nc5 bók eg s’álfblekung fyrir framan sig á borðinu). I.engst til hægri á myndinni (standanái) sést 12 ára drengur, Ingi- mar Jóncccn, en Iiann náffi að máía Prins "■»y _ ei;.. nn nm a mx'm mtðl við skákaiillinaiim AKUREYRI 6. maí. — Tíðinda- jnaður blaðsins hitti hollenska skákmeistaxann Prins á herbargi hans að Hótel KEA í dag, en hann hefur sem kunnugt er teflt hér undanf'arna daga. Lodewijk Prins er 39 ára gam- all, hár og glæsilegur og ninn prúðmannlegasti. Hann er blaða- maður að atvinnu og vinnur við blöðin Het Parcol í Amsterdam og Nieuw Rotterdamse Couraní í Rotterdam. Skák er aðeins eitt af tómstundastörfum hans, sem liann segist þægilega geía sam- ræmt aðalstarfi sínu blaða- mennskunni. Á ferðalögum sín- um skrifar hann greinar fyrir blöðin. Við inntum hann eftir því að hann hefði talið skák eitt af tómstundastörfum sínum. — Sagði hann okkur þá að tónlíst, bókmenntir og sálarfræði væru hin áhuganiál sín. Prins er það sem við getum kallað fjölrnennt- aður maður. Ilann leikur vel á píanó, hefur stundað hásbólanám og er unr*margt mjög fróður. — Hann hefur ferðazt mildð og sagði að eiginlega mætti íelja ferðalög sem eitt af tómstunda- störfum sínum. Núna til dæmis hefur hann verið að heiman sið- an í október í fyrra og er reisan orðin 40 þúsund mílur, eða meii en einn og hálfur hringur í kring um jörðina. FINNST KALT ÍIÉÍC Við spurðum hann hvort hon- um þætti ekki kalt hér og h\*ort viðbrígðin væru ekki mikil þar sem hér var norðan hríð og land allt snævi þakið niður í fjöru. Ekki kvaðst hann geta neiíað því og sagðist aðeins hafa rneð sér sumarklæðnað þar sem hann hefði verið á ferðalagi i suður- ríkjum Bandaríkjanna og á Kúbu, en hingað kvaðst hann ekki hafa ætlað að koma fyr en með vorinu. Hann kvað sér kunn- ugt um að þetta væri óvenju kuldi á þéssum tíma árs, en hann kvaðst lítið fara út þar sem hann hefði verið kvefaður þegar hann kom hingað. Hann rómaði mjög aílar viðtökur hér og sagðist vera hrifinn af hrikafegurð landsins. Talið fór nú að snúast mest- megnis um skák og’ skákmenn og sagði hann svo að Islendíngar hefðu komið sér nokkuð á óvart. í fjölteflinu á föstudaginn sagðist jhann hafa staðið síg mjög illa og hreint ekki búizt við slíkri útreið. Kvaðst hann hugsa að ís- lendingar hefðu orðið fyrír von- brigðum með sig, haldið sig mun betri en hann væri. Honum var þó nokkur raunabót að úrslitun- bm í fjölteflinu á sunnudaginn, þar sem hann tefidi við 21 rnann, gerði 3 jafntefli og tapaði 4. Hann hefur því 63% út úr bessum iveimur fjölteflum á Akureyri. SKAKFERILL PRINS Við inntum hann nú eftir tafl- ferli hans og árangri í þeirri íþrctt. Hann kvaðst ekki hafa teflt að staðaldri nema undanfar- in 3 ár, en aðeins af og til síð- astliðin 20 ár. líelztu árangrar hans eru þessir: Árið 1939 á al- þjóðamóti í Buenos Aires tefldi hann á 4. borði fyrir Holiendinga og hafði 67%, 1950 á alþjóðamóti í Ðubrovnik á 3. borði, 65%. .— Hann hefur og tekið þátt í meist- arakeppnum 1948 í Bevenyijk, 1. verðlaun, 1949 í Trencianske Teplice 7—8., 1950 í Gijon 4. verðl. og það sama ár vann hann svissneska skákmeistarann Grob. 1951 í Madrid 1. verðlaun, 1951 í Gijon 4. verðlaun. Prins hefur einnig unnið allar Hollandskeppn ir, sem hann hefur tekið þátt í eftir stríð. Hann hefur nú á síð- ustu árum náð betri árangri m. a. gegn Euwe 1 vinning og 2 jafn- tefli og gegn Glegoric 1 vinning og 2 jafntefli. Má af þessu glöggt sjá að hér er enginn viðvaningur á ferðinni. í sambandi við ferð sína nú síðast í Bandaríkjunum sagði hann oltkur frá samráðaskák er hann tefldi með Larry Evans gegn S. Reschewsky og I. Horo- v/itz í New York. Var það jafn- framt sýningarskák og útskýrðu þeir um leið leikina fyrir áhorf- endum, um leið og samherjarnir báru saman ráð sín um leikina. Var þessu þannig komið fyrir að andstæðingarnir voru sinn í hvorum enda salar og voru leik- irnir sendir á miili. Þeir Prins og Evans unnu skákina. ROSSOLIMO GLIMUMAÐUR VIIKILL Að lokum barst talið að ýms- um frægum skákmönnum og varð okkur í því sambandi all- tíðrætt um Rossolimo, sem okk- ; ur er kunnur hér síðan hann kom hingað í skákför fyrir skemmstu. Prins taldi hann mjög fjölhæfan skákmann, sem hann taldi þó að- eins eina hlið hans. Sagði hann okkur að t. d. væri Rossolimo mjög fær í japanskri glímu og hefði tekið þar 5. stig, en G. stig mun það hæsta sem til er í Ey- rópu, en alls eru stigin 7. Spunn- ust um þetta mjög skemmtilegar samræður. Kvað hann Rossolimo hafa lagt gjörfa hönd á margt, verið bílstjóri og skákmaður að atvinnu og nú sem stgeði væri hann vagtrnhður á bílástæði í Ne\V York. Við kvöddum Prins . ánægðir yfir að hafa fengið að kynnast þessum fjölfróða manni og er Akureyringum sönn ánægja að því að hafa fengið að njóta skák- snilli hans. — V. G. HUSNÆÐIÐ I RUSSLANDI JBÚÐARHÚSNÆÐÍ í borgun Rússlands var 1926 5.85 fermetr- ar á mann. í lok 1932 var þetta húsnæði 4.78 fermetrar og árið 1939 var þessi tala 4,00 fermetrar. Þessar tölur eru úr bók Dr. Björk (bls. 179). Hann tekur þær eftir sovétrússneskúm heimildum, Veselovskij og Zaslavskij (Nr. 45 og 48 á listanum yfir heimildirn- ar). Af þessu sést aff í rússnesk- um borgum réð 5 manna f jöl- skylcía fyrir stríð yfir 20 fer- metra húsnæði að meðaitali, sumir því meira aðrir minna. Memi sem nokkuð þekkja til í Rússlandi vita að þar er fjöl- skylduíbáðin eitt herbergi. fer írcin í sameiginlegu ha frammi.. gangi, hver húsrníðir á sinni steiir- olíuvél. Hinn 25. nóvember s.l. birti j Þióðviljinn grein um sýningu MÍR um fimm ára áætlun Sovét- ríkjanna 1943—1950, undi' yafn- inu „Lar.cið þar sem lífskjör fólksir.s íara alltaf batnandi'i Það var óvenjulegt *úð greinina, sð í her.r.i vcru nefndar raunveruleg- ar tölur frá Rússlandi, ekki bara prósentur. Þar segir svo: ,.Á síðustu 5 árum voru byggð ibúðarhús í borgum 100.000,000 fermetrar og byggð eða enaurbyggð í sveiíum samtals 2 milljónir og 700 þús. íbúðir“. Það er ekki um að villast. Sam- kvæmt. þessum tölum var á íimm árum byggt í borgunum húsnæði til íbúðar alls rúmlega einn íer- metri á mann. Þetta er rúmlega einn fimmti úr fermetra á ári. milljónir, eða um 1,35.0 sinnum fleiri én íslendingar. Það er ekki fjarri lagi að gera ráð fyrir því að um 40% þjóðarinnar búi í Reykjavík og eama hlutfall í öíl- um borgum Rússlands saman- lögðum. Til þess -að býggja í bórg um og bæjum Rússlahds ibúðar- húsr.æði að flatarmálþ sambæri- legt við það sem byggt var í Rey.kjavík þessi 5 ár, hcfðu Rúss- ar átt ao byggja; 365 milljónir fermetra. Þeír byggðu 100'millj. ónirrTil þess að byggja sambæri- lega’tölu íbúðarhúsa > sveitum í Rússlandi, við það sem byggt var hér utan Reykj avikúr, héfðu Rússar átt að byggja þessi 5 ár 5. gr ain 'SYGGINGARHRAÐINN ÞAR OG HÉR Hinn 1. apríl birtir svo Þjóð- viijinn aðra grein um bvgg- ingu íbúða í REYKJAVÍK á j yíir 3,1 milljón íbúða TstaS þes: | arra 2,7 milljóna, sem Þjóðvilj- i inn. skrifar urn. En talan 2,7 I milljónir er ekki sambærileg við 1 samanlagða tölur.a :“ýrir byggð- ar íbúðir (í kaups’töðum og kaup- I túnum) og íbúoarhús (í sveitum) | hér á landi utan" Re’ykjávíkur. j Samkvæmt 5-ára áætluninni átti ! að byggja og sef ja í stand 3,4 ’. “Í+'V'I milljónir íbúða í svéitununa, Þessi tala nær sjaanlega til viðgeroa og ekki aðeins þeirra húsa, sem hafa verið. fullkomlega gerð upp að nýju, eins og tölur Teiknistofu Búnaðarbankans g€ra. (Nýupp- gerðu húsin eru örfá). 1 íram- kvæmd reyhdist talan 2,7 milljón ir. Þjóðviljinn segir um þessa tölu „byggt éoa endúrbyggt“,-•■e’n Dr. Björk „bygga éller istáíid- satta“..þ. e. þyggja eða gera við (bls. 133). Það sem þessar tölur sýna í raun 6g veru er að nýbygg ingarnar á íslandi utan Reykja- víkur voru meiri en nýbyggingar og viðgerðir í sveitum Rússlands. VERÐLÆKKUN EÖA VERÐFALL Eg hefi kallað þessar. grejnarr Verðlækkun i Rússlandi. Ég heíi gert þetta þrátt fyrir hinn hugú myndafræðilega lit bessa nafns. Þegar mönnum líkar verðlækk! un, þá heitir hún lækkun vöru- Verðs. Þegar mönnum líkar ,:hún ekki þá heitir hún verðfall af*- urða. Það sem gerzt hefir undanfarið. í Rússlandi í þessum málum bend ir eindregið til þess a.o Rússar hafi sama vandamálið yið að etja og aðrar þjóðir: í hvaða hlutföll- um á að framleiða gæðin? Þegar of langt hefir verið gengið í biii í einhverri grein, þá 'er þægilegrs að láta þær afuiðir í skipturo íyr» ’ir afurðir, sem of lítið er íram- leitt af, þ. e. að flytja út vöruna, heldur en að þurfa að draga sam- an seglin, þar eð slíkt verður ekki. gert truíl:.r.:.l;.v.;f. I ;"*r Hú;;ar eina til viosiíiptaraö*>*-ír*u undir .svona kringumstæðum (áuk bess sem þeir hafa fleiri sjónarmið) þá kalla þeir það: að efla xnilliríkja- Viðskiptin. En þegar hinar vest- rænu þjóðir reyna að efla við- skiptin .sín á m.illi, kalla Rússaþ það i’ðrum :íöfnum. Það 'sém mér persónulega finnst eftirtekíarverðast viS verðiækkanimar er það, áff þær benda íil þc’ss að híð sósíalistiska hagkerfi Sovét- ríkjanna sé ekki eins léít * méðferð og írufIar.alausí og kommúnistar fullyvða og margír virðast reiðubúnir að trúa, (fyrir utan það hve Irani farirnar ganga þar hægt). ■ Hiíi nýafstaðna viðskiptaráð- stefna í Moskva og nývaknaði áhugi Rússa á. að auka uían- ríkisverzlunina bensla oinnig i sömu átt. árinu 1951, undir nafninu: Að j íslenzku tölUnum eru þær íbúðir eins þriðjungi húsnæðisþarí- arinnar fullnægt“. Byggt var alls húsnæði tii íbúðar 98.311 rúmmetrar, eða 32.779 fer- metrar, ef gert er ráð fyrir að 3 metrar séu til lofts. Þetta er minna en helmingur þess sem byggt var 1946, en samt meira en hálfur ferlnetri á hvern íbúa borgarinnar á einu ári, eða um 2(4 sirmum meira en í horgtim Rússlands að meðal- tali árin 1946—59. A Hið eina sem þessar tölur sýma er flatarmálið. Samanfcúrður á gæðum húsnæðis í Rússlandi og í Reykjavik er ekki auðvéldur. Næstum allt, sem byggt er í í Reykjavík, er Vjyggt úr stein- síeypu. í Rússlandi er mikill hluti byggður úr timbri, iafnvel óunn-j um við og bjálkum. I húsum, sem . alþýðan býr í, vantar oft skolp- j leiðslur og .iafnvel vatn í ný hús og gömul. Vatnið er þá sóít í úti- j krana eða brunna. Annar frágang , ur, svo sem málning, pólfdúkur ?kkert óeðKlegt. Almenningur á o. þ. h. er oft ekki fyrir hendi,! Islandi hefir tjl, gfnpta þrisvar til eða þá lélegt að gæðum. j fjórum sintium stærra húsnæði Við skulum samt reyna að gera en almenningur í fyllri samanburð á ibúðarbypg- sem byggðar hafa verið í stærstu kaupstöðunum, márgar mjög syo stórar. Þessar- íbúðir eru taldár til jafns við skyndibyggingar rússneskfa bænda, sem væru í sumum tilfellum miklu fremur sambærilegar við braggana, sem hér eru alls ekki taldir rneð. 3—4 SINNTJM MEIRA BYGGT HÉK Tölurnar, sem bera saman flát armál nýbygginga í Reykjavík einni og öllum borgum og bæjum Rússlands, eru langtum sambaeri- legri, þótt gæðamunurinn einhig þar sé geisimikill, því þar er-’þó í báðum. tilfpUunum miðað við flatarmál. Með því áS sniða ein- göngu við þær töfur má ílykta að á tímabilinu 1946^—1950 he'fir vcrið bvggt hér á landi 2—4 : inn- um meira íbúðarhúsnæði ; ð lat- armáli en > Rússlandi :niðað við fólksfjölda. Þetta er’ i rauninni en almenniíígúr í Rússlandi. Það er í rauninni ekkert við því ingum i heild í Rússlaridi og á ís- að segja að Rú^sar ei.gi erfitt, en MEÐ Gullíossi fer héöan í dag hópur kvenna sem þátt tekur í J störfum þings kvehnréttindafélaga ,á Noi’ðurlöndum, er hcfst í Osló þann 19. þ. r.i. Fýrir þessu þingi liggur að f.ialla um. ýms hags- munamál fjölskyldnanna og þar munu hinar norrær.u konur t. cl. ræða um skattamál hjóna. Hinir íslenzku fulltrúar á þing- inu eru: Frú Sigríður J. Magnús- son formaður Kyenréttindafélags- ins, varaformaður þess frú Frið- rikka §>veinsdóttir, frú Steinunn B.iartmarz, frú Sigríður Björns- þóttir, Ragnhildúr Jónsdóttir Ijós- móðir, ungfi’ú Anna Bjarnason, frú Guðbjörg Kristjánsdóttir; — Þes.sar konur allar eru héðan úr Reykjavík. Þá er frú Unnur Gtíð- jónsdóttir frá Dalasýslu og. frá Akureyri frú Ingibjörg Eiríkg- clóttir og dóttir hennar Gunnlaúg Björk, og f.rá’Húsavík er frú Þór- dís Arnadóttir. lardi bessi 5 ár, 1946—1950. Á Islandi hefir verið bvggt á þessu 5 ára tímabili sem hér seg-1 ir: (a) í sveitum, 805 ífcúðarhús,1 auk embættisbústaáa. í þessari tölu eru örfá a’gjörlega endur- byggð hús. (b) í kaupstöðum og kauptúnum utan Revkjavíkur telja ársskýrslur Jjandsbankans byggðar 1,476 íbúðir, en, mikið vantar að upplýsingar séu ful'- nægjandi, einkum fyrir árin 1946 og 1947. Við skulum samt halda okkur við bessa tölu, þótt við vitum að hún sé talsvert of lág,. (c) .Embættisbústpðir utan reyni að bWta' astandi$ éfti’r því sem efnahagur, félagsleg skilyrði og aðrar ■ kringumstæður levfa. Það er aftur á móti til lítils sóma fyrir “reinárhöfún'd Þjóðviljans, eftir að hafa birt tölur sem sýna fátækt og. erfiðleika Rússa, að enda skrif sín á eftirfarandi hátt; „Þetta éru nokkrar tölur tekn-' ar af handahófi á sýningunni, (hjá MÍR) en slík -upptalning er íslenáír presfar vlð guðsþjónusfu á lítils virði hjá þvr sem að fara og sjá sýninguha rnéSr'éigin áugurin. — Það er alveg sérstök ástæða f.yrj.r okkur hér.’að kynna okkur uppjbv.vfJÍnguixa ». landi bar sem Reykiavíkur 33, (d) í Revkiavik framleiðslan eykst stöðugt og lífsr. 270.000 fermetvar, miðað við cð kjiý-fólksins batna jöfnum hönd- 3 m. séu til lofts til jafnaðar. HEFÐU ÁTT AÐ BYGGJA 365 MILLJ. IT.RMETKA Rússar eru nú taldir um 200 um, og bera það saman vio ástand ið hér þar sem siversnandi Jífs- kiör, atvinnuleysi og eymd er boðorð dagsins hjá þeim’sem með völdin fara“. NOKKRUM meðlimum íslenzkú préstastéttarinnar og. hijómlist- arunner.dum hefur vérið boðið að Vera viðstaddir :nessu, sem haldin verSur næstkomandi sunnudag í..kapelíunni á Keflavík urflugvelli, kl. 3 e. h. •Dr, Páll ísólfsson mun leika á hið nýja HampriQnd-orgel kap- •ellunnar, og Ragnar Stef- ánsspn. syngur npkkur, lög. Hans -E. Sandrock. mótmæi- endapresturirm á .yelHnum, pré- dikar og. vígir nýja orgelið. Hluta af messunni mun verða útvarpað hjá útvarpstöðinni á Keflavíkurflugvelli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.