Morgunblaðið - 10.05.1952, Side 8

Morgunblaðið - 10.05.1952, Side 8
8 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 1L maí 1952. Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) ' Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. ' Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Forsetakjörið Á FORSETAEMBÆTTIÐ hefur allt frá stofnun lýðveldisins ver- •ið litið sem sameiningartákn ''þjóðarinnar. Það hefur verið gæfa íslendinga allt frá frelgis- .töku þeirra að eiga kost á manni, ‘sem öll þjóðin gat sameinazt um á forsetastól. En með fráfalli Sveins Björnssonar skapaðist sá vandi að finna nýjan mann, sem eins vítæk samtök gætu skapazt um. Undanfarna mánuði hafa lýð- ræðisflokkarnir freistað þess, að ná sem víðtækustu samkomulagi um forsetaefni. Sú viðleitni hef- ur nú borið þann árangur, að tveir stærstu stjórnmálaflokkar þjóðarinnar, Sjálfstæðisflokkur- inn og Framsóknarflokkurinn, hafa orðið ásáttir um stuðr.ing .við sameiginlegan frambjóðanda. ' Mun óhætt að fullyrða að ís- -lendingar fagni þeim tíðindum. Með slíku samkomulagi skapast miklir möguleikar fyrir því, að friður geti framvegis sem hing- ‘að til ríkt um æðsta embætti þjóðarinnar. Fáir menn eru líklegri til þess en einmitt séra Bjarni Jónsson vígslubiskup, að geta borið sáttaorð á milli og orð- ið sameirJngartákn þessarar deilugjörnu og sundruðu smá þjóðar. Hann er engum háður og getur þjónað þjóð sinni sem heild án þess að iíta á hana skipta í pólitíska flokka, stéttir og hagsmunahópa. En þótt hann hafi ekki tek- ið þátt í stjórnmálum er það öilum kunnugt, að hæfileikar hans, gáfur og lífsreynsla eru fullkomin trygging þess að hann muni sitja forseta- embættið með sæmd og prýði. Forseti hins íslenzka lýðveldis þarf fyrst og fremst að hafá hæfileika til þess að laða til sam- starfs um hin þýðingarmestu mál. Hann er ekki sjálfur póli- tískur leiðtogi. Hann er ekki sér- ' eign neins einstaks stjórnmála- flokks. Hlutverk hans er að gegna þeim skyldum, sem stjórn- skipulög lýðveldisins leggja hon- um á herðar,. tryggja þjóðinni starfhæfa stjórn á grundvelli þingræðis og lýðræðis, koma fram fyrir hönd hennar inn á við og út á við og vera það sam- einingartákn, sem öll þjóðin get- ur sameinast um á öriagaríkum tímufn. + Þegar frá því hefur verið skýrt, að tveir stærstu stjórn-- málaflokkar þjþðarinnar, sem yf- irgnæíandi meirihluti hennar fylgir að málum, hafa orðið sám- mála um stuðning við jafn mikil- hæfan mann og séra Bjarna Jóns- son, hlýtur að mega vænta þess að meðal sjálfrar þjóðarinnar geti skapast víðtæk amtök um kjör hans. Sjálfstæðisflokkinn og Fram- sóknarflokkinn greinir á um margt. En þá greinir ekki á um það, að þjóðareining sé nauðsyn- leg Um val forseta hins íslenzka iýðveldis. Það er að sjálfsögðu á allra vitorði, að undanfarið hefur verið minnst á marga menn sem líklega til forsetaembætt- is. Það er líka vitað, að meðal þjóðarinnar eru ýmsir ágætir menn, sem eru mjög vel hæfir til þess að gegna forsétastörf-] um. En þrátt fyrir það hefur ekki tckizt að skapa eins víð- tækt samkomulag um nokk- urn þeirra og séra Bjarna Jónsson. Efling land- helgisgæzlunnar MÖRG undanfarin ár hafa verið uppi kröfur um það frá sjómanna stéttinni og öðrum þeim, sem látið hafa sig vörzlu landhelg- innar nokkru varða, að yfirstjórn landhelgisgæzlunnar yrði tekin undan Skipaútgerð ríkisins og fengin sérstök yfirstjórn. Á það hefur þá verið bent, að starfræksla og stjórn strandferða er gjörsamlega óskyld réttar- vörzlu eins og landhelgisgæzl- unni. Auk þess er starf forstjóra Skipaútgerðarinnar svo umsvifa- mikið og víðtækt, að engin von er til að sá maður, sem með það fer, geti sinnt yfirstjórn land- helgisgæzlunnar eins vel og nauð syn ber til. Þegar á þetta er litið verður auðsætt, að sú ákvörðun Bjarna Benediktssonar dómsmálaráð- herra, að taka yfirstjórn land- helgisgæzlunnar undan skipaút- gerðinni og fá hana sérstökum starfsnjanni í hendur, er mjög skynsamleg og raunar sjálfsögð og eðlileg. Til þess ber einnig alveg sérstaka nauðsyn nú, að vanda til landhelgisgæzlunnar. Þýðingarmiklar ráðstafanir hafa verið gerðar til aukinnar vernd- ar íslenzkra fiskimiða. Flóum og fjörðum hefur verið lokað og ný fiskveiðítakmörk ákveðin. Þess yegna er afar mikilvægt, að öll yfirstjórn þeirrar réttarvörzlu, sem felst, í landhelgisgæzlunni, sé hiklaus og framkvæmd í senn af gætni og fullri festu. Með vali Péturs Sigurðssonar sjóliðsforingja til þessa starfs er trygging fengin fyrir því, að vel verður á þessu þýðingarmikla starfi haldið. Hann er sjálfur þaulvanur sjómaður, hefur starf- að á varðskipunum og er allra manna bezt menntaður í sjó- mannafræðum. í höndum slíks manns hlýtur yfirstjórn land- helgisgæzlunnar að vera betur borgið en flestra annarra. Tíminn lýsir andstöðu Fram- sóknarflokksins gegn þessari ráð- stöfun dómsmálaráðherra. Telur blaðið það helzt mæla gegn setn- ingu Péturs Sigurðssonar í starf- ið, að hann eigi jafnframt að annást stjórn sjómælinganna eins og áður. Eh ef blaðið telur það mæla gegn Pétri Sigurðssyni að annast stjórn sjómælinga jafnhliða yfirstjórn landhelgisgæzlunnar, hvernig getur það þá talið sjálf- sagt, að forstjóri Skipaútgerðar ríkisins, sem er yfirhlaðinn störf- um, stjórni þessari réttarvörzlu? Á það má ennfremur benda, að stjórn sjórnælinga og land- helgisgæzlu fer mjög vel sam- an og samrýmist fyllilega. — Vegna sameiningu þessara starfa sparast ríkissjóði einn- ig fé, þar sem raunverulega þarf ekki að fjölga starfs- mönnum ríkisins með þessari skipulagsbrey tingu. Að öllu þessu athuguðu er óháett að fullyfða, að állur al- menningur muni telja fyrr- greinda ráðstöfun dómsmála- ráðherra skynsamlega og stefna að bættri landhelgis- gæzhi og auknu öryggi í fram kvæmd fiskveiðieftirlitsins. — Það er líka tilgangiainn með hcnni. Mohteinn til húsbygg inga úr Framleiðsla hafin á honum í Hafnarhrði í GÆR gafst. tíðindamanni blaðsins kostur á að kynnast fjálda- framleiðslu á holsteinum, sem verksmiðjan Hraunsteypan h.f. í Hafnarfirði framleiðir. Er hún fyrsta verksmiðjan hér á landi, sem framleiðir steina þessa í stórum stíl. Holsteinarnir eru gerðir úr hraungjalli, sem fengið er úr Vatnsskarði við Krýsuvíkurveg. 280—300 STEINAR A DAG Er gjallið malað þar suður frá í þar. til gerðum vélum, og ,er það þá tilbúið í hrærivél, sem gerir það enn fínna. Einnig er sett hæfi lega mikið sement í vélina, er samlagast svo gjallinu. — Eftir skamma stund er það tilbúið í vélina, sem mótar steininn. Vél þessi er vélknúin, og tekur ekki nema augnablik að framleiða hvern stein. — Afkcstin nunu verða 280—300 steinar á dag. — Vélsmiðja Hafnarfjarðar smiðaði hrærivélina, og brevtti mótunar- vélinni til þess sem hún er nú. TILRAUNIR HÓFUST Upphafsmaður þessarar starf- semi er .Tóhannes Teitsson, húsa- smiður í Reykjavík. Hann hóf til- raunir að steypa holstein úr hraungjalli ário 1949 — eru þeir nokkuð frábrugðnir steinum þeim, sem gerðir hafa verið úr þessu efni hér á landi. Hugðist Jóhannes gera holsteina, cem bæði væru nægilega hlýir og sterkir til veggjagerðar smærri ■ íbúðarhúsa, án þess nokkurs , þyríti með annars en múrhúðun utan og innan. Rannsóknarstofa I háskólans rannsakaði þessu :iæst j brotþol og einangrunargildi hraunsteypunnar. Reyndust ?:ann sóknir þessar svo góðar, að Jó- hannes ásamt nokkrum :mönnum stofr.aði Hraunsteypuna h.f. MJÖG EFTIRSÓTT EFNI Hér á landi hafa nokkur hús verið byggð úr hraunsteypu. — Hafa sum þeirra reynst vel en önnur miður, og fer það að sjálf- sögðu eftir meðferð og vand- Fiör í leikfisfarlffi ■ m æ LEIKLIS’TARVIKAN, sem Banda lag íslenzkra leikfélaga ‘beitir sér fyrir með sýningum leikflokka utan af landi, sétur mjög svo svip sinn á leiklistarlífið í bænum núna um helgina og r.æstu daga. Eru það fjögur leikrit, sem boðið er upp á, auk þeirra, sem Þjóð- leikhúsið og Leikfélag bæiaririS hafa verið að sýna að undanförnu Fyrsta leikrit utanbæjarfélag- anna var sýnt á íimmtudagskvöld ið við góðar undirtektir, það var ,,Á útleið", leikið af Leikfélagi Hveragerðis. I gærkvöldi sýndi- svo Leikfélag Reykjavíkur , Pi- p?-ki“ og komust færri að en vi.du, svo að félagið heíur ákveð- ið aukasýningu á iöstudagihn kemur, en á morgun sýnir félagið sjónleikinn „Djúpt liggja rætur“ sem hlotið hefur ágæta dóma bæði hvað efni og meðferð snert- ir, en nónsýning verður á söng- leiknum vinsæla, „Ævintýri á gönguför“ sem leikflokkur U. M. F. Skallagríms í Borgarnesi sýn- ir í’ Iðnó. Þjóðleikhúsið sýnir „Litla Kláus og Stója Kláus“ og „Tyrkja-Guddu“. Á mánudags- kvöld halda svo áfram sýningar utanbæjar-leikfélaganna msðsýn. ingu Leikfélags Akraness á splunkunýju leikriti, sem hefur verið fært til íslenzkra staðhátta og nefnist „I Bogabúð", en á þriðjudagskvöld verður sýning á „Allra sálna messu“, sem Leik- félag Hafnarfjarðar frumsýndi í Firðlnum fyrir skemmstu. — Otaldar éru þá sýningar Þjóð- leikhússins á „Gullna hliðinu" og „Islandsklukkunni“, en að þeím meðtöldum eru það hvorki méirá né minna en tíu leikrit, sem verða sýnd á réttri viku hér í bæ og má með sanni kallast leiklistar- vika. Leikéri L. R. lýkur í þessum mánuði STARFSÁRI Leikfélags Reykja- víkur lýkur í þessum mánuði. Hef ur félagið sýnt sex leikrit á vetr- inum, fjögur ný og tvö, sem voru •frumsýnd í fyrra. Verður sýn- ingarfjöldinn um 80 sýningar og er Pi-pa-ki, leikritið, sem fyrsr var sýnt á jólum, með um helm- ing sýningarfjöldans. Var íi'ætl- unin að hætta sýningum á þessu leikriti með sýningunni í ga.rr- kveldi, en eftirspurnin eftir að- göngumiðum var svo mikil, að ákveðið hefur verið að hafa auka sýningu á föstudaginn kemur. Nýjasta viðfangsefni Leikíélags- ins, ameríski sjónleikurinn „Djúpt liggja rætur“, 'verður sýnd ur annað kvöld, en þar sém nú tekur að líða á starfstíma félags- ins, verða ekki margar sýningar úr þessu og ættu menn ekki að láta tækifærið ganga sér úr greip um að sjá þennan athygligverða leik. ___________ virkni. — Geta má þess, að hol- steinar úr hraungjalli hafa það fram yfir vikurinn, að þeir eru | sterkari og drekka síður í sig vatn. — Er þetta hið ákjósan’eg- j asta byggingarefni, sem sjá má á j því, að í Bandaríkjunum er, byggt mikið úr því. Hefir jafn-j vel komið til orða að ílytja hraun j gjall út, því að aðrar þjóðir eru mjög sólgnar í það. Þá hefir Hraunsteypan h.f, á- kveðíð að taka upp þá nýlundu að -láta kaupendum framleiðsl- unnar í té allar þær upplýsing- ar, sem unnt er að gefa um notkun-hennar. — Verksmiðjan mun og hafa náið samstarf við Atvinnudeiíd háskólars um allt það, er verða má til þess að ná sem beztri íramleiðslu. (ilw K.y KVvV•£>PVV'£2 p"V?u6 AÐ ALFORST J ÓRI FAO, mat- væla- og landbúnaðarstofnunar •Tæknilegur ráðunautur félags- Sameinuðu þjóðanna, Norris E. ins er Olafur Jensson, bygginga- Dodd, heimsótti í gær búið að verkfræoingur^ en stjórnina Bessastöðum og skoðaði þar bú- skipa: Jóhannes Teitsson, húsa- skap og ræktun. Hann mun :iú smiður, form., Páll V. Daníels- fara austur í svjitir til að kynn- son, ritstjóri, Stefán Jónsson, íor- ast búnaðarháttum bænda á þeim stjórf Varemaður Ragnar Gísla- s-léðum og skoða mun hann hið nýja orkuver að Ljósafossi. son, bifreiðarstjórí. Velvakandi skrifar: ÚB ÐAG&EGA E.ÍF1MU Börnin og bílarnir. ,AÐ er oft verið að áminna bif- reiðarstjórana um varfærni. Sérstaklega er það brýnt fyrir þeim að gæta varúðar gagnvart börnunum. Þessar aðvaranir eiga fullan rétt á sér. Bifreiðarslys eru alltaf hörmuleg. En sorglegast er það þó þegar lítil börn verða fyrir þeim og hljóta bana eða limlest- ingar. En það þarf sannarlega að áminna íleiri en þá, sem bifreið- um stjórna um varfærni í þessum efnum. Foreldrarnir burfa ekki síður að kenna börnum sínum að fara varlega í umferðinni. Á það brestur miög. Mikill fjöldi barna Það er ekki nóg að kenna þeim varfærni, sem ökutækjunum stjórna. er gjörsamlega óhræddur við bif- reiðarnar. Þessi börn vita bóksíaf lega ekkert um, hvaða hætta staí- ar af óvarkárni gagnvart ökutækj um. Þau flana hugsunarlaust út á göturnar, þverbrjóta allar um- ferðarreglur og stofna Jífi sínu í geigvænlega hættu. Bifreiðar- stjórarnir standa oft uppi bók- stafiega varnarlausir gagnvart þessu gáleysi barnanna. Foreldrarnir verffa að taka í taumana. ÉR verða foreldrar og forráða- menn barnanna ,að taka i, taumana. Skólarnir verða líka að | leggja kapp á að innræta þeim ; vaxandi varfærni. Það er ekki i nóg að kenna þeim að gæta var- úðar, sem ökutækjunum stjórna, | ef fólkið á götunni æðir afram í j hugsunarleysi og lætur börnum sínum haldast það uppi, að tefla ^ lífi sínu í hættu með skeytingar- leysi og gálausu framferðí. Unglingarnir verða að vita það, að yfir þeim vofir ægileg hætta, ef þau leggja ekki niður gálevsi sitt gagnvart ökutækjum. Dauði og_örkuml eru þar á næsta leiti. Ég trúi ekki öðru en að hægt sé að skapa vaxandi skilning barna og unglinga á þessari hættu. En það er ekki nóg að slysavarnasamtökin og hið opin- bera vinni að því að skapa hann. Allur almenningur, hvert einasta heimili verður að taka þátt í því. Þætti þröngt hér. ;R. Benjamín Eiríksson hefur skýrt frá því, að árið 1939 hafi 5 manna fiölskylda í Rúss- landi að meðaltali ráðið yfir 20 fermetra húsnæði. Eru það fiór- ir fermetrar á hvern einstaking. Þessar upplýsingar bygg.iast á töl um, sem Rússar hafa sjálfir gefið upo. Þetta mundi þvkja bröngt hér á landi. Hér er nú verið að byggja smáíbúðir sem eru 75—80 fer- metrar að stærð. Þetta þvkja hóf- leea'' þrivgja herbergja íbúðir hér á landi. f>U fiölskvidan í einu herberci. F upplýsingum dr. Benjamíns, sem hann hpÞir eftir sovéf- rússneskum heim.ildum. er au.ð- sætt að ]á«?launafólk í Rússlandi b'h- yfirleitt í einu herbergi. Hér á íslandi hefur siíht að siálfsögðu bekkst os þekkist, enn þann dag í dae. En þær fiöiskvldur eru ekki lengur marsar hér á landi, sem við svo brönst húsnæði búa. Yfirleitt er bnð t =*Iið heilsuspill- andi að fó^k búi bannig. En kommúnistar hér á landi telja slíka mannabústaði bó alls ekki slæma í Rússlandi. Þeir svngja þeim bvert. á móti lof os: dýrð op sesia Tslendingum, að hvergi í heiröinjjm búi vérka- menn oi? skvldulið þeirra í rúm- betri, biartari og fullkomnari hús'akynnum. Þeir eru hálf skrítnir komma skinnin. Það er varla rð búast við því, að islenzkur almenningur skilji röksemdafærslu þeirra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.