Morgunblaðið - 10.05.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.05.1952, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 11. maí 1952. Ferming í Uiskáia- prestakaili Ferming í Keflavíkurkirkju sunnut!. 11. maí kl. 11 f.h. BRENGIK: Arnoddur Tyrfingur Þorgeirsson, Baldursgötu 10 Ellert Eiríksson, Suourgötu 05 Gurinar Bergsteinn IVIattason, Austurgötu 20 Hafstéinn Arnason. Garðaveg 5 Hjörleifur Magnússon, Austur- götu 23 ísleifur Sigurður Vilhjálmsson, Stapakoti Jörgen Viggosson, Sólbakka Karl Heiðar Geirsson, Hafnar- götu 69 Karl Sævar Gíslason, Aðalg. ? Magnús Guðmur.dsson, Hafnar ■ götu 68 Magnús Stefán Sigurðsson, Heiða veg 19 Páll Ólafsson, Suðurgötu 39 Páll Rúnar Ólafsson Kirkjuv. 17 Pétur Björn Hansson, Gamla Vatnsnesi Sigurður Björnsson, Mánag. 7 Skúli Halldórs Fjalldal, Túng. 12. Sverrir Ólafsson, Hafnarg 24 Valmundur Óli Einarsson, Suð- urgötu 52 Þórhallur Lárus Stígsson, Vallar- götu 24. Ferming í Keflavíkurkirkju sunnud. 11. maí kl. 2 e.h. STÚLKUR: Alla Berta Albertsdóttir, Hrað- frystistöð Keflavíkur. Anna Margrét Jónsdóttir, Ása- braut 9 Ásta Erla Ósk Einarsdóttir, Kirkjuveg 36 Bergljót Stefánsdóttir, Aðalg. 18 Björg Birna Jónsdóttir, Kirkju- veg 43 Edda Friðgeirsdóttir, Austurg. 8 Elín Guðnadóttir, Heiðaveg 12 Erla María Andrésdóttir, Vestur- götu 7 Fanney Petra Steindórsdóttir, Austurgötu 16 Guðbjörg Ragna Sigurjónsdóttir, Vesturgötu 10 Guðmunda Bjarný Ólafsdóttir, Sólvallagötu 29 Guðrún Ágústa Lárusdóttir, Bald ursgötu 8 Hrefna Jónsdóttir Hringbr. 97 Inga Eygló Árnadóttir, Suður- götu 16 Jónína Gunnarsdóttir, Hafnar- götu 39 Magnea Eyrún Jensdóttir, Suður- götu 51 Maja Sigurlaug Sigurgeirsdóttir, Klapparstíg 7 Móeiður Guðrún Skúladóttir, Vallargötu 19 Ólafía Jóhanna Sigurðardóttir, Vallargötu 4 Sigríður Jónsdóttir, Tjarnarg. 2 Sólveig Óskarsdóttir, Faxabr. 10 Valdís Karolina Möller Valgeirsd. Kirkjuveg 30 Valgerður Elsí Emilsdóttir, Tjarn argötu 16 Vigdís Helgadóttir, Vallarg. 31 Þóra Svanlaug Ólafsdóttir, Aust- urgötu 24 Þuríður Hrefna Sigurjónsdóttir, Tjarnargötu 2. Sumarfagnaður Umf. Aftureidingar í Kjós REYKJUM, 9. maí. — Sumar- fagngður Umf. Aftureldingar verður að Hlégarði í kvöld. — Skemmtiskráin verður fjölbreytt, m. a. flytur Unndór Jónsson skemmtiþátt. Hann hugsar sér að herrna eftir ýmsum þjóðþekkt- um.-mönnum og einnig að taka nokkra innansveitarmenn til með íerðar. Unndór hefur um langt ára- bil verið þekktur á þessu sviði og mun án efa veita mönnum góða skemmtun. Þá munu tveir ungir félagar, þeir Vignir og Jón ;Norðdáhl sýna íátbragðsleík. — vMun það vera allnýstárleg og góð ;skemmtun. Að lokum verður I dans. Ungur og efnilegur söngv- ari syngur með hljómsveitinni. — J. Karlakór ísafjarðar er um þessar mundir þrítugur. Minnist hann afmælis sírs með samsöng á ísafirði í kvöld. — Söngstjórar hans hafa verið þeir Jónrs Tómasson tónskáld, sém var stjórnandi hans í 18 ár, þá Kögni Gunnarsson framkvæmdárstjóri í 8 ár og loks Ragnar H. Ragnar síðan 1948. — í kórnum eru nú 36 söngmenn. Stjórn hans skipa þeir Gísli Kristjánsson formaður, Guðbjarni Þor- valdsson ritari og Samúel Jónsson gjaldkeri. Rætt hefur verið um að kórinn fari söngíör um Vestfirði á þessu vori. — Mynd þessi var tekin af kórnum fyrir skömmu. Karlakór ísafjarðar ára mælis síns KARLAKÓR ísafjarðar er 30 ára um þessar mundir. — Hann var. stofnaður í maí 1922. Meðal þeirra sem voru aðalhvatamennimir að gtofnun hans voru þeir dr. Sigur- geir Sigurðsson biskup og .Jónas Tómasson. Fyrsti formaður kórs- ins var Ólafur Pál'sson. Jónas Tómasson var fyrsti söngstjóri kórsins, og var það samfleytt í 18 ár eða fram til ársins 1940, að Högni Gunnarsson tók við stjórn hans, en hann gegndi því starfi um 8 ára skeið, en síðan 1948 hefur Ragnar R, Ragnars annast söngstjórn. Kórinn hefur haldið fjölda opinberra scng- skemmtana og sungið við mörg önnur tækifæri. Hann heíur fe:rð- ,ast nokkrum sinnum um Vestfirði og m. a. hefur hann tvívegis far- ið á söngmót ísl. karlakóra og var í hópi þeirra er sungu á Þing- völlum 1930. 1 kórnum eru nú 36 söngmenn. Núverandi stjórn kórsins skipa: Gísli Kristjánsson formaður, Guð- bjarni Þorvaldsson ritari og Samúel .Tónsson, gjaidkeri. I tilefni afmælisins heldur kórinn söngskemmtun í Alþýðu- húsinu hér annáð kvöld. Aðalsöng- stjóri verður Ragnar H. Ragnars, en auk þess mun kórinn syngja nýtt lag eftir Jónas Tómasson, undir stjórn hans sjálfs. Einsöngv arar með kórnum verða Gísli Kristjánsson og Sigurður Jóns- son. Auk þess minnist kórinn af- mælisins með hófi í Alþýðuhúsiriu. — Kórinn hefur og í hyggju að fara í söngför um Vestfirði á þessu vori, eftir því sem ástæður leyfa. —J._____________ — Lisfvinasalurinn Framh. af bls. 2 miklar vonir um, að meðlima- talan fari nú vaxandi, svo unnt verði að auka fjölbreytnina í starfseminni og ráðast í meiri verk en hingað til. Verður tekið við nýjum meðlimum við kvik- myndasýninguna á morgun Sundmeistaramótið hefst i IBveragerði kl. 3 i dag SUNDMEISTARAMÓT íslands 1952 hefst í Hveragerði í dag kl. 3 e. h. og lýkur á morgun á sama stað. Keppendur eru víðsvegar að af landinu og þeirra á meðal sundfólkið er æft hefur með þátt- tóku í Olympíuleikunum fyrir augum, en mót þetta er jafnframt fyrsta úrtökumótið fyrir þátttöku í Helsinki. ÚT Á LANDIÐ | Keppnisgreinarnar á Sund- Þetta er í fyrsta sinn um ára- meistaramótinu nú eru hinar tuga skeið sem Sundmeistara- sömu og að undanförnu. mótið fer fram utan Reykjavík- ur. Er slík ráðstöfun vel til fallin því víða úti um landið er nú að- staða til að halda slíkt stórmót. Eftir helgina hefst síðan ^ í Reykjavík Sundknattleiksmót ís- lands. æmmx siúhrairygg- ingar á MorðurlöiB'dum KARALDUR GUÐMUNDSSON, forstjóri Tryggingarstofnunar rík- isins og Gunnar Möller, formaður Tryggingarráðs og forstjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur, taka sér far í dag til Kaupmanna- hafnar til að sitja fund með fulltrúum dönsku, norsku og sænsku sjúkrasamlaganna. GAGNKVÆMIR SAMNINGAR , samningar verði gerðir milli Á þessum fur.di verða undir [ allra Norðurlandanna að Finn- búnir gagrtkvæmir samningar landi undanskildu. Gert er ráð milli Banmerkur, íslands, fyrir, að samningar verði gerðir Noregs og Svíþjóðar um j milli ríkisstjórna allra þessara flutning meðlima ínilli sjúkra- fjögurra landa á þessu ári og — Garðarnir Framh. af hls. 11 milclum mun ódýrara en anriars ;staðar í ffeðissqlum, jafa'ivel ■ þétt að mjólkui'káup séu eitthvað meiri! Um húsaleiguna er það að segja, að á Nýja Stúdentagarð- inum eru um 60 herbergi og er þá mánaðarleigan 15 þús. krónur. — Virðist það augljóst, . að einhvér afgangxir hljóti að verða eftir við máriaðamót af fc þessu þótt greiða þurfi 3—4 stúlknm hálf hreingeiningarlaun,_ Ijós og hita, en húsVörðul' mun ólaunaður. Um þjónustu á Garði er það að segja, að hún er hin prýðileg- asta í alla staði og ágætlega af hendi leyst, enda ;jafn dýr og á almennum þvottahúsum. Kristján miiyiist einnig á endurskoðendurna próf, Ól. Björnsson og Sigurð Ás- kclsson, og gefur þeim góð siðferð- isvottoið, eir.s og efni standa til. En hann gleymir að geta þess, að þeirra verk cr allt annað en fylgjast með því, hvort kartöflur eru keyptar í heildsölu eða smá- 3Ölu, eða hvort kjötið sé skemmt svo iðrakveisa slæm þjái alla Garðstúdenta á sama sólarhring. Kristján segir enn, að ástæðu- laust hafi vérið að geta um þessx atriði á opinberum vettvangi. Rétt er, að á þessi mál ætti aldrei að hafa þurft að minnast. En hann veit það bezt sjálfur að stúdentarn ir hafa þrásinnis kvartað við hann um þessi atriði og önnur fleiri, en við sama situr. Að lokum skal skýrt tekið fram, að hugleiðingar þessar, 3ökum greinar Kiristjáns, eru ekki van- traust á hann persónulega, eða í'eikningshald hans. Þær eru að- eins smá athugasemdir um eitt og annað, sem betur mætti fara, en ráðamenn Garðanna hafa eicki gefið þann gaum sem skyldi. Mensator. saníiaga íandanna þannig, að meðlrmir, sem flytja búferl- am, geti öðlast réttindi til ■sjúkratryg-ginga án biðtíma í hverja þessara landa með söma kjöram og íbúarnir sjálfir. UNDIRRITUN í REYKJAVÍK? Samningar um þetta atríði hafa verið í gildi milli Danmerk- ur og Islands síðan fyrir stríð, en nú er stefnt að því að samskonar Franxh. af hls. 6 jarðræktinni nema liann vinní hana að verulegu leyti sem heim- ilissíarf. Heimilistraktorinn opn- ar honum leið til þess, að fá fullt vald yfir verkunum og ræktuninni, svo að borið sé á, sáð og valtað á réttum tíma. Slíkt ei*u verk, sem ekki mega vei-a háð því hvenær landbrots- menn ræktunarsambandsins ber að garði, með sínar stóru rækt- unarvélar, tii þess að taka þyngstu tökin fyrir bóndann og opna honum þannig leið til sjálfs- bjargar við ræktunina. I 1 LÉLEG VERKFÆRÍ Eitt af því sem gerir bændur mest handarvana og jafnvel hug- litla í þessu máli er, að verk- færi þau, sem þeir fá með trakt- orunum eru mjög oft lítt við hæfi til að vinna að jarðrækt með þeim, lélegir plógar og léleg herfi, sérstaklega léleg herfi til nýi-æktar, þótt þa ðsé ekki nema eftirvinna í fótáförum ýtutrakt- orsiris ,sefn braut landið. Jarð- SAMKVÆMT ósk viðskiptamála- vmnsluvérkíæri þau sem bænd- ráðherra settu handhafar vaids j ur hafa eignast með traktorum forseta íslands hinn 6. þ. :m. bráða- sinum til þessa eru iangsamiega biigðalög um viðauka við Jög nr. oftast venjuleg akuryrkjuverk- 35, 1950, um verðlag, verðlags- j faeri, sem eru tii iítilla átaka við hefir komið til orða, verði undirritaðir hér í vík. að þeir Reykja- iSVI stjóra mlM Þjóðleikhúsrð sýniri „Gullna hlið- ið“ í 28, eg síðasta sinn í kvcld khxkkan 8. i eftirlit og verðlagsdóm. I bráðabirgðalögunum er kVeð- ið svo á, að verðgæzlustjóri slculi fyigjast með verðiagi í landinu | og hafa sömu heimild til öflunar upplýsinga í því skyni, hvort seni vöi'ur cða þjónusta er háð ákvæð- um um hámarksálagningu cða ekki. Þá er heimilað að birta r.öfn þeii'ra, sem verða uppvísir að ó- hóflegri álagning'u á vörur eöa þjóriustu, sem fi'jálst Veröiag cr á. Ennfremur ei*u ákvæði um það, að verðgEEzIustjófi skuli láta verð- gæziunefnd í té upplýsingar og skýrslur um verðiag og hefur pefndin tillögurétt um þaix mál. ,(Frá viðskiptamálaráðuneytinu). ........................ Geir Hallgrímsson héraðsdómslögtnaður Hafnarhvoli — Reykjavík Símar 1228 og 1164. nýræktun, og þó að ýtutraktor- arnir vinni vel frumvinnsluna, er það nýræktarvinna að full- vinna fiögin eftir þá og ekki vi5 hæfi léttra akurherfa. Þar þarf meira með. Oft herfi sem hægt er að þyngja og þola að vera þyngd. Það er mikið verk fyrir ráðunauta að þoka til umbóta á þessu sviði. Margt þarf að bæta varðandi verkfærakost bænda þegar þeir fara að endurný.ia ' hann og auka en þetta með sjálf jarðvinnsluverkíærin, einkum. herfin er fyrsta sporið, því að undir því er að miklu leyti kom- 1 ið hvort traktorbændurnir kom- ast upp á að hjálpa sér sjálfir ímeð - jarðjvinns-luna, meira held- ur en nú er títt, sjálfum sér til Útgjialdaspprnaðar, og jafnfrartat — og það er mest um vert — fil þess áð störfin verði vel unnin á réttum tíma. Árni G. Eylands. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.