Morgunblaðið - 10.05.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.05.1952, Blaðsíða 14
14 MORGV N BLAÐlB Laugardagur 11. maí 1952, ÍT R A K E L Skáldsaga eítir Daphne de Maurier CiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiitiiitiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiH'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiuiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinK' Framhaldssagan 13 Hún hafði legið á hnjár.um íyrir íraman beðið. „Ég fór út klukkan hálf ellevu“ fyrir hatt hafði hún vafið svarta klútnum um höfuðið. Ég minntist þess sem hún hafði sagt, að Ambrose hafði strítt henni og sagt að hún væri eins og hún , kæmi beina leið frá hinni fornu sagði hun. „Eg Ieitaði að þer en R - , fann þig ekki Eg ætlaði að biðja Mér fa°nst é vita hvað hann um leyfi til að f.nna Tamlyn en hafði átt við yangasvipur henn- 01i. ?,vo 1 G" *1S ^al‘ ,..®. om | ar var eins og myndirnar á göml- nefmlega með allar plonturnar I __ . , . , .5’. , , , _ | um romverskum penmgum, drætt eem við Ambrose hofðum safnað, • . ,, .. , , ,. _ . írnir fingerðir en þo akveðmr. til Plymouth. í>ær komust ekki í vagninn, en þær verða sendar síð- ar. Ég hef listann yfir það hvar hann vildi láta setja þær niður. Mér fannst það mundi spara tíma, ef ég talaði við Tamlyn um það. Sennilega verð ég farin áður en plönturnar koma“. „Þið hafið það eins óg ykkur sýnist“, sagði ég. „Þið hafið meira vit á þessu en ég“. „En nú höfum við Tamlyn lok- ið okkur af“, sagði hún. „Viljið þér færa frú Tamlyn kærar þakk ir fyrir te-ið og segið henni að ég voni að sárindin hverfi úr háls inum með kvöldinu. Saftin af eucalyptus-tré er eina rétta með- alið við slíku. Ég skal senda henni litla flcsku'*. „Þakka yður fyrir“ Tamlyn. ,.Ég hef lært margt í Og með þennan svarta klút urn höfuðlð varð hún svo fjarlæg og óskyld og .... iá, ítölsk. Hún heyrði þegar ég kom og snéri sér .að mér. Um leið hvarf ókunni svipurinn. Hún var orðin aftur eins og fyrr. „E.iu tiibúin“, sagði ég. „Éða ertu hrædd um að detta?“ ,.Ég verð að treysta þér og Saiomon", sagði hún. „Jæja, við skulum þá leggia af stað“. Ég tók í beizlið og við lögð um af stað. Það var komið logn og himin- inn var heiður. Loftið var svalt og hressandi. í fjarska heyrðist brimhlióðið þegar öldurnar brotn i uðu við klettótta ströndina I Við ------- sg mun =a®ði' " stöldruðum fyrst við á ^ Barton-býlinu. Billy Kowe og dag, herra Phiiip. Frú Ashley veit kv,na hans viiúu óð og uppvæg fá j rjóma og ekki slepptu þau okk ur fyrr en við höfðum lofað að koma oæsta mánudag. Svo héld- um við áfram upp á Vest Hills. Bartonlendurnar liggja á skaga og beggja vegna við skagann eru alldjúpar víkur. Fjærst er Baecon Fields, Það var búið að hirða af ökrunum og ég gat leitt Salomon hvar sem var. Bartonlendurnar eru hVort eð er að mestu hagar en til að komast yfir sem mest, fórum við næst sjónum með ströndinni og upp á hæðina. Það- „Þú munt sennilega vilja hvíla an gat hún séð yfir næstum alla þig núna, úr því þú hefur verið eignina, til siávarins öðrum meg- úti í allan morgun“, sagði ég. in og upp að skóglendunum hin- „Hvíla mig? Hreint ekki“, sagði um meein. meira um garðrækt en nokkurn tírnann vita“. „Hvaða vitleysa, Tamlyn“, sagði frænka mín Rakel. „Ég þekki bara meðferð trjáa og runna. Um ávaxtarækt veit óg ekkert. En þér verðið að muna það, Tamlyn, að þér hafið ekki sýnt mér girta garðinn. Það verð ið þér að gera á morgun“. „Það skal ég gera hvenær sem yður þóknast“, sagði hann. Þau kvöddust og við snérum heim að húsinu. hún. „Ég hef hlakkað til að leggja af stað. Ætlar Wellington að fylgja mér, eða bú?“ „Ég ætla að fylgja þér“, sagði ég. „En ég ætia að vara þig við. Eg minntist þess að hún hafði saet um býlin kvöldið áður og yfirheyrði hana, og lét hana þylja nöfnin. En henni skjátlaðist aldrei. Hún kunni allt utanað. Það getur verið að þú getir kennt Os henni fanrst það undarlegt að Tamlvn ýmislegt um earðrækt, mér kæmi það á óvart. en mér getur þú ekkert kennt um búrekstur“. „Ég þekki hveitikorn írá byggi“ sagði hún. „Finnst þér það ekki vel gerí?“ „Nei“, sagði ég. Þegar við komum inn, sá ég að Seecombe hafði borið fram :nat í borðstofunhi. Mér brá í brún, þegar ég sá iburðinn og hvernig hann hafði vandað sig. Frænka mín Rakel leit á mig alvarleg á svip, en ég sá bregða fyrir sömu glettninni í augum hennar. „Þú ert ungur og ert ennþá að vaxa“, sagði hún. „Borða þú og vertu þakklátur. Slcerðu bita af kökunni þarna og settu hann í „Hvað heldur þú að við höfum talað um, Ambrose og ég?“ sagði hún loks. „Öll hans áhugamál voru hér heima og því þurfti ég að gera það að áhugamálum mín- um líka. Mundir þú ekki ætlast til þess af eiginkonu þinni?“ „Þar sem ég á enga eiginkonu, get ég ekkert um það sagt“, sagði ég. „Mér hefði bara fundist eðli- legt þar sem þú hefur lifað allan þinn aldur á meginlandinu, að áhugamál þín væru ólík áhuga- málum hans“. „Já, þau voru það líka“, saeði hún. „En ekki eftir að ég hitti Ambrose". „Garðræktin hefir bó verið sam eiginlegt áhugamál ykkar?“ „Já“, sagði hún. „Garðrækt var okkar sameiginlega áhugamál. Þegar ég giftist — ég á ekki við Ambrose — þá var ég ekki ham-' ingjusöm og þess vegna sökkti óg mér niður í garðyrkju. Ég um- breytti og skipulaeði á ný garð- ana heima við Villa Sangaletti, Ég leitaði mér ráða, las bækur og árangurinn varð mjög góður. Að minnsta kosti fannst mér það og mér hefur líka verið sagt það. Mér þætti gaman að vita hvað þér fyndist um bað?“ Ég leit spyr.jandi á hana. Hún horfði út á sjóinn og sá ekki að ég leit á hana. Hvað átti hún við? Hafði guðfaðir minn ekki sagt henni frá för minni til Fiorence? Mér datt það nú fyrst í hug að það var undarlegt að hún hafði ekkert talað um ferðalag mitt og enn undarlegra að hún hafði ekk- ert minnst á það hvernig ég frétti fyrst um andlát Ambrose. Gat það verið að guðfaðir minn hafi látið mé_r það eftir að segja henni það? Ég bölvaði honum í hljóði fyrir hugleysið en vissi bó um leið að nú var það ég, sem var hugleysingi. Nú var tækifær- ið til að segja: „En ég hef komið til Villa Sangaletti. Vissir þú það ekki?“ En Salomon gekk af stað og við héldum áfram. „Getum við farið fram hjá myllunni og í gegn um skóginn hinum megin?“ spurði hún. Tækifærið var geng- ið mér úr greipum og við lögðum af stað heimleiðis. Wellington beið við dyrnar til ARNALESBOK JTlorguzmáiBsiiLs ■ VI. ÆVINTYRI MIKKA SEyfa droftningarinnar Eítir Andrew Gladwyn 13. Mikki hélt nú áfram ferð sinni. Og hann hafði ekki farið íia j(. fengi áður en hann fann gotuna, sem hann hafði komið eftir, va^a þinn. Ég°borða'hann begar Þe§ar hanri var handsamaður af liðsforingjanum og mönn- við erum komin upp að West Hill.1 um hans. Ansegður og léttur í lund greikkaði hann nú spor- Nú fer ég upp og hef fataskipti '. ] ið í áítina að ánni. Bráðlega myndi hann verða frjáls. Það Að minnsta kosti æt’ast hún.var skemmtileg tilhugsun. ekki til þess að það sé stjanað við j Þegar Mikki kom niður að árbakkanum, þar sem Vfking- hana, hugsaði ég og stakk upp í urinn átti að vera, uppgötvaði liann, að báturinn var gjör- mig stórum kjötbita. Svo er guði I samlega horfinn. Hann leitaði á alllöngu svæði, en hvergi fyrir að þakka að hún er ekki sér- | pann bát’n" lega kvenleg eða viðkvæm. Það Hvað skyldi hafa verið gert við hann.“ Hann varð að hún lét sér lynda það sem ég ætl,. ímna. hann’ að °ðrUm kostl m>mdl hann aldrei komast fra ^^fcynni. Nú var ekki annað að gera, en að fara aftur til hallarinn- ar. Þegar hann kom þangað, beið hans þjónn. „Hennar hátign, drottningin, óskar eftir að hafa tal af þér,“ sagði hann við Mikka. Mikki kinkaði kolli og fylgdi honum. Matthildur drottn- ing sat í skrifstoíu sinni, og brosti þegar hann kom inn. „Elskulegi drengurinn minn,“ sagði hún. „Þú lítur miklu betur út nú heldur en í gærkvöldi. Þú hefir víst sofið vel í nótt. Annars ætlaði ég að segja þér gleðifréttir. í kvöld verður haldin önnur móttökuhátíð til heiðurs þér. Og að þessu sinni verður bændastéttinni boðið. Bændunum lang- _ ar öllum til þess að sjá prinsinn sinn. Þú verður að vera í snnao syartaij kiái yg Lsí^iwv þ^jög ^alúðfegur við. fiveitafólkið. iHlfllI*?I»íI»IfJTíi 1 <!IIIiHfTii 1 íllií*ilII!»,iiI i ji,. * aðist til að væri kuldaleg og þótta full framkoma mín. Hún virtist meira að segja hafa gaman if. Ég hafði varla lokið við að* borða, þegar Wellington kom :neð Sa’omon að forstofudyrunum. Ég sagði Seecombe að við nundum ekki koma aftur íyrr en um fjög- urlevtið. Þegar ég kom íram i andavrið var frænka mín Rakel, komin niður. Wellington hafði hjálpað henr.i á bak og var að lagfæra ístaðið. Hún var komin VETR ARG ARÐURIN N — VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í VETRARGARÐINUM í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Miðapantanir í síma 6710 frá kl. 3—i og eftir kl. 8. S.V.F.Í. .............................................« m m Fzamkvæmdastjóra I ■ vantar í kauptún úti á landi til að annast rekstur 2 hraðfrystihúss og þriggja vélbáta. Til mála getur einnig komið að fela sama manni ■ ■ sveitarstjórastarf i hreppnum. S Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi umsóknir til S félagsmálaráðuneytisins fyrir mánudagskvöld 12. jj m maí n. k. I ■ Upplýsingar ekki gefnar í síma. ■ ■ Félagsmálaráðuncytið. 5 ■ ■ .......................................... •1 AiiMBrig'kas' cÍÖBKaidráscgtia’ fekrsífig' ppp i Savima$ío^cui 'bíppsölum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.