Morgunblaðið - 15.05.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.05.1952, Blaðsíða 2
MORGUTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. maí 1352 í • -■i Oryggisráðsiafanir mána *í! HAFSTEINN Bergþórsson :'ram- kvsemdastjóri skýrði frá því á fundi í útgerðarráði á föstudag- ánn var, að eftir þeim upplýsing- um. sem fengist hafa um elds- upptök í b.v. Gylfa, systurskipi Horkels mána, hafi eldsupptök orðið í sambanöi við gufuketih t>ann, sem settur var i skipið sem hJU-ti. af mjö 1 vin.ns 1 utækj um .þessv í>av til búið er að ganga úr skt’.gga um, hvaða öryggisráðstaí anir þarf að gera til þess ad fj’r- Irbyggja hættu, serij kann gðjsta.fa af mjölvinnslutækjunum; í b.v. Þorkeli mána, saroþykkir íútgerð- arráðið að taka þau úr notkpn að svo stöddu. | frsSslufuSitrúi þakkar Sinlónuhljóm sveitinni i FRÆÐSLUFULLTRÚI íeykja- víkurbæjar, Jónas B. Jónsson, hef xtr beðið Mbl. að færa fbrráða- mönnum Sinfóníuhljómsveitar- ir.nar þakkir fyrir hafa boðið ■barnaprófsbörnum og flestum xmglingaprófsnemendum, að lilýða á leik hljómsveitarinnar. Anddyri Meiaskéla verður skreyit j Á FUNDI fræðsluráðs, sem haldinn var fyrir nókkrum dög- tm, var rætt um s'kreytingu .anddyris Melaskólans. Hefur ver- ‘ið talað við frú Bscrböru Árna- eon um verkið .,og yill hún taka ,J>að að sér. Skreytingin er í því ,fölgin að mála 3 súlur við glugga «g á tvær hliðar anddyrisins. — .Fræðsluráð samþykkir fyrir sitt Jeyti, að þetta verði gert. Jiysavarnakaffi Kristín Jóusdóttir: Kvölcl í baðstofu. Krisiír sýninp ir hefir opnað Listaniannaskáianifm KRISTÍN JONSDÓTTIR listmálari hefir opnað málverkasýningu í Listamannaskálanum við Kirkjustræti. Á sýiiíngu þessari eru 60 málverk er hún hefir málað á síðustu árum. í málverkum þessum er mikil fjölbreyttni bæði í efnis- vali og meðferð verkefnanna. eir Þarna eru all.margar landslags-'®" myndir, nokkrar myndir úr þjóð- lífinu einkum sveitalífi, og margs konar innimyndir er lýsa marg- háttaðri fegu.rð ýmsra húsmuna, sem mönnum getur gefist tæki- fyri til, að hafa daglega fyrir augum. Liðin eru rúmlega 20 ár frá því Kristín hefir haldið sérsýn- ingu á myndum sínum. Hún hefir oft tekið þátt í samsýningum ís- lenzkra listamanna á undanförn- um tveim áratugum, bæði hér heima og erlendis. En á þessum' sýningum hefir mönnum ekki gefist tækifæri til að kynnast list henna.r eins vel og að þessu sinni. Sýnjngin var opin fyrir boðs- gest.i í gær. Verður hún opin al- menningi í dag og næstu daga frá kl. 10 árdegis til kl. 10 síð- degis. 1 DAG hafa Hraunprýðiskonur í Ilafnarfirði fjársöfnun fyrir starf semi sína og verður hún með }>eim hætti, að merki verða seld, kaffi selt í Sjálfstæðishúsinu og Lvjkmyndasýningar verða í báð- um bíóunum kl. 9 í kvöld. »HKIB STARF Hraunprýðiskonur hafa lagt fram geysimikið starf til að vinr.a að eflingu slysavarnamálarina og 2iú um þessar mundir hafa þær Iceypt bát, sem þær ætla að fá að setja á gömlu bryggjuna í Hafn- arfirði og einnig eru þær að und- irbúa byggingu á skýli yfir björg- unartæki slysavarnadeildarinnar i bænurn. Hafa þær lei.tað sam- skota' meðal fólks til að hrinda inálinu í framkvæmd og hefur J>éim verið mjög vel tekið af bæj- -arbúum eins og jafnan fyrr. FUPDEGJS- OG KVÖLDKAFFl, Eins og áður er sagt verða anerki deildarinnar seld á götun- um í dag og kvikmyndasýningar verða í báðum bíóunum í bænum 1:1. 9 í kvöld og verða sýndar anjög skemmtilegar myndir. En það, sem einkum hefur gert fjáröflunardag deildarinnaa vin- lcaífið, sem Hraunprýðiskonur sælan er eftirmiðdags- og kvöld- selja í Sjálfstæðishúsinu þeijnan -•dsg. Verður þar á boðstólum heimabakaS brauð, sem konurn- ar leggja til sjálfar svo og vinna jþær alla vinnu við að hita kaffið og framreiða það :í sjálfboðaliðs- vfnnu. Má gera ráð fyrir þvi eins eg fyrr, að margir leggi leið sína 1 slypavarnakaffið í dag og ekki ínun leýðin síður liggja þangað í Jcvöld. Er bíógestum bent á það, ■að mjog hentugt er að koma við í Sjálfstæðishúsinu og fá sér lcvölctíeítj'fl; Hj(i Hraunprýðiskon il Vjnnuveitendasamband isiands í örum vexti Stækkun landhelginnar e? þjéiinni Sífsnauésyn EINS OG sagt var frá hér í blaðinu í gær hófst aðalfundur Vinnu- iveitendasambandsins kl. 2.15 e. h. í samkomusal Hamars h.f. í ÍHamarshúsinu. — Form. Kjartan Thors setti fundinn bg stýrði íonum. Fundfrri.tari var Barði Friðriksson, hdl. 'í upphafi *fundarins minntist form. forseta íslands, hr. Svein$ Björnssonar. Þá minntist form .einnig tveggja stjónarmeðlima, sem látist höfðu á árinu, þeirra Guðmundar Ásbjörnssonar, forseta bæjarstjórnar !og Þórðar Ólafssonar, útgerðarmanns. SÍVAXANDI STARF í Ilamarshúsinu í Reykjavík, Framkvæmdastjóri V. S. í., miðvikudaginn 14. maí 1952, lýs- Björgvin Sigurðsson, hdli, flutti ir ánægju sinni yfir hinni nýju langa og ítarlega skýrslu um1 reglugerð um stækkun landhelgi AKUREYRI, 13. maí — Handa- vinnusýning Gagnfræðaskóla Ak- uréyrar’var til sýnis almenningi s. 1. sunnudag. Þorsteinn M. Jóns- son skólastjóri bauð fréttamönn- um, bæjarstjóra óg fleiri gcstum, þ. á. m. Eysteini Jónssyni ráð- lierra og þingm. kaupstaðarins, Jónasi G. Rafnar, að skoða sýn- inguna í gærmorgun. Flutti skóia- stjóri við það tækifæri fróðlegt í erindi um verknám í skólúm og þá reynslu, scm fengizt hefir í verk- námsdeild skólans á liðnum ár« UIJl, Ilandavinnusýning þessi var mjög myndarlég, Hefir eigi áður sézt slíkt úrva.l muna á skóia- sýningu hér*, enda þótt sýuingir skólans á liðnum árum hafi jafn- an vakið athygli. •—• Að þessu sinni vakti einkum eftirtckt fata- saumur og hvítsaumur stúlkna og bókband og trésmíðavijvna pilta. Verknámskennslan í gagnfræða- skólanum er nú að dómbærra manna áli-fei ein hin merkasta nýj- ung í skólnjnálvrm hér um sióðir. Þá gat skólastjóri þcss, að vinnu- verðmæti ncmcnda metið til pen- ingaverðs af kennurunum á mjög hð'flegan hátt, næmi rösklega 100 þús. krónum, og gerði það meira FRÆDSLUFULLTRÚI bæ.jar- en laun handavinnukennaranna. ins skýrði frá því á fundi fræðslu- .—II. Vald. ráðs, fyrir skemmstu, að aðeins ________-_________, tveir hefðu sótt um þátttöku i J 19000 iraktorar. trésmíðanámskeiði því, er verk- RJO DE JANEIRO — 19000 irakt námsskólinn efnir til. Aftur á móti orar voru í notkun í Brazilíu árið sóttu 16 um þátttöku í véíkennslu- j 1951. Fór þeim stöðugt fjölgandí námskeiðjnu, upplýsti íræðslu- _ á árinu og enn vanhagar Brazilíu fulltrúi. ' menn tilfinnanlega um traktora. starfsemi félagsins á árinu, en Vinnuveitendasambandið er í ör- um vexti. Síðastliðin tvö ár hefir félagatalan aukizt um 45Eru félagar nú 467, fyrirtæki og ein- .stakiingar. íslands, sem koma á til fram- kværnda á morgun ,enda þótt stækkun landhelgmnar skerði um stundar sakir hagsmund þeirra íslenzkra atvinmurekenda, sem togveiðar stunda. Fuu.d.urinn telur að stækkun STJÖRNARKJÖR. iandhelginnar sé fullkomm lífs- í stjórn voju kjörnir til næstu nau®syn íslenzku þjóðinni en 3ja ára þessir menn: j grundvallist auk þess a ovefengj- Eggert Kristjánsson, Eyjóifur aníegum lagaíeguín retU h,nnar Pálsson, LEIKFÉLAG ísafjarðar minnist í dag 30 ára starfsafmæ'is síns. Verður þá frumsýnt leikritið „Gjaldþrotið",. cftir B.jörnstjerne Björnsson undir leikstjórn Þor- leifs Bjarnasonar. Félagið hefir unnið mikið starf í þágu leiklist- arinnar á ísafirði. Þó hcfir það átt við ýmsa erfiðieika að etja og þá fyrst og fremst af völdum hús- næðisskorts. FORMENN FÉLAGSINS Fyrsti loi'maður Leikfélags ísa- fjarðar var Elías Halldórsson, bankamaður. 4ðrir 'ormenn bess hafa verið: Samúel Guðmundsson, bankagjaldkeri, Gunnar Hallgríms son, rafvirki, E.inar Guðmundsson, klæðskeramei.stari, Guðjón E. Jóns son, bankastjóri, Sigurjó.n Sigur- bjöfnsson, skrifstofustjóri, Ólafur Bræðurnir Haíldór , , . i -rr—og Magnús M. Olafsson, tresmiður og núvér-, Ólafssynir,. sem um 50 ára skeið andi formaður Samúel Jónsson, hafa telúð mikinn þátt í leik- smjörlíkisgérðarmeistaii. i lisíarstarfsemi á ísafirði. Jóhannsson, Gústaf E. Hafsteinn Bergþórsson, Kristó lína Kragh, Kristján Siggeirsson, ,settu marki, ,en halda sem fyr Fundurinn skórar stjórnina að hvika því á ríkis- í -engu frá r, Sigurjón Pétursson, Geir Thor-j íast á, lagaiegum og siðferðisleg- steinsson, Halldór Jónsson, Páimi.um rétti vorum ■ Loftsson, Karvel Ögmundsson og' Mikill úhugi er ríkjandi meðal Hallgrímur F. Hallgrímsson, en félagsmanna um að efl.a samtök fyrir voru í stjórn 24 menn. j vinnuveitenda til styrktar hags- munamálum atvinnuveganna. STÆKKUN LANDHELGJNNAr' ------------------ LIFSNAUÐSYN ÞJOÐINNI Að aðalfundarstörfum loknum fóru fram frjálsar umræður og __ ______________ samþykkti fundurinn eftirfar- eftir kvikmyndasýningarnar, [andi tiliögu um landhelgismálin: — P, i „Aðalfundur V. S, í. haldinn WASHINGTON •- Akveðið hef- ur verið að nota hænsnafjaðrir í svefnpoka bandarískra hermanna í stað ullar. Hænsnafjaðrir í hvern poka kosta 10 sent en ull- in kotaði 1.50 dollar í pokann. Núverandi stjórn Lcikfélags fsafjarðar, talið frá vinstri (sitjandi): Fáll Guðmundsson, gjaldkeri, Samúel Jónsson, formaður, Óskar Aðalsteinn rrtari. Standar.di: Jón Halldórsson og Arngrímur Fr. Bjarnason meðstjórnencíur. ; n n.; ■ > 1 ,, . I’l I r :< '1 I■ " ■ i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.