Morgunblaðið - 15.05.1952, Síða 12
Veðurúflif í dag:
A og NA kaldi. — Skýjað.
108. tbi.
Fimmtudagur 15. maí 1352
m
kommúnista við sannleikann.
Sjá grein á bls. fi.
BÆcsSns' vopncsðuz1 rösrbúl ræð'st á|Sjðlfsfæðismenn í Sefiavík ein
vélsíióía á frysiihúsi - árésasr- thqp um SfuðníiKj VÍð ffð
maðurinn var handfiekinxs i aær
®œr boð séra Bjarna iónsson
! Hann sla! bíl og ók upp í Hvalfjörð.
í FYRRINÓTT var framin illmannleg árás á einn vélstjórann í
sænska frystihúsinu við Skúlagötu og hann lostinn höfuðhöggi
rr-eð rörstykki. Árásarmaðurinn komst þá undan, en árdegis í
gær, handtók rannsóknarlögreglan hann. Árásarmaðurinn er 21
árs gamall maður, Birgir Sigurbjartsson vélvirki. Vélstjórinn var
íluttur í sjúkrahús, en meiðsl hans eru á hnakka.
klukkan tæplega^
Birgir telur bílinn hafa verið frá
sem Akranesi. Rannsóknarlögreglan
í fyrrinótt
hálfþrjú var lögreglunni
kynnt um árásina, en sá
fyrir henni varð er Þórarinn
Pétursson, vélstjóri. Grettisgötu
40B.
JÁRNSTYKKI FELL
SKAMMT FRÁ
Er lögreglan kom á staðinn,
skýrði Þórarinn svo frá, en hann
mun ekki hafa misst meðvitund-
ina við höggið, að rétt í þann
mund og árásin var gerð á hann,
hafi hann heyrt að eitthvert járn-
stykki féll á gólfið skammt frá
honum. Er Þórarinn leit upp, sá
hann mann standa á palli fyrir
ofan frystivélarnar.
ÁRÁSIN
Fór Þórarinn þegar upp stig-
ann og ætlaði að spyrja mann-
inn hverra erinda hann væri. —
En Þórarinn var ekki kominn
upp á pallinn, er hann fær þungt
högg í höfuðið með járnstykki, j
en maðurinn hljóp á brott og
var horfinn er menn komu Þór-
arni til hjálpar. En auk hans
voru nokkrir menn aðrir við
vinnu í frystihúsinu þessa nótt.
HLRÐIN VAR OPIN
Árásarmaðurinn komst inn í
frystihúsið á þann hátt, eftir því
sem nú er upplýst, að meðan
Þó rarinn var að eftirlíta dælur
sern eru í porti frystihússins og
dæla sjó inn á vélar til kæling-
ar, komst maðurinn inn um
dyrnar að vélasalnum, en þær
hefðu ella verið læstar.
KOM AF DANSI.EIK
— VAR HRÆDDVR
Árásarmaðurinn Birgir Sigur-
bjartsson, vélvirki, Baugsvegi
1A, skýrði svo frá við fyrstu yfir-
heyrslu, en við hana játaði hann
á sig árásina, að hann hefði ver-
ið á dansleik um kvöldið og ver-
ið við skál. Að dansleik loknum
hafi _ hann ráfað um bæinn og
farið niður að sænska frystihúsi,
komið þar að opnum dyrum og
farið inn. Hann segist hafa farið
upp á loft og þá hafa heyrt til
mannaferða. Orðið hræddur og
gripið rörbútinn, sem er T-laga
rörsamsetningarstykki, 4 tomm-
ur. Er har.n sá manninn koma
upp stigann, hafi hann strax og
færi gafst, slegið hann í höfuðið
með því. En síðan lagt á flótta.
Fór hann út um glugga á austur-
hlið hússins og í glugganum
fannst rörstykkið. Hann segist
ekki hafa vitað neitt um járn-
stykki það, er féll skömmu áður
fiiður á gólfið í vélasalnum og
sagt var frá hér að framan.
FLÓTTINN UPP í
HVALFJÖRÐ
Þegar Birgir kom út segist
hann hafa farið niður að porti
Áfengisverzlunarinnar við Skúla
götu, og eftir nokkra stund far-
ið inn í port Landssímahússins
við Sölvhólsgötu. — Þar stal
hann sendiferðabílnum R 3869 og
ok honum beint upp í Hval-
fjörð, inn fyrir hvalvinnslustöð-
ina þar. Sneri við og ætlaði til
Reykjavíkur aftur, en þá ók
hann bílnuni út af skammt frá
í>yrli.
Lagði hann þá af stað gang-
andi til bæjarins, en nokkru
geinna ók bíll fram á hann. —
óskar eftir að hafa tal af bíl-
stjóranum, en í þetta skipti var
Birgir á skyrtunni. Ilann kom
hingað til bæjarins um kl. 10 árd.
í gær, en skömmu seinna var
hann handtekinn.
Eins og fyrr segir er rannsókn
í máli Birgis aðeins á byrjunar-
stigi. Hann hefur nú í vetur orð-
ið á vegi lögreglunnar m. a. í
sambandi við stuld á hesti inni í
Sogamýri.
SLÆM MEIBSL
Það er af Þórarni að segja, að
við rannsókn á meiðslum hans
kom í ljós, að höggið sem Birgir
greiddi honum, hefur komið á
hnakkann og hefur beinið brotn-
að. Eins hefur hann fengið snert
af heilahristing. Líðan hans var
eftir atvikum góð í gær.
Thor Thors ðlhendir
Peron irúnaðar-
HINN 13. maí 1952 afhenti Thor
Thors, sendiherra, í Buonós
Aires, Peron, forseta Argentínu,
trúnaðarbréf sitt sem sendiherra
Islands í Argentínu. Sendiherr-
ann mun áfram hafa aðsetur í
V/ashington.
urn.
sunnudag
HINN almenm bænadagur kirkj-
unnar hefir verið ákveðinn n.k.
sunnudag.
Guðsþjónustur munu þá fara
fram í öllum kirkjum landsins,
þar sem því verður við komið.
Bænarefnið er um hjálp og leið-
sögn Guðs þjóðinni til handa í
hverskonar hættum og vanda.
Til iöggæiSuslarfa og sjúkraflutninga
Nýlega fékk lögreglan á Akureyri tvo nýja bíla til löggæzlustarfa
og sjúkraflutninga. Birtist hér mynd af kjorgripum þessum, sem
eru af Dodge-gerð og búnir nýjustu tækjum, er til slíkra bíla er
hrafizt. Ókcmin eru þó stuttbylgjutæki, er áíormað er að setja
í þá, en þau eiga að gera lögreglumönnum kleift að hafa samband
við lögreglustöðina hvar í bænum sem þeir eru staddir.
Ferðum Gullfaxa fækkar
vegna sfcömmfunar benzíns
VEGNA olíuverkfalis þess, sem nú stendur yfir í Bandaríkjun-
um, hefur orðið að grípa til þess ráðs að skammta flugvélabensín
um heim allan. Mun skömmtun þessi gilda frá 14. maí til 10. júni
að báðum dögum meðtöldum.
FERÐUM „GULLFAXA"
FÆKKAR UM HELMING
Sökum þessara ráðstafana
hefur reynzt óhjákvæmilegt
að fækka áætluðum milli-
landaflugferðum Flugfélags
íslands um helming á áður-
nefndu tímabili. Mun ferð-
um verða hagað þannig, að
flogið verður einu sinni í viku
frá Reykjavík um Prestvík til
Kaupmannahafnar, en ferðir
þær sem ráðgerðar voru til
London og ÖSló falla niður
þennan tíma. Flogið verður
til Prestvíkur og Kaupmanna-
hafnar á mánudögum og sömu
leið til baka á þriðjudögum.
INNANLANDSFERÐIR
Sennilegt er, að takmarka
verði innanlandsflug hjá Flug-
félagi íslands að einhverju leyti,
en vonir standa þó til, að sem
minnstar truflanir þurfi að verða
á reglubundnum flugleiðum,
nema til frekari takmarkana
komi á sölu bensíns.
I FYREAKVÖLD var fjölmennur fundur I fulltrúaráði Sjálfstæðis-
fiokksins í Gullbringusýslu. Var fui’duriou haidinn í Keflavík.
Snmþykkt var svohljóðandi tillaga með samhljóða atkvæðum:
„Fundur í fuiltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Gulibringusýslu,
lialdinn í Keflavík þriðjud. 13. maí lýsir eindregnum stuðningi viS
framboð séra Bjarna Jónssonar við í hör.d íarandi forsetakosning-
ar og heitir að styðja kosningu bar.s af aiefli."
Þessir fulltrúaráðsmenn tóku til máls á fundinum:
Guðmundur Guðmundsson sparisjóðsstjóri, Karvel Ögmundsson
útgerðarmaður, Benedikt Þórarinsson lögregluþjónn, Björgvira
Pálsson sjómaður og Axel Jónsson kaupraaðtir.
Logskurððitækiie imta gaslaus
og ekki tókst ol opia skspiiui
í FYRRINÓTT var innbrot
framið í Landssmiðjuna við Sölv-
hólsgötu. Innbrotþjófurinn gerði
tilraun til að skera gat á peninga-
skáp í skrifstofu fyrirtækisins, en
er hann var rétt að hefja verkið,
þvarr gasið í hylkjunum og varð
hann frá að hverfa.
Þjófurinn, sem braut upp úti-
hurð í kjailaranum, hefur unnið
hið mesta hervirki í húsinu, með
því að brjóta þar upp hverja
hurðina á fætur annarri.
1 vélaverkstæði Landsmiðjunn-
ar hefur hann tekið logsuðuáhöld-
in og komið þeim fram í anddyri
Byrjað í Heil-
nrörk í gærkvöidi
í GÆRKVÖLDI hófst skóg-
ræktarstarfið í Heiðmörk með
því að félagar í félaginu Ako-
ges, fóru þangað til trjáplöntu
gróðursetningar. f sumar
verða gróðursettar um 130.000
trjáplöntur í mörkinni. Á það
að vera hægðarleikur einn að
ná þessu marki.
Um helgina munu margir
hópar fara í Heiðmörk, ef veð
ur leyfir. Vegurinn þangað er
ekki sem bcztur um þessar
mundir.
aðalhússins. Hann hefur lagt gas-
slöngumar upp á þriðju hæð, en
þar eru skrifstofur xyrirtækisins.
í skrifstofpnum hefur hann brot-
ið upþ fjórar hurðir, ep síðan
lagt í peningaskápinn með log-
suðutækjunum. En sem fyrr seg-
ir, þraixt gasið, áður en honum
tælcist að opna skápinn.
Mál þetta er í rannsókn.
1 fyi-rinótt var einnig gerð til-
raun til innbrots í skóverzlun Lár-
usar G. Luðvígssonar.
Þjófurinn hafði það upp þess-
arri ránsför sinni, að í mötuneyti
starfsmannanna stal hann lítils-
háttar af vindlixigum og 10 króna,
selði.
--------------------- f !
Ungir Sjálfstæðis-
menn leggja hand-
rifamálinu lið.
STJÓRN Sambands ungra
Sjálfstæðismanna þakkar
stjórn Stúdentafélags Reykja-
víkur fyrir forgöngu hennar
um að reisa hús, þar sem ís-
lenzku handritin verði varð-
veitt, er þau hafa verið endur-
heimt úr höndum Dana. Lýs-
ir Sambandsstjórnin eindregn
um stuðningi við þessa hug-
mynd og skorar á unga Sjálf-
stæðismenn um land allt að
veita málinu allan þann
stuðning, er þeir mega.
Sambandsstjórn lýsir því
jafnframt yfir, að hún telur
ekki mega í nokkru hvika frá
þeirri réttlætiskröfu, að ís-
lendingar fái aftur í sínar
hendur öll þau íslenzk hand-
rit, sem héðan hafa verið flutt
til Danmerkur og nú eru
geymd í dönskum söfnum, en
þangað eru fyrst og fremst
komin vegna sambandsins
milli landanna.
Repi verður að ná
oiíunni úr El Grilio !
SEYÐISFIRÐI 14. maí. Þess
mun væntanlega skammt aá
bíða að tilraunir hef jist við að
ná olíunni úr stóra olíuskip-
ínu El Grilio, sem liggur hér
á hotni f jarðarins og giskað er
á að í séu um 10 þúsund tonn
af olíu.
í gær kom hingað á skipinu
Jökii frá Hafnarfirði, Bene-
dikt Gröndal verkfræðingur,
er hafa mun með hör.dum
stjórn þessara tilrauna á skip-
inu.
Strax og veður leyfir mura
verða hafizt handa.
— Benedikt. i
d
-if- .uikw.-.'.v.'.v.VAv.v.-.v.v.'.v •••.••.••-