Morgunblaðið - 15.05.1952, Side 7
Fimmtudagur 15. maí 1S52
MORGVNBLAÐIB
7
Dr„ Flg! heimsækir Churchill
Apriiveður»iefts eg limcSar
BYRSAR HERVARNANNA
Á ríkisráðsfundi 25. apríl var
hin nýja hervarnaáætlun Noregs
lögð fram. Er hún í samræmi við
| það sem áður hefir af henm
irétzt í sambandi við ráðagerðirn-
ar á fundum Atlantshafsráðsins í
vetur..
Áætlun þessi gildir fyrir næstu
; þrjú ár og kostnaður við fram-
j kvæmd hennar er talinn 3.400
' milljón krónur, eða sem svarar
| þúsund krénum rumum á hvert
• mannsbarn í landinu. Af því
| borga Norðmenn sjálfir þó ekki
nema 2.750 milljónir. í kostnað-
inum eru ekki talin hergögn fyrir
stórar fjárhæðir, sem Bandaríkin
leggja til.
Samkvæmt áætluninni verður
norska liðið, á landi, sjó og í lofti,
I 240.000 manns. Hjá þeim sem eru
! í sjóher og flugher verður her-
1 skyldutíminn 18 mánuðir, frá 1.
Dr. Leopold Figl kansíari Austurríkis er hér staddur í Downing júní n,k. að telja, og þannig að
Street nr. 10 í heimsókn hjá Churchill forsætisráðherra Breta. — Þeir sem ekki hafa lokið herþión-
Kom hann við i London á leiðinni til Bandaríkjanna, en þangað, ustunn* r”’ ir 1. júlí verða að
£er hann í boði Tmmnns forseta. gegna hemn 18 manuði En
að þvi er landhermn snertir geng
ur hinn nýi herþjónustutími ekki
í gildi fyrr en næsta ár. Landher-
inn verður alls 180.000 manns,
heimavarnarlið og reglulegt lið
til samans, en reglulega liðið
skiptist í þrettán „brigader".
Kostnaðurinn sundurliðast
þannig í aðalatriðum: Kaup og
stjórnarkostnaður 319,1 milljón,
skólar og námskeið, 59.5 milljón-
ir, heræfingar 1016 milljónir, her-
gögn 620 milljónir, byggingar og
verklegar framkvæmdir 735
milijónir, ýmislegt 149,2 millj. og
framlag til framkvæmda, sem
eigi snerta herinn eingöngu
(byggingar, vegir, flugvellir,
bryggjur og hafnir etc) 500 millj.
— alls 3.400 milljónir. Norsku
flugvellirnir verða stækkaðir
mikið vegna hervarnanna og í því
skyni fær Gardermoen 10, Jarls-
berg 48, Lista 22, Örlandet 42,
Hcrvamimar kosta þúsund krérsor á' smaun
oy 18 m'ánaða vinnutap
Noregsbréf frá Skúla Skúlasyni.
skipti í sögunni yfir 6 milljón
smálestir, en fyrir strið var hann
4.8 milljónir. Það er bezti kaup-
floti sem nokkur þjóð í heimi á.
Yfir þriðjungurinn af skipunum
er yngri en firnm ára, þrír fjórðu
eru mótorskip og yfir helmingur
tankskip. Fram til þessa hefir
norski flotinn haft gamla samn-
inga með háum farmgjöldum, svo
að enn sem komið er hefir hann
ekki yfir neinu að kvarta. Og í
samkeppni við ný skip frá öðr-
um þjóðum ættu N-orðmenn að
érinn Geysir á Ák
fðrum fil Norðurland
FRÉTTARITARI blaðsms á
Akureyri, Hallgrím.ur Valdemars-
son, hitti formann Geysis, Her-
ínann Stefánsson, menntaskóla-
kennai a, og bað hann aS láta blað-
inu í té eitthvað um Mna fyrir-
huguðu söngför,
SÖNGSTAÐIRNm
vera að við gerum það þegar við
komum til baka úr Noregsförinni.
KARLAKÓRAMÓT
— Áttuð þið ekki kost á að
sækja eitthvert söngmót i þessari
ferð?
— Norges Landssangerforbund
hefur karlakóramót á Lillehammer
á Hvítasunnunni, og hefði vissu-
lega verið gaman að koma þar,
en á söngmótum næst svo lítið til
söngmenn og konur, þá verður
þetta svo lítið á hvern. Annars
er mjög fróðlegt að heyra svo
fjölbreyttan söng, kynnast mönn-
um og málefnum.
-— Hvenær fer kórínnt og Svvert?
■— Föstudaginn 16. maí förum
ynð frá Akureyri og sígtuEi beint
til Þrándheims. Konram þai'.gað
mánudaginn 19. maí og syngjum
j)á þegar um kvöldið í Fninúrara-
húsirm, það tekur 600 manns <’g
skammt liðið frá 17. maí nátíða-
Löldunum, svo mér lísfe Iakast á
|>ennan fyrsta samswng, m. a.
iherjar sjóveikin sjátfsagt eitthvað.
Þriðjudaginn 20. maí syngjum við
Svo í Molde. Þar eigum. við nokkra
kunningja m. a. Jenteffc Indbjör,
sem starfaði hér lengi og var söngvar, auk útvarpssöngs
mjög vinmargur. Þá er Alesund söngs við ýms tækifæri.
■vinaborgin næst, miðvikud. 21.
tnaí, þangað komum við á hádegi
eftir að hafa siglt irm. £ Geirangurs
fjörð, og höfum þar samsöng að
kveldi. Til Bergen komum við um
hádegi á uppstigningardag þann
22. og syngjum þar næsta dag
föstudaginn 23. I Bergen situr
fólksins. Þegar um er að ræða
nokkur þúsund söngvara, eins og ! Bodö 48 og Bardufoss 16 milljónir
á norræna söngmótinu í Stokk-1 króna og nýr flugvöllur verður
hólmi í fyrra, en þar voru 6000 lagður í Rygge við Moss, fyrir 60
milljónir. Hinar tvær hergagna
og skotfæragerðir Noregs, á
Kongsbergi og Raufoss hafa feng
ið frá Bandaríkjunum vélar oe
tæki til að framleiða þær gerðir
Hvað verða þetta þá margir vopna og skotfæra, sem notaðar
samsöngvar alls?
— 10 eða 11 sjálfstæðir sam-
og
— Hvernig er söngskráin?
— Aðallega íslenzk lög, mikið
af þjóðlögum.
SYNGJA í GEFJUNARFÖTUM
— Nokkuð fleira markvert?
— Já, það er kannske frásagn-
ar vert að við skiljum kjólfötin
forseti Norges Landssangeforbund eftir heima og ætlum að syngja í
hr. Hjelmeland og ritari þess hr.1 jakkafötum úr Gefjunarefni. Við
Aamodt, sem er hægri hönd okk- höfum þegar reynt þennan klæðn-
ar um skipulag ferðarinnar í að og þykir gott að vera lausir
Noregi. Laugardaginn 24. verður við harða flibbann, skyrtuna og
svo sungið tvisvar, í Haugasundi I vestið. Og svo þurfti maður stund-
og Stavanger og sunn.udaginn 25.1 um að skríða undir borð og bekki
í Kristiansand, en mánudaginn; í leit að hnöppunum, sem tóku
26. komum við til Osíóar, syngj-
nm í útvarp þann dag og daginn
eftir, 27. maí verður samsöngur í
Háskólasalnum. „Oslo Mannskor"
tekur á móti okkur í höfuðborg-
Snni. Söngstjóri þeirra, I>ag
Kristoffersen er talinn einhver
færasti söngstjóri Noregs. Hann
er reyndar söngstjóri £ sjö kór-
sim, gerir ekki annað, enda er það
Síklega nokkuð nægilegfe. I Gauta-
lborg syngjum við þarni 28 maí,
en i Álaborg verður enginn reglu-
legur konsert, kennske eiíthvað í
Úti-leikhúsi.
Dvölin í Höfn er tveír dagar,
S0. og 31. maí, en ekki er ráðið
hvort við syngjum í Tivoli. Á
heimleið verður samsöngur í Sjón-
leikahúsinu í Þórshöfn í Færeyj-
verða í framtiðinni.
VERSNANDIÁRFERÐI
Ymsum þykir bliku draga upp
á lofti yfir þeim atvinnuvegum
þjóðarinnar, sem arðvænlegastar
hafa verið undanfarin ár. Ég hef
áður getið verðlækkunar þeirrar
sem ýms viðskiptalönd Noregs
krefjast á pappír og tréni, mestu
útflutningsvöru þjóðarinnar. Nú
þykir vafasamt að mesta stór-
gróðalindin hingað til, hvalveið
arnar, verði stundaðar nema að
| litlu leyti næsta ár, þrátt fyrir
að mesta aflavertíð sem hval-
veiðaskipin hafa upplifað, er ný-
liðin hjá. Svo mikið er víst að
þegar hefir verið ákveðið að gera
ekki út nokkur af skipunum
næsta vetur. Ástæðan er sú, að
I mikið af lýsinu frá síðustu vertið
er óselt enn og horfur á að það
verði ekki selt nema fyrir stór-
lækkað verð.
Og siglingafélögin eru líka
smeik við framtíðina. Venjuleg
farmgjöld hafa stórlækkað síð-
stundum á sprett þegar sízt skyldi.
— Hver er undirleikari kórsins?
— Það er sonur söngstjórans,
Árni Ingimundarson.
-— Fararstjóri?
— Enginn sérstakur hjá kórn-
um. Við höfum okkar fararstjórn,
hana skipa sjö menn og skipta
með sér verkum. Auk þess eru svo ugtu mánuðina stafar þetta af
margar nefndir og margir stjor- ; rénandi miiiirikjaverzlun og ekki
ai innan Jtórsins, því mörgu^er að ^ gÍ2t at þyi ag ýms lönd, sem áður
hafa orðið að kaupa kol frá
Bandaríkjunum geta nú fengið
Síðctri hluti
þúsund meðlimi. Næst stærst er
„Norsk Bygningaarbeiderfor-
bund“, sem líka hefir yfir 50.000,
en þar næst „Norsk Kommune-
forbund“ með yfir 45.000. Sjó-
mannasambandið hafði í fyrra
36.700 meðlimi, Skógar- og land-
vinnumannasambandið 24.700? og
„Norsk Kjemisk Industriarbeider
forbund“ 30.000 og eru þetta fjöl-
mennustu samböndin. Eigi eru
taldar horfur á að verkfall verði
í neinni atvinnugrein í ár, en
lítils háttar kauphækkun mun
verða hjá óllum.
Hins vegar á ríkisstjórnin í tals
verðum vanda með sína eigin
þjóna, starfsmenn hins opinbera
og sýslunarmenn. Þeir krei si
allverulegra kjarabóta og standa
samningar yfir við þá um þessar
mundir.
Skógarhöggið hefir í vetur far-
ið nær milljón teningsmetra fram
úr áætlun og orðið um 8 milljón
teningsmetrar. Sumir telja að þa5
sé of mikið — of nærri gengið
stofninum — en aðrir halda því
fram að Norðmenn geti höggið
10 milljón teningsmetra* skógin-
um að skaðlausu. Og víst er um
það að Norðmenn verja miklu
til að bæta skógana og rækta
nýjan skóg, þó að um fjórði hluti
landsins sé þar vaxinn nytja-
skógi. Á síðasta ári voru gróður-
hafi ekki komið sér saman bein- settar 31.6 milljón trjáplöntur og
leiðis og sáttasemiarinn hafi held er það meira en nokkurn tíma
ur^ ekki getað miðlað málum. | áður, nýtt met frá 1950, en þá
É landssambandinu norska voru settar 24.5 milljón plöntur.
(LO) eru kringum fjörutíu stétta Mest var gróðursetningin á vest-
sambönd með kringum 500.000 urlandinu, 9 milljónir, og í
meðlimum. Eh þessi sambönd eru Þrændalögum 8.5. — Á yfirstand-
mjög misstór og það eru samn- 'andi ári er ráðgert að gróðursetja
geta staðist, því að þeir hafa
byggt á góðum tíma. Skip, sem
verið er að smíða núna kosta
miklu meira en þau sem Norð-
menn hafa fengið síðan stríðinu
lauk.
í april hafa farið fram kjara-
samningar í flestum iðngreinum
þjóðarinnar og hingað til hefir
hvergi slitnað upp úr svo að
vinnufriðurinn sé í hættu. Enda
„kauplagsnefndin" í bakhend-
inni til þess að segja síðasta orðið
ef með þarf, en málum er ekki
vísað til hennar nema að aðilar
ingarnir við þau stærstu, sem
helzt er tekið eftir. Samningar
hafa þegar tekizt við það stærsta
„Norsk Jern- og Metallarbeider-
forbund“, sem hefur rúmlega 50
37 milljón plöntur, og af nógu er
að taka því að í gróðrarstöðvun-
um í Noregi eru nú 230 milljón
plöntur, sem bíða eftir því aS
eignast varanlegan samastað.
Vilja að HoItavegar~
inn verði hækkaðnr
Land brotið íil rækfunar og vegagerð
sinna. Við ætlum að reyna að bera !
byrðarnar sameiginlega.
-—H. Vald.
52 þús. smálesfir
NEW YORK — Stærsta far-
þegaskip Bandaríkjanna, hið ný-
lim og er það síðasti sarasöngur ( byggða s.s. „United States“, fer
ferðarinnar.
—- Ætlið þið ekki að syngja í
Keykjavík?
— Það hefir komið til xnála að
fyrstu ferð sína 3. júlí næstkom-
andi frá New York til Le Havre
og Southamton. Skipið er 52 þús. j
smálestir, hefur 12 þilför og getur ag stækka. Á fyrsta ársfjórðungi
skjótast þangað- í flugvéí og má flutt 2 þúsund farþega. bessa árs komst hann í fyrsta
þau hérna megin hafsins.
En Norðmenn standa vel að
vígi að þvi leyfti að svo mikill
hluti af skipum þeirra eru tank-
skip, og hjá þeim haldast farm-
gjöldin í sæmilegu horfi. Oliu-
flutningar haldast betur í horf-
inu en það sem siglingamennirn-
ir kalla „dry cargo“, því að sífellt
vex olíunotkunin í heiminum.
Og norski flotinn heldur áfram
MYKJUNESI 12. maí: — Ríðast-
liðinn föstudag var aðalf’indur
Ræktunarsambands Ása-, Holta-
og Landmannahreppa haldinn að
Laugalandi í Holtum. Fundurinn
samþykkti með samhljóða atkv.
eftirfarandi tillögu:
„Aðalíundur Ræktunarscm-
bands Ása-, HoRa- og Land-
mannahreppa, haldinn að Lauga-
landi 9. mai 1952, skorar á vega-
málast'órnina að vinna að því,
sem allra fyrst að hækka upp
Holtaveginn til að fvrirbvggja þá
flutningakreppu, sem snjóþyngsli
á honum hefur valdið tvo síðast-
liðna vetur“.
UMFANGSMTKIL STARFSEMI
Starfsemi Ræktunarsambands-
ins var umfangsmikil á síðasta
ári. Sambandið á tvær belta-
dráttavélar og unnu þær að land-
broti og vegagerð, en auk þess
hafði svo sambandið stærri jarð-
ýtu frá Ræktunarsambandi Eyfell
inga og vann hún lengi að )ok-
ræsagerð, mest í Holta og Ása-
hreppi.
Úr stjórn sambandsins átti að
ranga formaður þess, Sígurður
J. Sigurðsson bóndi á Skamm-
beinsstöðum, en var endurkosinn.
SETNING í GARÐA
EKKI HAFIN
breytileg veð”átta það sem af er
þessum mánuði og miðar gróðri
lítið fram brátt fyrir hverfandi
klaka úr jörð. Ekki er enn farið
að setja i garða hér, en ráð'ert
er að fara að htfja vinnu í flög-
um og búa þr.u til sáningar. Ekki
heíur nein hornrækt verið hafii*
hér i Ho.’tum enrþá.
Talsvert er rú rætt um skóg-
rækt og vaxsndi é^otrj f-/rir því
að hreppurinn gi”ði land er
hrennsb'.iar rækti skóg í sam-
eiginlega. — M. G.
Vakir Gísteiisi !orm.
Bandalags ísl.
listamaima
AÐALFUNDUR Bandalags ísl.
listamanna var haldinn s.l. laug-
ardag.
Eftirtaldir menn voru kosnir í
stjórn bandalagsins: Valur Gísla-
son, leikari, formaður, Árni Thorr
steinsson, tónskáld, varafQrmað,t
ur, Sigurður Guðroundssofl,
arkitekt, ritari, Helgi Pálssop,
tónskáld, gjaldkeri og meðstjórn
endur: Ásmundur Sveinsson,
myndhöggvari, Helgi Hjörvar,
rithöfundur og frú Sigríður
Heldur hefur verið köld og Ármann.