Morgunblaðið - 15.05.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1952, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. maí 1952 ' 137. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 10.35. SíSdegisflæði kl. 22.30. Næturlæknir í læknavarðslofunni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs 'Apóteki, sími 1616. [x] Helgafell 59525157; IV—V. I.O.O.F. 5 = 13451581/2 = 9. 0. R.M.R. — Föstudi 16. 5. 20. — Fr. — Hvb. Dagbóh -n 1 gær var austan og norðaust- an átt um land allt. Dálitil rigó- ing suð-iaustan lands. 1 Reykja- vík var 10 stiga hiti kl. 15.00; 4 stig í Bolungarvík og 5 stig á Akureyri. Mestur hiti mældist i Reykjavík og á Siðumúla í Borgarfirði, 10 stig. Minnstur hiti var í Grímsey, 2 stig. — 1 Londan var 16 stiga hiti og 11 stig í Kaupntannahöfn. - jjf J------------------------P Nýlega hafa opinberað trúlofun sina Sigurveig Ragnarsd'óttir, Viðimel 59 og Sigurður Markússon, Grettisg. 92. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Armbjörg Jónsdóttir frá Stöðvarfirði og Jóíhann Piunólfsson, Suðurlandsbraut 89. Auglýsingar sem eiga að birtast í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borist fyrir kl. 6 á föstudag ^florattnWaðiö Rokneta- ^löngur getum við útvegað frá Gou- rock á óvenjulega lágu verði Laugavegur 28. Sími 1676. I»eir kaupendur Morgunblaðsins er hafa hústaða- skipti þessa dagana eru beðnir að tilkynna það afgreiðslunni, simi 1600 Skipafréttir: Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá London 12. þ.m. til Hamborgar og Rotterdam. Detti- foss kom til Reykjavíikur 12. þ.m. frá New York. Goðafoss kom til Hull 11. þ.m. Fór þaðan í gærdag til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 13. þ.m. Væntanlegur til Kaup- mannahafnar i dag. La.garfoss fór frá Vestmannaeyjum 12. þ.m. til Gravarna; Gdynia; Álatoorgar og Gautaborgar. Reykjafoss kom til Álatoorgar 13. þ.m. fór þaðan í gær- dag til Kotka. Selfoss fór frá Rvík í gærkveldi vestur og norður um land til Húsavíkur og þaðan til Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavik 7. þ.m. til NeW York. Foldin er í Reykjavik. Ríkisskip: Hckla er á Akureyri, fer Jiaðan á morgun til Norðurlanda. Esj« fór frá Reykjavík i gærkveldi vestur um land í hringferð. Skjaldtoreið er á Breiðafirði. Oddur fór frá Reykja- vík i gærkveldi til Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Skipadeild SÍS: Hvassafell er væntanlegt til Isa- fjarð.ar á morgun frá Kotka. Arnar- fell losar timbur á Austfjörðum. -— Jökulfell er í Reykjavík. Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar; Vest mannaeyja; Blönduóss; Sauðárkróks; Reyðarfjarðar og Fáskrúðsf jarðar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar; Vestmannaeyja; Kirkju- bæjarklausturs; Fagurhólsmýrar; Hornafjarðar; Vatnseyrar og. Isa- fjarðar. — Millilandaflug: — Gull- faxi kom í morgum frá London. Strandarkirkja: M. S. 25, N. N. 50, J. M. 25, R. G. 10, í. í. gamalt og nýt.t 100, Á. 20, J. H. 50, N. N. 10, B. Ó. 100, g. áh. 25, S. K. 5, K. í>. 10, g. áh. 20, S. 100, G. B. 25, M. I. 50, S. J. 15, G. K. 10, G. G. 100, Guðbjörg 10, Olga 20, ónefnd 100, X. 50, AXMSNSTER gólfteppi, mottur og dreglar sem við höfum pantað fyrir viðskiptavini, er komið. Vitj- ist næstu daga. Fáein teppi umfram. — rswt Laugavegur 28.. Sími 1676. Saumakörfur JUv e rp au Reykjalundur Eigum fyrirliggjandi eftir- taldar framleiðsluvörur okkar: Vinnuveltlinga, triplon Vinnuvettlinga, venjul. teg. Nóttföt, karlmanna og barna Vasaklúta Herrasloppa Barnasloppa Skerma, margar tegundir Dívana IJúsgagnaf jaðrir Hótel-stálhúsgögn Sjúkrarúm Leikföng úr tré Krocketáhöld Leikföng, stoppuð Bollabakka Barnagrindnr Barnarúm Allar upplýsingaf i skrifstofu SÍBS Austurstræti 9, Rcykja- híjk.í-— S&nií6450iog í- skrí’f- stofunni Reykjalundi. Gerið fyrirspurnir. —■ Sendið pantanir. Vinnuheimili S. f. B. S. Reykjalundi. E. E. 100, í. H. 100, M. G. 50, Didda 200, g.áh. E. S. 10, A. K. Þ. 50, móðir 10, kona 15, N. N. 20, S. G. 200, þakklát kona 10, N. N. 10, g. áh. 30, áheit 50, g. áh. H. K. 20, H. K. nýtt áh. 50, g. áh. 10, g. áh. Markús 100, N. N. 25, Magnús 80, G. Á. 10, ónefndur 500, ónefndur 10, X. 160, g.áh. 20, G. í. 100, E. G. 100 N.N. 70, S. S. 50, E. G. Árn. 100, Sig. Þorsteins- son 20, H. S. H. 50, G. Þ. 20, G. 600, Ásdís 50, Á. J. B. 100, E. G. 20, H. G. 10, G. G. 25, ónefnd 30, S. G. B. 175, gömul kona 20, J. B. 100, N. N. 20, g. áh. 50, N. N. 10, G. V. 20, I. T. 50, T. Ó. 50, ónefnd 10, Á. Á. 25, R. J. 10, H. I. 30, S. H. 100, ónefnd 15, B. Þ. 100, Ásta Marteinsd. 20, ónefndur 50, N. N. 10, Jóhann e áh. 50, J. M. 50, H. B. 15, K. Á. 20, Ingibjörg 60, Sieea 20, J. J. 150, Elín 20, G. S. 50, G. 50, kona 50, J. E. J. 10, Á. Á. 20, E. J. 100, H J. 20, B. H. 15, g. áh. Ingibjörg Björnsd. 30, K. L. 100, K. S. 10, Þ. S. 5, M. J. 25, áh. 50, G. í. S. 100. Bókasafn Lestrarfélags kvenna Laugaiveg 39 er opið alla mánu- daga, surnarmánuðina kl. 4—6 og 8—9. Konur beðnar að gera sikila- grein á eldri lánsibókum. Söfnin: Landsbókasafuið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og yfir sumarmánuðína kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð- ur lokað yfir vetrarmánuðina. Bæjarbókasafnið: Virka daga er lesstofa bókasafnsins opin frá 10—12 f.h. og 1—10 e.h. ÍJtlán frá 2—10. Á laugardögum er lesstofan opin frá kl. 10—12 f.h. og 1—4 e.h. Útlán frá kl. 1—4 e.h. á laugardögum. — Lokað á sunnudögum. Listasafnið er opið á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 1—3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ó- keypis. — Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið á sama tima og Þjóðminjasafnið. NáttúrugripasafniS er opið sunnu daga kl. 1.30—3 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád. Ungbarnavemd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. — Á föstudögum er einungis tekið á móti kvefuðum hörnum og er þá opið kl. 3.15—4 eftir hádegi. — Gengisskráning: (Sölugengi): Neveu og phillharmonisk hljómsveit leika; Walter Susskind stjórnar). b) Siníónía í þremur þáttum eftir> Stravinsky (Philharmoníska hljóm- sveitin í New York; höf. stjórnar), 23.05 Dagskrárlok. , t i Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur m. a.: Kl. 12.30 Lög eft- ir Schubert, Mozart o. fl. 16.05 Á vinnustöðum; 16.10 Siðdegishljóm- leikar; 19.10 Leikrit ,,PygmaIion“ eftir Shaw; 21.10 Fréttir; 21.30 Dans lög. — England: Kl. 02.00 — 04.00 — 06.00 — .700 — lí.00 — l3.00 — 16.00 — 18.00 — 20.00 — 23.00. Auk þess m. a.: Kl. 13.00 Fréttir; 14.15 „Oliver Twist“ leikinn; 15.00 Valsar leiknir af plötum; 16.30 Oska- lagaþáttur; 20.00 Fréttir; 20.15 Rythm - is there busin'ess (grammo- fónplötur); 21.15 Öskalagaþáttur. □- Aukinn iðnaður stuðlar að betra jafnvægi í at- vinnulífi þjóðarinnar. □-------------------□ fimm mfnúfna krossgáfa 1 bandarískur dollar 1 canada dollar - 1 ?. kr. kr. 16.32 16.56 45 70 100 damskar krónur kr 236.30 100 norskar krónur kr. 228.50 100 sænskar krónur kr. 315.50 100 finnsk mörk kr. 7.0. 100 belg. frankar kr. 32.67 1000 franskir frankar kr. 46 63 100 svissn. frankar kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. kr. 32.64 100 gyllini kr 429 90 1000 lírur kr. 26.17 8.00—9.00 Morgunútvarp. ■— 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há degisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veð- urfregnir. 19.30 Tónleiikar: Danslcg (plötur). 19.40 Lesin dagskrá nœstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt ir. 20.20 Einsön-gur: Elisatoeth Schn- mann syngur (plötur). 20.35 Frá- söguþá’ttur: Gestir af hafi; siðari hluti (Ólafur Þorvaldsson þingvörð- ur). 21.00 Einleikur á píanó (Rögn- va’ldur Sigurjónsson): a) Prelúdía og fúga í a-moll eftir Ba<li I.iszt. to) Paganini-tilbrigðin eftir Brahms. 21.25 Upplestur: Kaflar úr Gisla sögu Brimmness (Öskar Aðalsteinn Guðjónsson rithöfundur). 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmunds- son hæstaréttarritari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sinfóniskir tónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Sibelius (Ginette Ridgway á leið til Washángton TÓKÍÓ 12. maí. — Ridgway hers- höfðingi hélt í dag flugleiðis til Bandaríkjanna frá Tókíó. Við- staddir brottför hans voru eftir- maður hans, Mark Clark, og" Jóshída, forsætisráðherra Japans. Hershöfðinginn dvelst 10 daga í Bandaríkjunum áður en hann heldur til Parísar, þar sem hann tekur við störfum af Eisenhower hinn 1. júní n.k. — Reuter-NTB HERBERGI TIL LEIGil á Miklutoraut 16. Uppl. í sima 80204. Kaupmannahöfn IBUÐ með húsgögnum til leigu i Kaupmannahöfn frá 6. júni í allt að þrjá mlánuði. Ibúðin er tvö herbergi og eldhús með síma. Sér inngangur í ’bæði herbergin. Upplýsingar í síma 6926 eftir kl. 19. Þegar talað er í 5 klst. samfleytt. SKYRINGAR: Lárétt: — 1 vermir — 6 veiðar- færi — 8 hátið — 10 skyldmenni — j 12 lj'ót —r 14 tónn — 15 samhljóðar — 16 skel — 18 gefnar upp sakir. Lóðrétt: — 2 slæma — 3 band —- 4 forskeyti ■— 5 gripahúsin — 7 frásagnir — 9 gælunafn— 11 legg- ur af stað — 13 kosta.. —, 1,6_ |am- tenging — 17 til. Lausn ssðustu krossgátu: Lárétt: — 1 ækinu —- 6 róa — 8 Nóa — 10 fár — 12 Alpanna — 14 Pa — 15 að — 16 ála — 18 ritaður. Lóðrétt: — 2 krap — 3 IÖ — 4 nafn — 5 knapar — 7 hraðar — 9 óla — 11 ána — 13 alla — 16 át — 17 að. I Amerískur prófessor hefur gert merkilega tilraun með þensluafli 'bauna, þegar þær eru bleyttar í vatni. Hann hetfur sýnt fram á, að 1 pund af haunum, sem settar eru þurrar í þétt hólf, geta lhéð því að toleyta þær í vatni, lyft 1.200 punda þunga. ★ — Hefurðu heyrt að prófessor Olsen ætlar að skilja við konuna .sina/... .......... — Það er ósköp eðlilegt. Hann er stærðfræðingur og bún er óútreikn- anleg. ★ Um illhveli talar Mchr í Island's- lýsingu sinni frá 1785. Segir hann m. 'a., að ein tegund illhvela sé svonefndur Skeljungur, 40—50 áln- ir á lengd. Fyrir 50 árum, segir hann, þ.e. nlálega 1730 á að hafa komið fyrir, að illhveli þetta elti bát út af Vatns nesi á Húnaflóa. Báturinn flúði yfir blindsker, þar sem hann aðeins flaut yfir. En Skelj'Ungurinn strandaði á skerinu, hryggtorontaði þar ’og lét 'lif sitt. Skerið er síðan kal’lað Hval- sker. ★ Segir Mohr, að Isl'endingar verjist þessum hættulegu skepnum helst m'eð þvi að hafa með sér kúamykju er þeir fara á sjó og fleyja mykj- unni i bvalina og fœlist þeir við ellegar öskri og lemji með árunum. En þessi aðferð segir hann að sé þv'ercifug við aðferð Færeyinga. Þvi að þeir reyni að hafa sem allra hlj'óS ast um sig þegar illhvéli séu i nánd. Ef hvalirnir verði verði varir viS toátana, þá komi þeir ralkleitt aS þeim, því að þeir ta;ki bátana fyrir félaga sína. — Til þess að verjast ágengni hvalanna hafi Færeyingar með sér einiberjaoliu á sjóiferðum, drepi henni í sjóinn og stökkvi meS því hvölunum á 'broK. ★ Áuðmaður einn í New York hafðí orðið svo gramur syni s+num, aS sonurínn strauk að héiman og, faðir hans fann bann ekki. Þegar gamla manninum fór aS lengja eftir piltinum, leigði hann flugvél og, lét. f'Iugmanninn „skrifa“ svchljóðandi skila'boð með rey'kjar- strclk í loftið yfir toorginni: Bob, komdu heim. Allt er þér fyrirgtefið. ★ S'tærsta sendihréf í heimi sendí keisarinn í PerSiu til Solimans sol- dáns. Þetta var um aldamótin 1500. Bréfið er í þjóðminjasafni Tyrkja, og er úr pergamenti, 10 metrar á lengd og 7 á þreidd. __j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.