Morgunblaðið - 04.06.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.06.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4. júní 1952. MORGUNBLAÐIÐ 7 Félagið áffi 15 ára slarfsafmæíi í gær í GÆR voru liðin 15 ár frá stofnun Flugfélags íslands. Var stofn- íundurinn haldinn á Akureyri 3. júní 1937 og félagið nefnt Flug- félag Akureyrar. Hafizt vgr þegar handa um að aíla hentugar flug- vélar fyrir hið nýstofnaða félag með þeiin árangri, að fest voru keup á eins hreyfils Waeo sjóflugvél í Bandaríkjunutn. Kom hún hingað til lands í apríl 1938, en flugferðir vóru hafnar 2. maí sama ár. f dag á félagið 10 flugvélar, sem samtals geta flutt 214 farþega. Fyrsta flugvél félagsins hafði sæti fyrir fjóra farþega, og var hún tií að byrja með aðállega í ferðum milli Akureyrar og Réykjavíkur, svo og annarra staða eftir því, sem ástæöúr leyfðu. Vorið 1940 var aðalaðsetur félagsins flutt til Reykjavíkur, og var þá nafni þcss jafnframt breytt í Flugfélag íslands. Saina ár eignaðist félagið aðra Wáco flugvél, og tveimur árum síoav tættist fyrsta t'íeggja hreyfla flugvélin í hópinn. STARFSEMIN FERTUQFALBAZT Starfsemi Flugfélags Islands hefur aukizt hröðum skrefum ár frá á'. i. Þróunin var að vísu ekki eins ör fyrstu árin, enda voru ýmsar hömlur settar á flugferðir hér innanlands á stríðsárunum. Árið 1938 flytur félagið 770 íar- þega, en fimm árum síðar or :"ar- þegatalan orðin 2073. Á næstu sex árum hleypur stórstígur vöxt ur í starfsemi Flugfélags íslands, og árið 1949 kemst farþegatalan upp í rösk 32 þúsund. Hafði hún þannig fertugíaldazt á rúmum 10 árurn. 16000 FARÞEGAR MEÐ GULLFAXA Sumarið 1945 sendi Flugfélag íslands Catalirla-flugbát í nokkr- ar ferðir til Bretlands og Dan- m'erkur. Vöru það fyrstu milli- landaflugferðir islenzkrar ílug- vélar með farþegö. Vorið 1946 hóf félagið svo reglubundnar flug- íerðir millí Reykjavíkúr, Prest- ’úkur og Kaupmannahafnar. — Leigðar vöru flugvélar frá skózku flugfélagi til að halda v- --sum ferðmr!. bar til Fl'ig- félag fslands festi kaup á Sky- ínaster-flugvélinni „Gullfaxa“ í júlí 1948. Félagið hefur nú rlutt rösklega 22,000 farþega á .milli ianda, þar af hefur „Gullíaxi" 1 einn . lutt um 16,000. Á þeirn 15 ámni, sem llðin eru frá því Flugfélag íslantls var stofnaö, hafa flugvélar þéss flutt áils um 160,000 far- þega, eða sem svarar hvert mannsbam á íslanai einu Síimi og vel þaö. I>á hafa verið flutt um 1,6 milij. kf. af vörum, en rösklega helmiiigur þeirra hef- ur veriö fiutiur undaníarið’ j 1*4 ár. ' TíL 22 STABA Á LANDINU j Flugfélag íslands heldur iiú eitt [uppi reglubundnum "lugferðUm hér innanlands. E.u slikar ferðir ráðgerðar tii 22 staða á landinu í suihar. Auk þess mun „Gullfaxi“ fljúga til Kaupmannahafnar, L.ondon og Osló. | Hjá Flugfélagi íslands starfa nú um 100 manns, þar af eru 14 flugmenn. Framkvæmdastjóri fé- lagsins er Örn Ó. Tohnson, en foimaður :"élagsstiórnar Guð- muHdur Vilhjá'mssoh. Áldraður kaffivinur. KALAMAZOO — William nokk- ur Eddihgton lýsti því yfir á 103 ára afmælisdegi sínum fyrir ílcmmu, að héðan í frá mur.di liann aðeins drékka 20 bolla af kaffi á dag í stað 40 áður. VELREIÐAR Ilestamannafélags- ins Fáks fóru fram á skeiðvelli félagsins við Elliðaár á annan hvítasunnudag að venju. Veður vaf hið bezta og áhorfendur í'jöl- ir.argir. sek., 2. Hörðud- Þorgeirs Jónsson- sek. og 3. Glaumur Gaiðars Sveinbjarnarsonar 24,2 sek. 250 m. skéið: — 1. Gulltoppur Jcns Jonssonar í Varmadal, 25.0 sfek., 2. Lýsingur Karis Þorsteins- eónar 25,2 sek. og 3. Nasi Þör- gfirs Jónssonar 25,6 sfek. J'ainíramt veðreiðunum íór góðhestakeppni, en slík lccþpni hefur ekki vörið húldir. i sembandi við þessar vsðreíðav áður. Þar var Stjarna Boga Eg'g- ertssonar hluísköfpust. Höttur ar'á 27,1 sek. og 3. Fengur Birnu Kmðdáijl 28,1'sek. 800 m stökk: — 1. Sokki Þor- Sigurðar Ólafssonar varð annar, gek-s Jónssonar 23,7 sek., ?. Dep- en Kolbakur Kristjáns Sanison- iIlíMagnúsar Aðalsteinssonar 24,0 arsonar þriðji. Úrslit urðu sem hér segir: 850 m síökk: — Gnýfari Þor- fram f'efrs Jónssönár, Gufunesi, 27,0 Hestamenn fjölmenntu á kappreiðarnar annar hvítasunnudag og vö.rn ílestir vel ríðanði. — Þessa mynd tók ljósm. Mbl. í LáDkjsr- götu, er hópreið hestamanna lagði af stað þaðan. íslenikð skcgrækfarféSkiÍ ðf s?a§ fií Noregs Éslenzka skógræktarfólkið, sem fer til Norcgs í sk’ptum fyrir það rorska, sem hingað er komið, fór með Brand V. áleiöis utan s.l. föstudagskvölð, elns og skýrt var frá I bláðina s.í. laugardag. Þátttak- ehdur cru rúmlega 60. Mynd þessi var tekin af skcgræktaríólkinu urn fcorð í Brand V. skömmu áður en skipið lagði úr höfn. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Maffundw norræna J halisnn hér í sumar DAGANA 19. og 20. mai s.l. var haldinn í Stokkhólmi stjórnar- fuhdur Sambands bændasamtaka ú Norðurlöndum (NBC). Mættir voru tveir .,til þrír fulltrúar frá hverju hinna fimm Nörðurlanda. Bjarni Ásgeirssön, séndiherra í Oslo, sem er forseti sambandsins, itjórnaði fundunum. Á, fundum þessum voru rædd mál þau er leggja á fyrir aðal- cuhdinn, sem haldinn verður í Reykjavík í sumar. Þá var og ,'ætt um allan annan undirbún- ing fyrir aðalfundinn. Aðaliundurinn verður haldinn í Reykiavik dagána 4. og 5. ágúst n.k. Hinir útiendu fulltrúar vevða cm 50 talsins og koma með flug- vélinni Gullfaxa að kvöldi 'þess 3. ágúst. — Að íundardögunum loknum verður farið í tveggja aaga feröalag um Borgarfjörð og Su-ðurlandsundirlendið, en út- '.eridihgarnir íara svo heimleiðis 'augardagsmorguninn þann 9. ágúst. Stéttarsámband bænda sér um undirbúning að fundi þessum, enda er það meðlimur í þessum norrænu búnaðarsamtökum. nðidntar ÞESSIR stúdentar hafa nýlegá lokið kandidatsprófi við Háskola íslands: GUÐFRÆBI i Björn Jónsson, I. einkunn, 180 % stig, Eggert Ólafssoh, I. eink- unn 170 Vé stig, Fjalarr Sigurjóns j son, II, betri, 142 L*, Röngvaldur j Finnbogason, I., 173 %, Sváfnir Sveinbjörnsson, I., 189 lá. LÖGFRÆBI Agnar Gústafsson, í. ' inkunn, 194 % stig, Ármann Kristinssón, I. , 183, Björn Iíelgason, I., 206, Eihar G. Einarsson, I., 192, Guð- mundur Jórisson, I., 202, Háll- grímur Sigurðsson, I., 212, Hauk- ur Valdimarsscn, I., 207 V';, Jón Bergs, I., 197 2,:i, Jón Magnússon, II. betri, 162 %, Leifur Sveinsson, I., 180 %, Sveinbjörn Dagfinns- son, I., 203 %, Sigvaidi Þorsteins- son, I., 191 Ví, Theódór Georgs- son, I., 188 Vá, Þorsteinn Thorar- ensen, I., 201. I LÆKNISFRÆÐI 1 Eggert Tóhannsscn, I. einkuhn, 158 stig, E-inar Púlsson, I., 103 2ó, Garðar Guðjónsson, II. betri, 116, Guðmur.dur H. Þórðarson, II. betri. 134 L, Jón Hannesson, I., 177 *:j, Karl A. Mariusson, I., 165 V', Ólafur Björnssn, I., 155 %, Sigurður S. Magnússon, I., 174, Skúli Helgason, I., 192 %, Snorri Lónsson, II. betri, 118, Tómas Helgason, I., 186 Vá, Valtýr Ejarnason, I., 170 %, Víkingur H. Arnórsson, I., 152 %. TANNLÆKNIXGAR Grímur M. Björnsson, II. betri, 137 stig, Haukur Clausen, I. eink- unn, 176 Vi, Ólafur Stephensen, II. eink. betri, 146 2-j. VIRSKIPTAFRÆM Bjarni Ejarnason, I. einkunn, Einar Magnússon. I. einkunn, Jón. Sigurjónsson, I. einkunn. KENNARAFRÓF • ÍSLENZKU3I FFvÆÐUM Aoaleinkunnir: BaSdur Jóhssóri, I.. 11,57. Georg Sigurðsson, II. bétri. 9,C3, ívar Björnsson. I.. 12,06, Ólafur Hall- c’órsson, I., 11.84, Sigurjón .Tó- hahnesson, II. bctri, 10,05. Á FIMMTUDAGINN hinh 29. maí fór frcm skotkeppni rnilli sjóliða af HMS Romola og Sköt- félags Reykiat’ikur. Kepni.i fór fram i íþrótlahús- inu Há.ogalandi og skotið var á 25 metra færi, liggjandi rr.eó rifflúm cal. 22. Hver keppar.di skaut 20 skotum og vnögulegur rtigafjöldi hvers 200 stig. Jafnrnargir menn, eða 8 voru í hvorri sveit, Sveit Bretanna var undir :'er- vstu A.H. Roberts cd. G.N.R.. en sveit ísiendinganr.a var skipuð þessum mönnum: Beneclikt By- þórssvni. Bjarna R. Jónssyni, Er- ler.tli Vilhjá’mssyni, Hans Christ- insen, Leo Schmidt, Magnúsi Jós- efssyni, Ófeigi Óiaíssyni og Ró- bcrt Schmidt. Mögitlegur stigáfjöldi norrar iSvgitar var 1600 stig. •— Leikar KVENNASKÓLANUM í Re-ykja- vík var sagt upp þriðjudaginn 27. maí. Alis settust 216 stúlkur '. I bekki skólans instustið 1951, on I 212 gtngu iiindir próf í vor. i Sýning a hannyrðum og teikn- ingum nómsmeyja stóð yíir í hálf an þriðja clag og ■ var mjög vel sóít. Fannst. þsirn,’ er sýninguna j sáu mikið til um íetu og afkcst námsmeyja, ekki eldri en þtsr éru i að. árum. ___ * Alls luku 67 stúlkur gagnfræða 1 prófi úr 4. bekk skólans, en 4 af riámsmeyjum 3. bekkjar breyta nú landspróf ineð framhaldsnám í menntaskóla í huga. Hæsta eink unn i bóklegum greim>m 8.77 stadair nokkrir vinir skólar.s og nátrismeyjar brautskrúðar ’yrir 40, 10 og 5 árum síðan. Færðu 40 og 5 ára hóparnír Systrasióði, se.m er styrktarsjóð- ur fátækra nánismeyja í skólan- um, gjafir. Hið sama gerðu nokkr ar bekkjarsysíur Sigrúnar Briem læl.ais til rriinningar um hana, en 25 ár voru sioan þær luku námi í skólanum. Tiu ára hópurinn, sem voru fyrstu námsmeyjar, sem Ragnheiður Jónsdóttir, nú- verandi forstcðukona skólans, brautskráði færðu henni cagran grip til minja. Margrét Jónsdóttir hafði orð fyrir 40 ára og Elísabet Guðmundsdóítir 10 ára hópnum. hlaut Guðbjörg Ólafse.óttir, ’.j, Að )oks«n..þakkaði forstöðu- ibekk C. • í. • Íkoáa. jjÖfcllSriUlöbmeyjum kom- Fvrir bfeztar hönný’ðir yo' u una, gjafirns^r og vináttu þeirra veitt tvenn •ÆiðláUn úr 'rhorh-' I feárð skól'ail¥.‘ A'váfpaði'liún síð- sstissjóði. Þessi vérðlaun hlútur-an.riárrifemeyjar, sérstaklega bær, ' fóru þan'riig að sVeíí Islending- Mairgrét Björgvinstíóttir, 2. bekk er gagnfræ ðaprófi iuku, þakkaði I onna vann með 1345 stigum. — C og Steinunn Jórisdóttir, 3. bekk. <©rwttm Vermá-átijðrium vetri og ' Stigafjöldi Bretar.na var 979 stig.1 Við rkólauppsögn voru við- sagði 78. starísari skólans lokið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.