Morgunblaðið - 04.06.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.06.1952, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 4. juní 1952. MORCUNBLAÐIÐ 9 IHI mðFlBS innsæi oaj næmri lnndðrf orslnlkun í KVÖLD gefst reykvískum leik- hússgestum tækifæri til að sjá í fyrsta sinn eina snjöllustu og dáðustu leikkonu Noiðurlanda, á sviðinu hér í Þjóðleikhúsinu. Hún ér noi sk'a leikkonan Tore Seg- elcke og er komin hingað til lands sem gestur Þjóðleikhússins til þess að fara með hlutverk Nóru í leikriti Ibsens, „Brúðu- heimilinu" og verður það frum- sýnt hér í kvöld. Leikkonan hef- ur dvalizt hér á landi ásamt manni sínum síðan á Uppstign- ir.gardag og þegar heimsótt Þjóð- ltikhúsið nokkrum sinnum. Þetta er í fyrsta sinn, er hún stígur fæti á íslenzka grund. Tore Segelcke kom fyrst fram ú leiksviðið árið 1921 og var það við „Det norske Teater'* í Osio. Eftir að hún hafði starfað nokkra hríð við „Det frie Teater't hélt hún árið 1922 til Björgvinjar og lék við „Den nationale Scene“ þar í borg. Fór hún þar m. a. með hlutverk Ófelíu í Hamlet og Desdemonu í OtheSio, sem eru sð jafnaði talin einhyer erfiðustu kvenhlutverkin i öllum leikritum tneistara Shakespears. Árið 1928 hóf hún að leíka við „Nationalteatret" í Oslo og hefur leikið þar lengst af síðan við sí- váxandi orðstír og hinar ágæt- tistu undirtektir. Tore Segelcke hefur með leik sínum skapað sér eínstætt sæti -— sannmæltan öndvegissess, i Jeiklistarlífi Norðurlandanna allra og þótt víðar væri faríð. Leikur hennar og framsögn jmótast af frábærri túlkun og raunsannri innlifun í öll þau inörgu hlutverk, er hún hefur leyst af hendi síðan hún. hó£ leik - íeril sinn fyrir um þrem áratug- um síðan. Jafnframt því hefur leikur hennar þótt í senn einkar Ijóðrænn, mjúkur, skýr og áhrifa- ríkur. Henni er sérstaklega lagið að túlka sálarlíf og skapgerð ungra stúlkna og kveima, tjá flókið tilfinningalíf þeirra, sálar- stríð og innri baráttu á eínstakan snilldarhátt. Hún hefur ávallt leitazt víð 8ð vera öfgalaus, en sönn og heil í leik sínum, og þanníg hefur per- sónutúlkun hennar þroskazt og leikur hennar fengið á síg sjálf- stæðan raunveruleikablæ. Af þessum sökum er það hlut- verk, er henní hefur látið eínna bezt á leikferlí sínurrs, ein- mitt Nóra i Brúðuheimilinu, hin sjálfstæða en þó tilfínningaríka Isona, er vill sjálf lifa lífinu, en ckki aðeins sem ósjáHsíæð eigin- kona innan þröngra veggja. Önnur hlutverk, sem Tore Seg- elcke hefur farið með eru m. a. Agnes í Brandi eftir Ibsen, Be- trice í „Stor Stahej", Klara Sang í „Over Evne“ og Anna Hielrn í „Kong Midas". Hlutverk Nóru hefur Tore Segelcke farið með 250 sinnum og leikið það auk heimalanas síns í Danmörku, Svíþjóð, Finn- landi og Frakklandi ,,Það er uppáhalctshlutverkið jnitt" segir hún, „og þótt Ibsen hafi skrifað „Et Dukkehjem" fyrir 73 árum síðan, þá er samt leikritið og boðskapur þess í fullu gildi enn þann dag i dag.“ Norski skáldjöfurínn Henrik Ibsen (1828—1906) ritaði leikrit- ið „Et Dukkehjem" árið 1879 og Jiefur það hlotið mikla og verð- skuldaða frægð um heim allan. Þar kryfur hann og lýsír sam- Ibandinu milíi manns og tveggja kvenna, ólíkra að skaphöfn Og eðli, — efni sem.hann ritaði um þegar í fyrsta leikrití sínu„Cata- ,lina“ og vék að æ stðan ii flestum terkum sínum. -i >, Brúðuheimilið er hér heldur engin undantekning. En það er jr.eira en eingöngu hið nána, per- apicie i lyrna smn á ísíenzku leiksviðl í kvöld IVórcí í BsriaðiDheiinilinii við æfingsr á SandÉesði Uflendinpr vifja komasf hfngað fil nárm í sviffliigE Á FIMMTUDAGINN koma hingað til Reykjavíkur með Gullfossi sjö svifflugmenn frá Þýzkalandi, og dvelja þeir hér í þrjár vikur. Verða þeir við svifflugsæfingar á Sandskeiði, aðalbækistöð Svif- Fugfélags íslands, en hinir þýzku svifflugmenn eru gestir félagsins. stuttorðar og gagnorðar og naut I marzmánuði síðastliðnum VILJA LÆKA HER SVIFFLUG fóru sex meðlimir Svifflugfélags ! í Þýzkalandi er mikill áhugi íslands til borgarinnar Duisburg fyrir svifflugi. Tii Svifflugfélags- í Vestur-Þýzkalandi, í boði svif- ins hafa borizt mikill fjöldi 'yrir- Ibsen þar ís’enzku fornsagnanna flugfélagsins þar. Þar dvöldu ís- spurna um hvort hægt sé að köm- og Eddukvæðanna, er hann hafði lendingarnir í þrjár vikur og ast á námskeið hjá því. — Ekki mjög kynnt sér. Einkum gætir kynntu sér svifflugmál. ; eru það eingöngu íyrirspurnir þess í leikriti hans „Kongsemn- | Þessi kynnisför tókst mjög vel, frá Þýzkalandi, heldur frá fjölda erne“, en þar sækir hann cfnið ' sagði Helgi Filipusson Mbl. í annárra landa. — Ég er ekki í beir>t til S'orra, en form og fram- gær. Hann mun leiðbeina svif- | nokkrum vafa um að hér gæti setninpu til Shakespeares. flugmönnunum þýzku meðan Svifflugfélagið haldið 5—8 sv.if- En þó að Ibsen bendi ekki á þejr dvelja á Sanöskeiði. Fiestir flugnámskeið á sumri og vsffri algildan hcmingjusaman endir á þeirra hafa þó fengizt við svif- þeim vandamálum, er hann ritar flUg, en hér eru allar aðstæður um í leikritum sínum, og svo aðrar, sagði Helgi. snilldarlega í Brúðuheimilinu, bá felst bó e.t.v. svar hans við lvkt- um þess í lokaatriði 4. þáttar Brands: „Evigt ejes kun det tabte". A SANDSKEIÐI Á Sandskeiði verður dvalið í tiöldum og verða sex með’irnir Svifflugfélagsins með Þjóðverj- unum, meðan þeir eru gestir okk ar, sagði Helgi. Sjö svifflugúr verða í notkun og ein vclfluga. leikur einn að hafa þau öll með meiri og minni þátttöku erlendra svifflugsá’nugamanna, r.agði He'ci. Þjóðverjarnir, sem koma á fimmtudagmn, munu fara upp að Sandskeiði á föstudaginn. Farar- stjóri þeirra er Bruno Bauman, en hann var hér árið 1938 og var þá fararstjóri fyrir hópi þýzkra svifflugsmanna. B,-úðuheimilið var sýnt hér í Iðnó árin 1904—1905, og á Akur- Tore Segelcke í hlutverki Nóru. evri var það leikið fyrir tæpum áratug. sónulega samband milli manns Sú leiksýning verður öllum ó- og konu, sem Ibsen tekur þar til gleymanleg. sem hana sáu, en þá meðferðar. Hann setur dæmið lék frú Alda Möller Nóru, sem upp slíkt, að það er ekki síður gestur, og frú Gerd Grieg setti aístaða einstaklingsins gagnvart leikritið á rvið. þjóðfélaginu, en karlmannsins Fjórar sýningar eru begar gagnvart konunni, sem vanda- ákveðnar á Brúðuheimiiinu í málinu veldur. Það er hin eilífa þetta sinn, sú síðasta á sunnu- spurning um svigrúm og óskert dagskvöld. tjáningarfrelsi hvers manns og Auk þess að leika aðalhlutve-k ítrð tU Vestmannaeyja. Það hefur verið venja sveitarinnar að hverrar konu, sem þjóðfélagið, ið Nóru stiórnar frú Segelcke úalda til nálægra kaupstaða og bæja undanfarin sumur og hressa umhverfið, heirniiið, vinir og Brúðuheirnilinu. Aðrir leikendur UPP á bæjarlífið með fjörugum hornablæstri, sem hvarvetna hefur jafnvel maki hljóta að binda eru: Valur Gíslason, Indriði mælzt mjög vel fyrir. þeim böndum, er almennings- Waage. Arndís Björnsdóttír, Har-1 . .. álitið hnýtir lokahnútinn á. | aldur Björnsson, Þóra Borg og .^.ð sinnl var halt,1° s:|0‘ , leiois til Vesimanneevia og vovu ferðalangarnir 46 að tölu, að eig- , inkonum hljómsveitarmanna með töldum, en í Lúðrasveitinni eru 22 menn. jRvíkur fil Ye$tmannaey|a I'ÖSTUDAGINN 30. þ. m. fór Lúðrasveit Reykjavíkur hljómleika- málaði leik- G.G.S. Á konan fyrst og fremst að lifa Brvndis Pétursdóttir. sínu eigin lífi sem einstakiingur Lárus Ingólfsson n á borð við bónda sinn, eða hlýtiur tjöld. hún sökum stöðu sinnar að lúta annarri framkomu og lífsháttum? • Það er um tvenns konar and-j leg lögmál að ræða, segir Ibsen, og tvenns konar mannlega éam- vizkuhyggð. Onnur þeirra er karlmanninum eiginleg og hin konunni, sem er gjörólík þeirri fyrri. En samt sem áður er konan dæmd í heimi NÁMSKEIÐ Handíðáskólans rt unveruleikans eftir H, A. r I GTP t MERKI VETTT Til Evja var komið laust eftir hádegi á föstudag og heilsað upp á lúðrasveitina þar á staðnum, en að því loknu var haldið í ferð 1 kriner um Eyjar og þær skoðaðar frá sjó. í Um kvöldið sat L.R. kvöldverð- lögum tréskurði byrjaði í gær. Þátttak- arboð, sem Lúðrasveit Vést- þeim, sem karlmennirnir einir endur eru 16 að tölu, en þar á manneyja efndi til og var það há- hafa sett og framfylgt. meðal nokkrir af kunnustu lista- líð hin bezta. Kerl Guðjónsson. Avörp Gíj kveðjur í lambendi við geiíaleíkinn EFTIRFARANDI ávarp flutti þjóðleikhússtjóri Konunglega leikhússins í lok síðustu sýningar hér í Þjóðleikhúsinu um leið og hann afhenti lárviðarsveiginn. ..Heiðruðu gestir, leikarar Kon- kennari, ritari sveitarinnar. bauð unglega leikhússins. Nóra hagar breytni sinni og rnönnum þjóðarinnar. framferði eingöngú eftir því, er Næstkomandi föstudag, 6. þ.m. Revkvíkinpa ve^komna og árn- hún telur sjálf vera rétt. Sjónar- kh 8>30 síðdegis, flytur prófessor- að>’ þeim pllra b°il!a. Fo-naðnr jyi'q karlmannsins er aftur á irlrl erindi í Haskolanum um L.R., Guðjon Þorðarson, s»>arsði móti: Hvernig dæmir þjóðfélagið svartlist. Aðgangur er ókeypis. íþróftamól á ísafirði 1 s. I. mánudag af fo”mr,r'"i hennsr Itp' o- 08H. geir Kristiánsso*’. bekkt tó» í Vestmannaevjum, o® ' riir hann stjórnað sveitinni þar í ára- lug. mig' Það er eftirtektarvert, að Ib sen mælir ekki með hinni póli tísku kvenréttindahreyfingu Bi úðuheimilinu, hún skiptir hann engu, aðeins það að hver • f„ , , maður og hver kona megi og eigi j ÍSfIRÐI’ 3' 'Úni ~ Hyitasunnu- að brevta á þann hátt, er þau iþrottafelaganna a ísafiréi TT * ” IAD HKKTr? | for fram a íþrottavellmum annan A h'’itrsuT'»'”''la2 v?r hr máli hjónabandinu „ _______ __________ sýnir, er verðugt hins skarp-, huast hetð* mátt við. skyggna rýnara er greinir aðeins! Guðmundur Hermannsson ,iáði • ’ða' <■'■ *'»' ' c tilfinningar og mennskar hvatir ágætum árangri í kúluvarpi. Varp- hhomleika i uy P»a f- og bendir með því á leið að mark-) *ði hann kúlunni 14,51 m., og er stæð-mmna mð hmar a^ætuytu inu án þess þó að segja hveTt' Það bcKtl árangur íslendmgs í ár u"dirtekt'r ahevre»'da Toða það sé, og því segir Ibsen: „Jeg, 1 beirri Kreitl- Átti haM 4 köst aðscVn- SUornanda ha-ust b'om spörger kun, — mit Kald er ej at, yfir 14 m- Guðmundur er i ágætr Vér höfum nú haft þá ánægju að fagna yður sem gestum hér á leiksviði Þjóðleikhússins. Vér af beirra hálfu þakkaði góð höfum fengið að kynnast yðar orð o» veitinfar. T veizh, bessari ágæta klassiska Holberg og séð var stiórrmndi L.V. smmd’’” rnll- ygur leika af sannri leikni og mm-ki Lúðrasveitar Fevk’RVt'Mm menningarbrag, sem yður einum er lagið. Ekki er mér unnt að þakka yð- ur í orðum þá list, sem þér færð- uð oss. Þær þakkir verða aðeins látnar i Ijós með æðsta tignar- merki listarinnar — lárviðar- sveig, sem ég bið vður, herra < vor,, p’iVslÖP' svare" I þjálfun og á hann örugglega að kvöldið vorn h=V1»"r itihúóm- Ibsen bnut nvinr hrantir i leik geta komið kúlunni yfir 15 metra leikar n» sið”n leikið a F>emmt,- ibsen braut nyjar brautir i leik í krinelukasti náði hann ,,n Siá’fp+^ðismanna við orýði- ntagerð með Brúðuheimilinu, I 1 °urnar- 1 KringiuKasti naoi nann hvað hið dramatiska íorm snert- j einnlS a*ætum arangri, þar sem ir, og því fylgir hann síðan í cll- hann kastaði kringlunni 42,76 :n. um seinni leikritum sínum. I sem er n'7tt Vestfjarðamet. - í Hann nevtir miög þcss að skýra! sPj6tkasti sigraði Albert Ingi- það, sem fyrr hefur gerzt með bjartsson _ (Herði). Kastaðí hann samtölum hinna fáu ■nðalpersóna i spjótinu metra, og ey hao ^eytíí ]ec>ar viðtökur. var hP'»r>lr'i:?Tr<7 k]. A iit-i prit'-!, na komið til Rvikur eftir hádeai á .ttman h»»ítPs'7Tr>uda«. ins, en hann er þakklætisvottur Þjóðleikhússins til yðtr allra fyr- ii komuna og til Konunglega leikhússins í heild.“ Eftirfarandi þakkarskeyti barst þjóðleikhússtjóra á annan í hvíta- "fjm sunnu frá leikhússtjóra Konung- lega leikhússins: „Við heimkomuna til Kaup- mannahafnar sendi ég alúðar- fvllstu og hjartanlegustu kveðj- ur og þakkir frá öllu r.tarísliði Konunglega leikhússins og sjálfum mér fyrir bjarta og ó- og lætur þannig fortíð renna inn elnm,f iiytt Vestfjarðamet. ;í nútíð, efnið þjappast um tvær, þr»ár höfnðpersóhuc. sem eigari | djúpu tilfinningastríði og allir ytri atburðir eru smækkaðir sem framast er unnt. ' Eetr.ingarr.ar cm rr.eitle.3ar, Re»>kiavík"r er Paul P'>m»»iohlor gleymanlega daga í yðar fagra St'órnpndi Túðrasvéitar IancJi' Vér ; attum, öll frábæpri „i ■PorrÁicbiIer gestrisni og vinsemd að heilsa pg: ------— ' góðar og fagraf endurrpiiíningar stókki jjigyaði Albert Karl Sand- HONGKONG — Samband kín- endast oss, fyrir lífstíð. Þakka ers (Herpi). Stökk hann 1,70 m. verskra hjúkrunarkvehna hefur yður, kæri herrg Rosinkranz fyf,ir Á eftir íór fram knattspyrnu- ]ýst, Florence Nightingale alls yðar hlut í gestaleiknum, s,em kappleikur milli Harðar og Vestra, ómerka parsónu í sögunni, þar tókst. svo giftusamlega. ,,n:. og sigraði Hörður með 3 mörkum sem hún haíi tekið þátt í árásar- H. A. Eröndsted.“ 1 (Frá Þjóðleikhúsinu). ogn cngu. Etyrjöldum yfirstcttanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.