Morgunblaðið - 04.06.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.06.1952, Blaðsíða 12
I 12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. júní 1952. Getrau naspá ÁTTtJNDI seðillinn er með mjög svipuðu sniði og seðlarnir þrír með leikjum Vormctsins. Á áttunda seðlinum eru tveir leikir úr íslandsmótinu, 6 norsk- ir ög 4 sænskir, og er þar um marga tvisýna og afdrifaríka leiki að ræða, því að í 4 norskum leikj- um eigast við lið, sem eru á nipp- unni að falla. Fram—Akranes x (1x2) Fram flýtur nú á sterkri vörn, en Achillesar-hæi! íslandsmeist- aranna er vörnin, svo að ekki er ólíklegt, að liðin skilji jöfn, en í kerfi er bezt að treýsta ekki á Fredrikstad 13 12 1 0 Sarpsborg 12 6 1 Sandefjord 12 5 2 Strömmen 13 5 2 Kvik 13 5 2 Lyn 13 4 4' Sparta 13 4 4 Snögg 13 0 4 38-13 25 15-14 13 13- 14 12 24-21 12 23-21 12 17-19 12 14- 18 12 12-37 4 AHsvenskan 2. júní. Degerfors 1 — Norrköping 0. Elfsborg 2 — Djurgárden 1. Gais 2 — Örebro 2. Jönköping 1 — Göteborg 4. Ráá 1 — Malmö 4. Átvidabei-g 1 — Hálsingborg 4. neitt. Norrköping 21 14 5 2 18-20 33 Malmö 21 14 2 5 50-18 30 KR—Víkingur 1 Hálsingb. 21 10 4 7 39-23 24 Eftir leik þessara félaga í vor, Gais 21 9 6 6 38-30 24 og eins vegna væritanlegra styrk- Göteborg 21 9 5 7 42-26 23 inga KR, er hiklaust spáð 1. Degerfors 21 9 5 7 36-27 23 Örebro 21 9 4 8 36-39 22 Skeid—Brann 1 (lx) Djurgárden 21 9 3 9 35-39 21 Brann hefUr nú sigrað í A- Jönköping 21 6 4 11 34-39 16 riðlinum norska og getur því tek- Elfsborg 21 4 6 11 26-45 14 ið bað rólega, en ætti þó að hafa Ráá 21 4 4 12 23-58 12 möguleika á jöfnu þó Skeid leiki vel þessa dagana. Heimavinning- Átvidaberg 21 1 7 13 21-52 9 r ur í uphafsröð, en tryggt gegn jöfnu. Urslif getrauna m Örn—Viking 2 i ■ i« Ti Cugat kvænisf U*iB| I Fraegasti kvæntist rúmbuspilari í s. 1. viku í Örn hefur nú enga möguleika til að forðast fall, svo að hér virðist vera um auðvéldan sigur fyrir Viking. Odd—Asker 1 (1 2) Tvö lið, sem eru næstum því örugg, en ekki alveg. I upphafs- röð er spáð heimasigri, en tryggt gegn sigri Asker. Árstad—Válerengen x (1 x) Arstad hefur sýnt góða útkomu í vor hvað stig snertir, en það hefur því aðeinst tekizt með al- gjörum varnarleik, skorað mark í skyndi og snúizt síðan í vörn með 10 mönnum. Gegn Válereng- en ætti slík aðferð að duga vel, því að það þolir ekki mark. Sparta—Kvik 2 Pennan leik vérða bæði að vinna, því að það sem tapar á á hættu að d.etta niður. En aðeins annað getur unnið í einu og til þess er Kvik líklegra, en jafn- tefli væri ekki fjarri lagi. Strömmen—Lyn X Sama máli gegnir hér, tapi Lyn er það fallið, svo að það berst fyrir jafntefli, sem er sennilegra en sigur. Djúrgárden—Gais 1 Göteborg—Ráá 1 Hálsingborg—Jöíiköping 1 í Allsvenskan er öllu lokið nú. Norrköping missir ekki af efsta sætinu, og • Káá og Átvidaberg falla niður. Um ekkert er því að berjast fyrir miðlungsliðin, svo að Djurgárden, Göteborg og Hálsingborg er ætlandi að sigra á heimavelli. Mahnö—Degerfors X Degerfors hefur sýnt beztan árangur sænsku liðanna í vor, og ætti ekki að ná mir.na en jöfnu í Malmö. I svigum eru kerfisfilbrigði (3x2x2x2x2 = 48 raðir). Hcvedserien norska 1. júhí, A-riðill. Brann 3 — Örn 1. Asker 0 — Árstad 0. Válerengen 2 — Odd 0 Viking 0 — Skeid 3. ÚRSLIT leikjanna á síðasta get raunaseðli urðu: Akranes — Brentford F. H. — Haukar, Hafn. jTýr — Þór, Vestm. Hörður — Vestri, Isaf. K. A. 2-4 0-3 2- 3 3- 0 (2) (2) (2) (1) (2) (2) (2) (2) (2) (1) (1) (x) Brann 13 8 1 4 26-15 17 Viking 13 5 4 4 20-18 14 Asker 13 6 2 5 25-27 14 Skeid 13 5 3 5 28-19 13 Váldrengen 13 5 3 5 23-17 13 Odd 13 6 1 6 24-21 13 Árstad 13 4 4 5 18-34 12 Örn 13 2 4 7 20-43 8 B-riðill. Kvik 1 — Strömmen 2. Lyp. 0 — Sparta 1. Sandefjord 2 — Snögg 1 Sarpsborg 0 — Fredrikstad 3 Þór, Akureyri 2-5 Víking — Skeid 0-3 Kvik — Strömen 1-2 Lyn — Sparta 0-1 Sarpsborg —■ Fredrikst. 0-3 Degerfors — Norrköp. 1-0 Elfsborg — Djurgarden 2-1 Gais — Örebro 2-2 í þessari viku verður tekið við getraunaseðlum til kl. 6 á fimmtu dagskvöld, alls staðar á landinu. 13 raðir voru með 10 réttum og gefur hver þeirra 194 krónur. 116 raðir voru með 9 réttum og fást 43 krónur fyrir hverja röð. — Sá, sem hlaut hæstan vinning nú, fékk 646 krónur. Hann hafði 2 raðir með 10 réttum og 6 með 9 réttum. — Þriðju verðlaun eru ekki greidd, þar sem þau eru inn- an við 10 krónur. 547 voru með 8 réttar. í heimi, Xavier Cugat hinn ameríski, þriðja sinn. Iíonan er Abbe Dane, sem syngur með hljórasVeif Xavíers. Húit er tvítug að aldri og hefur aldrei dregið giftingarhring á fingur sér fyrr. Brúðkaupið fór fram í Miami á Flórída, að liætti heldri manna vestanhafs. FfórSi leikur Brentfords, mófi Fædd 16/12 1871 Dáin 28/5 1952 KVEÐJA FRÁ SYSTUR Harmar margur horfinn vin, hörð er lífsiris saga. I.ífið hefur skúr og skin skipt á þína daga. Líf um síðir leiknum brá létti aí þungum hörmum. Blítt varst þú þá borin á barna þinna örmum. Síðast hvíld þú fulla fékkst fegin bótum meina, tiúar viss og glöð þú gekkst götu lífsins beina. Hafðu þökk mín systir sæl sérhver lyrir kynni, þú býrð nú við geisla glit Guðs í upphæðinni. Kveð ég þig með klökkva brá kvarma tárin væta, þér ég unni öðrum meir elsku systir mæta. Guðný Ragnhildur. I GÆRKVÖLDI léku brezku atvinnumennirnir við úrvalslið úr Val og K.R. Úrslit leiksins ui'ðu þau að jafntéfli varð tvö mörk gtgn tveimur. Prýstisprau'iisr hcntugar fyrir landbúnaðar- tæki. — EEEHÉÐINN? BEIT AÐ AUGLfSA í MORGUTSBLAÐUSU FYRRÍ HALFLEIKUR Það voru aðeins 9 mínútur liðnar af ieik er brezki rnarkmað- urinn hafði tvisvar þurft að sækja knöttinn í netið. — Fyrra markið kom ef‘ um fimm minút- ur voru liðnar af leik. — Gunnar Guðmannsson og Ólafur Ilann- esson léku saman upp með knött- | inn, skiptu um stöður og skall- [aði Ólafur knöttinn í mark eftir 'að Gunnar hafði miðjað snilldar- jlega. ! Síðara mark íslendinganna |kom 4 mín. síðar. Gunnar Guð- mannsson kastaði knettinum inn á. Hægri innherji miðjaði vel og Olafur sendi knöttinn í netið með föstu, óverjandi skoti. Hálfleikurinn var eftir þetta fjörlega leikinn með allmiklum hraða. Upphlaup liðanna skipt- ust á. Áttu íslendingarnir nokk- úr góð markskot þó ekkert yrði úr þeim. SÍÐARI HÁLFLEIKUR Síðari hálfleikur byi'jaði með vítaspyrnu á mark Vals-KR. — Helgi varði snilldarlega og þetta var engan veginn síðastá skotið, sem hann varði þeíta kvöld. — Hvert skotið af öoru hafnaði í höndum hans. Tveim skotum fékk hann þó ekki að gert og lauk leiknum eins og fyrr segir með jafntefli. Leikurinn varð er á leið all- snarpúr, og verður það allt að skrifast á reikning dómarans, Iiauks Óskarssonar. Lá stundum við slagsmálum milli leikmanna. Við fyira mark Bretanna veifaði línuvörðurinn og gaf til kynna að leikmaðurinn hefði verið rang- srtæður. Sá dómur fékk þó kald- ar kveðjur hjá dómaranum og var ekki annað að sjá en línu- vörðurinn, sem var ekki ómerk- ari knattspyrnumaður en Helgi Eysteinsson, fengi skammir fyrir að standa í stöðu sinni. — a. Vfir $ þús, áhorfend- ur sáu Brentford sigra Akranes 4:2 BRENTFORD lék þriðja leik sinn hér á annan hvítasunnudag og keppti þá við Islandsmeistaxana frá Akranesi. Leikar fóru þannig, áð Bretarnir unnu með 4:2. Áhox-f- endur voru fieiri en nokkru sinni áður, eða 6—7 þúsund. Leikurinn var hraður og oí i skemmtilegur, en harka færðist þó nokkur í hann, er líða tók á síð- ari hálfleik. Brentford skoraði fyrsta mark- ið, en r.ókkru síðar setti Dagbjart- ur miðframherjí Akurnesinganna mark úr aukaspyrnu, þannig að leikar voru jafnir, en fyri.r iok fyrri hálfleiksins höfðu Bi'etarn- ir aftur náð forydtunni (2:1). 1 síðari háifleik bættu Bretarn- ir enn emu marki við (3:1), en á 29. mín. hálfleiksins skorar Þórður Þórðarson annað mark íslending- ánna (3:2). Ilöfðu þeir fullan hng á að jafna, en Bxetar voru á öðrti rháli og tryggðu sér sigurinn með fjórða markinu. Skáfar kynna siarf siff í Hafnarfirði SKÁTAR í Hafnarfirði efndu til kynningarkvölds á starfsemi sinni 19. maí s. 1. Kynning þessi fór fram á Sýslumannstúninu og hófst' með því, að félagsforingi skáta, Jón Guðjónsson, flutti á- varp. Síðan var sýnd léikfimi, hjálp í viðlögum, víkivakadansar o. fl. Einnig var söngur og að lokum kom Fjallkonan fram og rrælti fram þjóðsönginn, en skát- ar stóðu í heiðursfylkingu á rneðan undir íslenkkum fánum. Skátarnir starfa í flokkum og sveitum. og tóku flestir flokkar þátt í þessari kynningu starfs þeirra. Önnuðust flokkarnir æf- ingar í vetur en atriði þau, sem þeir sýndu voru undir stjórn Guðjóns Sigurjónssonar kenn- ara. Lúðrasveit Hafnarfjarðar iék á milii atriða undir stjórn Al- bert Klahn. Starfsemi skátanna hefur geng- ið sæmilega vel í vetur og hafa þeir nú í hyggju að koma sér upp nýju félagsheimili í Hafn- arfirði, þar sem garnla húsið er orðið mjög ófullnægjandi fyrir starfsemi þeirra. Hafa þeir fengið ióð við Hvaleyrarbraut undir hið væntanlega heimili sitt. — P. Bbúð iið ieigii Til leigu er 2ja herbergja fiýtizku íbú.'j á hæð, ca. 60 ferm. Þeir sem hug hcíou á xtð leigja Sbúðina ieggi til- boð inn á afgr. blaðsins fyrir firrtmtudagskvöld, merkt: „Híiðarhverfi — 255“. iiiinnnmmnníH Markús: & & Eftir Ed DoddL Th; ÉCEAT TRÉí ÓVER MjSLÖf •’ÉF. CABIN EE3IWS TO TOPPLÍv'. 1) Það brakar og brestur • í1 íurunni. 2) .... og loks stenzt trjá-| 3) — Vertu ekki hrædd, elsku’Markús og Jóharina litla er hjá s'tofninri ekki lérigur hárrifarir María mín. Hér er ég og hér er I okkur, hvað höfum við þá að ótt-. veðursins, * {ast, elskan mín. _______1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.