Morgunblaðið - 04.06.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.06.1952, Blaðsíða 15
"Miðvikudagur 4. júní 1952. MORGUNBLAÐIÐ 15 ■mmmni Kaup-Sola Bókin Yerklcg sjóvinna er nauðsynleg liandbók öllum sjó- onönnum og útvegsmönnum. Vlnna Hrcingerningar —■ Gluggahreinsun Tökum utan húss þvott. Pantið i síma 4W)2. — Hreingerningar — Gluggahreinsun annaSt Siggi og Maggi. — Fljót og vöndúð vinna. — Silni 1797. — Hreingerningastöð Reykjavíkur iSími 2173 hefur ávallt vana og vnndvirkm menn til hreingerninga. HUEIINGERININGAK Pantið í tíma. GuSmundur Hólm Simi 5133. Hreingerninga- miðstöðin Sími 681-3. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. 0po8 ‘Waterman’s sjálfblekungur tapaðist á hvkasunnudag. Finnandi vinsaml. 'hringi í síma 8007C. !■■■*■■■■■>■■■■■■■■■■ *............. 1» ©« G. I. St. Sóley Fundur i kvöld. Kosning fulltrúa á stórstúkuþing. Mælt með umboðs- manni. — Fjölmennið. Æ.T. St. Einingin nr. 14. F'undur i kvöld ki. 8.30. Ilagncfnd aratriði: Umræður um ferðalög. Æ.T. félagslíf Víklngar — knauspyrnumenn Meistarar og 1. flokkur: Æfing í kvöld kl. 7.30. Fjölmennið. Þjálfarlnn. Árhók Fcrðafélag íslands fyrir árið 1952 er komin út. Fé- lagsmenn eru htðnir að vitja bókar- innar i skrifstofuna Túngötu 5. Pá hafa verið Ijósprentaðir fimm fyrstu ádbækur félagsins 1928—1932 sem einnig etu afgreiddar i sktifstofunni. Klt kualtspyrnumenn Meistara, I. og II. fl. Æfing c* stútt þagnskylduvinna á KR svæð- inu í kvöld kl. 7.30. Mætum allir. Stjórnin. _ „ ,n - „i, - m m — r* — —— *» Drengjamót Ármanns. Athygli slcal vakin á því, að fallið hefur úr auglýsingu um mótið, keppni í 1500 nietra hlaupi. Jainframt vill framkvæmdanefnd- in taka fram, að samkvæmt nýrri reglugerð F.R.l. um drengjamót, verður þetta Unglingamót og keppt verður með fullorðins áhöldum. Mótanefnd FlRK iílofihátwbnn fcr fyrst um sinn eina ferð viku- lega fram cg til baka um Stranda- liafnir milli Ingóifsfjarðar og Hólma víkur. Báturinn fpr frá Ingólfsfirði hvern þriðipdagsmorgun og frá Hólmavik .að kvöldi sania dags eftir komu áætlunai'bifreiða. BHZT AÐ AVGIÝSA I MORGUISBLAÐIISU Hjartanlega þökkurn við börnum okkar, tengdabörn- ; um ,og'íbarnalbörnum og .öferum vinum og ættingjum, ! fjær og nær, sem á sextíu’ áéa afmælisdegi okkar gjörðu • okkur daginn ógleymanlegan. : Guðn'in og Hannes Elíasson, ■ Snorrabraut 35, Rvík. Hjartans þakkir fyrir allan hlýhug og vináttu mér sýnda á sextugsafmælinu 30. f. m. y j Jón G. Jónsson, ji I ■ Ránargötu 36. ■ Húsmæður Blóm eru prýði hvers heimilis. Aukið ánægjuna með fallegum pottum. Þessir pottar hafa marga kosti fram yfir þá, sem tíðkast nafa. Blóm þrífast mjög vel í þeim og öll meðferð blóm- anna verður auðveldari, þar eð þeir halda moldinni rakri dögum saman og rótin fær loft gegnum veggi pottanna, sem eru „porösir". — Pqttarnir eru til í mörgum stærð- um og hæðum. Heildsölulsircjjöir Sími 1332 | Framkvæmdastjóri óskast að atvinnufyrirtæki með allstórann rekstur í full- um gangi. — Viðkomandi verður að vera duglegur og hafa góða þekkingu á atvinnurekstri, og þarf að geta keypt hlut í fyrirtækinu. — Tilboð er greini menntun, fyrri störf o. s. frv., sendist Mbl. merkt: „XYZ — 256“. Með tilboðin verður farið sem trúnaðarmál. TOILETPAPPIR fyrirliggjandi. GARÐAR GÍSLASON H. F. Ilverfisgötu 4 — Stmi 1500 i Vegna iarðarfarar i : ■ verður skrifstofa okkar lokuð í dag frá hádegi. V. SIGURÐSSON & SNÆBJORNSSON H.F. : L ÆB Irá kl. 12 í dag vegna jarðarfarar. II. f. Júpíter. II. í. Marz. Verzlun'n Aðalstræti 4 h. f. Fiskverkunarstöðin á Kirkjusandi. AEG Fyrirliggjandi AEG rafmagnsmótorar og dýnamóar í ýmsum stærðum. — Einnig nokkrir biásarar fyrir hey- þurkun. — Takmarkaðar byrgðir. Bræðurnir Ormsson VesturgÖtu 3 — Sími 1467 ■b íbúð o<@ bygglngalóð i íbúð ásamt stórri byggingarlóð til sölu. Á lóðinni má j byggja bæði iðnaðar og íbúðarhús. Lysthafendur sendi ; nöfn og heimilisföng, ásamt síma til afgr. Mbl. merkt: „íbúð og lóð — 262“. I Bróðir okka<r LÁRUS BJÖRNSSON skipasmiður, sem andaðist 27. f. m., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 4. júní kl. 3. Ólafía Björnsdóttir, Bergþóra Björnsdóttir. Maðurinn minn JÓIIANN KRISTINN HELGASON Hverfisgötu 20, Hafnarfirði, andaðist 2. þ. m. Guðrún Helgadóttir. Jarðarför ÞORBJARGAR BERGMANN fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 5. þ. m. kl. 2 e. h. -— Jarðað verður að Görðum á Álftanesi. Hulda Sigfúsdóttir, Einar Sveinsson. Bálför móður okkar og tengdamóður MARIE FIGVED fer fram fimmtudaginn 5. júní frá Fossvogskirkju og hefst kl. 1,30. — Þeir sem hefðu hugsað sér að minnast hennar með blómum, eru vinsamlegast beðnir að láta heldur andvirðið renna til Krabbameinsfélags íslands. — Athöfninni verður útvarpað. Augusta Figvcd, Elsa Figved, Lena Figved, Guðrún Laxdal Figved, Arnljótur Davíðsson, Eiríkur Bjarnason, Hreinn Pálsson. Hjartans þakkir fyrir alla samúð og sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, bróður og föð- urbróður okkar HALLDÓRS SIGURÐSSONAR frá Syðri-Brú. — Sérstaklega þökkum við hjónunum Guðrúnu Jóhannsdóttur og Jóni Ólafssyni, Bræðraborg- arstíg 24, fyrir alla þá alúð og umhyggju er þau sýndu hinum látna í veikindum hans. Guðríður Þórarinsdóttir, Loftur Sigurðsson, Unnur Eiríksdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓHANNS GUÐMUNDSSONAR frá Gamla-Hrauni. Sigriður Árnadótíir og aðstandendur. Þökkum hlýhug og samfylgd við útför VIGFÚSAR GUÐMUNDSSONAR frá Keldum á Rangárvöllum. Vandamenn. Þakka cinnilega auðsýnda samúð við andlát og útför föður míns PÁLS BJÖRNSSONAR. Ragnhildur Pálsdóttir. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.