Morgunblaðið - 17.06.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.06.1952, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. júní 1952 ©im pifitsiii? iim norska PRÓFESSOR Didrik Arup Seip konungsbréf, fíutti fyrirlestur i hátiðasal Há- f-kólans á sunnudaginn var. Rektor Háskólans, prófessor 'Alexander Jóhannessop kynntr J-.ann f.yrir gestum og bauð hann velkominn. Gat hann þess að pró- fessor Seip væri einn kunnasti xnálfræðingur Norðmanna og hefði hann mikið ritað um mál- vísindi. Hann hefði um 9 ára skeið verið rektor háskóians í Osló o"g hefði á striðsárunum ver- ið í fvlkingarbrjósti þeirra frjálsu tingu Norðmanna, sem >-eistu rönd við hernámsliði Þjóð- verja. Fyrir þetta hefði hann set- ið lengi í fangelsi, bseði í Noregi cg Þýzkalándi. Hann væri í ,'ítjórn félagsins Norden og for- V'iaáur allra fólaga Norðir.anna tim allan heim. Hann.væri og íor- maSur þeirrar nefndar, er ætti að vrrskurða hvaða mál Norðmer.n töluðu í framtíðinni. Hann iiefði 1946 verið kjörinn heiðursdoktor Háskóla Islands. Því næst tók p^ófessor Seip til ^náls. Hann minntist á málstreit- una í Noregi og hve háar öldur > efði risið út af henni. En þetta væri ekki einstakt um Norðmenn. 3>að hefði líka verið hiti í Svíum íyrir 50 árum þejjar lögboðin var lafsetning þar, og í Dönum þeg- ákveðið var að hætta að skrifa r.afnorð með stórum staf o. s. frv. 3?að væri eðlilegt að menn ýfðust við. málbreytingum og því sem T-.eir teldu málspilling en margt ní því, sem tplið hefði verið mál- jypiíling í Noi'egi, væri í rauninni Æornt mái, talað og ritað í Noregi J- igar á 13. öld. Þegar talað væri um norskuna, yrði að lita á hinn sögulega grur.d völl tungunnar. Það væri íyrst á víkingaöld að hægt væri að.tala t.n sérstakar tungur á Nörðúr- londurn, sænsku, norsku, dönsku <o.| íslenzku. Atlantshafið hefði <rinar.grað ís'.endinga og þeir fúoppið við áhrif frá nágrönnum 'Srnum. El.ztu rit Norðmanna eru írá 12. öld, en líkur eru til að eitt- h. vað hafi verið ritað á norsku áður af mönnum, sem dvöldust vestan hafs í Englandi og írlandi. Atlar líkur bentu til þess að staf- rófið væi’i til Norðmanna komið frá Englandi og þess vegna hefði 3 iest verið ritað á Vesturlandinu, ):ár sem greiðastar samgöngur voru við England. Fyrsta skrif- l-.-trið hefði verið hin svonefnda ,, insularskrift.“ Síðan hefði li.unkaletrið komið með Bene- diktsmunkum. Þriðji skóllnn hefði verið við biskupsstólinn í Niðarósi á 13. öld. Áhrifa frá þess- urn skólunT gætti einnig í íslenzk- i. ,n handritum, og það væri’því J-.ýðingarmikið fyrir rannsókn norskunr.ar að athuga fornrit ís- lendinga, Frá biskupsstólnum í Nrðarósi rg la.gamálinu í Bergen breiddust énrif um Vesturlandið. En svo komu Hansakaupmenn og þsir 3 ofðu mikil áhrif á málið í Aust- lu'landinu og Víkinni, og svo varð Osló höfuðborg 1399. Þá áttu Norðmenn einnig Bobulsén, sem : ú er sænskt, ep þar bjó þá 10. l.iuti norsku bjóðarinnar. Ailt þetta hjá'paðist að, til þess ró Austurlandið yrði ráðar.di og í- e tti sinn svip á málið. Þess bæri f innig að geta, að í Svartadauða l efði prestar ,og munkar, eða 3 r.ir skriftlærðu menn, hrunið : iður og þá hefði komið aftur- 1 'ppur í ritmennsku í landinu og 1 ð hefði orðið tungunni til Jeekkis. I framhatdserindi, sem prófess- C''inn flutti i gærkvoldi, rakti 'h.ann enn fleiri áföll norskunnar. J.finnti hann á að áhrifin á málið, '£. 5. Norður-Þýzkalandi hefði ekki .',13u orðið sterk þar en á hin- •Vip Norðurlöndunum. Svo kom útgefin í Kaup- ' manr.ahöfn, yoru skrifuð á dör.sku. Prentlistin kom ekki til Noregs íyrr en löngu eftir að hún hé.lt innreið sjna. í Danm.örku og Svíþ.jóð. Afleiðingin varð sú að allar guðsorðabækur eftir siða- skiptin voru prentuð i Danmörku og á dönsku. Kirkjumálið varð danska og börnunum var kcnnt að biðja Faðir vor á dönsku. — Þetta h.laut að, hafa mikil áhri!: á t’^nguna, er.da var svo komið um 1600 að dómendur skilcíu ekki málið á hinum íornu norsku lög um Magnúsar konungs 'agabætis. og varð þá að þ.ýða bau. Það var ekki fyrr en um 1700 að fyrst fer að brydda á mál- hreinsunar viðtcitni. Rskti svo •prófessorinn sögu málstroitunn- ar, hvernig b.vggoamálið. yorska fór að Játa á sér bera og krafizt var að n.orska yri5i kennd í skól- um í slað dönsku. Þegar skilnaðurinn varð við Dani var Kaupmannahöfn ckki lengur höíuðborg rikisins og það hafði mikla þýðingu. Frá sænsk- unni stafaði ekki shk hætta, sem frá dönskunr.i, ebda var þjóðin farin að finna sárt til þess hvað hún hafði rnisst, og hvað hún þurfli e'5 endurheimta. Var þá farið að leita ti'l ís.lenzku fornrit- anna um; h,já'p. Eiðs.vallarmenn vildu hafa lög.in á norsku — en hvað var r.orska? Þá hefst mál- st.reitan fyrst fyrir alvöru og hef- ir staðið síðan. Og hún er eðli- leg afteiðing sögulegrar fram- vindu, mælti prófessorinn að lokum. Á eftir fyrirlestrinum tók Steingrímur J. Þorsteinsson, prófcssor, til rná'.s og þakkaði próf. Seip með mörgum íögrum orðum fyrir komuna. Hann gat- þess að Háskólirín hefði valið fleiri menntamenn í Noregi en nokkru öðru landi t' 1 þess að sæma þá cloktorsnafnbót. Það væru þeir próf. Mogens Olsen, pi'óf. Seip og próf. Hákon Shete- lig. Mætti skoða þetta scm nokkurn þakklætisvott og rækt arsemi islenzku þjóðarinnar við hina norsku frændur. Að lokum bað hann próf. Seip að bera vin- arkveðjur héðan ar.stur um haf, þá sérstaklega frá Háskóla ís- lands til Háskóla Norðaianna. í DAG er áttundi þjóohátíö- ardagiir TslemVinga og liöin eru 141 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonav forseta. Um land allt vevðnr dagsins minnzt með háttóahöldum, 'og txvav- vetna munu fánar btakta við hi'uv. Hér í Reykjavík bcfjast há- tiöatiöldin á Austurvelli kl. 2, en þá verða þangað komvar skrúðgönguv Astur- og Vest- ur-bæiuga. Athöínin þar tek- ur eina kluklsustund o? lýkur með ávarpi forsætisráðhería. Þegar gengið verður fylktir iiði af AusturvelH suðuv á íþróttavöll, verður á leiðinni síaðngcmzt við gröf Jóus Sig- urðssonar og lagður að henni blómsveigur. Á íþi'óttavetlin- um fer fram 17. júní mót íþróttarnanna, með keppni í ýmsu.m greinum. Skemmtunin í Lækjargötu, sem sérstaklega er ættuð böraum, hef&t kl. 4 síðd. — En þar munu m. a. koma fram all- mörg börn til að skemmta. Kvöldskemmtunin hefst kl. 8 á Arnarhóli. Þar koma fram kórar og dansmeyjahópur. — Einar Kristjánsson óperusöngv ari tekur lagið, borgarstjórinn flytur ávarp. Samkomunni á Arnarhóli lýkur með því að aliir nærstaddir táka undir með hinum víðfræga þjóðkór dr. Páls ísólfssonar. Síðan hefst svo dansinn á Lækjartorgi, j Austurstræti og í Lækjai'götunni. C' Ijrafffiger Ðreytmg a skipo- m Læknafclags fslands ADALFUNDUR Læknafélags íslands var haldinn í Háskótanum dagana 12.—14. júr.í 1952. í upphafi fundarins minntist formaður, Valtýr Albertsson, þriggja lætcna, sem tátizt höfSu frá því er síðasti aðalfundur var haldinn, þeirra Ríkarðs Kristmundssonar, Ólafs Lárussonar og. Valdemars Erlends&onar. Risu fundarmenn úr sæt- tim tit virðingar við hina látnu starfsfélaga. Úrslit 9. gelrauna- seðilsins ÚRSLIT 9. getraunasfeðilsins urðu kunn í gærkvöldi og eru þau þessi: Fram—KR 2 Valur—Víkingur x Vestri—Hörður 2 KR—Haúkar 1 Sparta—Akranes 1 Drammen—Hamarkam. 2 Askim—Kvik 1 Fremad—Spartagus 2 Bryne—Viking 2 Nymark-—Os x Djerv—Nordnes x Baune—Vaard 2 Næsti getraunaseðill hljóöai' á leiki sem munu fram fara 10. ágúst. Kraíamir fiéidii þingsæfimi á „llnsatkvælum" •' 1 ÚBSLI-TIN í ‘áukakosningunni, sem írani fór á ísafirði s.l. sunnudag sfvpa, greinilega að Sjálfsíæðisflokkurinn á þar vaxandi fylgi að'fagna, en kratainir eru að taoa. Munaði nu aðeixis 9 atkvæðum að frambjóðandi Sjálfstæðismanua, Kjartan Jóhamisson læknir ynni þetta höíuovígi Aiþýðu- flokksins. Björguðu krat&rnir þingsætinu í þetta skip i meú lánsatkvæðum frá himnn andsíöðuflokkum Sjálfslæðis- maraia. Mun það allra álit að sá „sígur“ muni reynast Al- þýðuflokknum skammær. tJRSLITIN Mjög mikil þátttaka var ! þess- ari kosningu. Greiddu .atkvæði j um 95,5% kjósenda, s?m i fycr-1 skrá voru. Veður var hið.Cegursta I á Isafirði þer.nan dag og lctti það kjörsöknina verulega. Atkvreði iéllu^bannig: Kjartan J. Jóhannsson, fram- bjóðandi Sjátfstæöisfiokksins h.aut 635 atkvæði. Hannibal Valdimarsson, frambjóðandi \1- þýöuflokksins, htaut 644 atkvæði. Jón A. Jóhanr.sson, frambjóð- andi Framsóknai'ílokksins, hlaut . 'núrar-sambandið og eftir 1400 ,60 atkvæði og Haukur Helgason, jí - v að■gasta.áhrifa.iaá dynskunni. ffy5mþjóðknAÍ.komhJú1V3f?i hjaut 'L m 1450 er svo komið að öll i 79 atkvæði. VtGSTATTAX VIÐ SI3USTU KOSNÍNGAR I alþmgiskosningunum haustið 3:949 urðu úrslitin bessi: Kjaitar J. Jóhannsson Sj. 616 atkvæði. Finr.ur Jónsson, Alþfl., 628 atkv. Jón A. Jóhannssón, Frsfl., 67 atkv. Aða’björn Féturs- spn, Sós.íl., 115 atkv. Aí' þessurn tö'um kemur í t.jós »0 Kjartan J. Jóhaxvusson hcfui' mí hætt vi3 sig 19 atkv., cn trambjóftanúi kratanna 16. Frambjtíðahdi Frátnsóknar- fíekksins hefur hinsvegar tap- að 7 atkvæðuin og frambjóð- andi kommúnista 36 atkvæð- myi. Er atkvæðatap háús mjög úberandi. Fundarstjórar voru kosnir þeir Baldur Johnsen, héraðskeknir, o; Tón Steffer.sen, prófcssor, m fundarritarar, Ólafur P. Jópsson, héraðs’æknir, og Óiafnr Bjarna- son, læknir. I skýrslu sinni um starf stjórn- arinnar á síðastliðnu 'ári ijat :ior- .maður ýmissa hagsmunamála lækna, er stjórnin hefur barizt fyr-ir. Tvær milliþinganefndir h'öfðu skilað álitsgjörð, önnur um skólaeftirlit, til heilbrigois- stjóvnarinnar, hin um áfengislög- gjofina, til stjórnskipaðrar nefnd- ar. Formaður bar fram tillögu um, áð fétagið styrkti byggingu vær.t anlegs handritasafns og var sam- þykkt að félagið iegði frsm kr. 5009.— í því skyni. LAGABREYTINGAR Eitt af aðalmálum "undarms var breyting á lögum Læknafé- lags Íslands. Var samþyk'kt gagn- ger breyting á skipulagi iélags- ins, og fóist hún fyrst og fremst í því, að hér eftir skyldi málum þess ráðið til lykta aí íulltrúa- ráði, sem kosið væri af svo nefnd- um svæðafélögum. Slík svæða- félög eru nú sjö að tölu utan Revkjavíkur. Á fundinum voru flutt fjögur erindi um læknisfræðileg efni. Dr. med. Óskar Þ. Þórðarson talaði um stingsótt og Coxsackie virus. Kristinn Stefánsson, lyf- sölustjóri: Nöfn og form lyfja: Dr. med; Jóhannes Björnsson flutti erindi um krabbameín í endaþarmi og ristli og Ólafur Geirsson, læknir, talaði um loft- bi'jóstmeðferð utan sjúkrahúss. Stjórn félagsir.s var endur- kosin, en hana skipa: Formaður Valtýr Albertsson, læknir, rilari Júlíus Sigurjónsson, prófessor og gjaldkeri, Jón Sigurðsson, borg- ar’æknir. í varastjórn voru einnig endur- kosnir laeknarnir Helgi Tómas* son, Friðrik Einarsson og Berg- sveinn Ólafsson. Á fundinum mættu um 60 læknar. Óvísí hvort um árás var að ræoa a bjargarstigiium Maðurínn er enn meðvitundarlaus ÞAÐ er ósannað mál, að um árás hafi verið að ræða á mennina tvo, sem um var getið í Morgunblaðinu á sunnudaginn. Maðurinn, s.em lögreglan flutti í óviti heim til sín, og síðan var fluttur í Landsspitalann, var ekki kominn til fullrar meðvitundar í gær- kvöldi, er Mbl spurðist fyrir um líðan hans. Þessi maður er Árni Björnsson píanóleikari og tónskáld, Mjóuhlíð 10 hér í bæ. Á ícstudagskvöldið var hinum þýzku hljómlistarmönnum frá Hamborg haldið kveðjusamsæti. Var þar.margt hljómlistarmanna og tók Árni Björr.sson þátt í cam- sætinu. Þegar þetta gerðist var Árni á heimleið og með honum þrír menn aðrir. KOM TIL HANDALOGMALS Tveir mannanna gengu við hlið Árna. Á Bjargarstígnúm iennti tveim þeirra saman í slags- málum. Hinn maðurinn, er geng- ið hat'ði við hlið Árna, sleppti hor.um bá og ætlaði að ganga í milli. Eftii' framburði þeii'ra beggja, telja þeir, að meðan á þessum handalögmálum stóð, hafi Árni Björnsson fallið í göt- una. PENINGUM STOLÍÐ? Annar mannanna er var í slagsmálunum, hlaut ' áverka í andliti. Hann taldi sig sakna pen- inga úr Veski sír.u, cr hann kom á iögregluvarðstofuna. — Ekki gerði hann sér grein fyrir því á hvern hátt þeir hefðu horfið. en veskið, sem þeir yoru í, var í vasa har.s. El'ki bar hann það á menr.ina tvo, að hafa stolið per,- ingúnum. Menn bessir báðir hafa eindregið neitaS að hafa veitzt sð Árna Bjarr.ssyni, og að hafa tek- ið r.okkra penir.ga. Annar þeirra viðurkenndi strax að, hafa slégið nianninn, scm áverkann hlaut. I.ögreglan færði álla mar.nina þrjá í lögregluvarðstofuna, söxnu leio.is Á-rca Björr.sson, en þíir vár svo búið um hann á sjúkrabörum og hann fluttur heim til sín. — Eiigan, ytri. áverka ,yar. á ..hoiium að sjá. EKKI SANNPRÓFAÐ Vitni, sem rannsóknarlögreglan tók skýrslur af í gær, töldu sigí ekki hafa séð slagsmálin millí marmanna tveggja, en þau sáu er mer.nirnir voru að reýna að hj.álþa Árna. Framburð mann- anr.a tveggja, um að Árni hafi fallið í götuna, hefur ekki tekizt að sannprófa. Maðurinn, sem. á- vprkann hlaut og telur að pening- u.m hafi verið rænt frá sér, hefur ekki getað gefið skýringar á því með hverjum hætti Árni "éll í götur.a. Er/ læknar Landsspíta.lans rann sökuðu Árna Björnsson kom í ijós, að hann hefur hlotið högt; á enni, en það mun hafa orsakáð blæði”'" é noílonn sluSningsmanna sr. Bjarna Jóimonar STUÐNINGSMENN séra Bji.rna Jónssonar vígslubiskups efndu til fundar í Sjómannaheimilinu á Siglufirði á laugardagskvölaið kl. 8.30 e.h. Jóhann Hafstein alþm. mætti á fundinum. Epda þótt ul íundarins -væri boðað með ör- fárra klukkustunda fyrirvara. var hann samt vel sóttur. Mættu þar hátt á annað hundrað manns. Aage Schiöth lyfsali, setti íund i.un og kvaddi til fundarstjórnar Þormóð Eyjólfsson ræðismann. Ræður ftuttú þeir Jóhann Haf- stein alþim. og Jón Kjartansson bæjarstjóri. Hinn mesti samhugur ríkti á fundinum og var máli ræðú- mar.na.. te.kið .með. dynjandi lófa- taki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.