Morgunblaðið - 17.06.1952, Síða 16
Ve&irúflH í daq:
Ncríaustan kalcli. Lcttskýjað.
133. ibl. — Þriðjudagur 17. júní 1C32.
SfeépæMailor
íslendlngTrarra tn Norcgs,
Sjá i>ts. á.
ISÖ bús. kr. rekstraraf- W
: i
AKUREYRI, 16. júní: — Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa
J).f. var haldinn í samkomuhúsi bæjarins s.l. laugardag. Heigi
Pálsson, formaður félagsstjórnarinnar, setti fundinn og gaf yfir-
litsskýrslu um afkomu félagsins árið 1951. — Heildartekjur félags-
ins á árinu voru 17,6 milljónir króna, og er það la'ngmesta veltan,
íem þekkzt hefir í fimm ára sögu félagsins. Rekstrarafgangur var
Jrr. 155,480,54.
Togarar félagsins, Kaldbakur
fívalbakur og Harðbakur, fóru á
árinu 20 íerðir á ísfiskveiðar,
en sá afli var lagður upp í Krossa
nesverksmiðjuna. Heildaraflinn
namanlagður var: á isfiskveiðum
4.717.208 kg. á saltfiskveiðum,
786,62 kgi, fyrir frystihús
427,995 kg. og á karfaveiðum
ö.675.11 kg., auk nokkurs magns
cf saltfiski og nýjum fiski.
Í5ELDU ERLEXDIS FYRIR
TÆPAR 10 MILL.T. KR.
Alls seldu togararnir ísfisk er-
lcuidis á árinu fyrir krónur
0.942.286,19. Hæztu meðalsölu
hafði Svalbakur, 11,792 pund.
Alls greiddi félagið í vinnulaun
nál. 5,3 millj. kr.
Samþykkt var að greiða hlut-
hofum 5% arð.
fíiKIPSTJÓRARNIR FRÆGU
Skipstjórarnir á togurunum
eru þrír bræður, Sæmundur,
Rorsteinn og Gunnar Auðunssyn-
ir. Var Sæmundur fyrst ráðinn
á Kaldbak, en tók við Harðbak,
er hann var. keyptur. Aflaverð-
mæti þeirra undir stjórn Sæ-
inundar er nú orðið um eða yfir
21 miilj. króna.
í stjórn félagsins til næsta árs
voru kjörnir: Helgi Pálsson,
,‘iteinn Steinsen, Jakob Frímanns
,m Albert Sölvason og Óskar
Gíslason.
Framkvæmdastjóri félagsins
írá stofnun þess hefur verið Guð-
mundur Guðmundsson, skip-
fítjóri. Hefir hann rækt það starf
>vieð duenaði og forsjá._
ííparía yann Akra-
Pósfpoki lendir
i sjóMim
SÍÐASTLIÐINN laugardag átli
flugmaður, er flaug austur yíir
Hornafjörð að láta póstpoka falla
á tún í þorpinu, en svo slysalega
vildi til, að pokinn lenti í sjón-
um og hafði ekki fundist, er
síðast fréttist. í pokanum voru 3
I kg. af pósi og var það mest bréfa-
póstur.
I Þetta er óvenjulegt óhapp, I
enda telja flugmenn að það sé
hægðarleikur að láta hluti detta
júr flugvél þó ekki sé ákveðið
stærra svæði en 100 fermetrar.
Leitin að pokanum heldur áfram.
Drenpr böfuðkúpu-
Á SUNNUDAGINN varð það slys
suður á íþróttavelliy að fimm ára
drengur, Guðmundur Örn Ragn-
arsson, lil heimilis að Ljósvalla-
götu 32, Iiér í bæ, varð fyrii*
kringlu, er íþróttastúlka varpaol
er hún var að æfa sig á gras-
flötinní við syðra markið á
iþróttave J1 irrum.
Litli drengurinn stóð á hlaupa-
brautinni, er hann fé.kk kringl-
una í höfuðið. Hann missti ekki
meðvitundina við höggið. Hann
var þegar fJuttur í Landsspítal-
ann. Margt bendir til- að Guð-
mundur iitli sé alvarlega slas-
aður — að um höfuðkúpubrot sé
að ræða.
ESTU Fundfr í Amessýslu
ÞATTTOKL HIINIGAÐ TIL m
iws
fíARP.SBORG, 14, júrií: — Sparta
vann Akranes með 6 mörkum
gegn 'dnu í fyrsta leik Akurnes-
inganr.a hér í Noregi í dag.
Framlína Akurnesinganna var
ágæt og sýnist P.íkarður sérstak-
léga góðan leik. Þórður, Jón Jóns
'oon. Halldór Sigurbjörnsson og
Dagbjartur voru einnig góðir, en
vornin bilaði alveg. — Akselson.
Bátar frá Siglufirði
búast á síldveiðar
1 SIGLUFIRÐI, 14. júní — Undan-
, farna daga hefur verið norðan
bræla og þokusúld og mjög kalt
i veður. í dag hefur birt upp og
I gert ágætisveður, en ekki er
hlýtt.
| M.s. Særún frá Siglufirði legg-
ur út í kvöld albúin á síldveið-
ar, en mun reyna fyrst um sinn
I við ufsa. Ennfremur er Dagný að
verða tilbúin og mun hún þá
reyna við ufsa, ef ekki fæst síld.
Bæði þessi skip munu leggja afla
sinn upp í Rauðku.
Annars hafa engar síldar- eða
ufsa-fregnir borizt hingað enn-
þá. —Guðjón.
Álþjéða sálímáfi gegn
íjöldamðrðum
SVÍÞJÓÐ er 37. landið, scm hef-
ur staðfest alþjóðasamninginn
um ráðstafanir til að koma í veg
fyrir og refsa fyrir fjöldamorð.
Daiynöx-k, ísland og Noregur
hafa áður staðfest sáttmála þenn-
an, en samkvæmt honum teljast
fjoidamorð glæpur að alþjóða-
lögum.
í GÆRDAG voru aliar horfur á_
því taldar, að þjóðhátíðardagur-
inn myndi renna upp bjartur og
heiður, yfir höfuðborg ■ landsins.
Spáð var hér um sunnanvert
landið, hægri norðlaegri átt og
hreinviðri.
í gærdag vann fjöldi manna að
því að undirbúa hátiðahöld bæj-
arbúa. Á Lækjartorgi var hljóm-
sveitarpallinum komið fyrir ár-
degis, og síðdegis var fánastöng-
! um komið upp í Miðbænum, og
: palli slegið upp við styttu Ing-
ólfs á Arnarhóli. 1
| í sólskininu og góða Veðrinu i
gær var fólk komið í hátíðar-
skapiö. Vonandi er að veður-
fræðingarir standi við sín orð og
þá munu þessi hátíðahöld vafa-
laust verða fjölmennari en
nokkru sinfii fyrr þau sjð sumur
sem Reykvíkingar hafa minnzt
lýðveldisstoínunarinnar.
Undanfarin ár heíur almenn-
ingur sýnt þann þroska að vín
hefur tæplega sézt á nokkrum
mánni og þeir sem blekaðir hafa
verið, eru fljótlega fjarlægðir af
lögreglunni, og settir í Kjallar-
ann.-
Strætisvagnarnir verða í förum
fram til kl. 2.15 í nótt.
★
Þessa mynd hér að ofan tók
ljósmyndari Mbí. í gær á Arnar-
hóii. — Trésmiðir eru önnum
kafnir við að slá upp pallinum
sem kórarnir og dansmeýjarnar
eiga að skemmta á, í kvöld.
Séra Gísli Kolbelns
prestur í SauSlauks-
dal
SÉRA Gísli Kolbeins hefur verið
kosinn prestur í Sauðlauksdals-
prestakalli. Hann var einn um-
sækjenda, og hlaut 61 atkvæði
af 66 er greidd voru, en á kjör-
skrá voru 119. Kosning hans er
því lögmæt. Fimm seðiar voru
auðir og ógildir.
Séra Gisli hefur verið þar
prestur í eitt ár, en var aðeins
settur til embættisins.
Séra Gísh, sem er sonur séra
Halldórs Kolbeins í Vestmanna-
eyjum, er 25 ára að aidri.
Piparsveinaskatfur
DAMASKUS — Ríkisstjórn Sýr-
lands hefur í undirbúningi frum-
varp til laga um allnýstárlegan
skatt, til fjáröfiunar fyrir lands-
sjóð, eða m.ö.o. piparsveinaskatt.
SJÁLFSTÆDISFÉLÖGIN í
Árnessýsiu liafa ákveðiö a<5
efna til funda um forseta-
kjóri® n.k. fimmtudags- og
íöst’Adsgskvöld á eftirtöldiun
stöðiun í sýstunni:
Hverageröl, Biskupstungum,
Seifossi,.Stokkseyri og í Gnúp-
verjaíireppi. — Forustumenn
Sjátfsíæðisnokksins mur.n
rrxæfa á fundunum.
Fawdirnír i HveragerÖi og
Hiskupstnngum verða haldnir
á fimmtudagskvöld, en á Sei-
fossi, Stokkseyri og Gnúpverja
hreppi á föstudagskvöld og
hefjast aliir fundirnir kl. 8.30.
Þess cr fastlega vænzt að
stuðningsmenn séra Bjarna
Jónssonar fjölmenni á fund-
ina.
Sjáíí'i-æöíö aukið
LUNDÚNUM—Brezki samvcld•
ismáJaráðherrann, hefir tilkynnt,
að stjórnin hafi fallizt á. að at-
huga, hvort ekki sé gerlegt, að
Gul’stxöndin Jái sjálfræði innan
samveidisins. Hafa íbúarnir bor-
ið fram eindregnar óskir í þá
átt.
IKvikmynd af stofnun lýð- „Eliiði" kominn ai
veldisins 1944 sýnd í dag Grænlandsmiðum
Crcmyko fi! Lnndúna:
Ný sókn á Þýzkolon^s-
móluzBsasn ear i ttðsigi
I.UNDÚNUM, 16. júní. — Það þykir ekki íelka á tveim tungum,
aö skipun Gromykos, aðstoðarutanríkisráðherra, í sendiherra-
embættið í Lundúnum, muni boða eitthvað. Segjast kunnugir sjá
hilla undir stórárásir Rússa á vígbúnað Þvzkalands.
KVIKMYND sú, sem þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunarinnar
1944 íét gera af stofnun lýðveldisins, verður sýnd almenningi í
fyrsta sinn í dag í Gamla bíói. í gær var myndin .sýnd gestum, en
áður en sýningin hófst flutti prófessor Alexander Jóhannesson,
stm var formaður nefndarinnar, örfá ávarpsorð.
Myndin er tekin á Þingvöllúm'^”'.. *
o r í Reykjavík 17. og 18. júní af |
Vigfúsi og Eðwarði Sigurgeirs- { I ■ i • m
sonum og Kjartani Ó. Bjarna- H©Íf?1 SSBKj3 f%\IfiððV
*-i-ai. Myndin var sýnd einu sinni | , . . . J *
1944, en var síðan send til Lund- TOKIO, 16. júní Alexander,
úra þar sem hún var lagfaerð og ' lar>dvarnaráðherra Breta, skrapp
SIGLUFIRÐI, 16. júní — Togar-
inn Eiliði kom í gær af Graen-
landsmiðum með 260 tonn af
fiski. Að uppskipun lokinni verð-
ur skipið útbúið á síldveiðar. i
Togarinn Hafliði kom í nótt
frá Englandi og losar hér kola-
farm, en mun svo fara á salt-
fiskveiðar aftur. i
í dag er hér ágætis veður og
mikill undirbúningur að : hátíð-
arhöldunum á morgun. —Guðjón
endurbætt. Frá tæknilegu sjónar-
rniði er kvikmynd þessi ekki sem
}>czt, en u.m sögulegt gildi hennar
vtrður ekki deilt.
Þjóðhátíðarnefnd iýðveldis-
hátíðarinnar skipuðu þeir: Alex-
ander Jóhannesson, prófessor,
fermaður, Guðlaugur Rósin-
Irranz, þjóðleikhússtjóri og al-
þingismennirnir Jóhann Hafsteir.,
A. geir Asgeirsson og Einar Ol-
go.rssorj.
til Fangaeyjar í dag ásamt
Lloyd, aðsteðarutanríkisráðherra.
Höfðu þeir þar tal af yfirmanni
fangabúðanna og kynntu sér
hoi'furnar. Var þeim sagt, að nú
væri senn á enda það starf að
skipta föngunum niður í smá-
hópa.
Seinna í dag fóru ráðherrarn-
ir til Fúsan, þar sem þeir ræddu
við Syngrrian Rhee, forseta. Var
skrafað um heimsmálin almennt.
íslendingar í London
minnasl 17. júní
ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Lund-
únum minnist 17. júnís í dag að
The Hungarian Resturant í Lund-
únum. Þar munu þeir Þorsteinn
Hannesson og Kristinn Hallsson
syngja tvísöng og sendiherrann
halda ræðu.
BYRJAD Á BRETLANDI
Rússar hafa um þessar mundir
skipt um sendiherra í ýmsum
löndum. Virðast þeir nú ætla að
láta mjög til sín taka i Bretlandi,
þar sem nokkur hluti Verka-
'mannaflokksins er einmitt and-
vígur vígbúnaði Þýzkalands. Þar
gætu þeir eignazt hauka í horni.
| Stjórnmálamenn eru þeirrar
skoðunar að sendiherraskipíin,
sem nú standa fyrir dyrum, séu
tilraun til að gera sér mat úr
þeim skoðanamun, sem rikir
milli Bandaríkjamanna og banda
manna þeirra í Evrópu um víg-
’oúnaö Jandsir.s.
Ber skipun Gromykos að um
sömu mundir og vart"verður auk-
innar tilhneigingar í Bretlandi,
en þó einkum Frakklandi, til að
verða við kröfu Rússa um fjór-
veldafund um Þýzkalandsmálin.
Það er Jíka talið, að andúð Breta
og Frakka á tillögu Rússa um
fjórveldaeftirlit með allsherjar-
kosningum í Þýzkalandi,.sé þvei'r
andi. En til skamms tíma hefir
það verið ófrávíkjanleg krafa
þeirra, að S.Þ. hefðu umsjá
sMkra kosninga.
JR d.C
\T)
TíVP- f —t J U >