Morgunblaðið - 17.06.1952, Side 12

Morgunblaðið - 17.06.1952, Side 12
r 12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. júní 1952 Sjál!s!sS!s!!!afi!!a FLOKKSSAMLTÖK Sjá’ifstæðis- manna vinna nú að því í öllum kjörtíæmum iantlsins að undir- bua kosningu séra Bjarna Jóns- sonar vio forsetakjörið. í eftirtöl^fim kjördæmum hafa l>essar héraðsnefndir yfirumsjór. með kosningaundirhúningrnum fyrir hönd Sjálístæöismanna: GlILLBÍtlNGUSYSLA Gu^mundur Guðmundsson, sparisj. Alfreð Gíslason, bæjarfógeti. Karlvel Ögmundsson, útgm., Njarðvíkum. KJÓSARSÝSLA Ólafur Bjarnason, Brautarholti. Jónas Magnússon, Stardal. óísli Andrésson, Hálsi. Ásbjörn Sigurjónsson, Álafossi. DALASÝSLA Þorsteinn Þorsteinsson, sýslum., Búðardal. Sigtryggur Jónsson, hreppstj., Hrappsstöðum. Aðalsteinn BaldursSon, Brautar- holti. vestmannaeyjar Páll Scheving. Ágúst Bjarnason. Jóhann Friðfinnsson. AUSTUR-SKAFT. Steingrímur Sigurðsson. Eymundur Sigurðsson. Hjörtur Guðjónsson. VESTUR-SKAFT. Jón Kristinsson, kennari, Skammdal, Mýrdal. '25 VEÐURSKIP, scm. haida ,;ig i á 10 stöðum, sem valdiv eru eftir mikilvægi þóirra fyrir véðúrþjóh ustuna, gegna varðstöðu íýxir al- þjcðlegar flugferðir miili' Évrópu og Norður-Ameríku. Nú hefur verið afráðið, að starfserhl '.þeirrá skuli haldið áfram enn mn sk-éið; eða Iram í iúní, 1954. ' Alþjóðasamningur um betta heíur íýlega verið nndirrjtraður: í Montreai af fulltrúum átta ! ikja. þgirra á meðal Noregs og Svíþjöð ar, en Ðanmörk og ísland munu undirrita samninginn innan sKamms. BERLÍNARBORG, 16. júní — Gttó Grétewohl, íorsætisráðherra Austur-Þýzkalands, sagði á íundi í Leipzig í kvöld, að meginverk- eír.i ríkisstjórharinnar væri að j kcma .upþ, apstur-þýzkum her. j" Köinmúnistaflokkurinn hefir ' gert'samþýkkt hér að lútandi, en herinn á að vérnda friðinn og sjálístæði landsins, sagði róðherr anri. — Reúter-NTB. Eisenhower eignasi öfluga sfuðnings- menn Togarar Bæjarúf- gerðar Rvíkur HINN 10. júní skipaði b.v. Hall- veig Fróðadóttir afla sínum á land í Reykjavík. Voru það 164 tonn af þorski, 72 tönn af ufsa og 26 tónn af karfa og öðrum fiski, samtals 262 tonn, sem aðal- lega fór í íshús. Auk þess hafði Hallveig Fróðadóttir 10 tonn af lýsi. Hinn 11. júní landaði b.v. Jón Þorláksson- í Reykjavík. Var afli hans 157 tonn þorskur, 75 tonn ufsi, 31 tonn karfi og annar fisk- ur og fór aðallega í íshús. Einnig landaði hann 10 tonnum af lýsi. Hinn 14. júní kom b.v. Jón Baldvinsson af Bjarnareyjarmið- um. Hafði hann ca. 300 tonn af j saltfiski og ea. 610 pöka áí: mjöli. Pökkun er nú hafin á hertum j fiski til útflutnings og mikið er unnið við verkun á sáltfiski í fiskverkunarstöðinni. Hafði Bæj- arútgerðin um 120 manns við þessi störf í vikunni. Framh. af bls. 8 drykk sem hótelin Savoy og Metropolitan helzt veita, en hann er nefndur „Blue Blazer“ og er búinn til :í tveimur silfurkrukk- um, úr heitu vatni og heitu Whisky, sem látið er loga, og er síðan hvolft á milli bikaranna. Þetta verk er svo vandasamt, að mjög tofvelt er að fá nokkurn þjón til að blanda þann drykk. Mestra vinsælda í dag nýtur samt „þurri kokteillinn" svo- nefndi, — en til gamans má geta þess, að við kokteilsamkeppnina í Turin á s.l. ári runnu fyrstu verðlaunin til kokteils, sem bú- inn var til úr súkkulaði, rjóma og teskeiðarfylli af líkjör. NEW YORK, 16. júní — Það þykir tíðindum sæta, að stórblöð- in World Telegram og Sun hafa tekið afstöðu með Eisenhower, en þau eru öflugustu blöð eins mesta blaðahrings pandaríkj- anna. í Sun segir í dag, að ekki sé víst, að Eisenhower viti ýkjamik- ið um stjórnmál, en hann viti vel, hvers landið þarfnist. Eisenhow- er hefir þá „forystuhæfileiká, sem getur fært okkur hvern nær öðrum“. —Reuter-NTB. Mikill lögregluvörð- ur gætti Ridgways RÓMABORG, 16. júní — Yfir- maður Atlantshafshersins, Ridg- way, hershöfðingi, kom til Róma- borgar í dag, og mun ræða þar við Pacciardi, landvarnaráðherra. Lögregla og her hafði geysimik- inn viðbúnað til að gripa í taum- ana, ef kommúnistar skyldu ger- ast uppivöðslusamir vegna gest- komunnar. Ekki dró þó til neinna ííðinda. í dag voru um 30 kommúnist- ar víðs vegar um landið- íeknir hönáum fyrir að festa upp áletr- ariir, þar sem vígorðunum var stefnt að hershöfðingjanum. —Reúter-NTB. Einar Ásmundsson h»staréttarlögmaður Tjamargata 10. Sími 540Á AHskonat lögfraeðístörf. Sala fasteigna og skipa. Viðtalstími út af fasteignaaðlvl aðallega kl, 10 12 f.h. ,leykjafoss“ F’er héðan íimmtudaginn 19. þ.nl. til ■Vesttir- og Norðurlands. — Við- komustaðir: Bolungarvík IsafjcrSur Hólinavík Skagaströnd Siglufjörður Ólafsf jörður Dalvík Akíirayri Húsavík H.f. Eimskipafélag Islands. ILBOÐ óskast í ca. 115 ha. áveitulands úr Sölvholtstorfunni í Hraungerðishreppi í Árnessýslu, eign dánarbús Eiríks Einarssonar, aiþingismanns. Allar upplýsingar um eignina, sem liggur 4—-5jkm..' frá Selfossi, veitir Einar Pþlsson, útibússljóri á Seifö'ssí. • Tilboð sendist undirrituðum fyrir 15. júlí næstkomandi. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 12..júní 1952. Kr. Kristjánsson. — Skógrækfarfólkið Framh. af bls. 9 Uskedal og verði á ungmenna- móti þar. Og síðan verður hald- ið austur yfir og til Oslóar og haldið heimieiðis um Gautaborg, með „Heklu“ hinn 17. júni. Og ef allt gengur eins vel það sem eftir er af ferðinni og geng- ið hefir hingað til, verður það glaður hópur og ánægður, sem kemur heim með „Heklu“. Ég býst ekki við að það verði marg- ir, sem sjá eftir tímanum, sem þeir hafa eytt í ferðina, eða pen- ingunum, sem þeir hafa orðið að kosta til. Skúli Skúlason. SIÍgFONlUHLJ OJvíS VEITIN og ka'lfenerhljómsveitin frá Ham- borg' hcldu í sameiningu tónleika í Þjó'ðleikhúsinu 9. og 13. þ.m. Voru- þetta tilkomumestu hljóm- sveitartónleikar sem hér hafa veríð haldnir til þessa. Sveitin var alls 70 manns, og er þetta stærsta hljómsveit sem hér hef- ur heyrst. Á fyrri tónleikunum voru þessi verk leikin: Forleikur að Meist- arasöngvurunum frá Núrnberg eftir Richard Wagner, tvö elegísk lög eftir Grieg, Norsk Kunsner- karneval eftir Johan Svendsén og fjórða sinfónían eftir Brahms. Á síðari tónleikunum lék hljóm- sveitin fjórðu og fimmtu sinfóníu Beethovens. Olav Kielland stjórn aði báðum þessum tónleikum af mikilli snilld og andagift. Kiel- land er afburðá stjórnandi og stórbrotinn persónuleiki, strang- uf og kröfuharður leiðbeinandi og glæs'ilegur á stjórnþalli. Meistarasöngvara-forleikurínn hljómaði stórkostlega í ajlri sinni 'dýrð. Lög Griegs „Hjerte- sar“ og „Váren“, hvorttveggje lyriskar perlur, og hið þrótt- mikla norska Kur.stnerkarneval Svendsens í öllu sínu hátíðar- skarti naut sín fullkomlega und- ir stjórn Kiellands. Síðasta verk- ið á’fýrri tónleikunum var “jórða sinfónían, í e-moll, efíir Brahms, sem' fyrr segir. Um þetta mikla verk, svo og um fjórðu og "imintu sinfóníur Beethovens á síðari tón leikunum er bað að segja, að flutningur þeirra allra var besta sönnunin fyrir gáfum og stjórn- cndahæfileikum Olav Kiellands. Eins og allir miklir stjórnendur er hann nákvæmur í öllu og hlýð- inn boðum tónskáldsins út í æsar. „Bókstaíurinn blífur“ en andinn er þó efninu æðri. Og það er and- inn, hinn heilagi eldur, serir auð- kennir alla listtúlkun Kieliands. Þess vegna er tónflutningur hans svo sannfærandi og nær frá hjarta til hjarta. Þessir tónleikar voru í alla staði hinir merkustu. Og íslenzka sinfóníuhljómsveitin lauk hlut- verkinu með miklum sóma við hlið hinna þýzku snillinga frá Hamborg, en þeir höfðu áður sýnt- framúrskarandi leik sinn í verk- um Mozarts, sem undirrituðum gafst því miður ekki tækifæri til ■ að héyra nema lítiö brot af. Þessir sinfóníutónleikár munu; verða mönnum eftirminnilegir sem þeir merkilegustu, sem enn hafa ’heyrzt hér á landi. Björn Óláfsson menntamálaráðherra kváddi sér hljóðs í lok fyrri tón- leikanna og þakkaði hljómsveit' og stjórnanda með snjallri ræðu. fyrir framúrsKarandi nenning- arstarf þeii’ra. Fögnuður áheyr- enda var meiri en nokkru sinni fyrr og sýndi bezt vaxandi skiln- ing á starfsémi hljómsveitarinn- ar. P. í. Kirkja og krisiin- dómur Framb. af bls. 11 fleira mætti nefna. Satt að ségja verkaði öll grein séra Magnúsar Guðmundssonar þannig á mig, að mér varð enn ljósara en nokkru siani áður, hve brýn nauðsyn cr á því, að kristindómurinn, eins og annað, fari í deiglu frjálsrar hugsunar og skilnings, óg hve fjarri því fer stundurri, að kirkja og kristindómur sé eitt og hið sama. Og raunalegt er það, að jafn mætur maður og séra Magn- ús Guðmundsson vafalaust er, skuli vilja dæma af mönnum kristið náfri, þó að þeir kjósi ekki að bindast dáuðum játningum og géti ekki aðhyllzt þá reginfirru, að cin trúárbrögð, ki’istindómur- inn, hafi óg eigi að hafa einka-' rétt á öllu hjálpræði, mannkyn- inu vil handa. Cretar Fells. Ibúar mdlands NÝJU-DELHI — Indverjar eru 357 milljónir. Af þéim liía 70%: á landbúnaði. Kai’lar eru 10 milljónum fleiri en konur. LEYF AFAR Hafið þér athugað að eldsneytiskostnaður benzínbifreiðarinnar er fimm sinnum : M meiri en dieselbifreiðar. - Skviáthugun Kaupfélags Rangæinga er flutningskostnaður með VOLVO diésel 222 j km léið kr. 6.00 per tonn, en með benzínbif reið kr. 29,66 per tonn sömu leið. » • ■ ■ Aíhugandi er, að diesel vélar eru gangöruggari, en benzínvélar þar sem ca. 60% af- bilunum benzín véla er vegna kveikjuútbúnaðar eða blöndungs. * ■** •• Léitið upplýsinga um VOLVO-diesel eða VOLVO-benzín vörubíla, afgreiðslutími « V ' .*/; einn manuður. ji SVEIIMIM BJÖRIMSSOIM & ÁSGEIRSSOIM i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.